Ísland


Ísland - 08.01.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 08.01.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. Þessar umboðsjarðir í Kjðsar- og Gull- bringusýslu fást til ábúðar í næstk.fard. og má semja um ábúðina við sýslamann- inn í nefndum sýalum fyrir 20. þm.: 1. Hagakot í Garðahreppi, að dýr- leika 8,3 hndr. n. m. Landskuld 40 ál., leigur 20. pd. smji5r. 2. Arn«rnes í sama hr. að dýrl. 12,8 hndr. n. m. Landsk. 120 áln., leigur 20 pd. smjörs. 3. Digranes í Seltjarnarneshreppi að dýrl. 8,7 hnbr. n. m. Landsk. 60 aln., leigur 20 pd. Bmjörs. 4. Lambhagi í Mosfellssveit að dýrl. 13,9 hndr. n. m. Landsk. 80 áln., leig- ur 40 pd. smjörs. Mývetningadagur 22. júní 1896. Hann var brot og byrjun af „Þjóðminningar- deginum". Hann var haldinn á „Mann- hbfðanum" hjá Grænavatni. Þar er fagurt ýtsýni, og þar voru nær 200 manns saman koninir. Sólin skein í heiði og hellti geislum sinum gullnum og fríðtim yfir fjallla- hringinn og sveitina, hraunin og vatnið og heiðina. i Þar voru fiutt kvæði: Pyrir minn- Mývatnasveitar (Jón Hinrikson) og sam komunni (J6n Þorsteins3on). Tölur voru fluttar: Mývatnssveit (sr. Árni). ísland (Pjetur á Gautl.). Vestur-íslendingar (sr. Árni), og margt flaira var fiutt og framborið fallegt og skemmtilegt frá „ræðustðlnum, er tyllti sjer efst á Höfð- anum með blaktandi Fálkann í bláa feldinum. Þá var sungið margt fagurt kvæðið og þreyttar kappreiðar, Bund, glímur og knattleikur. Allir fóru glaðir og ánægðir af fund- inum, þegar sðlin gekk til viðar, og hjetu á sig, að hittast aptur með næstu vorjafndægrum. En þá náði „kíghðst. inn" landfeBtu og varð svo ekki af því. Þessar vísur bárust hingað ofan yflr Hvítá: Vestmenningar vita flest, Valtýr frætt þá hefur, en Keykvíkingar bíta best bitana' er þingið gefnr. Bingeyingar þæfa best, þar er Jón i Mula, en ísflrðingar monta mest og miða allt við Skúla. Borgíirðingar bera sig a"ð beita ganghjólunum, en Húnvetningar standa' í stað og státa' af langöfunum. Reykjavík. Nýja árið gekk vel í garð hjer sunn- anlands. A nýársdag var hið beBta veð- ur, logn og hægt frost, og voru Beyk- víkingar á ferli allan daginn til að ðska hver öðrum gleðilegs nýárs og þakka fyrir gamla árið. A miðvikudaginn voru kosnir endur- skoðunarmenn bæjarsjóðsreikninganna til næstu 5 ára: Jón Magnússon landritari með 27 (öllum) atkv. og Björn Ólafsson augnalæknir með 20 atkv. Chr. Zimsen konsúll fjekk 7 atkv. Sjðnleiki hjeldu skólapiltar 5 kvöld milli jöla og nýárs í leikhúsi kaupm. W Ó. Breiðfjörðs. Eitt kvöldið selda þeir aðgaungumiða og rennur agóðinn af því í bræðrasjóð. Bamar 80 kr. komu inn. Það sem þeir ljeku voru smáleikir tveir þýddir ur dönsku og svo kafli úr „And- býlingunum" eptir Hostrup. Þar var Gyðingurinn gangandi mikið vel leikiun og ljek hann Stefán Björnsson frá Döl- um í Fáskrúðsfirði. Hjálpræðisherinn hjelt að vanda skemmt- un fyrir fátæk börn rjett íyrir jðlin í kastala sinum. Þar voru saman komin um 150 börn og voru sett að snæðingi við langborð. Jólatrje var þar stðrt og laglegt og geingu börnin í skrúðgaungu í kringum það, en á meðan saung her- inn. Skemmtunin fðr vel fram. Sjera Þórhallur Bjarnarson flutti jðlaræðu til barnanna. Ttúlofuð eru: Magnús verslunarmaður Jónsson í Arabæ og Ólína flafliðadóttir, Vilhjalmur Gíslason og Begína Helga- dóttir, Guðm.- SigurðsBon og Bagnh. J. Valby, Valdimar Sigurðsson og Kristín Kristinsdóttír. Þrír hinir siðastnefndu eru allir á Btýrimannaskólanum. Magnús Magnússon leikfimiskennari, sem Btyrkinn fjekk frá þinginu í sumar, byrjar nú a ókeypis tilsögn í fimleikum og hefur feingið leikfimisMs barnaskðl- ans til að halda æfingarnar í. A aðfangadagskvöld jðla andaðist Anna Jakobsdóttir i Skuld, kona Björns skip- stjðra Sveinssonar. — Nýlega er og dáin hjer ung stúlka, Margrjet Jónsdóttir frá Melum á Kjalarnesi. Skautasvell hefur verið gott á tjörn- inni stundum undanfarandi, en sjaldan haldÍBt leingi í einu. Þ6 hafði það hald- ist nu fyrir skömmu eitthvað vikutíma. Þá bauð skautafjelagið út liði sinu og kom það saman á fundi að kvöldi dags i hreinu og björtu frostveðri og ákvað kapphlaup á ísnum næsta dag. En það hefur opt sýnt sig, að skautafjelagið er í ekki hyllí hjá veðranna forráðanda og kom það enn fram, því næsta dag var komið helliregn og varð því ekkert af kapphlaupinu. 7 skólar eru nú hjer í bænum að meðtöldum barnaskölanum, og munu nem- endur við þá alla vera nokkuð á 6. hund- rað. Fjölsóttastur er auðvitað barnaBkól- inn. Næst honum geingur Iatínuskðlinn; þar eru nú rúml. 100 lærisveinar. 1 öðrum flokki verða stýrimannaskðlinn og kvennaskólinn. Það mun vera líkt um nemenda fjölda a þeim. Þákoma lækna- skölinn og hússtjórnarskólinn, 16 stúdent- ar á læknaskólanum og milli 10 og 20 námsmeyar á husstjðrnarskðlanum. Prest- askölinn er fámennastur; þar eru 9 stúdentar. Stýrimannaskólinn er nú fjölsðttari en nokkru siuni hefur áður verið; eru þar nú nálega 50 lærisveinar, og mundu vera fleiri ef hægt væri að veita fieirum inntöku húsrumsins vegna; en nú er von- andi að rætist úr því er hið nýja skóla- hús er þingið veitti fje til í sumar, verð- ur reist. Stýrimannaskólinn er sjálf- sagt einhver nytsamasti skóli landsins. Þær stórkostlegu framfarir, er þilskipa- útvegurinh hefur tekið hjer sunnanlands hin síðari árin hefðu eigi átt sjer stað ef hann hefði eigi verið, og því að eins má vænta frekari framfara í þá átt, að eigi verði skortur á hæfum mönnum til þess að stjórna þilskipunum þðtt þeim sje fjölg- að að mun, og það er Btýrimannaskólans að Bjá fyrir því. Markúsi skólastjóri Bjarnasyni er það mest og best að þakka að skölinn er til og hefur getað fullnægt bvo tilgangi sinum, en raun hefur orðið a Hann byrjaði á því fyrir mörgum árum að kenna ungum mönnum stýrimanna- fræði, og síðan skólinn var stofnaðar, hefur hann veitt honum forstöðu með ðþreyt- andi alúð og dugnaði og lagt á sig meiri kennslu en dæmi munu til við nokkurn sk61a hjer á landi. Það var því mjög makilegt og vel til fundið, er lærisveinar skólans færðu honum að gjöf í byrjun þessa síðasta árs, sem ætla má að kennsla fari fram í hinu núverandi skölahúsi, drykkjarhorn búið, príðissnoturt, og var letrað á: „Gleðilegt árl Til M. F. Bjarna- sonar, skðlastjóra, frá skólafjel,, 1. jan. 1898. Bæjarbuar í Reykjavík voru: 1801 ... 397 1855 . . 1835 ... 639 1860 . . 1840 ... 690 1870 . . 1845 ... 961 1880 . . 1850 . . . 1149 1890 . . 1895 . . . 4209 . 1354 . 1444 . 2024 . 2567 . 3886 Fólkstalan í bænum tvöfaldaðist fyrst frá 1801 til 1835; þá aftur árin 1835 til 1853; og loks árin 1853 til 1879. Hettusöttin er nú a gangi hjer í bæn- um; í latínuskðlanum eru margir lagstir. Guðs nafn lagt vlð hjegóma. Það er nú sjálfsagt, að drottinn fyrir- gefur prestunum miklu meira en öðrum, enda hafa þeirleingi skákað í því skjól- inu. Þð er það að vonum, að margir kunni því illa, að heyra presta sína hafa hafa guðs nafn í fíflskaparmálum, eink- um sje það gert á almannafæri og heyri margir. Nú S8m stendur flýgnr sú saga um bæinn, um Bjera J6n Helgason, að hann hafi ekki alls fyrir laungu hneyxl- að viðkvæm eyru margra manna í söfn- uðinum með gálauslegu flisjungatali á almannafæri, þar sem hann nefndi sjálf- an sig með guðs nafni. Svo stöð á að klerkurinn kom inn á pösthús meðfang- ið fullt af „Ljóbí" og ruddíst um fast. Sagði þá einhver, að mikið lægi nú á, eða eitthvað i þá átt. »Já", sagði Jón, „Ljóssins faðir hefur í mörg horn að lítal Na þarf hann að bregða sjer austur í Rangárvallasýslu". Nú er „ljóssins fað- ir" viðtekið nafn á hinum „eina og sanna" guði, enda hneixlaði þetta alla sem & heyrðu nema prest sjálfan; hann gekk burt með gleiðgosalegu brosi og þðttist góður af. Undanfarandi hefur verið töluverður gauragangur meðal guðfræðinga hjer í bænum, allt út af ofurlitlu, marklausu og meinlausu kvæði, sem sungið var í stúdentafjelaginu á messu „hins heilaga" Þorláks biskups. Út Úr því hefur sjera Jón Helgason skrifað greinarkorn í „Verði ljðs"-ið, sem ekki þykír sem allra prestslegast. Sumir fjelagsmenn hafa viljað geraveðurút af greininni ogjafn- vel draga „Ljóssins föður" fyrir lög og Eina nótt kom t.d. maður til hans, másandi og hvásandi, og sagði honnm, að einn skóggæslumaðurinn lægi við Kanje-ána örendur; hausinn var allur moi- aður öðru megin, eins og brotið skurn á eggi, sagði hann. Gisborne lagði af stað í dögun til þess að svipast um eftir morðingjanum. Líkamsæfingamenn einir, og einstaka sinnum ungir hermenn Iíka, geta feíngið á sig það orð, að þeir sjen góðir veiðimenn; veiðiskapurinn heyrir til daglegra starfa skógarvarð- anna, og fara þar eingar sögur af. — Gisborne fór fótgangandi þangað sem líkið lá; ekkjan stóð þar grátandi, og tveir eða þrír menn voru að reyna að rekja sporin eftir dýrið, sem hafði drepið hann. „Það er sá rauði, sem hefur gert það", sagði einn þeirra. „Jeg vissi það leingi, að hann mundi einhvern tíma ráðast á menn, og þó er nóg af villidýrum handa honum að jeta núna. Hann gerir þetta af eintómri vonsku", „Sá rauði liggur þarna upp undir klettunum bak við viðarrunnana", sagði Gisborne. Hann kannaðist við tígrísdýrið, sem þeir höfðu grun á. „Ekki núna, sahib1, ekki núna. Núna tryllist hann fram og aftur. Munið þjer eftir því, að tígrisdýrið drepur allt af þrjá í skorpunni, þegar það er byrjað. Það verðar hamslaust og tryilt þegar það kemst í mannsblóð. Það getur vel verið, að það liggi núna rjett hjá okkur þessa stundina, sem við erum að tala um það". „Það kann að vera farið tii næsta skógsýslunarmannsbyrgis", sagði ann- ar. „Það er ekki nema fjögur te9 hjeðan. — Hæ, hæ, hver kemur þarna?" Hinir sneru sjer við; sáu þeir þá, mann koma gangandi niður eftir árfar- veginum, er var þur; hann hafði dúk um mittið, en var ber að öðru leyti. Hann var með hvítan krans úr vafjurtum á höfðinu. Hann gekk svo Ijett og hljóðlaust á grjótinu að Gisborne þótti undrum sæta, og var hann þó van- nr við, að skóggæslumennirnir væru Ijettstigir. Þegar kann kom til þeirra, ljet hann vera að heilsa þeim. „Tígris- dýrið, sem drap manninn", mælti hann, „fór að fá sjer að drekka og liggur núna sofandi undir kletti einum hinu megin við hæðina þarna". Málrómur hans var hvellur og skær sem klukknahljómur og skír og greinilegur; var hann í alla staði næsta ólíkur skrækrómi þeim, sem flestír innbornir Indverjar hafa, og þegar hann leit upp var svipnrinn og yfirbragðið því líkast sem eingils væri. Ekkjan hætti snöggvast að gráta og kveína yfir *) Sahib þýðir herra, og ávarpa Indverjar Einglendinga þannig, einnig yfirboðara sína og heldri menn. ») Leingdarmál tíðkað á Indlandi; 1 koss er ea. 2 kílðmetr. (ruml. 1/í ur *-• mílu). Mowgli. Eftir Rudyard Kipling. Éinna þýðingarmesta deildin i Indlands stjðrn er sú, sem umsjón hefur yfir skógunum. Hún stendur fyrir allri skógargræðslu á Iadlandi. Hennar þjónar heyja hildarleik við roksandshryggina, setja girðingar til beggja hliða við þá og stíflugarða að framanverðu og klæða þá stórgerðu grasi og furu- ungviði, svo sem fyrir er mælt í Nancy-reglunum. Þeir bera ábyrgð á öllu timbri ríkisins í Himalaya hjeruðunum, og þeir hafa þá lika á samviskunni hálsana gróðurlausu, sem eru alsettir skurðum og djúpum skorningum eftir missirisstaðvindana, svo að mesta raun er að horfa á þá; — hvert einasta jarðfall, hver einasta sprunga er þegjandi vottur um það, hverju hirðuleysið fær til vegar komið. Þeir gera tilraunir til þess að rækta allskonar útlend- ar trjátegundir og leggja einkar mikla stund á að gróðursetja bláa gúmmí- trjeð og rýma brunasöttinni á brott ef auðið væri. Aðal-starf þeirra niðri á sljettunni er fólgið í því, að sjá um, að allt skurðabeltið, sem liggur í kring um viðlöguskógana, sje i góðu lagi, til þess að þangað megi reka kvikfjár- hjarðir þorpsbúanna, þegar þurkarnir koma og búfjenu liggur við horfelli. Þeir höggva óskópin öll af við með fram járnbrautum þeim, sem kolum er ekki brennt á. Þeir reikna arðinn af gróðurreitum sínum með 5 decílmölum. Þeir eru læknar og yfirsetukonur þeirra, sem búaístóra eikiskógunum í Efra- Birma, og þeir lita líka eftir skógarkjarrinu fyrir austan sig og gullepla- lundunum fyrir sunnan; og sí og æ eru þeir' í peningahraki. Skyldustörfum skógvarðarins er þannig varið, að þau verða sjaldnast unnin í nánd viðþjóð- brautina eða skipulegar vinnustöðvar og þess vegna fær hann þekkingu á fleiru en trjáræktinni einni saman. Hann kynnist fólkinu, sem í skógkjarr- inu býr, — útilegumönnum — og lifnaðarháttum þess og rekst á tígrisdýr, bjarndýr, ljebarða, villihunda og dádýr — ekki einu sinni eða tvisvar á slark- veiði, heldur þá og þegar, er hann er að störfum sínum. Hann er leingst af á hestbaki eða í tjaldi; honum þykir vænt um hin nýplóntuðu trje og hann er góðkuuningi og lagsbróðir hinna svakafeingnu skógsýslumannn og að

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.