Bergmálið - 10.12.1900, Blaðsíða 3

Bergmálið - 10.12.1900, Blaðsíða 3
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 10. DESEMBER 1900. 45 Yfirlit yfir ,,SVÖYU,, SVAVA I.ÁR: Leyndartnálið—Nance— Happafundur- inn—Framburður hinnar framliðnu— Slœrnur samferðamaður — Upp koma svik um síðir — Hvin elskaði hann— ann gekk í gildruna — Hún frelsaði tiann —Uixlarleg cru örlögin—Kvæði. SA7AVA II. ÁR. LJÓÐMCELI: Fjörurnarvið Dee, Skóg- arljóð, Breyting, Þrá, Dagsbrún, Lund- urinn, Laufið, Fölnuðrós, Huldubörnin, Heimskan og Vizkan, Ættjarðarást, Is- land, Sveitin mín, Heimkynnið mitt, Lækurinn og lifið, Kveðja Napóleons, September-kveld, Um Þorstein Erlíngs- son, Stutt nýsaga í ljóðum, Nýárs- morgunn, Ur bréfi til heimfara, Vetrar smíðar, Hallgerður, Lækurinn, Dag- dómarjnn, Staka, Hvammurinn minn, Brúðkaupsvísa FRÆÐIGPÆINIR: Alfred lávarður Tennyson— Geisla-hljóðberinn— Hest- urinn á ýmsum tímum, með myndum— Hlynsykur— Hottintottar— Járnnáman ,Edison‘— Kvennaríkið— Líf á öðrum hnöttum—Ný lýsingaraðferð—Pompeii nútímans—■ Termcotta—Verkamiðjan í Traverse. SÖGUK: Colde Fell’s leyndarmálið— Ilildibrandur—Hin rétta og hin ranga Miss Dalton— Hvernig ég yfirbugaði sveitarráðið ( saga frá Nýja-íslandi, eftir G. Eyjólfsson )--Mikli drátturinn YMISLEGT. SVÁVAIII. ÁR: LJÓÐMÆLI; llulda, Til 7, Suinar daginu fyrsta; 0, þú byltÍDg hugans ,há; Böinin við eldinn; Penninn; Harpa; Vorbati; Fossinn og brekkan; Sól og skuggar; Stráin, sem stinga. FRÆÐIGRF.INIIi: Aldur mannsins. Eni það foilög, hending, liamingja, eða hvað? Erum vér údauðlegii'í ,,Eátt er of vandlega hugað“. Frarii- för og auður Amevíku. Háifir menn. Hinir ríku eru hetri en oiðstýr þeirra. Jarðstjaruan Venus. Látsorginagráta og gleðina hlœja. Leo Tolstoi. Jlauila. Myndun fjallanna. Nýjustu rann- sókuii- um mentun fpmaláarinnar. Stjórnfræðileg framþióuu konunuar. Siiðui'-i,eimskautið. Vald peningaana í Hellas. Æska Voltaires. SÖGUR: Colde Eoll’s leyndarmalið (niðuil. í IV. áig.). Iiin rétta og hjn rauga Miss Daltou. Synir Birg-is jarls (framh. í IV. árg.). RITSTJÓRA-SPJ ALL um liókmenta- uppskeru Islendjnga síðustu missiri. ,SYOYU‘ 1 e y s i r a f h e l d i a 1 s K o n ar yrcutnn SVO SEM : reÍKningshausa, bréfhausa, umslg, prógramm. Lágt verð! Gáfur og göfgi. (Þýtt úr dönsku.) ----_o---- (Fi'amh') ’Nei, dóttir mín, ég hef ekkert að sitja út á hana en mér þykir leitt, að aðrir auðsýni ekki sömu fram- komu, gagnvM't háum sem lágum, sem ég geri. En ég er viss utn, að þú mumt gera það fyrir míu orð, að auðsýna þessutrr nnga mrnni alúð og kurteisi. Við verðum að auðsýna sendimanni Sir Rayes alla alúð og gestrisni, sem hefði verið hann sjálfui*. Á andliti hinuar stoltu nreyjav lék bros. Húu beygði sig niður að föður sínum og lagði heudur um háls honutn. ’Elsku pabbi, þú rnátt hafa hvern sem þú vilt í heimhoði ltjá þér; ég- er ekki eius drambsöm og þú he'idut'1, um varii hennar lék svo yr.dislegt hros, að slíkt helði hrært harðara hjarta en lávarðarins var. ’Kæra Aliee1, rnælti haun í viðkvæmum rónr, ’þú ert inndæl dóttir, eu nokkuð drambsömh Iiiu dramhsamasta stúlka á öliu Englamli', var lafði Alice, erítnginn að Ulverscroft, kölluð bæði á með- al karla sem kvenna. En undarlegt má það þykja, að dramh hennar og stæriiæti olli henni ekki óviidamanna. Henni var það svo eðlilegt. Ilún var 19 ára götnui, og hafði á síðustu tveim árutn verið drotniug-in í tízku-heiminum. Eegurð henn- ar, hæflleikar og tiguleg framkoma, hjálpuðu ltentii til þess. Eurstar og aðrir aðalsbornir nienn, heygðu sig- fyrir henni og beiddu einungis um bros af vörum ltenuar, en hún neitaði öllum. Ilvorki stnjaður né tit!- ar gátu haft áhrif á hatra. En hin ijómandi fallegn augu Itenuar, glóbjarta hárið, blónrlegi yfirliturinu, fvr- irntyndar váxtarlagið og andríkið, virtist töfra sérhvem or leit hana einu sínni. iStttnir af hinum aðaihornu og fjáðu Englands sonurn, höfðu marg biðið um hönd henuar, en hún hafði ávalt veitt þeim afsvar; monu og kouui' voru hissa á slíku, og skildu ekkert í Itenni. Ails eiuu sinni hafði faðir hennar, Audloy lávarð- ur, gert sínar athugaserndir við neitun hennar. Það var þegar húu hafði, sem maður segir, hryggbtotið h'irtogaun af ChoitLand. ’Hvernig í ósköpunum stenduv á því, Alice, að þú hefir neitað ltonum?' spurði lávarðuriun. ’Af því að ég sá það, að mér var hægt að ltafa hamt eius og ég vilji. Eg gat vafið hann uppá fiug-ur mér, sent silkiþtáð. Nei, pabbi, þegar ég gifti mig, þá ætlast ég til að maðurinn ntinn sé yfirboði niintt'. ’Það er að ségja, ef ltattn getur verið þið‘, svar- aði faðirinn lnigsandi. ’Hann verðut' að vera það, pahhi‘, mælti mætin, ’hann sk<al. Eg gifti mig engunt öðrum1. ’Þá er ég smeikur um, að þú giftist aldrei*, svaraði faðir hennar alvarlegur. Húu hló að þessuni spádómi hans. ’Þú mátt reiða þig á það, pabbi, að sá tími er í nánd, að ég finni yfirboðura minn'. Lávai'ðurinn kysti hana hlíðlega og mælti: ’Sá, sem beygir þetta stolta höfuð, Alice, verður að vera znikili gáfumaður*. ’Hann mun hyrja á hjartanu, og þá keuuir alt af' sjálfu sér‘. VI. KAPÍTULI. Fyr á tímum hafði iiöllin Ulverscroff verið gam- alt munka-klaustui', en nú var húið að brevta því í hið fegursta höfðingjasetur í landinu. Það var fagur júlídagur og degi tarið að h'.tlla, þegar Wrtlter Vibart leit þetta mikilfenga stórhýsi. Það hafði verið ssndur vagn eftir honuin á járnbruut- arstöðina, en hann hafði kosið að ganga heidur tii hallarinnar. ’Svo þetta er ein af hinum fræau Ian»'feð"aeii'-ii- x D O O o ttm á Englandi', nrælti hann við sjálfan sig, þagar liann sá þessa stórfenglegu bygg'ingu hlasa við sér. ’Ó, hvað hægt væri að elska slíka feðraieifð, já berj- ast fyrir hana —deyja fyrir hana. Og svo fylgiv lávarðartitill1. Hugur haus hvarflaði til hitis gamla bernsku-heitn- ilis. Ganila stofubyggingin, fögru graseugin, vatn3tjarn- irnar, sem húpeningurinn svalaði þorsta sínnm við, og millan, alt þetta rifjaðist nú upp fyrir honum. Ó, livað hann ntundi haf.v elskað slíka feðraleifð sem þessa. Ó, hvað hann mundi hafa vetið stoltur 'nf lienni. En nú var hann ekki erfiugi hennar; og hann brosti yfir þessum draumórunr sínum. Walter var strax vísað iun f lestrarsalinn, og þ.vr beið ltann lávatðarius. Hann tók rnæta vel á nióti honutn. Walter fauu það stiax, að hvtrn miuli u t v sér þir vel. Eyrst spurði lávarðurimn urn Sir Rvye og hvernig heilsa h.vas væri. ’Ernð þér ekki kjörsonur hans?‘ spurði Jávarðurinn. ’JÚ‘. Þeir fóru nú að ræða unr brúna yfir elfuna. ’Á nrorgun förutn við og skoðum hvar heppileg- ust verði að byggja brúna. Dúttjr iitín, lafði Alico, fer með okkuv. En nú hey.ri ég að hringt er til mið- dpgisvorðar. Þvð er því tími fyrir yður að hafa fata- skifti. Klukktvn 8 snæðuru við, og vona ég, að þér gotið tekið hlutdeild í niáltíðinni'. Þjg.vr Walter lcom iuu í horborgið, sam koífort hans höfðti verið fiutt inn í, gakk hann að gluggan- um og fór að hugsa urn forua heintilið sitt, og bera það ,amatt við alla þassa dýrð, sem mætti honura hér. ’E t ltvers veg-na vaknar þ)3si hugsun hjá tnér nú?‘ hngsaði h:vun nnð sér. Hnium k>nr til hugtir gömui hjátrú, tvð, þvgvr mvnni ditti alt í eiuu í httg, atriði frá imgdómsárunum, þi boðaði slíkt einhver mikilvæg atriði, senr framtíð manns hvíldi á. ’llvað ætli að komi fyriiT spurði hann sjálfan &ig og hrosti að heimsku stnni. Ekki annað en þtð, að ég reisi hér itina fegTrstu brú á Englandi. Þá var hringt tii miðdegisverðar og vakaaði hann við það af draumórum sínum. Þegar kom inn í sam- kvæmissnlinu, var þar engin; hann Iiafði því næði tiL vð skoða hin verðmiklu málverk, sem héngu á voggj- unum, og virða fyrir sér ltiua skrautlegu hústnuni >g blómskrúðið, sem hvervetna mætti atigvnu. I gegn- um gluggana sá hann hlasa við einlægar raðir af fögrum

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.