Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 4

Bergmálið - 22.10.1900, Blaðsíða 4
Gimli og’ grendin. Nresta fimtudag (25. þ. iu. ) held- j ur Mr. McCreary, þingmauselhi frjáls- lyndaflokksins fyrir Selkirkkjördæmi, íund í kvenfélagshúsinu „Skjald- breið“ á Gimli. Fundurinn byrjar kl. 2 síðdegis. Fiskafli liefir verið með meira móti þetta haust hér meðfram vatnsstiönd- inni; enda munu þetta liaust iieiri stunda fiekveiði en að undanförnu. Tiðm hefir venð stoimasöm þetta ]i fust og þar afieiðaudi óþæg'ileg fviii vatnsmanninn. Tilboð um leyfi til að höggva, timbur á stjórnarlandi é Manitoba Á næsta fimtudagskvöld (25.þ. m.) heldur kvenfélagið „Tilrauu“ skemti samkomu í „Skjaldbreið“ • Efur þvi sem programm samkomunnar ber með sér, veiða skemtanirþnr: Söug- ur, ,,Eox Social“, upplestur og danz að lokum. Samkoman byrjar kl. 8 tiedtgis. Inngaugur: fyrir fulloiðna 15 ccnts og íyrir börn 10 cents. 'Veitingar verða til sölu á staðnum. Þetta haust veiður, eftir öilu út- liti, með meira móti fiskur frystacur í Nýleudunni. Erystihússeigeudur hafa mi þcgar fiystuð meiri fisk en þeir á sama tíma voru búnir að í fyrra, að undanteknum hr Hunnesi llannessyni á Gimli, sem hefir sent sinn íisk jafnóðum til markaðar. Hr. Haldói' Brynjólfason, Biikinesi, er nú búinu að írysta um 25 tous, og er það meiri fiskur en á sama tíma í fyrra. Á þessu hausti bygði hr. Gísli Sveinsson á Lóni frystihús, aðstærð i) x 18, þar af hefir liann útbúið fyrir fiystihólf 9 x 12, og er búínn að frysta um 12 tons. T OKUÐUM TILBOÐUM, sendnm bJ til undirritaðs. og merkt ánm- slaginu: „Tender for Timber Berth No. 917,“ er opnuð verða fimta dag nóvembermánaðar næstkomandi, verð- ur veitt nióttaka á skrifstofu þessar- ar atjórnardeildar þangað til á hd- degi á mánudaginn fiint^ dag nóvem- bermánaðar 1900, urn leyfi til að höggva timbur á htndspildu nr. 917 Laudspilda þes.si er að stærð 8 fer- hyrniugsmílur og liggnr á austur- strönd Winnipeg-vatns, og má ekki ná út fyrir takmörk tveggja blakka. Landspilda þessi sé valin á svæðinu: fyrir sunnan Hole Iiiver Indian líeserve,“ fyrir norðan „Bad Throat Eiver,“ í ofannefndu t’ylki, en „Tirnb- er Berth No 815“ sé undanþegin. Lengd hverrar blakkar fari ekki fram vfir þrjár blakkarbreiddir. Illutuð- eigandi verður að lxafa valið land- spildu þessa fyrii' 1. febrúar 1901. Keghigjörðir, sem þetta leyfi verðui' veitt undir, er bægt að f'.í hjá þessari stjórnavdeild eða á ski'if- stofu Crown Timdei'-agentsins í Winnipeg. Sérhverju tilboði verður að fylgja viðurkencl ávísun á löggiltau banka, siíluð til „Dopufy of the Min- ister of Imterior,*' Tyrir uppbæð þeini, sem um sækjaudi er reiðubú- inn til að- boiga fyrir leyfið. Það er nauðsynlegt fyrir þann, bveis tilboð verður viðtekið, að hafa útvega sér leyfi innan sextíu daga talið frá fimta nóvember 1900, og að borga tuttugu per cent. af gjald- ixui fyrir titnbrið, sem höggvið verð- ur samkvæt leyfinu, annai's fellur liið viðtekua tilhoð út' gildi. Tilboðum, sendum með ritsíma verð- ur enginn gaumur gefinn. Leigu, að upphæð $5.00 fyrir hver- ja feihyrnings mílu um árið, verður að greiðast, ef landspildan er ekki notuð, hvað timburhögg snertir PERLEY G. IvEYES, Secrotary. Department of the Interior,* Ottawa, 3id October,'1900. KOSTABOÐ! Nýir kaupendur að 4. árgangi SVÖVU, geta fengið 1, 2 og 3, ár- gang hennar SVAVA I. AR: Leyndarmálið—Nance— Happafundur- inn—Framburður hinnar framliðnu— Slæmur samferðamaður—Upp konuv svik um síðir—Hún elskaði luimi— ann gekk í gildruna — Hún frelsaði tiann —Undarleg eru örlögin—Kvæði. SVAVA II. ÁR. LJÓÐMCELf: Fjörtirnar við Uee, Skóg- arljóð, Breyting, Þrrt, Dagsbrún, Lund- urinn, Laufið, Fölnúðrós, Huldubörnin, Heimskan og Vizkan, Ættjarðarrtst, ís- land, Sveitin mín. Ileimkynnið mitt, Lœkurinn og lifið, Kveðja Napóleons, Septeœber-kveld, Um Þorstein Erlíngs- son, Stutt nýsaga í ljóðum, Nýárs- morgunn, Ur bréfi til heimfara, Vetrar smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag- dómarinn, Staka, Hvammurinn minn, Brúðkaupsvísa FKÆÐIGKEINIR: Alfred lávarður Tennyson— Geisla-bljóðberinn— Hest- urinn á ýmsum tímurn, með myndum— Hlynsykur—Hottintottar— .Tárnnáman ,'Edison‘— Kvennaríkið— Lif á öðrum hnöttunx-—Ný lýsingai'aðferð—Pompeii nútímans— Terracotta—Verksmiðjan í Tra verse. SÖGUK: Colde Fell’s leyndarmálið— Hildibrandur—Hiu rétta og hin rauga Miss Dulton— Ilvernig ég yfirbugaði sveitai'ráðiö C saga frá Nýja-Islandi, eftir Cí. Eyjólfsson )—Mikli drátt'irinu ' YMISLEGT. SVAVA III. ÁR : LJÓÐMÆLI; , Hxilda, Til 7, Sumar dttgiim fyrsta; O, þú bylting hugaixs há; Börujn við eldinu; Ponninn; Harpa; Vorhati; Fossinu og hrekkau; Sól og skuggar; Stráiu, sem stingu. FRÆÐIGRKINIR: Aldur mannsins. Ei'u það forlög, lionding, hamingja, eða hvað'í Erum vér ódauðlegir? „Eátt er of vandlega hugað“. Eram- för og auður Ameríku. Háifir xnenn. IIiiiii' ííkn ertx betri en o:ðstýr þeirra. Jarðstjarnan Venus. Látsorginagráta og gleðina hlœju. Leo Tolstoi. Manila. Myudun fjallanna. Nýjustu rann- sókuir iini mentun fomaldarinnar. Stjórnfræðileg fmmþróun konunnar. Suðar-heimskautið. Vald þoninganna í Hellfts. Æskft Voltaires. SOGURr Colde Fell’s leyndarmálið (niðurl. í IV. árg.). Ilin rétta og hin ranga Miss Dalton. Synir jatls (framh. í IV. árg.). RlTSTJÓl’A -SPJALL nm bókmenta- uppskeru Islendjnga síðastu missiri. Birgis AUGLÝSING „Mftssey-Harris verkfærasölu-féjag“ er hið stærsta og vimcelasta af samskonar félögum í heinii. Gefur hina heztu söluskilmála. S. G. THORARENSEN, Girnli, Umboðsmaður. Vér leyfurn oss að leiða athygli les^nda vorra að auglýsingu S. G. Thorarensens, sem hirtist í þessu bluöi* Eins og auglýsingin ber með sér, er hann aðal-umboðsmacur bér í Nýja íslandi, fyrir vel þekt lífs og eldsábyrgðarfélög, og umboðsmaður fyrir liið alþekta verkfœrasölufélag, Massey-Harris. í gær kom „Sigurrós" frá Ísíend- ingalljóti með vtðarfarm frá miibi Kristjóns, sem pantaður hafði verið liér á Gimli og grendinni. Ilún fór í dag norður og kemur biáðlega aftur með viðarfarm. „The Manitoba Assurance Company“ var löggilt 1886 Forsoti: Hon. H. J. MacDonald, stjórnarformaður; Iöggilt innstæðufó $1,000,000. í því félagi hafa flestir helztu inonn í Cauadu vátrygt eiyuir síuar; einnig hiu helztu fé- lög t. d. Massey-llarris Co. S. G. TITORARENSEN, Gimli, Aðal-umboðsmaðut' í Nýjaíslandi. „The Excelsior Life Insurance Cotnpany“ er eflaust eitt hið vin^ælasta lífsáhyrgðarfélag, sem menn skifta nú við, cnda fjölga félagsmenu nú hraðar í því en noJekru öðrti snniskonar félagi, sem komur aí því, hve tnttrg- breytt lejör þ .ð heiir að bjóða. Allar upplýsingar gefnr S. G. TIIORARENSEN, Gimli, Aðal-umboðsmaður í Nýja Islnndi. .,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemti- U---------------------------1 legasta tímaritið á íslonzku Ritgjörðír, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bergmann, G. M. Thompso n, o. fl. Saga eftir hinn fræga skáldsagtxahöfuxxd: SVLVANUS COBB. Er a-ö stœrð 216 bls.; kostar inn- lieft og í vandaðri kápu $0.50 Sagan er til sölu hj á: Hr. Jóh. Vigfússyni, Icel. River. „ Gesti Jóhaunssyni, Foplar Park. ,, II. S. Bardal, Winnipeg. „ J. S. Bergmann, Gardar. ,, Magnúsi Bjarnasyni, Mountain. ,, Árna Jónssyni, Braudon. ,, Ií. S. Guðmundsxyni, Pine Creek P. O., Miun. „ Birni Skagfjörð, Akra P. O., N. D. „ Magiiúsi Jónssyni, Wild Oak P. O., Mau „ Árna Jhannssyni á Sey ðisfii'ði,íjland. „ Bimi Jóus»yni á Akureyri, ísland. The Svava Pt?» . & Publ. Ca

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.