Bergmálið - 29.10.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 29.10.1900, Blaðsíða 3
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGESTN 29. OKTÓBER 1900. fundi, vav til stór skammar fyrir plássið í augum aðkomandi manna. Og hverjir evu svo frumkvöðlar að þessari svívirðíng plássinsf Þeir hat'a auglýst sig sjálfir, því óþarft að nefna nöfn þeiira í þetta sinn. S^rcntimibja ,SVÖVU‘ leysir af hendialsKonar þvcnttm SYO SEM: rcÍKriingshausa, bréfhausa, umslg, prógyamm. Lágt verð! Tilboð um leyji til að Jiöggva timhur á stjórnarlandi é Manitoba Gáfur og göfgi. (Þýtt úr dönsku.) (Framh.) áformnm hans eða gjörðum í framtíðinni. Ég her engan efa á, að hann mun komast hátt í samkvæm- islífinu, og þá gæti það skeð, að slíkt gæti lagt þ’rösk uld á leið hans.“ „Sonur minn mun aldrei fyrirverða sig fyrir for- eldra sína,“ mælti Eraser bóndi í lágum róm. „Nei, það þarf hann heldur ekki að gera; en það væri hugsanlegt, • að ætterni hans gæti lagt tálmanir á leið hans, ef hann yrði frcegur maður--- Ég gef ykk- ur þriggja daga umhugaunariíma, og innan þess tíma látið þið mig vita úrskurð ykkar.“ III. KAPÍTULI Þögnin var hátíðleg; loksins rauf Eraser hana. „Aldrei skal ég selja baru mitt,“ mælti hann. „Það er ekki sala, pabbi, því þú færð enga borg- un,“ svaraðj Kate. „Engum af börnum mínuin skal verða kent að fyrirlíta foreldra sínat“ hélt hann áfram. „Þótt hann nái meiri montun en við, þá mun LOKUÐUM TILBOÐUM, sendum til undirritaðs. og merkt á um- slaginu: „Tender for Timber Berth No. 919,“ er opnuð verða tólfta dag nóvembermánaðar næstkomandi, verð- ur veitt móttaka á skrifstofu þesaar- ar atjórnardeildar þangað til á iiá- degi á mánudaginn tólfta dag nóvem- bermánaðaf 1900, um leyli til að höggva timbnr á landspildu nr. 919. Landspilda þossi er að stærð 8 fer- hyrningsmílur, norður takmörk henn- ar eru við „Littlo Bull llead“, það- an fjóran mílur vestur og svo tvær mílur söður, í ofannefndu fylki. Reglugjörðir, sem þctta leyfi verður veitt undir, er liægt að fá iijá þessari stjórnardeild eða á skrif- stofu Crown Timder-agentsius í Winuipeg. Sórhverju tilboði vorður nð fylgja viöurkend ávísun á löggiltan banka, stíluð til „Deputy of the Min- ister of Imterior,‘- fyrir tipphæð þeirri, sem um sækjandi er reiðubú- inn til að botga fyrir leyfið. Það er nauðsyntegt fyrir þanu, hvers tilboð vevður viðtekið,, að hafn útvega sór leyfi inuan sextíu daga talið frá tólfta nóvember 1900, og að borga tuttugu per cent. af gjald- iuu fyrir timbrið, sem höggvið vei’ð- ur samkvæt leyfinu, aunars fellur hið viðtekna lilboð úr gildi. Tilboðum, sendum með ritsíma verð- ur enginn gaumur gefinn. Leigu, að upphæð $5.00 fvrir hver- ja ferliyrnings mílu um áiið, verður að greiðast, ef landspildan er elcki notuð, hvað timburliögg snertir. PERLEY G. KEYES, Socrotary. Department of the Interior, Ottavva, 5rd October, 1900. hana ekki fyrirlíta okkur,“ mælti Kate. Fuðirinn vék máli sínu til Walters og- mælti: „Hvað segir þú, sonur minn, um þotta. Yiltu fara mt:ð þessum ókunna manni og yfirgefa okkur, foreldra þína —móður þína, sem hefir fóstrað þig—föð- ur þinn, sem liefir unuið fyrir þér— yfirgefa heivn- ili þitt, sem hefir verið æsku-heimkynni þitt, og þú ekki lært að þekkja neitt ilt, innan vebanda þess? Ætlar þú að yfirgefa þotta alt, og fma mcð þessum okkur lítt þokta marmi ?“ „Kæri eiginmaður minn,“ greip móðirin frarn í „við skuluni ekki setja okkur á móti þessu tilboði. Drengurinu er svo til ára kominu, að haun er sjálfur fær um að velja, hvort hann vill fara á burt. Ef hann fer, muu honum aunast að velja sér þá stöðu, em háuu er hneigðastuv fyrir. í vissum skilningi mun hann ekki yfirgefa okkur. Hann mun hoimsækja okkur þegar haun hefir tíma til, og hann mun aldrei skammast sín fyrir okkur, þótt við verðum gömul. Hvað segir þú, Walter? Eáttu okkur heyra. „Kæra matnma, ég verð að hafa tíma til að hugn Enginn hlutur mun taka frá mér ást mína til heirnil- ins né skyldu mína gagnvart ykkur, en.............“ „En þú mundir vilja fá leyfi til að reyna flug þitt,“ mælti móðir hans hrosandi, en andvarpaði þó um leið. Yfirvegaðu þetta spursmál með sjálfnm þér, Walter, og gorðu sjálfur þína ákvörðun. En nú ev sói að setjast, og því mál að ganga til hvílda. Yið verðum að rísa árla upp næsta morgun, til að hugsa um heyið.“ Hjónin gengu nú inn í húsið, en þau Walter og Kate sátu. kyr eftir. „Farðu ,“ mælti hún. „Ó, hvað mig langaði til, að einhver hefðarfrú vildi taka mig; ég væri ekki lengi að hugsa mig um. Taktu tilboði Sir Raye Vibarts, Walter, (Framh.) .VOPHASMIDTOITO I TVEtlS" Saga eftir liinn fræga skúldsagnaböfund: SYLVANDS COBB. Er að stœrð 216 bls.; kostar inn- heft og í vandaðri kápu $0,50 Sagan er til sölu hj á: Ilr. Jóh. Vigfússyni, Icel. River. „ Gesti Jóhannssyni, Poplar Park, ,, II. S. Bardal, Winnipeg. „ J. S. Bergmann, Gardar. „ Magnúsi Bjarnasyni, Mountain. „ Árna Jónssyni, Brandon. „ E. S. Guðmundssyni, Pino Creek P. O., Minn. „ Birni Skagfjörð, Akra P. O., N. D. „ Magnúsi Jónssyni-, Wild Oak P. O., Man „ Árna Jhannssyni á Seyðisfirði,Islaud. „ Bimi Jónssyni á Akureyri, ísland. The Svava Ptg-. & Publ. Co, AUULÝSING „Massey-Harris verkfærasölu-félag“ er hið stœrsta og vinsœlasta af samskonar félögum í heimi. Gefur hina heztu söluskilmála. S. G. THORARENSEN, Gimli, Umboðsmaður, „The Manitoba Assurance Company“ var löggilt 1886 Forsoti: 11 on. H. J. MacDonald, stjórnarformaður; löggilt innstæðufó $1,000,000. í því félagi hafa flestir lielztu inenn í Canada vátrygt eignir sínai>einnig hin helztu fé- lög t. d. Massey-Harris Co. S. G. THORARENSEN, Cimli, Aðal-umboðsmaður í Nýja íslandi. „The Excelsior Life Insurance Company“ er eflaust eitt hið vinsælasta lífsábyrgðarfélag, sem menn skifta nú við, enda fjölga félagsmenn nú hraðar í því en nokfcru öðru samskouar félagi, sem kemur af því, hve marg- breytt Jcjör það hefir að bjóða. Allar upplýsiugar gefur S. G. THORARENSEN, Gimli, Aðal-umboðsmaður í Nýja Islandi. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreytt-asta og skemti- legasta tímaritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, lcvæði. Verð 40 cts. hvert befti. Fæst hjá II. S. Bardal, J. S. Bergmanu, G. M. HXumpson, o. fl. STEFNIR, áttundi drgangur, er til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli Argangiirinn er 24 nrkir wn árið og kostar Ij) cents um árið. TJtgofandi Stefnis or nú Björn Jónsson á Akureyri. Blaðið flytur ágætar ritgjörðii eft- ir vel pennafæra menn, kvæði, skemtilegar skáidsöguv, svo sem „Blái gimsteinuinn" oftir Conan Doyle, og fleiii sögur sem koma í blaðinu eftir þcnna frroga skáldsagna höfund. Einnig flytur nú Stefnir betri cg fullkomnn.-: hóraðsfréttir en áður, þar af leiðandi ættu Eyfiið'vgar o°- Skagfirðingar að gorast kaupendur hans hér vestra.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.