Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 2
34 EEEGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 13. NOYEMBER 1900. Pulalished by THE SVAVA PEINT- ING & PUBLISHING CO., at Gituli, Manitoba. Eitstj óri (Edior): G. M, Thompson Business Manager : G. ThobSteinsson ( 1 ár . $ 1,00 BERGMALIÐ kostar: ( 6 mán.... $0,50 (_ 3 rnán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAE: Smá auglýsingar eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- engdar, 50 cents um naánuöinn A tserri anglýsingar, eða auglýsingar um 0 ngri tíma, afsláttur ett .r samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Thorsteinssonak, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, P. O. Box 3&, Gimli, Mcm. greind, talsverða mentun, og hcfir haft tækifæri til að öðlast fullkomna siðmenning, honum cr ómögulegt— alveg ómögulogt að fyrirgefa; það væn jafnvel ranglæti gegn honum sjáifum. En hvernig hetði nú afleiðingln orðið, ef þesair rnenn hefðu komið vilja síuuní framí Það er al-viður- kent, að sú maður, sem er í andstæð- inga-flokki stjórnar á þing'i, eigi nær ómögulegt roeð, að koroa nokkru verulegu til leiðar, jafnvel þótt mik- ilmenni væri; það hofði þn orðið heldur ea ekki uppbyggilegt, að hafa ,,conservative“ víxlara-druslu á Ott- awa þinginu eina og flokkaskipun er þar háttað nú. En um það hwgsa þessir menu lítið. Og svo að síðustu þetta: A íneðan Conservative flokkurinn sat að völd uro, voru Ný-Isl. i heildinni liberals, en þegar Canada þjóðin or algerlega húin að missa traust á þeirri stjórn, og hristir hana með viðhjóð sem duft af fótum sér, þá er stór flokk- vu’ manna hér svo ú eftir tímanum, að þeir eiu staddir þar nú, sem þjóðarheildin var stödd fyrir 7 ávum. En sú er bót í máli, að öll lík- indi eru til, að liheral-stjórnin sitji nú svo lengi að völdum, að hún geti hinkrað við, þangað til þessii menn eru búnir að ná samfeiða- möunum sínum, að undan- skildum þeim, sem hafa, eins og karlinn,snúið hnaknum við, og halda í þeytingskasti aftur á hak aftui' í tímann en ekld áfram, en, homingjunni sé lof, til slíkra óskapa vitum vér nd eins eitt einasta dæmi. Varist fals-kennendur. í tilefni af grein þeirri, sem vér rituðum í 7. tölubl. ,,Bergmálsins“, um fraiiikomu sumra afturhaldsmanna ú fundinum, sem haldmu var hér á Gimli '25 f. m. hefir það boi'ist til eyi na vorra, að foringjar afturhalds- flokksins hér á Giroli, hafi þótt í nefndri grein, verið farið hörðuin orðum um framkomu siua. á fund- iuum. Vér viðurkennum að það vai' satt, en skulum bæta því við, að þeir ménn, sem verst létu á fundinuui, og mestan þátt íóku í skrílslátunum, áttu harðari refsing skilda fyriv franikomu sína, en þá, sem vér með áminstri grein gáfum. Hofðu það verið einhverjir fáráðl- ingar, sem kornu þar ókurteisast fram, hefðu engir gefið ganm að því; en af því að það voru þeir menn, sem væg- ass sagt, vilja láta fólkið veita sér athygli—vilja sýnast, það sem þeir ekki eru—þá er eðlilegt þótt manni verði á, að segja þeim beizkan sanu- leikann. Sá maður, seir, hvervetna vill troða sér fram, sem hvervetna vill trana sér fram í þeim málefnum, sem hann hvorki hefir vit, þekking cða dóm- greind til að leg'gja úrskurð á, hann er ekki aumkunavverður fyrir fram- hleypni síua, þótt hann verði sér til opinberar skammar, því cf að nok- kur snefill af sarnvizkuseroi væri til f lionum þá gæti hugsust, að hann lærði ögn af framhleypni siuni. liu hann er brjóstum-keunanlegui' fyrir skort- inn, sem Intnn sjúlir, á sjálfsvaldi og kurteislegri framkomu. Sá maður, sem hefir svo mikla tilhueiging til skrílsháttar og ósæmi- legrar framkomu, að hann getur ekki setið á strák sínurn á opin- herum fundi, er aumkunarverður. En hafi hann öðlast vit og þekk- ing, ætti hann að láta skynsemina ráða meii'U en skríls-tilhneiginguna. Geri hann það ekki, er það hann sjálfur, sem fær refsivöndinn í hendur i'éttsýninni til að hegaa sér fyrir framkomu sína. Sá maðui’ sem hvervetna þykist sjá og finna ófyrirgefanlega galla á náunganum, sem hann með sín- um réttsýnis-augum geti ómögulega liðið, hann ætti sjálfur að vera fyrirmynd'j aunara, eða að minsta kisti, að haga sér skynsamlega, svo tekið yrði meiru tillit til orða bans og dóma. Sá m aður, sem þykist vera því vaxinn, að skipa dómarasæti, ætti ekki að kasta réttsýninni frá sér uppá hilluna og ætla sér að fella dóm yfir öðrum án hennar, því hætt er við, að honum kunni ein- hvern tírna, að skriðna fótur, ef hann af eintómum sjálfhyrgingsskap flanav út á þá hálku. * Því verður varla með rökum aeit- að, að sú tilhnoiging kemur í ljós hjá mörgum aftui'halds-postula, að reyna að æsa tilheyrendur með ógöf- ugum meðölum í pólitiskum málum. Slík framkoma hor þann vott, að anriaðhvort vantar Jnnn hinn sama ulla þekkingu á málinu, og getur þar af leiðandi ekkert sagt um það, nn tillmeigingin til að mótmæla því, sern aðrir segja, er svo rík, að hann í fáfræði sinni grípur til þeirra vopna, sem em andstyggileg í aug— um allra skynberandf manna, e ðu þú af því, að að hann bofir ekki nnnað að bjóða. Upplag hans er að niður- brjóta alla röksemdaleiðslu með skrípa látum. Að þir sem hanu sjálfur geti okki léð því eyru, sem hygt sé á sönnum grundvelli, þá vilji hann ekki heldur leyfa öðruru að veita því áheym. Það reka víst marga. minni til þess, að þenna ámiusta fundardag, báru sumir af ungu piltunum þær menjai’ með sér, að þeir hefðu bergt á óminnis-elfu Bakkusar. Hver tilgangui' afturhaldsananua hafi verið, að veita þeim ríu, látum vér ósagt, en sjálfsigt hefði miniia fóta-barsmíð, köll og háreysti vcrið uin hönd haft í fundarhúsinu þetta kvöld, og sjálfsagt liefði „Skjald- breið“ fengið færri höggin í kvöld- húminu, ef piltar þessir hefðu ekki ueytt áfengis. Það er siðferðislegn hliðin á þessu athæfi, sem krefst léttsýni. Það varpaði ekki minsta skugga á tölumennina, og ekki heldur bav á þyí, að ,,Skjaldbreið“ kveink- aði sér við höggin, sem piltar þess- ir greiddu henni, en, slfkt bar vott um menningarleysi og skrílsháttar- tilhneiging. En hverjir voru frum- kvöðlar að Éþessuí Hverjir eru þeir, sem höfundar eru að þessu athæfi? Ætli það séu ekki sumu mennimir, sem þykjast sjd flísina í síns hróðurs auga, en gnta ekki litið bjálkann í sínu eigtn? —Væri svo, þá ættu þessir prúðbúnu herr- ar, að mæla færra niðrandi í garð náungans, á meðan þeir sjálfjr þekkja ekki nekt sína. Vér látum her stiðar numið að þessu sinni, en viljum jafnframt vekja athygli allra hugsandi roanna á því að líta eftir, að þessurn aðkomnu skrílsfoi'ingjum, sein tekið hafa séð bóifestu á meðal vor, takist ekki að ,knða syni þeirra svo langt, að þeir (feðurnir) missi sjónav á þeim, og að hringiða skrílsháttar og menningar- leysis sogi þá niður í hyldýpi sitt, fyrir angum þeirra, —Þér feðui! Gef- ið þessu mikilvæga atriði einnar stundsr umhugsun.— -------o------- Tilbtð inn Jeyfi til að Jiöggvei timbvr á stjórnarlandi i Munitóla í OKUÐUM TILBOÐUM, senduro. til undii'i'itaðs. og merkt á um- slaginu: „Tender for Tirwbor Bértli 924“', er opnuð veiða 19. dag nóv- embermánaðar næstkoroaudi, verð- ur veitt móttaka á. skrifstofu þessar- ai stjórufti'deildai' þangað' til á há- degi á: mánudaginn 19. dag nóvem- be-rmáuaðar 1900, um leyfi til nð hcggva timbur á landspildu nr. 924. Lnndspilda þessi liggur í section 3', 5, 9, 15, 17, 21, 23 og 27, town- ship 19, 2. röð aosturfrá aðal-hádeg- isbaugi, og er að slærð átta fer- hyrnirgsmílur, nieira eða niinna, í ofannefndu fylki. Reglugjörðii', sem þetta leyfi. verður veitt undir, er hægt að fá, hjá þessari stjórnindeild eða á skrif stofu Crown Timber—aguntsins í Winnipeg. Sérhvorj u tilboði vovður að> fylgja viðurkend ávísun á löggiltaa banka, stíluð til ,,I)eputy of the Sfin- ister Otf Interior,*' fyrir upphæð þeirri, som um sækjandi er reiðubú inn til að hoiga fyrir leyfið. Tilboðum, setidiini með ritsíma verð- nr enginn gauinur gefmn. PEELEY G. KEYES, Secrotary. Departinont of the IntorÍQr, Ottawa, 19th October, 1900.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.