Bergmálið - 03.12.1900, Blaðsíða 2

Bergmálið - 03.12.1900, Blaðsíða 2
42 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 3. DESEMBER 1900. $eröíuáU&* Pnblislied by THE SVAVA PRINT- ING & PUBLISHING CO., at Gimli, Manitoba. 1 ,1 i 11i (Iitniídici)G. M. Thompson Business Manager : G. Thoestbinsson r 1 ár . $ 1,00 BERGMALIÐ kostar : \ G mán. ... $0,50 I3mán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar eitt skifti 25 cents fyrirl þuml. dálks- eagdar, 50 cents um mánuðinn A auglýsingar, eða auglýsingar um e igri tiini, afsláttur eft r samningi. Viðvíkjandi pðntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Tuoiistki nsson'aii, Gimli. Utanáskrift til ritstjórans er: Elitor Berymálið, P. O. Box 38, Gimli, Man. Um hvaö eiga konur aö hugsa! Ég hef aldrei heyrt neinh fuiða sig á því, þó karlmenu hefðu sfnar skoð anir og siit álit á öllum hlutum miUi himins og jarð.ir, þvi síður hneyksl- ast á því. Þ.ir á móti hef ég heyrt niarga verða hissa á því, hafi kven- inaður látið nokkra skoðun í ljósi á því, sem elcki á boiulínis heiina milli fjögra heiinilisveggja, og i suiura aug- um rýrir þetta jafnvel gildi konuuuar. Áður /ynum var þetta almennava en það er nú orðið, vegna þess nð þá var enn óalmenuara að konur hugsuðu um annað en heimilisveikin. Það hefir með öðrum orðum verið álitið, að hngsun, vilji og tilfimringasvæði kouunnar væri alt annnð, og ætti að vera alt annað, en nmnnsius. Á þessu hafa verið bygðnr flestar neittnir kvenréttindíi. Ivvenfrelsisvinirnir hafa verið að berjast við að sýna fram á, >*,ð allir þeir eiginleikar, sern gera manneskjuna hæfa til þess að neyta mannlegs frelsis og mannlogra réttinda, og vekja hjá henni löngun til að neyta þeirra, séu lameigiulegír manni og konu , að það, sem skjlur milli manneskunnar og dýrsius, sé báðum sameigirilegt, eígi að eins nokkur liluti þess, heldur alt. Þossi kenning kemur alls oigi í bága við það, að til sé það bæði í eðli og fram- komu kommnai', sem sé sóistaklegt fyrir hana sem konu. Það, sem gerir ,,The Manitoba Assurance Company" var löggilt 1886 Forsoti : Hon. H. J. MacDoirald, stjórnarformaðui'; löggilt. innstæðufé-$1,000,000. í því félagi hafa flestir heRtu menn í Canadu vátrygt eignir sínar; einnig hiu helztu fé- lög t. d. Massoy-Harvis Co. S. G. THORARENSEN, Gimli, ^Lðal-umboðsmaðui' í Nýja íslandi. .VOPHASMIDTTEIHH I TTEUS“ Saga eftir hinn fræga skáldsagnahöfund: SYLYANÖS COBB. jErað stœrð 216 bls.; kostar inn- „The Excolsior Life Insurance Company“ er eflaust; eitt hið vinsælasta lífsábyrgðarfélag, sem menn skifta núj við, enda fjölga félagsmenn nú hraðar í því en nohkru. öðru sainskonar féiagi, sem komur af því, hve mcimj- breytt kjör það hetir að bjóða. Állar upplýsingar gefnr I S. G. THORARENSEN, Gimli,i Aðal-uniboðsmaður í Nýja Islandi. STEFNIR, áttundi árgangur, er til sölu hja G. M. Thompson, Gimli Argangiiviun er 24 arkir sm árið o-g kosiar 70 cerits urn árið. Utgefundi Stefms or nú Bjorn Jónsson á Akureyri. Blaðið flytur ágæiar ritgjörðn eft ir vel pennafæra menn, kvæði, skemtilegar skárdsögur, svo sem „Blái gimsteinnjnn“ eftir Couan Dijde, og fleiri sögur sem koraa í bluðinu eftir þenna frægu skáldsagna- höluiul. Einnig riytur nú Stofnir betvi cg fullkomnari héraðsfréttir en áður, þar af leiðandi ættn Eyfirðingar og Skagfirðiugu' að gerast kaupendur hans hér vestra. heft og í vandaðri kapu $0.50 Sagan er til sölu hjá: Hr. Jóh. Vigfússyni, Icel. River. ,, Gesti Jóhaunssyni, Poplar Park. ,, H. S. Bardal, Winnipeg. ,, J. S. Bergmann, Gaidar. ,, Magnúsi Bjarnasyni, Mountain. „ Arna Jónssyni, Brandon. ,, E. S. G'iðmnndssyni, Pino Creok P. O., Minn. „ Birni Skagfjörð, Akra P. O., N. D. „ Magnúsi Jónssyni, Wild Oid< P._ O., Man ,, Áma Jhrnnsayni á Seyðisfirði.ísland. „ Buni Jóus-yni á Akureyri, fsland. The Svava. Ptg-. & Publ. Cu. konuna fiábrugðna manninum, er ekki skortur á neinum þeim hœfileik- um, sem gera hana að manneskju, það er elcki skortur á vitsmunalegri nó siðferðislegri skynjtm og dóm- greind. Það er leyndaidómur nátt- úrunnar, sem lætur blómin spretta sitt með hvoruni lit, þó bæði dragi næringu sína úr sama jarðvegi og breiðí blöðin móti sólargeislunum og dögginui, bæði jafn-ágæt og fögur, þó meistarinn drægi sjnn litimi á hvort, svo að marghroytnin skapaði óendanlega fegurð og unað. Þetta ógeð, setn surnir hafa á því, að konan liafi nokkiar skoðauir á öðru eu kvenlegum störfUm, sem kallað er, stafar auðvitað af því, að þeir álítn, nð það spilli hennar hvenlega ágæti. Euginu, sem hefir að nokkru leyti fylgt tímanum, getur af san.n- færingU neitað því, að konan sé jafn fær að hugsa um almenn málefui og hafa afskifti nf þeim og að vinna hvert það verk sem líkamsþol henu- ar leiifir henni að vinna, jafn-vcl og harlmenn. Það er seinui liluti 19. aidarinnar,sem einkum hefir leitt í ijós hæfileika konunuar. Á öllura öldum hafa einstöku konur sýnt þessa hæfileika, cn það er ekki fyr en á síðustu árurn að konutn alment hefir gefizt kostur á .því, og nú iná segju, að verksvæði þeirra stækki með degi bverjum. í Vesturheimi er það að verða alment, að konur séu í skóla- átjórn. í Denver í Colorado-ríkinu eru konur í bæjurstjórn, og er sá bær sagður fyrirmynd að reglu og hreiiilæti síð.iu þetta komst á. (Eramh.) Viiidía eda bækur? „Mór er óskiljanlegt, hvernig þú getur keypt svorui margar bæk- ur“, sþurði ungúr piltur gamlan stallbróðui' sinn, sem irnni var að heimsækja. „Hvað mig sjúlfnu snert- ir, þá hef ég ekki efni til að verja svo sem 10 centum t’yrir blaðakaup iini mánuðinu“. „0,. þetta bókasafn mitt er nú ekki mikils virði ; þjið er sama sem eitt vindilsvirði á dug“, svartiði piltiM’inu. „Eitt vindiisviiði á dagl Ilvað meinar þú?“ „Meina? Tnktu eftir. Þú manst víst eftir því, að fyrir uokkium ár- ura, vildir þú endiiega fá mig í félagsskap með þér, t.i 1 þoss að reykja vindia — þú ekki væri nema einn vindil á dag? Þú sagðir, uð það væri til þess að syui, íið við værum menn með mönnum. En ég hafði þá lesið um það, að Hokkrjr ungir piltar, sein höfðu roykt, hættu því og vörðu andvirðinu til hóki- kaupa, og ég ályktaði m :ð sjálfum niér, að gera liið saiua. —Þú sagðir, nð einn vindill á dag, vœvi ekki stór upphæð og sem engan muuaði um, að sjá af. Munstu eftir þessu?“ ,-,J—jú —ég man eftir snmtali okk- ar, en ég get ekki séð, að þessar fallegu bækur séu nokkuð í samhandi við það“. „Ekki þuð ?— Ég reykti nefnilega aldrei einn einasta víndii, en gerði mér þ,ð að reglu, að leggja til siðu 5 cents á hverjmn degi. Þeg- ar. 5 centa sjóðurinn miim ós, keypti ég bæk ur — ágætar bækur — fynT hann“. „Ætlar þú uð reyna að fá mig til ftð trúa því, að þetta bókasafn kosti ekki meiras Þ.tr sem sunmr af þsssuin hókum kosta fleiri dollara!“ „Þ.tð veit ég. En nú eru liðin 6 ár, síðau þú sagðir, að við ættum að vera „menn með möimunr1. 5 cents á dag gerir $18.25 um ávið, eða $1('9.5Ö yfir 6 ár. Ef þú hefð- ii'gert hið srim, sem ég, ættir þú m.í | ske stæn'a bókas ifu.og—þ tð sem moir.t er í vai'ið—værir heiÞubetri og bærir meiri virðiug fyrir pcrsónu þiuni. Þ.í befvii sjóudeildai'hi'iugur þinn víkk- ;tð, og t.igiiL' heimur opaast fyrir sjónum þíútini, sem nú 'er þér lokáður.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.