Bergmálið - 10.12.1900, Page 1

Bergmálið - 10.12.1900, Page 1
,,Því /eðranna dáðleysi’ er barnanna löl og Völvun í nútið er framtíðarlcvöl.“ III. 12, GIMLI, MAXLTOBA, MÁNUDAGIíHST 10. DESEMBER 1900. Sveitar- kosningarnar, Þriðjudaginn 4. þ. rn. fdr fram héi nð Ginili, tilnefning á sveitanáðs- mönnum fyrir fyrsta ár hinnar tutt- ugustu aidar. Fyrst var tilnefudur sem oddyiti, Jóhannes Sigurðsson, Hnausa, og bar þá uppástungu frani B. Frítnannsson. Þ.ir á eftir tiluofndi Jón B. Snæfeld, Stefán Sigurðsson, Hnausn, sem oddvita. Sera meðráð- eudur vóru tiluefudir: • ii' i i ( Jón Pétursson og Ivnr \\ ard 1: { T, n J l Jónas Stetánssou. Fwir Ward o. i Sig.Sigurbjörnsson og "'■(Finnb. Finnbrgason. . ,,, , o ( Pétur Bjarnason og Fynr A\ ard 3:| ^;estlll. OcLdltíifsson Fyrir Ward 4: 4 H#^horö,irwB °S J ( lielgi lóinasson. Þ.tð er yíst í fyrsta sinni. í sijórn- arsögU Nýja-íslands, að svona niarg- ir menn hafi verið t-jlnofndir í sveit- arstjórn, í einu. Þar af leiðandi fer frtun kosning í ollum deiiduuum (Wards), bæði um oddvita og uieð- rúðanda. Það or ekki liægt að neita því, að hér á h’ut að nráli, of mikill fiokkadráttuv. All-flestir kjósendur liefðu sjálfsagt kosið heldur, að gantla nefndin hefði setið kyr að völdum, cg friður og ró hefði ríkt í allri sveitiuni. Eu því láni var eklci að fagna, og er það þó leiðinlegt, því bæði vekur þ:ssi kepni tölnverð- au n'g innbyrðis og' bakar sveitinni mikinu koslnað, sem hægt hefði ver- ið að sneiða hjá. Yér heyrðum einn mann (oonserva- tive), sem staddur var á tilnefning- arfuudinum, segja það skýhuist, að hann væri sár-óánægður yfir þessan kepni, liefði í illu slcapi farið þessa ferð, og áliti, að gamla nefndin hefði átt að sitja kyr. Að ráða af orðunTþessa manns, þá oru það vissir monu úr flokki afturhaldsmnnna, sem knúð hafa hauD fram. Eu að menn skuli vera svo ósjálfstæðir, að gera það, sem er j gagnstætt skoðuu þeirra, er of- j rnikið Ílolíksfylgi, og ætti ekki að j eiga sér stað. ’g _ | Én út í það atriði förum vrér ekki lengra í þetta sinn. Eu kæru kjós- endur! I sameiningu ættuð þið að vinna að hag og vellíðan syeitarfélags yðar, og gera sjálfir ykkur fulla grein fyrir, hvað heppilegast yiði, án þess að fylgja vissum mönnum að verki í blindui. Slíkt getur haft sínar afleiðingar, sem yrði sveitarfélaginu tilfinnanlega dýrt. Kjósið þá menn, scm þektir eru að dugnaði, og starf- semi, og sýnið að þér séuð sjálfstæð- ir meun. Greiðið þeim mönnum atkvæði, sem þér liafið reynslu fyr- ir, að vilja styðja og afla hag sveit- arfélagsins. Yér höfum lieyrt sutna af kjósend- um láta þið álit sitt í Ijós, þegar ininst hefir vorið á meðráðamanns- efnin: ,,Það er iétt að lofa lionum að reyua sig“. Já, það getur nú veríð gott og blessað; en ef vór not- um slíka röksem darleiðslu ár eftir ár, komumst vér aldrei að takmarkinu, heldiir fjarlægumst það meir og ineir. Ef vér höfum vantraust á manninum, en greiðum ]ionu:u samt atkvæði, breytum vér gegn betri vitund, og eruni beinlíuis að vinna sveitarfélag- iuu mejn. Með öðruiu orðum : eruni kærulausir uin okkar eigin velferðar- mál. Mönnum kann nú að þykja þetta hörð kenniug, eu hún er samkvæm hugsunarhætti margra kjósenda, og þess vegna bendum vér mönnum á, hvað skaðlegar afleiðingar slíkt get ur liaft. Menn viðurkenna, að þessi maður sé óhæfur í sveitarstjórn og liafa óbeit á honum, en ætla sér samt að greiða hönum atkvæði, Hvað er hægt að kalla slíkan hugs- miftíliátl? Á liverju Byggja slíkir kjósendur skoðun sína? Og með hvei'jn geta þeir réttlœtt gerðir sínar? Það er skylda séihveis kjósanda en uota hann ekki til þess, að vinna þjóðfélaginu ógagn með lionum, og að nota atkvæðisrétt sinn vel.jþótti svo kvenleg í allri framkomu siuni, að naumast var svo minst á liana, nð eigi væri orð á því gert. því síður að gera það vísvitendi; enjog gama hefir sagt Verið um hiuar vísvitandi er það, ef kjósandinn -n; , , ,} .. i. , laðrar konur, er nefndar voru; nnlcu hefir vantraust á mannmum, en kys ’ hann snrat sem áður. ' og kvenlej framkoma einkendi þær öðrnm franiar, og svo er um ótal kouur, sem krafist hafa mannlegra réttinda fyrir sjálfa sig eða aðra og baiist fyrir þeim. Þagar kvenfrels- jshreyfingin byrjaði, voru konur þær, sem fremstar gengu, nefndar ýmsum háðuugarnöfnum, og heyrast enn víða leifar þeirra hleypidóma, en Um hvad ei,í»a konur aö liugsa? (Framh.) En þó menn geti ekki lengur neit- að því, að lconan geti hugsað um málefni almenns eðlis og starfað að|tíminn uu,n Þei,u í,ð fullu þeim, þá sleppa menn ekki fyiir það þeirri skoöun, að svona löguð hugsun og starfsemi skerði yndis- leik hennar, serii sé konunnar feg- ursta djásn. Að þett.a só eigi svo, er auðvitað örðugra að saniia, því til þess þyrfti maður heJzt að koma þcissum vautrúarinnar börnum í persónuieg kynni við þær konur, er stærst hugsun og 'verksvæði hafa Annars er það eigi að utidra, þó konur þær, sem fyrstar lögðu í þeun- an leiðangur ein og ein á stangli, svo luegt var að hafa þær að skot- miði frá ölluin liliðum, og sem stóðu berskjaldaðiu' fyrir öliu liáðinu og hruttaskapnum,. það er alls ekki að undra, þó þær snerust stundum iiokk- uð snögt við og gangurinn yrði okki æfinlega som prúðastur. En reynsl- liaft,, svo þeir goti borjð þær sainan au ei 1,uln að sanna> að van itin og frelsið hafa öfgarnar liorfið og komn hreyfir sig' kvenlega og við systur þeirra, sem ljfað hafa inn- an kínversku múrveggjanna. En eitt má þó benda á. Þær konur seiu mest liafa skarað fram úr öðrum að opinberri og almenmi starfsemi, hafa einmitt getið sór orðstír fyrir kven- lega framkomu. Sem dæmi skal óg nefna Florenco Nigthingalc, sem fór til Krírn, þegar Krímstríðið geisaði, og kom slíkri reglu á hjúkrunina, að eí'tii' þi.ð dó 10" færra af hinum særðu eu áður hafði verið. Elisubet Fry, oem varði lífi sínu til að koma á uiubótum á fangelsunum á Eng- lan'di og predikaði guðs orð fyrir föngunum, Luey Stone, hinn mikla kvenfrelsispostula í Vesturheimi náttúrlega ú því svœði, som hún og aðrir héklu ao manuiu- um einum væri markað. Að ein- slöku af konum þessum • séu eigi kvenlegar, sannar ekki neitt, því enginu getur víst ueitað því, að til eru íjölda-margar konur, sem aldrei liafa komist með hugann út fyrir túngarðinn, að minsta kosti ekki svo að neinn liafi haft af því að segja, og hafa þó verið ímynd alls annars en kvenlegs yndisleika. En þó menn nú féllust á það tvent, er tekið hefir verið fram, að Uonan sé fær um að ná sama skiln- 1*rances Willard, sem kotn á fastan ingsþroska og dómþroska eins og fót fjölbreyttasta félagsskap heimsinsjkal,imagaiinn og geti b,!Ítt honum í ,,IIvíta bandinu“ seiu nú telur meiraverkinu, og að þetta, þurti eigi að en \ miljón meðlima í 25 ár var hún lífið og sálin í þessum félagsskap, höndin sem öllu ráðaði niður, svo að löggjafar- og stjórnarhæfileikar hennar eru heimsfra-gir orðnir. Hún gera hana ókvenlegri, þá er enn ein mótbára, sein koma má með, n. ÍL að þetta taki tíma hennar og áhuga frá þeim störfum, sem liún um fram alt eigi að vjnna. (Framh.)

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.