Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 4

Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 4
Gimli og' grendin. Síðan blað vort kom út síðast Iiefi; tíðarfav verið kaldara. Frost tölu- verð og stöðug, vatnið nioira og niinna ísað og útlit til að það verði allagt innan fárra daga. Á föstudag- inn féll fyrst snjór á þessum vetri og hólst snjókoinau franr á næsta dag; sleðafæri því komið. Ef nienn þurfa að láta raka sig, þá er hr. Þórður Bjarnason á Gimli, reiðubúinn til eð inna það verk af hendi. Fyrir starfa þann tekur hann einungis 10 cents. I næsta hlaði kemur auglýsing frá honum. Til skiftaviua vorra! Oss þykir við eiga að ávarpa yður nx-ð nokkrum orðum, fyrst og fremst, að þakka yður fyrir viðskifti yðar við verzlun vora að undanförnu, og jafn- framt æskjum ver þess, að þér auð- sýnið oss sama traust frainvegis seni að undanförnt:, rccð því að halda áfram að skífta við oss í framtíðinni. En jafnframt verðmw vér að biðja alla vora viðskiftavini, sem skulda verzlun vorri, að horga oss sem allra fijrst, eða semja um greiðslu skulda sinna. Stefna vor er; að selja ódýrt, en jafnframt hafa vandaðar vörui’, en til þess unt sé að halda þeirri stemu í framkvæmdinni, útheimtist að viðskiftavinir vorir staudi í skil- um við oss, og verzli sem allra mest skuldlaust, áþettantiiði verðm’ aldrei lögð of rnikil áherzln. Til næsta nýárs höfum vér úkvarð- að að selja ýmsar vörutegundir með niðursettu verði, svo sein kttrlmanna- fntnað, yfirhafoir, na rföt, dreugjafatn- að, karlmannabuxur, rúmteppi og fieira sem of langt er upp nð telja Steinolíu seljum vér nú 25, 30 og 35 cents gallónuna, og margt aun- að eftir þessu. Yér höfum miklnr hirgðir nf nær- falnaði, karlmannafötum, lúmteppum, kvenna og harnnsokkum úr ull, fjölda nf kjólatauum úr nð velja, vér þurfure að selja þslta fyrir næsta nýár, og gofum yðiu' því góð kaup. Vér meinum þnð sem vér segjutn, og stöndum við það sem vér lofum, vor verziunnrstefna er: hrein við- skjfti, lítil framfærsla, fljót skil. Komið við hjá oss áður en þér kaupið annarstaðar, vér skttlum gera yður ánægða. Yðar með virðjngu G. TIIORUTEINSSON <j- 00. fpvcntftwihja ,SVÖVU‘ leysiraf hendialsKonar prcntun SVO SEM : reÍKrtingshausa, bréfhausa, umslg, prógramm. Lágt verð! CANADA-NOKÐVESTURLANDIÐ. IiEGLUK VIÐ LAXDTÖKU. Af ölluni sectiomim reeð jafnri t.ölti, setn tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoha og Norðvesturlaudinu, netna 8 og 26, geta íjölskyldu— feður og karlmenn 18, ára gamlir oða _eid ri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarluud, það er að segja, sé. landið ekki áður tekið. ÍNNKITUX. ífirlit yfir „gVÖVIT,, SVAVA I.ÁR: I.eyndartnálið—Nance— Happaf'tndur- inn—Framburðttr lrinnar framliðnu— Slæmur samferðamaðttr—Upp koma svik um síðir — Hún elskaði hann— ann gekk í gildrnna — Hún frelsaði ttann —Undarleg eru örlögin—ICvæði. Menn tnega rita sig fyrir l.mdinu á þeirri laudskrifstofu, sotn næst liggur iandiuu, setn t'ekið or. Með leyíl innanríkis-ráðherraus, innflutniuga-umhoðsnianijsins í VVinnipeg, eða liéruðs-agentsins, geta menn gefið öðrum utnhoð til þess nð rit« sig fyrir landi. Ilið vanalega inuritunargjald er .flO, on ha.fi landið áður verið tekið, þtuf ttð botga $5 eða $10 umfrain, fyrir sérstakan kostnað, sont þvt er salnfara 11 EI.VI ILLSKÉTTAKSKYLDUK. Skyldur síuar á Iandinu geta meun uppfylt sntnkvæmt einhvorju einu af eftirfylgandi skilyrðum: (1) Að húa á hmdinu í scx tnánuði á hvet'ju ári, í samfleytt þrjú ár, og yrkja landið. SVAVA II. ÁR. LJOÐMCELI: Fjörurnarvið Dee, Skóg- arljóð, Breyting, Þrá, Dagsbrún, Lund- urinn, Lauflð, Fölnuðrós, Pluldubörnin, Heimskan og Vizkan, .Kttjarðarást, Is- land, Sveitin mín. Heimkynnið mitt, Lækurinn og liflð, Kveðja Napóleons, Seiítember-kveld, Um Þorstein Erlíngs- son,- RtiitL nýsaga í ljóðnm, Nýárs- morgunn, Ur bréfl til heimfara, Vetrar smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag- dómarinn, Staka, Hvammurinn minn, Brúðkaupsvísa FftÆÐIGREINIR: Alfred lávarður Tennyson— Geisla-hljóðberinn— Hest- urinn á ýmsum tímum, með myndum— Hlynsykur—Hottintottar— Járnnáman ,Edison‘— Kvennavíkið— Líf á öðrum hnöttum— Ný lýsingaraðferð—Pompeii nútímans— Terracotta—Verksmiðjan í Traverse. SÖGUK : Colde Fell’s leyndarmalið—• Hildibrandur—Hin rétta og hin ranga Miss Dalton— Hvernig ég yfirbugaði sveitarráöið C saga frá Nýja-íslandi, eftir G. Eyjólfsson )—Mikli drátturinn (2) Ef faðit' (eða móðir, ef ekkjn) þess manns, sem hefir rjottindi til heimilisréttarlands, hýr í.nágrenni við lnnd það, sem sá maður tekur, ]»á sé fyrirmælum laganna fullnægt, þótt sá maðui' húi hjá föður eða rnóðiu' sinni. (3) Ef landnotni hefir fengið eiguarhréf fyrir fyrsta heimilisrétt- arlnndi sínu, eða vottorð uin að lionuin heii að fá það sainkvænrt lögutn, og hann tekur annað heimiljsréttarland, þá só heimilisréttar skyldunum fullnægt, þótt hanu búi á sínu fyrsta heiinilisréttarlnndi. (I) Ef landnetni hefir stöðugtbúið á hújörð, sem lrann sjálfur á í nágrenni við heimilisréttaflandið, þá skal fyrirmælunr lag- anna fulinægt, hvað ábúð snertiv, þótt hann búi á liofndri hújörð. BEIÐNI UM EIGNAKBKÉF ætti að vei'ft gorð strnx eftir að 3 ár eru liðin, annaðhvort hjá næsta umhoðstnanni eða hjá þeirn sern sendur ev til þess nð skoða Lvnð uunið héfur vevið á huidinu. 8ex mánuðttm áður verðui' maður þó hafa kunngert Dominion Lands umhoðsmanninunr í Ottawa þao, að hann ætli sér að htðja ttm eignnnéttinn. Biðji maður unihoðsmann þaun, setn keniur til að skoða landið, utn eignarrétt, til þess að taka af sér ómak, þá verður haun unt leið að afhenda slíkum umhoðsmanni .$5. LEIÐBEININGAR ÝMISLEGT. SVAVA III. ÁR: LJOÐMÆLI; Hulda, Til 7, Sttmar daginn fyista; O, þú hylting hugans há; Börnin við eldinn; Penninti; Harpa; Voibati; Fossinn og hrekkan; Sól og skuggar; Stráin, sem stinga. FllÆÐIGREINlR: Aldur mannsins. Eru það forlög, hending, hamingja, eða hvað? Eium vér ódauðlegirl ,,Fátt er of vandlega hugað". Fram- för og auður Ameríku. Hálfir menn. Hinir ríktt eru hetri en oiðstýr þeirra. Jarðstjainan Venus. Lát sorginagráta og gleðina hlceja. I.eo Tolstoi. Manila. Myndun fjallanna. Nýjustu raun- sóknir um mentun fornaldarinnar. Stjórnfræðileg framþróun konunnar. Suður-heimskautið. Vald peningauna í Tlellas. Æska Voltaires. SÖGUR.- Colde Eoll’s leyndarmálið (niðttrl. í IV. árg.). Hin rétta og hin ranga Miss Dalton. Sj'nir Birgis jails (framh. í IV. árg.). RITSTJÓKA-SPJALL um hókraenta- uppsket'u Islendjuga síðustu missiii. Nýkoinnir iunfl.ytjenám' fá, á iunflytenda skrifstofunni í Wint/ipeg á- öllunr Dotniuion Land-< skrifstofunr inuan Manitoha og Nor.ðvesturlauds- ins, leiðheiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir sem á þessum skrifstofttm vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust,. leiðhein- ingar og hjálp til þess aö ná í lönd sem þeim eru goðfeld; entt frem- uv allíir upplýsihgar viðvíkjandi timbitr, kola-og nántalöguni Allar slíkar vegltigjöt'ðir geta þeir fengið þar geflns, einnig geta raenn feng- ið reglttgjörðina ura stjórnarlöud inuau járnhrautarbeltisins í British Coi- utnhia, raoð því uð snúa sér hrjeflega til ritnra ihnanríkisdeildtvrinnar í Ottavva, innflytjanda-umboðsmansins í Winuipeg eða til einhverra af Dominion Lands umhoðsmönuum í Manitoba eða Noi'ðvestui'landinu. James A. Smart, Deputy MÍDÍster of the Interior. Ljóðmœli eftir Gest Johamisson, eru til sölu hjá G. M, THOMPSON; Kver þetta er 34 blaðsíður nð stærð í sama broti og , Svava“ og kostar , 10 cents.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.