Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 3
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 22. OKTÓBER 1900. 23 þessa niöurfær.slu, mun liafa numið síðastliðið ár $750,000 (| úr miljón). Sömuleiðis var samið um, að félag- ið skilaði aftui' stjóininni 50,000 ekrum af kolanámulandi, nálægt Crow’s Kest Pass, og er land það álitið $20,000,000 virði. Aðal til- gangur stjórnarinnrr með þetta var sá, að koma í veg fyrir að einokun- arsala myndaðist á kolum, og að styðja að því, að þessi nauðsynja vara væri með þolanlegu verði. Það er eðlilegt, að land eins og Canada, sem er á framfaraskeiði og íbúatala þess fer vaxandi, að slíkt hafi það í för með sér, að útgjöldin vaxi; en kjósendur ættu að athuga það, að tekjurnar aukast líka. Á síð- ast liðnu fjárhagsári, var tekjuafgang- ur sambandsstjórnarinnar $7,940,392. Með þeirri upphæð geturhún komið í framkvæmd ýmsum umbótum og fyrir- tækjuin, sem þjóðin krefst af henni, án þess að, hún þurfi að bæta við ríkisskuldirnar. Tilloð vm leyfi iil að h'óggva timhvr á stjórnarlandi í Manitoba. T OKUÐUM TÍLOÐUM, sendum -iT til undirritaðs, og merkt ú um- slaginu; ..Tender for Titnber Berth 91»,“ er opnuð verða fimta dag nóv- embermúnaðar næstkomandi, verður veitt mótfka á skrifstofu þessarar stjóraardeildar þangað til á hádegi á mánudaginn fimta dag nóvember- mánaðar 1900, utn leyfi til nð höggva timbur á landsptldu ur. 918. Laud- spilda þessi er nð stíerð 14 ferhyrn- ingsmílur og má ekki ná út t'yri.i takmörk fjögra blakka, en lengd hverrar blakkar séu þijár íihikknr- breiddir; landspilda þessi sé vaiiu á svæðinu á milli Fisher River og Jack Head, í ofanitefndu fylki, en Timber Borth No. 702, sem liggur ú sama svæði, só undanþegui. Hlut- ftðeigandi verður uð liafa valið sér þessa lándspildu fyrir 1. l'ebvúiU 1901. Reglugjörðir, sem þett.a leyfi verður voitt undir, er luegt að fá lijá þessari stjórnnidcild, cön á skrif- stofu Cro'vu Timber-agentsins í Winnipeg. tíérhverjn tilboði verður að fylgja viöurkeud ávísun ú löggiltan bnnka, stíluð til „Doputy of tho Minister of Intorior,“ íyrir uppliæð þeirri, sem uinsækjnndí er teiðtthú- inn til að borga fyrir leyfið. Tilboðun, sendum m.eð titsímr, verður enginn gaumur gefinu. PERLEY G. KEYES, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, 27th Septomber, 1900. Gáfur og göfgi. (Þýtt úr dönsku.) (Framh.) Enginn uf fjölskyldunnl, gleymdi nokkru sinn þessu kvoldi, því þá var ráðið til lykta forlögum M7'alters. þnrna var öll fjölskyldan saman komin. Hinn virðingarverði bóndi, með sólbrenda andlit.ið og stælta vöðva; hin viðkunnanlega eiginkona lians, moð fjörlegu nugun, hin laglega og snotra Kate, hinn gáfaði ungl- ingur, Waltei' og ístrubelgurinn hann Will. Á meðan bændafólkið var að borða, kom Sir Raye til þess. Það lvafði aldrei komið fyrir fyrri, að hann kæroi til Frasers-fjölskyldunnar á rneðan hún sat að máltíð. Bændafólkið varð hissa á þassari heimsóku og hætti að borða. ,,Það er hún Kate mín sem hann ætlar að tal við“, hugsaöi liin auðtrúa móðir, en þar fór hún vilt. Sir Iíaye tók sér sæti á bekknum við hl ið bóndans „Það er ánægjulegt að sjá alla fjölskylduna hér saman koinna“, mælti hann. ,,Eg hef hugsað mér að bora upp uppástungu, og er bezt að þið öll hejuið hana“. ,,Þá getur það ekki verið nokknð sem snertir dót-t ur mína“, andvarpaði móðirin með sjálfii sér. „Skyldi liann hugsa séi', að telja mér hughvarf og fá mig til uð kaupa gufuplóg, hunn þarf ekki að ímynda sér, að ég geri þaS,“ hugsaði hóudinn. En yngsti sonurinn skifti litum þegar Sir E-ay settist á bekkinn, hann vissi einn hvað var á seiði. ,,Eg lief liugsað um það atriði í marga daga, sem ég ætla nú að minnast á, og hveruig heppilogast vær að hnga því,“ tók Sir Rayo til orða. „Eg hef áður sngt ykkur frá því, að ég fari héð au eftir vikn, hraustur og heilbrigður, og eiv ég mjög þakklátur ykkuv fyrir umliyggju þá, sem þið hafið auðsýnt. mér. ,,Þið verðið nú oð hlusta á það, sem ég ætla að segja. Eyrst ætla ég að spyrja ykkur að, hvort þi ð álítið róttlátt, að setja fagurt og ilmandi blóm í. myrk' an afkeum, svo enginn gæti notið fegurðar þess og ilms?“ „Slíkt væri ranglátt,“ svaraði bóndinn. „Iiða maður lokaði inni í þröngu búri ftigran fugl, sem skapaour er til að kljúfa loftið með vængjum sín- um og njúta frelsisins, en í búrinu hefir hann ekker tækifæri til að reyna flug sitt?“ „Slíkt væri reglulog grimd,“ mælti móðirin hugs- andi. ,,Já,“ mælti Sir Iíaye, ,,en ef gáíaður unglingur, sotn hefir listavit, og þyrstir eftir að geta svalað þorsta sínum með þckkingu og lærdómi, hefir marg breytileg hæfileika, sem þiáiv að geta notið sfn, og vilja og þrek til að lypta sév hærra on samvislarmenn hans; synist ykkur þá ekki, að slíkt væri ranglátt og sorgiegt, að þvínga hann iiL að strita vid dtglegi hændavinnu? Sir Raye athugaði nákvæmlega hvaða áhrif þess orð sín hefðu á foreldrana. Á andliti móðurinnar las haun fyrst út ótt.a, þar næst sá hann bregða fyrir metu- aði. Fraser bónda líkaði ekki þessi úlyktun sín. Iljón- in rendu bæði grun í hvað bak við þetta lá „Hugmynd mín er,“ hélc Sir Raye áfram, „og ég er viss um að mér skjátlast ekki, að sonur ykkar hefir mikla hæfileika til að bera. Það væri þess vegna, ef ég mætti svo að orði kveða, stór synd að þvinga liann til að offra æfi sinni jarðyrkjunni, hún er honurn ógeðfeld og liann getur aldrei sætt sig við hana. Veit- ið honum tækifæri til að sýna, til hvers lrann sé bezt kjörinn; leyfið honum að nota vængina og beina flug; sínu frá heimilinu, til að leita að gæfu sinni; þá mun liwm áreiðanlega verða frægur maður. Af því að ég á engan erfingja til að erfu mitt fræga nafn og egnir, ætla ég að gera sv7o liljóðandi tilboð: ÁsetDÍngur m.inn er sá, að taka Walter mér í son- ar stað. Ég er viss um að hann hefir mikið hugvit til að bera, og verður mikill hugvitsmaður ef hann fær að aila sér þekkingar. Ég á ekkert barn, þess vegna vil ég taka hann í sonarstað. Ég vil taka hann með ruér og sjá um, að hann geti fengið allar þæc upplýs- ingar og leiðbeiningar sem útheimtist í þeim greinum vísindanna, sem hugur hans stefnir að. Sjálfur mun ég kenna lionum liúsgerðarlist, sem hann sýnist hafu miklá löngun íil að nerna. En áður en ég tek mér hann í sonarstað, verð ég að setja skilyrði sem þið foreldrar hans verðið að samþykkja.“ Meðau Sir Eaye talaði, sat móðir Walters hugsandi og lót liugan livarfla langt fram í ókomna tímann, en Fraser bor nú loks upp að vörum sér glasið með epla- ínjöðinni í, sem Jiann liafði haldið á.í hondinni síðan Sir Raye settist við hlið lians. „Skilyrði þau, sem ég set,“ hélt Sir Raye áfram— ,.°g þau verðið þið vel að athuga úður en þið ályktið nokkuð— að ef souur ykkar, með leyfi ykkar, flytur á burt frá heimili síuu, þá flytur hann aldrei til ykkar aftur. Efcir að ég hefði tekið lumn að mór og geng- ið liouum í fcðuistað, væii mér óþolandi að liann yfir. gæfi mig, þ ’gav ég væri búinn að koma honum áfram Þess vegua verður hann, ef liann fer með mér, að af sala sér heimili sínu.“' Skilyrði þett.a finst mér vera rojög svo erfitt að uppfylla, nrælti bóndi, en móðirjn hristi höfuðið. „Já, þið kaun nú að sýnast svo,“ svaraði Sir Rayo en ég gat ekki anmð séð, en að þið sé sanngjarut. Taki ég mér hann í souarstað og breyti við hann sem faðir, get ég ekki hugsað til þess, að sa dagur kom yfir mig, sem hanu eigi að yfirgeía mig og snúa heim til yklcar. Ilann verður að afsala sér lieimili þessu ef ég tek hann að raér." Walter var náfölur. Hann sagði ekkert, en hafð augnn stöðugt á móðui’ sinni. „Honum skal líða oins vel sem hann væri ininu sonur. Ég vildi helzt nð hann bæri nafn mitt. Að hann kallaði sig Walter Fraser Yibart. Skiljið mig nú rétt. Ég segi þar með ekki, að þið skulið aldrei fá að frjetta af honum. Honum er velkonnð að skrifa ykkur til, þegar honum þóknast, og sömuleiðis að heimsækja ykkur þegar hann vill. En þið verið að sleppa öllu tilkalli til hans, og ekki skifta ykkur af (Framh.)

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.