Alþýðublaðið - 19.01.1927, Page 2

Alþýðublaðið - 19.01.1927, Page 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 úrd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9Va—10Va &rd. og kl. 8—9 siðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). Ráðdeild auðvaldsins. Víða er pottur brotinn, segir máltækið, og sannast pað, ef litið er til atvinnuástandsins víðs veg- ar um hinn svokallaða mentaða heim. Hér í Reykjavík pykir at- vinnuleysið sverfa fast að, og sé það fjarri mér að vilja vefengja pað eða breiða yfir á nokkurn hátt. En ástandið er svipað eða verra, hvert sem litið er. Á Bret- iandi mun vera á aðra milljön at- vinnulausra manna. Eitthvað svip- að mun ástatt á Þýzkalandi. Frakkar eru teknir að kveina yfir vaxandi atvinnuleysi. Á Norður- löndum er engu betra. I Dan- mörku veltist stjórn jafnaðar- manna úr vöklúm, mest fyrir jrá sök, að hún ætlaði sér að grípa til róttækari ráðstafana til að hæta úr atvinnuleysisbölinu en venja er til, að landstjórnir geri. í Noregi er ástandið pannig, að til landflótta horfir. Bæja- og sveita-félögin þar eru jafnvel far- in að kosta atvinnulaust fólk vest- ur um haf — til Canada — til pess að losna við pað. Snemma í dez. s. 1. voru frá iðnaðarhverfi ieinu í sunnanverðum Noregi send- ir 57 atvinnuleysingjar í einum hópi til Canada. Sveitarfélagið borgaði fargjöidin fyrir pá, og voru peir að sögn búnir að tryggja sér atvinnu par vestra í vetur við skógarhögg. Alt voru petta ungir og upprennandi menn, en á ættjörðu peirra var ekki handtak fyrir pá að vinna, og svo varð petta eina úrræðið: að senda pá vestur á sveitarinnar kostnað. Eftir pví, sem norskum blöðum segist frá, er petta alls ekki eins. dæmi. Margar sveitir eru til nefndar sunnan og austan fjalls í Noregi, sem ætla að fylgja pessu fordæmi. Hefir verið talað um, að nálægt 1000 manns muni í vetur verða sendir út á sama hátt. Frá Norður-Noregi er sagt að sé í vændum sams konar útflutning- lur, svo að hér er varla um að ræða neitt einstakt tilfelli. Alt eru petta ungir og hraustir menn, eins og að líkindum lætur. Börn og gamalmenni myndu ekki vera vænleg útflu'.ningsvara. Þeg- ar unga fólkið vex upp og parf að fara að sjá fyrir sér sjálft, er tekkert handa pví að gera. Þeir eldri sitja fyrir vinnunni, eins og eðMlegí er. Svo verður petta út- koman. Þessir ungu kraftar, sem, ef rétt væri á haldið, eru dýrasta verðmæti pjóðfélagsins, — peir eru sendir af landi burt sem ó- magar, er gefa parf með. Þegar pjóðfélagið með ærnum kostnaði er búið að koma peim á legg, kosta pá i skóla og hvað eina, og peir standa viðbúnir að taka til starfa og framleiða verðmæti í parfir pjóðfélagsins, — pá eru peir í staðinn fluttir eins konar .hreppaflutningi vestur uni haf. Og petta á sér stað í strjál- byggðu landi, sem ekki er ræktað nema til hálfs, landi, sem á margar og miklar auðsuppsprett- ur og rika framtíðarmöguleika að allra dómi, landi, sem ætla mætti að hefði -nægilegt verkeíni handa öllurn vinnandi höndurn, sem pað á, og meira til. Auðvaldsfyrirkomulagið er alls staðar sjálfu sér líkt að hyggind- um, ráðdeild og stjórnsemi. —rn—. HStaveita KeykJavikuPo Á hinu umliðna ári var opinber- lega vakið máls á stórmerkilegu máli, sem varðar pennan bæ og jafnvel nálæg héruð svo miklu, að sjálfsagt er, að -allur almenningur fái um pað sem fylstar upplýs- ingar. Uppástunga hefir fyrir nokkru komið fram urn pað, hvort ekki muni tiltækilegt að hita nokkur stórhýsi borgarinnar með heitu vatni frá laugunum í stað kolahita. En síðar hefir verið vak- ið máls á peirri stórfeldu hug- mynd, að hita öll hús Reykjavíkur og Haínarfjarðar með hverahita. 1 „Tímarili Verkfræðingafélags Íslands" 1926, 4. og 5. hefti, eru birtir fyrirlestrar eftir pá Þorkel Þorkelsson veðurstofuforstjóra, Steingrím Jónsson rafmagnsstöðv- arstjóra, Jón Þoriáksson forsæt- isráðherra og Benedikt Gröndal cand. polyt., sem allir snerta petta efni. I. Hitun nokkurra stórhýsa með laugavatni og sundlaug í hænum. Sá pátturinn í pessu máli, sem lengst er á veg kominn, er um hitun nokkurra stórhýsa í fbænuin. Bæjarstjórnin hefir falið Ben. Gröndal að rannsaka pvottalaug- arnar með pað fyrir augum, að pær yrðu notaðar til að hita hinn nýja barnaskóla, landsspitalann og stúdentagarðinn. Áætlar Ben. Gr„ að kostnaðúrinn við petta verði 100 pús. krónur. Árlegur reksturskostnaður yrði: Vextir og afb. 10% kr. 1000000 Rafmagn — 2 800 00 Gæzla — 3 600 00 Viðb.ald — 3 000 00 Samtals kr. 19 40000 Ef árlegur kolasparnaður er á- ætlaður 1840 smál. á 50 kr. hver eða 92 pús. kr„ er árshagnaður- inn af fyrirtækinu 72 600 kr. Þess utan er verðmæti 30 stiga heita vatnsins, sem eftir notkunina tii hitunar kemur aftur frá bygging- unum og nota rná til sundlauga, yermireita o. fl„ en pað metur hann til peninga á 37 pús. kr. á ári. Niðuriagsorð Ben. Gröndals eru á pessa leið: „Mitt álit er. að landið og Reykjavíkurbær ættu ekki að hugsa sig um að hagnýta lauga- vatnið, pví að jafnvel pótt pað gæti komið tii greina að hita upp alla borgina með hverahita, pá á pessi (hita)veita rétt á sér, pví að hún myndi alt af vera búin að margborga sig áður en að hinu stærra fyrirtæki væri hrundið í framkvæmd." t sambandi við petta bendir Ben. Gr. á, að kostnaður við að hita geðveikrahælið á Kleppi frá pessari hitaveitu myndi nema 30 pús. kr. Hiiun hælisins með kolum myndi kosta 12 500 kr. á ári, en reksturskostnaður hitaveitunnar yrði um 600 kr. á ári, svo að eftir 3 ár fengi hælið hitann ókeypis, miðað við pað, sem áður var. II. Hitun allra húsa i Reykjavik og Hafnarfirði með hverahita. Síðari páttur pessa merkilega máls er um pað, hvort ekki sé tiltækilegt að hita öll hús Reykja- víkur og Hafnarfjarðar með hverahita. Út af pessu hélt Jón Þorláksson fyrirlestur í Verkfræð- ingafélaginu 17. nóv. s. 1. Honuin segist par svo (samandregið og stytt): Út af umræðunum um notkun jarðhita langar mig til að greiða úr peirri spurningu, livort unt sé með honum að hita húsin yfirleitt í Reykjavik og Hafnarfirði. Til fulls verður ekki skorið úr pessu nema með talsvert víðtækum og vandasömum rannsóknum. En pað er vitanlegt, að mikil jarðhita- svæði eru umhverfis pennan pétt- býlasta hluta landsins, bæði á Reykjanesskaga, í Henglinum og í Mosfellssveit. Það er enn órann- sakað mál, hvort unt sé að ná nógu heitu vatni á pessum svæð- um til hitunarinnar, en miklar lík- Ur eru fyrir pví. Sennilega parf pó að bora eftir hitanum til pess að fá hann nógu mikinn og nógu tryggan. Hvort unt sé að fá nóg vatn á Reykjanesi eða í Hengl- inum, veit ég ekki, en í Varm- árdalnum (Mosfellssvelt) er eng- inn hörguli á vatni. Yfirleitt mun mega vænta pess, par sem nóg- ur jarðhiti og nóg vatn er til að binda hann i, að ná megi vatn- inu með suðuhita (100 st. C.). Nokkuð af pessum hita tapast á leiðinni, t, d. 10 stig, en vatnið kæmi pó 90 st. heitt inn í rifja- ofna pá, sem notaðir eru til her- bergjahitunar. Kólni vatnið í ofn- unum um 40 st„ pá nýtast pó 50 st. til hitunarinnar eða 50 hita- einingar úr hvarjum lítra vatns. Til pess að hita öll hús í Reykjavík (25 pús. íbúar) parf 50 millj. hitaeininga á klst. Nú var áætlað, að hver lítri vatns láti í té 50 hitaeiningar, og parf pá eina milljón lítra af heitu vatni á klst., en pað er sama sem 278 lítrar á sekúndu. Til pess að flytja petta vatns- magn til borgarinnar parf 54 sm, víðar pípur, en pað eru talsvert grennri pípur en í efsta kaflan- um á vatnsveitu Reykjavíkur, sem er 70 sm„ en vatnsveitan getur fiutt 113 lítra á sekúndu og efstl kafli hennar 226 lítra á sekúndu. Ef heita vatnið fæst uppi í Hengli, pá geliu' pað runnið sjálf- krafa niður í bæinn eða í vatns- geymi í nánd við bæinn, t. d. á Öskjuhlíðinni. En verði vatnið tek* lið í Mosfellssveit, nálægt Reykj- um, á um 50 metra hæð yfir sjáv- armál og í 18 km. fjarlægð frá bænum, pá parf að dæla pví til bæjarins. Til pess pyrftu um 400 hestafla hreyfivélar, og væri pá býsna sniðugt, ef unt væri að nota eitthvað af jarðgufunni fyrsf til pess að snúa hreyfivél peirri, er knýr dælurnar. Ég ætla mér ekki að gera neina áætlun um stofnkostnað pessa fyrirtækis, en pað má fyrir fram gera sér nokkra hugmynd um, hvað fyrirtækið gefi af sér, ef það kemst í framkvæmd. Hitaveitunni er ætlað að látá í té 50 millj. hitaeininga á klst., en pað samsvarar hitanum úr 10 smálestum kola, ef peim er brent í miðlungsgóðum eldfærum. Ef unt væri að nota sér allan pann hita til fulls dag og nótt, vetur og sumar, sem hitaveitan getur látið í té, þá samsvarar hann 87 600 tonnum af kolum á ári. En pað er ekki mögulegt að hafa full not hitans, og má því ekki miða arð hitaveitunnar við þessa kola- eyðslu. Láta mun nærri, að mið- stöðvarhitun eyði yfir árið 400 kg. af kolum fyrir hverjar 1000 hita- einingar í útreiknaðri hitafram- leiðslu á klst„ pegar kaldast er. Hér voru áætlaðar 2000 h.e. á klst. hverjum mánni, og pað ætti pá að samsvara 800 kg. kola- eyðslu á mann yfir árið eða 20- pús. smálestum fyrir alla bæjar- búa (25 pús. manns). Kosti hver smálest af kolum 50 kr„ pá verð- ur arðurinn af hilave'.tunni 1 m'llj kr. árlega. Hér við bætist nú ým- islegur arður eða að minsta kostL pægindi, sem hafa má af vatninu aukreitis. Þannig er áætlað, að öllu vatninu sé slept úr miðstöðv- arhitunum húsanna 40 stiga heitu. ÞáS er eftir í því nægur hiti fyrir- böð, sundlaugar, gróðurvermihús; o. fl. Einnig verður fullheitt vatn (90 st.) afgangs, þegar ekki er mjög kalt í veðri á vetrum og svo alt sumarið. Kynni að mega hafa pess einhver not, t. d. til niðursuðu og annars iðnaðar. Það var ekki tilgangur ininn með pessum hugleiðingum að íláta í té neinar forsagnir um jmð,,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.