Alþýðublaðið - 19.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1927, Blaðsíða 1
Alpýou Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 19. janúar. 15. tölublað. Frá Akureyri. Eiling alþýðusamtakanna þar. 38 menn gengu nýlega á einum Jundi inn í verkamannafélagið á Akureyri. Alþýðuflokkurinn eflist stöðugt þar, eins og yfirleitt á landinu, og er gott útlit um glæsi- legan sigur alþýðunnar við bæjar- stjórnarkosningarnar þar. (Sím- talsfrétt í morgun.) Erlend siimske^ti. Khöfn, FB., 18. jatí Kínverjar vilja ná rétti sinum, «n Bretar halda honum fyrir peim. Frá Lundúnum er símað, að al- men't sé búist við því, að Kanton- fcerinn og Norðurherinn í Kína muni taka höndum saman gegn útlendingum og berjast saman fyrir því, að Kína verði óháð er- lendum ríkjum. - Brezka stjórnin virðist vera staðráðin í því, að verja hlunn- indi þ'au er Englendingar þykjast eiga rétt á með oddi og eggju, íen að svo stöddu mun það að- allega vaka fyrir henni, að verja Shanghai. Englendingar ofbeldismenn sem fyrr. Flotastjórnin brezka hefir á- "kveðið að senda deildir úr Mið- jarðar og Atlantshafs-flotum sín- Jum til Kína. Hermálaráðherra Englands, ' er var á skemtiferð á Frakklandi sunnanverðu, hefir verið kvaddur heim. Jón Þérðarson rennismiður. Fæddur á Jónsmessu 1862. Dáinn á jóladag 1926. "Vöggu-óð þér vorið kvað; vordís góð þér snéri að. — Féllí sjóð þinn fyrst í stað lugla-ljóð og daggarbað.. t Hlíðar-blómin hófu þinn tag í ijómann sólar inn. Ýmsir hljómar urðu' um sinn eins og dómar þér á kinn. Þinn varð hagur þrunginn móð; iþurfti lág. að stikla flóð. En þinn dagur átti sjóð, ;af sem fagur bjarmi stóð. Hög var sál o,g höndin þín; -hyggju-mál þitt síðla dvíri; síðast liðins árs (frh.): ¦Ársrit nemendasambands Lauga- skóla. I. ár. 5,00. Hver sá, sem lætur sig nokkuð varða mentun alþýðu, hlýtur að vilja fylgjast með hinum nýlega stofnaða skóla á Laugum í Þingeyjarsýslu. Bjarni M. Júnsson: Kóngsdóttú> in fagra. Ib. 3,50. Mjög eftirsótt barnabók, ekki hvað 'sízt vegna myndanna. Bjami Sœmundsson: Fiskarnir 12,00, ib. 15,00.. Er of mikið sagt, að fiskarnir eigi eins mikið í okk- ur.eins og faðir okkar og móðir? Er ekki svo um mörg okkar, að við lifum lengst af æfinni mest- 'megnis á íiski? „Fiskarnir" hans Bjarna er þvi bók fyrir okkur öll. Þar kemur fram í skýrri mynd ýmis fróðleikur, sem við hálfviss- um, og þó íríiklu meira af hin- um, sem við alls ekki vissum. Við sjáum þar meðal annars, að fleiri þurfa mat sinn heldur en við,. ein.s og t. d. blessaður há- karlinn, sem hafði gleypt sel á stærð við uxa og 14 þorska að auki og hefir svo auðvitað ætlað að gæða sér á hrossakjötsbita að auki, en ekki varað sig á öngiin- um! (Frh.) ^J^lýl^Ut^-^-^X. ¦ knúðir stál, svo kom fram sýn, kynja-bál, er lengi skín. Fram um hraun, sem fótur tróð, fékstu kaun, svo dreyrði blóð. Einkum raunir í þinn sjóð 'urðu laun á störfin góð. Þar var hvast, og þar var svalt; — þar var last hjá sumum falt. Hlífin brast, svo hretið kalt hraut svo fast um skeiðið alt. Heims um bekki hvar sem er höll menn þekkja borin ker. Leiðar-skekkjur lífs um-ver lesast ekki flestar þér. Skyldur allir skýrast sjá, skekkist pallar öðrum hjá; orðist fall á arinars skrá, eigin gallar sjást ei þá. Heilög jóla hátið bar hreint þér sólar geislafar, Hel því ólar hertar skar, „Heims um bór' er sungið var. 9Jón frá Hvoli. Leikfélag Reykjaviknr. \ e trar æf intýri verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—í 2 og eftir kl. 2. Niðursett verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvísiega. Simi 12. SímiJ2. ¥. K. F. „Framsókn" Aðalfundur félagsins verður haldinn fimtudaginn, 20. þ m. í Ungmennafélagshús- inu kl. 83/"2 e. m. — Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Kaffi á eftir. Konur hafi rheð sér kökur. Sungnar nýjar gamanvísur og margt fle'ira til skemtunar. Konur íimintar um að greiða gjöld sín. Tekíð á móti nýjum meðlimum. F|SlmeniiiðJ Stjórnin. Mifæriskaup. 1 blá cheviptsföt, sem ekki hefir verjð vitjað, á lítinn mann, til sölu. Verð 110 kr. Sömuleiðis yf- irfrakki á stóran mann, verð 65 kr. Nokkrir metrár af Álafoss- efni, verksmiðjuverð 16 kr. metr., seldir fyrir 10 kr. metr. Hreinsa, pressa og sauma föt vel og ó- dýrt. Ammendrup, Laugavegi 18 (kjallaranum). Séra Jakob Kristinsson flytur fyrri hluta erindis síns um komu mannkynsfræðara fimtudag 20. jan. kl. 81 '-> e. m. í Bió-húsi Hafnarfjarðar. Aðgöngumiðar á eina krónu við innganginn. Frá Svíþjóð. Stórsigur jafnaðarmanna við bæjarstjórnarkosningar. PálHsðlfsson, Sjðundi Orgei "kðiiisert í fríkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. kl. 8 Vs. Þórarinn Ouðmundsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í bóka verzlun ísafoldar, Sigfúsar Eymundssonar, Arinbj. Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahús- inu, Hljóðfæraverzl. Katrinar Viðar og Hljóðfærðverzlun Helga Hallgrímssonar og kosta 2 krónur. Aimennar bæ]arstjórrarkosning- ar eru nýafstaðnar, og féllu þær jafnaðarmönnum mjög í vil. Þeir unnu 143 ný sæti, en töpuðu 6, sem þeir áður höfðu. Auðvalds- flokkarnir töpuðu 135 sætum. Talið er, að jafnaðarmenn eigi 55°/o sæta samanlagt í öllum stærri borgum landsins að und- anteknum Stokkhólmi, en kosn- ingar þar fara fram síðar. — Víða náðu jafnaðarmenn sætum, þar sem þeir áttu engin fyrir. I einu kjördæmimt (Skipthammér) ^ipfðu þeir nú í fyrsta s'inn í boði Simi 1969. Sími 1969. Nýkomið: Saltkjöt, 1. fl., rúllupylsur, kæfa, sauðatólg og nýtt skyr í MatvSpuverzíun Sveins Þorkelssonar, Vesturgötu 21. hreinan jafnaðarmannalista og unnu 16 sœti aí 20, sem kosið var til. Vestur-íslenskar fréttir. Thórstina Jacksson hefir skrifað „nokkrar hugleiðing- ar um efnalegt og félagslegt á- stand á Islandi", og er grein þessi foirt i jólablaði „Heimskringlu".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.