Bergmálið - 29.10.1900, Blaðsíða 1

Bergmálið - 29.10.1900, Blaðsíða 1
,,Þvl feðranna dáðleysi' er barnanr.a böl o<7 bölvun i nútíð er framtíðarlc,völ.“ III. 7 GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 29. OKTÓBER. 1900. Lítið sýnishorn. Nýlcgii mintist Sir Hibbert Tupp- er á mútur í ræðu, sem lisnn hélt í Calgary. Hann vnr þir að úthúða frjálslyndaflokknum fyrir s'íka glæpi, sem hann hefði gert sig sekan í. Auðvitað gat hann ekkort sannað, 011 það álíta þessir herrar ekki mik- ils virð', einungis að þeir, aftur- haldsmenn, geti viðhaft núgu stúr orð, sagt allar röksomdarfærslur lýgi, en staðhæfuleysi sitt sannleika, þá álíta þeir, sem sjálfsagt, að sér sá trúað. Yér gáfum lítjð yfirlit, í síðasta hlaði, yfir framkomu afturhaldsstjúrn- arinnar, som kjúsendur ráku frá völd- um 1896, fyrir svik og mútur hcnn- ar. En það er enn þá margt eftir, sem kjúsanda mörgum er hulið. Sem dæmi uppá eyðslusemi henn- ar, skulum vér nefna St. Charles-járn- brautarstúfiun, sem Charles Tupper Hillson var umsjúnarmaður yfir. Braut þessi er oinar 14 mílur á longd. A stjúrnarárum afturhalds- flokksins var áætlun gorð, að kosta mundi $138,000 að byggja þennan brautarstúf. Sambandsstjúrnin, sem Sir_ Charles Tuppcr var þá meðlim- ur í, samþykti þessa áætiun. Eu flestum mun vera úkunnugt um, hvað þessi brautar-stúfur hafi kost- að ríkið. Hann hefir kostað ríkið $1,800,000; og enn eru úborgaðir reikningar f sambandi við brautar- stúf þennan. 1894, sagði Mr. Hag- gart, járnbrautamála-ráðherra aftur- haldsstjúmarinnar,|| að brautin sjálf mundi kosta $822,000, eu upphæð sú som þyrfti að verja til landkaupa, skaðabúta og ýmsra útgjalda, mundi nema um $900,000 TJtgjaldaliðir þessa brautarstúfs, bora það með sér, að þar hafa átt sér stað stúrkostleg svik og fjárprettir Yið landkaúpin undir braut þessa, voru svo gífarleg svik og mútui' um hönd haft, að hver maður sem > ið þau voru rið- inn, vann til fangelsisvistar. Ein- staklingum var mútað, kosningasjúð- irnir jukust, og $70,000 gekk til lög- fræðinga afturhaldsflokksins. Og öllu þessu fé var ausið úr fjárhirzlu ríkisins. Þc.ssar $70,000, sem lög- fræðingar afturhaldsmanna svelgdu í sig snertu einungis níu míiur af þcssari braut, og sú upphæð hefði verið næstum núg til að byggja braut arstúf þennan. Eins hrikaleg svik og mútur, sem þetta, eru fá dæmi til. Þetta alt voru gjörðir afturhalds- stjúrnarinnar sálugu. Um úráðvendni og mútumál hennar, hefir hið brezka stúrblað „The London Timesí' farið svo látandi orðutn: „Hér í múðurlandinu harma monn alment sárt, svilc og rangindi þau, sem varpað hefir skugga á orðstir elztu dúttur þess.“ Hitt og þetta hvaðanæfa. Afturhaldsmenn halda því fram, að útflutningur nautgripa frá Can- ada til Bandafylkjanna hafi ekki farið vaxandi síðan kjúsendur ráku þá frá völdum 1896. En það get- ur engum manni dulizt, sem með réttsýni lítur á það atriði, hvað stúrkostlegan liagnað slíkt hafði í för með sér, fyrir bændur í Canada, þegar Laurier-stjúrnin fékk Banda- fylkjastjúrnina til að nema úr gildi 90 daga súttvarnarhaidið. Hvaða áhrií hefir slíkt haft á gripavorzlun bænda? Því spursmáli svara eftir- fylgjandi tölur: Ár 1896 ... 1,646 „ 1897... 57,857 „ 1898... 88,605 „ 1899.. 85,240 Útflutningur d nautgripum til Bretlands, hefir líka vaxið. Árið 1896, var tala útfluttra gripa til Bretlands 87,000, en 1900, 115000. Mr. H. J. Macdonald boðaði fund í Brandon, 13. þ. m. en mætti þar ekki sjálfur, heldur fékk hann Sir Hibbert Tupper, til að mæta fyr- ir sig. Sir Hibbert fúr á fundinum all-úsvífnum orðum um Mr. Sifton og gerðir hnns, sem innanríkisráð- herra. s*En fundur sá var hin mesta hrakför fyrir Mr. Macdonald og | afturlialdsflokkinn yfir höfuð, því fundurinn bar það með sér, að áheyr- endur legðu meiri trúnað á orðHon. Siftons, en Sir Ilibberts. Mr. Haslam, þingmannsefni aftur- haldsmanna, heldur fram sömu stefnu 0g flokkur lians, að hækka tollana, og með því styðja verksmiðjueigand- ann en varpa byrðinni á_búndann. Mi'. McCreary, þingmannsefni frjálslyndaflokksins, heldur fram 8Ömu stofnu og Laurier-stjóruin: að lækka tollana smám saman. Mr.Haslum, þingmansefni aftur- haldsflokksins, er nýkominn til þessa fylkis. Aður en hann kom hingað vestur bauð hann sig fram eystra, sem þingmannsefni, en lcafsigldi sig. Mr. McCreary er sannur Manitoba- búi. Ilaun hetir verið borgarstjúri í Winnipeg, og ávaun sér ágætis orð f þeirri atöðu, sérstaklega á með- al vinnulýðsins. Síðar var hann kjörinn innflutninga-umsjÚDarmaður og hefir hann sýnt það í þeirri stöðu, að hann styður að hag og velvegnan þessa fylkis. A þessum fjúrum árum, sem Laurier-stjúrnin hefir setið að völdum hefir verzlunar-viðskifti Canada, við önnur lönd, tekið miklum framför- um. Eftifylgjandi tölur sýna, hvað útflutningur á eggjum, smjöij og svinsfleski hefur aukist þessi fjög- ur ár: Ár. | Egg- Smjör. | Flesk. 1893 $ 868,007 $1,296,814 $1,830,368 1894 714,054 1,095,588 2,754,479 1895 807,990 697,476 3,546,107 1896 807,086 1,052,089 3,802,135 1897 978,479 2,089,173 5,060,393 1898 1,255,304 2,046,686 7,291,285 1899 1,267,063 3,700,873 9,953,582 1900 1,457,902 5,122,556 12,471,494 Að velmegun Manitobafylkis hafi batnað á þessum fjúrum árum, som Laurierstjúrnin hefir haft völdin, það sýna þessa tölur. Ár. Innflutt. Útflutt '897.........$2,858,966 $1’965,755 1898 ........ 4,432,184 3.472,801 1899 ........ 5,695,715 2,092,988 1900 ........ 6,691,864 3,568,675 Samanl. verzlun Mauitoba: 1897 .................... $4,824,721 1898 .................... 7,904,985 1899 .................... 7,788,703 1900 ....................10,260,539 Stefnuleysi aftur- haídsílokksins. Maður }<arf ekki lengi að leita f geröabúkum afturhaldsmanna, þar til maður rekur sig á úsjálfstæði, úsam kvæmni og stefnuleysi þeirra. það sem þeir lofa á einu landshorninu, koma þeir í bága vjð á hinu. í einu orði, ber aldrei saman við sjálfa sig. Eftirfylgjandi er lítið sýnishorn af stefnuleysi afturhaldsflokksins. Á púlitiskum fundi í Montreal, 10. sept. þ. á. fúrust Mr. Macdonald þannig orð: „Stefna afturhaldsflokksins hefir ekki breyzt. Árið 1878 barðist hann fyrir Natiotuil Policy (hátollastefnu) 0g berst það enn í dag“. A þeim sama fundi sagði Sir Charlcs Tupper: „Stefna vor er hin sama nú, sem lögbúk Canada ber með sér frá árinu 1879 —að við séurn ákveðnir í að verja all-

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.