Bergmálið - 03.12.1900, Síða 4

Bergmálið - 03.12.1900, Síða 4
Gimli og' grendin. A iDorjfun, kl. 12 á hádeg'i, fer frara á Giiuli, iilnefniug á sveitar- ráðsmönuvira fyrir nœsta ár. Enn þá geta nýir kaupendur ,.Svövu“ fengið 1, 2, og 3. árgang liennar fyrir $1.90, en ekki mun þið tilboð stnnda lengur en til næstu áramóta, Jní upplagið er óðum að skerðast. Kær komið væri oss, að nýir kaupendtir borguðu jafn framt IV. átgang ritsjns. Kýkontin „Ereyja“ flytur kvæði: Ha/jar eftir ,,Framsókn‘!, eu liefiv sézl yfir að leiðrétta prentvillu, sem í því var. ,.Að kafa glóðheitau, gráan sand“ en ekki „grafa“. En svo hafa slæðst in fieii'i prentvillm iijá „Freyju“. Mánudaginn 17. J). m. heldur kvenfélagið ,,Tilraun“ skemtisam- komu á Gintli. Piogramme: 1. Söngur. Undir stjórn S. G. Xh. 2. liæða. II. Leo. 3. Söngur. Prjár stúlkur. 4. Upplestur. C. I!. Julius. •5. Ifuet, Mrs. Lúnd & Miss. Sigvaldason fi. Ilecitatioii. Miss Hanncsson. 7. Söngur. Mrs. Sffirlattgsson & Mr. Jakob Sigurgeirsson. 8. Söngur. Þijár stúlkur. ÍI. Söngur. Undir stjórn S. G. Th. Einnig veiðá blúm lil tölu fyrir lystvafendur. Svo verður dans á eftir. Sa'inkoman byrjai' kl. 8. Inngangui: fyrir fullorðna 15 cents og fyrir börn innan 12 ára 10 cents. Veitingtii' til söiu á staðnum. Eins og iög gera ráð fyrir, var ársfuudur Gimli-skólahéraðs haldinn í dag. B.B,Olson, anuar yíirskoðun- armaðui' skólareikningauna, hafði ýin- islcgt út, á' reikniugana að setja, eu sagði þó síðnst, að reikuingíirnii' væru núalveg réttir (<>. K.), —Yiir skoðunarmaður fyrir næsta ár var kos- inn Aii Guðmundsson. —Sem skóla- nefndarijjaður fyrir næsta kjörtíinabil, gáfu lcost á sér ; G, Thoi'steinsson og B.B.Olson, og hlaut sa fyrneindi 11 atkvæði og sá síðarnefndi 20. I sam bandí við k osningu þessa má geta þess, að Olsou sótti þessa kosningu svo hart, að liann lét 3 karlmenn og 1 kveninann gieiða sér atkvæði, sem liöfðu ekki atkvæðisrétt, og sjálfur greiddi hann atk. með sér. $rentfntibja ,SYÖVU‘ leysir af hendialsKonar E' Æ- VfOtítttt SVO SEM : reÍKningshausa, bréfhausa, umslg, prógramm. Lágt verð! ífirlit yfir „gVÖVIT,, SVAVA I.ÁR: Leyndarmálið—Nance— Happafuiidur- inn—Franiburður hinnar framliðnu— Slæmur samferðamaður—Upp koma svik um síðir—Húri elskaði hann— ann gekk í giidruna — Hún l'relsaði tiann —UiKÍarieg eru örlögin—Kvæði. SVAVA II. ÁB. LJÓÐMŒLl: Fjörurnarvið Dee, Skóg- arljóð, Breyting, Þrá, Dagsbrún, Lmr.d- urinn, Lauiið, Fölnuðrós, Huklubörnin, Heimskan og Vizkan, Ættjarðarást, Is- land, Sveitin mín. Heimkynnið mitt, Lækurinn og lifið, Kveðja Napóleor.s, September-kveld, Um Þorstein Erlíngs- son, Stutt nýsaga í ljóðnm, Nýárs- morgunn, Ur bréfi til heimíara, Vetrar smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag- dómarinn, Staka, Hvammurinn minn, Brúðkaupsvísa FKÆÐIGRElNlIt: Alfied lávarður Tennyson— Geisla-hljóðlerinn— Hest- urinn á ýmsum tímum, með myndum— Hlynsykur—Hottintottar^- Járnnáman ,Edison‘— Kvennaríkið— Líf á öðrum hnöttum—Ný lýsingaraðferð—Pompeii mitímans— Terracotta—Verksmiðjan í Traverse. SÖtíUR: Cclde Fell’s leyndarmálið—| Hildibrandur—Hin rétta og liin ranga Miss Daiton— Hvernig ég yfirbugaði sveitarráðið ( saga frá Nýja-Islandi, eftir G. Eyjólfsson )—Mikii drátturinn YMISI.EGT. SVAVA III. ÁR: LJÓÐMÆLI; _ Hulda, Til 7, Sumar drtginu fyrsta; 0, þú bylting lnigans há; Böruin við eldinu; Pennimi; Ilarpa; Vorbati; Fossinn og brekkan; Sól og skuggar; Stráin, seiw stinga. FRÆÐlGRFINIll: Aldur mannsins. Eru Jiað forlög, hending, Iianiingja, eða hvað? Erum vér ódauðlegir? „Fátt er of vandlega hugað1'. Fram- för og auður Ameríku. Iláifir menn. llinir ríkn eru betri en oiðstýr þeirra. Jarðst.jarnan Venus. Lát sorgina gráta og gleðina hlœja. Leo Tolsloi. Manila, Myndtiu fjallanna. Nýjustu rann- súkuii' um nientun fornaldarinmu'. Stjórnfræðileg framþróuu konunuar. Suður-heimskautið. Vald peningauna í Ilellas. Æska Voltaires. SÖGUB: Colde Fell’s leyndarmalið (niðuri. í IAr. árg.). Hin íétta og hin ranga Miss Dálton. Synir Birgis jatls (framh. í IV. árg.). BlTSTJÓlíA-SP.TALL um bókmenta- ppskeru íslendjnga síðustu niissiri. BEGLUB VIÐ LAXDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoha og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenu 18 ára gamlir eða eldri, tokið sér 100 ekrur fyvir heimilisréttarlaud, Jiað er að segja, sé laitdtð ckki áður tekið. INNRITUN. Meun mega rita sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, innflutninga-umboðsmannsins í ‘VVinnipeg, eða liéraðs-agentsins, geta menn geíið öðrum iunboð til þess að rita sig fyrir landi. Hið vanalega innritunargjald er $10, en liati landið áðnr verið tekið, þaif að boiga $5 eða $10 urafram, fyrir sérstakan kostnað, sem því er samfara IIEIMILISR ÉTTA RS I< YLDUR. Skyidnr sínar á landinu geta nieun uppfylt sarakvæmt eitihveiju einu af efurfylgandi skilyrðum: (1) Að búa á lanclinu i sex tnánuði á hverju ári, í samfleytt þrjú ár, og yrkjft landið. (2) Ef faðir (eðn móðir, ef ekkja) þess manns, sem hefir ijettindi tii heiiiiilisréttarlands, hýr í nágreuni vjð land Jiað, sem sá niaður tekur, Jiá sé fyrirmælutn laganna fullnægt, þótt sá maður búi iijá föður eða múður sinui. (3) Ef landneini lieíir fengið eignarbiéf fyrir fyrsta heimiiisrétt- avlandi sínu, eða vottorð uin að honum beri að fá það samkvæmt iöguin, og iiatni t-ekur annað lieimiiisiéttariand, þá sé heimilisréttai' skylduuuin fullnægt, þótt hann búi á sími fyrsta heiniilisréttariandi. (4) Ef landnemi hefir stöðuglbúið á bújörð, sem liann sjálfur á í nágrenni við heimilisj'éttarlandiö, J)á skal fyrirmælum iag- anun fulinægt, hvnð ábúð snertir, Jjótt liauti búi á hefndri bújörð. IÍEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera geið strnx eftir að 3 ár eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsinanni eða hjá þeiin sein sendur er til Jtess að skoða hvnð tuiuið hefui' verið á landiuu. Sex mánuðiim áður verðnr maður J>6 iiafa kuungert Dominiou Lands uinboðsiiianuiniini í Ottawa þao, að hann ætlí sév að biðja ura eignariéttinn. Biðji nuiður uniboðsmann Jxtun, sem keimir til nð skoða landið, mn eigparrélt, til þess að taka af sér ómnk, þá verður hann um leið að afhenda slíkum imiboðsmauni $5. LEIÐOEININGAR Nýkonmir innflytjendur fá, á innflytenda skrifstofunni í Wiuiiipea; á öltum Dominion L-iud* skrifstofum innan Mauitoba og Norðvesturlauds- iiis, leiðbeiningar uin J)að hvar lörid eiu ótckin, og allir seni á þu.tsum skrifstofuin vinna, veila innfiytjenduin, kostnaðavlaust, leiðbein- ingar og hjálp til J)oss að ná í iönd sem þeiin eru geðfeld; enn frem- ur allar upplýsingai' viðvíkjandi timbur, koia og nániaiögum Allar slíkai' regltigjjöi'ðir geta þjir fengið þac gefins, einnig geta inenn feng- ið roglugjörðina um stjóinarlöud 'innnu járnbrauiiarbeltisins í liritisli Gol- umbia, með þvf að snúa sér brjeflega til ritara iiinauríkisdeildarinjiar í Ottawa, inuflytjanda-innboðsmansins í Winuipeg eða til eiuliverra af Djiiiiniou Lauds umboðsinönnum i Manitob.i eðn Norðvesturlandiuu. James A. Smart, Deputy Ministcr of the Iuttrior. . Lj óðmœlí cíLir Gest Johannsson, eru til söiu lijá G. M, THOMPSÖN; Kver þatta er 34 blaðsíður að stærð í sama broti og’ , Svava“ og kostar , 10 cents.

x

Bergmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.