Ísland


Ísland - 13.08.1897, Blaðsíða 2

Ísland - 13.08.1897, Blaðsíða 2
130 ISLAND. =r=*=^=^!=i=t=F^=i=T=i=i=i=l=i=*=*=í=^^ ISLAND. Bitstjðri: E»orsteinn Gíslason. Skrifstofa: Laug-avegr 2. Prentað í: Fjelagsprentsmiðjunni. „ÍSLAND" kemur út hvern laugardag áþessum ársfjórðungi (júlí—olttóber), 13 blöo alls. Áskrift bindandi þrjá mánuði Hver ársfjórðungurborgist fyrirfram um leið og blaðið er pantað og kostar 1 Reykjavlk 70 au., útum land 79 au., erlendis 1 kr. Póstafgreiðslumenn og brjefhiiftingamenn taka jDI móti askriftum og borgun fyrir blaðið og kvitta með er hvorki sýnt nje sannað, að síðasta alþing hefði ekki getað notað önnur meðöl, og þau heppilegri, til að viana bug á fje- laginu. Fjárlögin eru nú samþykkt og afgreidd frá neðri deild. Umræður um þau hafa staðið leingi og þó verið fast sóttar. Stundum hafa þrír fundir verið haldnir á dag þar í deildinni og fundum eigi ver- ið lokið fyr en eftir miðnætti. Það er bitlinga- greinin, sem mönnum verðar skrafdrjúgast um eins og oftar. Einn dag stóð fundur frá kl. 11 um morguninn og fram undir miðaftan og urðu þing- menn þa af miðdegisverði. Þá var þetta kveðið til forseta: Báð ei skortir Halli hjá, hann kann menn að beygja; þingmennina sína sá sveltir til að þegja. Hjer skal nú skýra frá því helsta, sem frásagna er vert úr fjarlagafrumvarpi neðri deildar: Bunaðarskólunum fjórum er veittur 2.500 kr. styrkur hverjum hvort árið. Birni Ólafssyni augnalækni eru voittar 2,000 kr. og Vilh. Bernhöft tannlækni 1,000 kr. hvoruin um sig með því skilyrði, að hann veiti stúdentum við læknaskólann tilsögn, svo og til að halda ókeypis klínik handa fátækum mönnum, að minnsta kosti einu siuni á mánuði. 600 kr. eru veittar til utanfarar handa hjeraðs- læknum hvort árið og á landshöfðingi að veita þann styrk eftir tillögum landlæknis. Til að endurbyggja spítalann á Akureyri eru veittar 5,000 kr. og til spítala á Seyðisfirði 1,200 krónur. Til flutningabranta fram Eyjafjörð 14,000 kr., til akfærs þjóðvegar milli Þjðrsár og ytri Bangár allt að 36,000, hvortveggja fyrra árið. Til sýslu- vega í Strandasýsln 6,000, í Snæfellsn.- og Hnappa- dalssýslu 3,000, í Austur-Skaftafellssýslu frá Hól- um að Höfn 3,000, í ísafjarðarsýslu á Breiðdals- heiði 2,000. Til brúargerðar á Hörgsá við Staðar- hyl 10,000, á Bakkaá í Dalasýslu 2,500. Til sjera Helga á Helgastbðum 500 kr. og sjera Jess á Eyvindarhðlum 300 kr. til að byggja upp staðina. Til að byggja kvcnnaskðla á Norðurlandi, með því skilyrði þð, að sameinaðir verði skðlarnir á Ytri-Ey og í Eyjafirði, 10;000. Til hússtjórnar- akólans í Evík 2,000 f.á. Til Bðkmenntafjel. í Eeykjavík 1,500, í Khöfn 500. Til forngripasafnsins 1,400. Til húsbygging&r á Þingvöllum við Öxará, þó með því skilyrði, að einstakir menn leggi fram jafnmikið, 2,500. Til B. Gröndal fyrir að halda áfram myndasafn- inu og menningarsbgunni 600 og fyrir umajón á nátturusripasafninu 200 hv. á. Til að vinna að utg. á ísl. fornbrjefasafni 800. Til Þorv. Thor- oddaen til að halda áfram jarðfr.lýsingu íslands 1000. Til Brynjðlfs Jðnssonar til fornmenjarann- sókna 300. Til Bogi Malsteds til að gefa út sögu íslands, 50 kr. fyrir örkina, 600 kr. Til sjera Matt- hiasar 6Ö0. Til Páls Ólafssonar 500. Til Jðns Jónsaonar eand. phil. til saguaritunar 600. Til Þórarins Þorlákssonar til að læra malverk 600. Til Einars Jónssonar til að læra myndaamíði 600. Til Jóns Þorkelssonar rektors til vísindalegra starfa 300. Til Geirs Zoega til að semja ísl.-enska orða- bðk 500. Til Bjarna Sæmundssonar til fiskiraDn- sókna 800. Til Helga Jðnssonar til jurUfræðis- rannsðkna 1,000. Til sjera Bjarna Þorstein-isonar til að safna og gef i íit ísl. þjððsaungva 1,000. Til Brynjðlfs Þorlákssonar til að fullkomuast í hljðð- færalist 600. TilSk.Skúlas.til aðlæra myndasm.600. Til eins manns til að nema dýralækningar 600. Til Björns Þorlákssonar á Alafossi til tóvinnuvjfcla- kaupa 1,000. Til Iðnaðarmannafjelagsins í Rvík til að styrkja efnilega iðnaðarmenn til utanfnra 500. Til utgorðar- mannafjelagsins við Faxsflóa til að fá orlcndan skipaBmið 500. Til cand.Bji.rDaSæmundssonar og annars manns, er landshötðingi ákveður, til að fara á fiskisýniug í Borgcn 500 kr. til hvors. Til Hðlingeirs Jens- sonar til dýral:rkniuga í Vrsturamtinu 300. Til eand. Magnúsar Magnínsonar írá Chambridge til að veita ókeypis tilsögn í leikfimi í Bvík 1200 kr. Til tveggja manna til að fara á landbunaðarsýn- ing í Bergen 500 kr. til hvors. Til Jðns Ólafa- sonar 1,200. Til frjettaþráðar milli íslands og útlanda er samþykkt að Undssjóður leggi árlega 3,500 kr. i næstu 20 ár og verði fyreta ársborgunin greidd 1889. Til flutningavagnsferða einu sinni eði tvisvar í viku að sumrinu frá Reykjavik og austur að Þjórs- árbrú og leingra eftir því sem brautarlagningunni miðar áfram, eru veittar 1,000 kr. hvort árið. í efri deild var [stjórnarskrármálið tekið til 1. umr. 3. þ.m. Eingar umræður nrðu, en 5 manna nefnd kosin: Hallgr. biskup, Sig. StefánBSon, Kr. Jðnsson, Jón Hjaltalín og Guttormur Vigfusson. Porm. er Kr. Jðnsson, en skrifari og framsm. sjera Sigurður. Fjárlaganefnd var kosin í efii deild á miðvd.: Sig. Jensson, J6n frá Sleðbrjót, Kr. Jónsson, Þorl. Jðnsson og Jðn Jakobsson. Eins og um er getið áður hjer í blaðinu sótti Jðn Ólafsson um styrk til að gefa út mánaðarrit skemmtandi og fræðandi efnis, og átti það að koma út í 80 öruum á ári og flytja þýðingar af merk- ustu greinum, er fram kæmu í helstu tímaritum erlendis. Pjárlaganefndin rjoð til að samþykkja þetta, en þð var það fellt í neðri deild, en aftur samþykkt að veita honum 1200 kr. ársstyrk til að rita um íslensk mál í útlend blöð og tímarit. Marg- ir málsmetandi menn hjer í bænum höfðu gefið meðmæli sín með því að styrkurinn veittist til út- gáfu tímaritsinB, þar á meðal allir ritstjórarnir og yfir höfuð nær allir þeir, sem nokkuð hafa verið við ritsmiðar riðnir. Bn undarlegt er það, að sum- ir af þeim, sem reru á mðti þessari styrkveiting í deildinni, eru einmitt þeir hinir sömu, sem hæst hafa galað um það, hve nauðsynlegt það sje að veita inn hingað i landið útlendum menntastraum- um. Það liggur þó í augum uppi að þetta verður á eingan hátt betur gert en með samskonar tíma- riti og nú var talað um að stofna. í efri deild er Btjðrnarskrármálið til 2. umr. í dag. Sagt er, að fiokkaskiftingin Bje þar sú, að allir muni vera þar með meiri hluta frumv. nema þrír, Hjaltalín, Guttormur og Jðn Jakobsson. í neðri deild er sagt, að 10 sjeu með því að samþykkja það þá, þegar það kemur aftur frá efri deild, en 3 sjeu á mðti frumv. beggja deildanna, sjera Einar, Jón frá Múla og Ólafur Briem. Presthólamálið dæmt í landsyfirrjettinum. Sjera Halíd. Bjarnarson sýknaður. Þetta mál, sem svo margt hefur verið um skrafað síðan það fyrst var hafið fyrir nokkrum árum síðan, var nú dæmt í lands- yfirrjettinum 2. águst. Frá undirrjettardóminum var áður skýrt hjer í blaðinu og var prófastur, eins og menn muna, þar dæmdur í 5 daga fang- elsi við vatn og brauð fyrir gripdeild. En nú er dómur sá veginn í yfirrjettinum og ljettur fundinn. Og vegna þess, að búast má við að mörgum þyki fróðlegt að líta yfir mál þetta frá upphafi, eru hjer prentaðar dóms- ástæður yfirdómsins orðrjett: „Laugardaginn 23. júlí 1892 skipaði á- kærði 2 verkamönnum sínum, Birni öuð- mundssyni og Magnúsi Magnússyni að byggja lítinn fjárhúskofa niður við sjó á Presthólum, sýndi þeim kofastæðið og fór síðan af heimili sínu í embættisferð. Úr þeirri ferð kom hann eigi aftur fyrr en næsta þriðjudag. Verkamennirnir byggðu kofann og tóku tii innviða í hann, án ieyfis eiganda, 7 spítur, sem Gruðmundur Guð- mundsaon á Nýjabæ átti; hafði hann flutt spítur þessar með öðrum trjávið utan af Brekkurönd við kópasker, en sökum hvass- viðris orðið að lenda með timbrið í svo kallaðri Skonsu á Presthólafjöru og leggja það þar upp á fjöruna án þess að nokkr- um manni á Presthólum væri kunnugt um það. Þessi timburflutningur átti sjer stað 23. júlí 1892, sama dag og byrjað var að byggja áðurnefndan kofa og var timbr- ið lagt upp á Presthólafjöru kl. 9 um kvöldið. Þegar verkamenn ákærða reistu kofann, sem þeir hafa skýrt frá að hafi veriðnæsta miðvikudag á eftir, atvikaðist það þá, að þeir tóku 7 spítur af þessum trjávið Gruðmundar og notuðu þær til kofa- reisiagarinnar og fóru þeir í því efni að nokkru leyti eftir tilvísun Skúla Metu- salemssonar heimamanns ákærða, en allir hugðu þeir, að spíturnar væru eign á- kærða. Nokkrum dögum síðar og eftir að kofinn var fullger, fjekk ákærði vitneskju um, að óheimilar spítur hefðu verið tekn- ar til kofabyggingarinnar og segist hann þá hafa gert eigandanum boð um að hann vildi bæta fyrir misgripin og borga spít- urnar; það er enda komið fram i málinu, að ákærði hafi þá viljað láta ríía kofann svo að eigandinn gæti feingið spítur sínar. Það virðist þó ekkert hafa orðið úr þessu. En af útnefningarskjali sýslumannsins í Þingeyjarsýslu, dags. 24. apríl 1893 sjest það, að ákærði hefur þá verið búinn að biðja um menn útnefnda af dómaranum til þess að virða spíturnar í viðurvist eigand- ans Guðmundar Guðmundssonar og sýnir þessi útnefningarbeiðni ákærða, sem kom fram laungu áður en rjettarrannsóknin byrjaði í máli þessu, að hann hafi viljað greiða rjett og sanngjarnlegt verð fyrir spíturnar. Þar sem nú eingin átylla er fyrir því í málinu, að ákærða hafi verið kunnugt um það, að verkamenn hans tóku spíturGruðinundar til kofabyggíngarinnar, því síður að hann hafi gert fyrirskipan í þá átt og þar sem prófin eigi heldur gefa neitt tilefni tilefni til þess að álíta, að á- kærði hafi viljað dylja eða leitast við að dylja misfangann, eftir að honum varð kunnugt um hann og þar sem loksins ekkert atvik í framkomu hans síðar er svo vaxið, að með nokkru móti verði sagt, að hann hafi eftir á kastað eign sinni á spíturnar, — verður eigi álitið, að ákærði hafi, að því er spítur þessar snertir, gert sig sekan í nokkru því athæfi eða van- rækslu, er saknæmt sje eftir hegningar- lögunum. — Önnur sakargiftin gegn á- kærða er sú, að hann hafi, eftir að yfir- rjettardómurinn 27. apríl 1891 var upp kveðinn, hirt landgögn og volviðarreka á fjörum jarðanna Valþjófsstaðar og Einars- staðar í svo kallaðri Magnavík, þrátt fyr- ir það, þó smáreki þessi hafi verið frá- dæmdur Presthólum, ábúðarjörð ákærða, með áðurnefndum yfirrjettardómi. Ákærði hefur kannast við það, að hann hafl hirt dálítið af molvið á Magnavíkurreka, eftir að yfirrjettardómurinn var upp kveðinn; en hann tjáir, að sjer hafi verið ókunn- ugt um innihald dómsins og að hann hafi álitið og fyrir því áliti sínu hafi hann haft orð málaflutningsmanns, að með tjeðum dómi væri ekkert dæmt um eignarrjettinn að rekanum, þar máliðværi aðeinsskaða- bótamál. Umræddan reka hafi formenn hans í Presthólaprestakalli hirt og hafi hann talið það rjett og heimilt fyrir sig, að fara að dæmi þeirra, þar eð hann sje sannfærður um, að Presthólakirkja eigi rekann. Þó að álíta mætti, að hinn til- vitnaði dómur yfirrjettarins, sem að vísu aðallega ræðir um skaðabótakröfu og skil- yrðiu fyrir henni, * hafi kveðið svo á, að landgögn og molviðarreki í Magnavík heyr- ir undir Einarsstaði (og Valþjófstaði) verð- ur molviðartak hins ákærða í Magnavík, eftir að dómurinn var upp kveðinn, sem hann alls eigi fór dult með, eigi talinn þjófoaður eða gripdeild eftir atvikum þeim, sem að henni lúta og hjer hefur veriðfrá skýrt, en að svo miklu leyti sem hún kann að vera ólögleg sjálftaka, á rjettvís- in ekki sókn á því. Ákærði verður því eigi í máli þessu dæmdur fyrir áminnsta molviðartöku. — Þriðja sakargiftin gegn ákærða er sú, að hann hafi veturinn 1891 —92 tekið og hagnýtt sjer 4 „skipbunka" (skipsbönd) tilheyrandi Þórarni Benjamíns- syni af viðum, sem honum (Þórarni) höfðu skifst úr strönduðu skipi „Ida" og enn fremur veturinn 1892—93 stefnispart úr sama skipi, sem ákærði og nefndur Þór- arinn áttu í sameign. Skip þetta.strand- aði 1887; var það þá selt á uppboði og þó að einn maður stæði fyrir uppboðs- kaupum varð það síðar eign fleiri manna í fjelagi; meðal þeirra voru hinn ákærði og Þórarinn Benjamínsson; voru þeir á- samt öðrum í sameign um ^/g hluta skips- viðanna. Skipskrokkurinn var svo riflnn árin þar á eftir og fluttu fjelagsmenn, eig- endurnir, viðinn smátt og smátt heim til sín. Hefur nú Þórarinn Benjamínsson bor- ið það á ákærða, að hann hafi heimildar- lausf tekið og flutt heim til sín og hag- nýtt sjer ofannefnda „skipsbunka" og stefn- ispart. Það er nú og sannað í málinu og viðurkennt af ákærða, að hann hafi látið flytja heim til sín og hagnýtt sjer timbur þetta. En skipsbunkana þykist hann hafa átt og telur að þeir hafi komið í sinn hluta við skiftinguna, og stefnispartinn vildi hann álíta sjer heimilt að taka, með því honum þótti Þórarinn hirða meira en honum bar af sameignarhluta þeirra af skipsviðunum. Sjerstaklega hefur hann tekið það fram, að Þórarinn hafi án leyfis síns hirt kjalsvín, sem sjer (ákærða) hafi skipst. Svo segir og ákærði, að við síð- ari skifti á hluta þeirra í skipsviðunum og vegna þess, að þeir hafi tekið inn í fjelagið fjórða mann, er hann hefur nafn- greint, hafl honum, ákærða, til fallið l/b hluti af því, sem Þórarni skiftist uppruna- lega og hefur Þórarinn kannast við, að ákærði hafi farið þessu fram, en hann þyk- ist eigi hafa viljað samþykkja það og hafi han vikið kröfu prófasts frá sjer; kjal- svínið segir Þórarinn að ákærði hafi feing- ið aftur frá sjer. Að þeir, ákærði og Þór- arinn Benjamínsson hafi þótt vera í sam- eign um x/8 hluta strandskipsins „Ida" á- samt þriðja manni og að þá hafi verið spurning um að taka fjórða manninn í þetta sameignarfjelag, má sjá af brjefi því í rjettargjörðunum, sem þeir báðir hafa undirskrifað 12. nóv. 1887. Skýrslurnarí málinu um skiftinguna á viðunum úr strand- skipinu eru fremur óljósar og mjög á reiki og margir eru vitnisburðirnir fremur hvarfl- andi; um samskifti þeirra ákærða og Þór- arins gefa vitnisburðirnir fremur litlar upplýsingar fram yfir það, sem þeir sjálfir hafa skýrt frá fyrir rjettinum. Það er ljóst, að ósamlyndi og ágreiningur hef- ur komið upp út af skiftingunni á strand- viðunum og hlutaðeigendur allir hafa reynt að ná í svo mikið hver í sinn hlut, sem honum ýtrast bar. Þannig hefur það og verið með ákærða og Þórarinn; fjegirnd

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.