Ísland


Ísland - 08.02.1898, Qupperneq 3

Ísland - 08.02.1898, Qupperneq 3
ISLAiND. 23 Heilbrigði manna góð. Þó hefur verið nokkuð kvillasamt hjer í sveit í vetur, en ekki skæðar sóttir. Yerslunin er hjer fremur dauf. Núna t.d. kolalanst, steinolíulaust og að meBtu mjöllaust og marga af kaupstaðarbúum skortir liossar vörur nú þegar. Hvað mun verða á útmánuðunum?“ Aðfaranótt annars í jólum hvarf mað- ur á Kolfreyjustað í Fáskrúðsflrði, Ste- fán nokkur Vigfússon, aldraður maður. Hann hefur verið leingi á Kolfreyjustað, var veikur og lá í rúminu, en þess var ekki gætt að vaka yflr honum þessa nótt, hafði það þó verið gert áður. Hann var ófundinn, er síðast frjettist. Þrír trollarar hafa nú sjest hjer úti á flóanum. Amtið hefur endurnýjað bann sitt um öll viðskifti víð þá. R. D. Slímon kaupm., sem leingi keyfti bjer á landi fje og kesta, dó í Edinborg 5. f. m. af heilablóðfalli. Hann var sjö- tugur. Island erlendis. í fjárlagafrumv. fólksþingsins danska er lagt til, að veittar verði 1400 kr. til áframhalds innfjarðamælingum hjer við land, og er svo til ætlast, að það tillag haldist árlega í þrjú ár. Stendur þessi styrkveiting í sambandi við stofnun hins danska fiskiveiðafjelags, sem um ergetið í BÍðasta blaði, því það er mikils vert fyrir fiskiskipin, að glöggar mælingar sjeu gerðar hjer kring um landið, þar sem þau mest hafast við. Styrkinn til varðskipsins hjer við land vill nefndin færa niður úr 50,000 í 35,000. Málþráðurinn verður ekki lagður hing- að fyr en sumarið 1899. „Nýja Öldin" flytur þær fregnir, „að málaleitun eða samningar hafi átt sjer stað um það leyti, er póstskip fór (þaðan), milli fje- lags í Canada og danska 'símritafjelags- íns um símritalagning þessa. Mun Ca- nadafjelagið ekki ófúst á, að leggja á sinn kostnað, og styrklaust frá íslandi eða Danmörku, ritsíma yfir Grænland, svo framarlega sem því og danska fje- laginu semur um samband þeirra á milli (um kjörin, um afnot hvors um sig af hins síma). Skyldi fjelögunum semja, sem vonandi er, þá verður Íslandssíminn þáttur úr nýjum Atlantshafssima, er teingir saman Európu og Ameriku“. í Kristjaníu hefur sira JúIíub Þórðarson í vetur haldið nokkrar guðsþjónustugerð- ir á íslensku og er látið vel yfir þeimjí norskum blöðum. Ráðgert~er)Að prenta lítið sálmahefti á íslensku til að nota við þessar guðsþjónustugjörðír. Reykjavík. Tíð hefur verið vond og umbleypinga- söm, ýmist rignt eða snjóað; töluverður snjór nú sem stendur. A fimmtudaginn kemur verða gefin sam- an í hjónaband D. Thomsen kaupmaður og fröken Agústa Sveinsson, dóttir Hall- grims biskups. Þau sigla síðan með „Lauru“ næst til Hafnar. Torfi búnaðarskólastjóri í Ólafsdal er hjer staddur og ætlar utan með „Lauru“. „Laura“ er enn á ferð sinni til Vest- fjarða, en á að fara hjeðan á laugardag- inn. Með henni fara, auk þeirra sem nefndir eru: Joh. Hansen kaupm., H. Andersen skraddari, Magnús Benjamíns- son úrsmiður, Jón Brynjólfsson skósmið- ur. Hjer í Reykjavík eru nú þrjú fjolög, sem hafa það markmið, hvert á sinn hátt, að efla sjávarútveginn og hagsmuni þeirra, sem hann stunda: „Útgerðarmannafje- lagið“, skipstjórafjelagið „Aldan“ og hásetafjelagið „Báran“. „Báran“ var stofnuð fyrir fáum árum. Nú hefur hún fært út kvíarnar út fyrir Reykjavík, og er í sambandi við hana nýstofnað hásetafjelag í Hafnarfirði. Á sunnudaginn kl. 2 hjelt David Öst- lund fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu um trú og kenning sjöundadags-aðvent- ista. Hann er, eins og áður hefur verið um getið hjer í blaðinu, sendur hingað af trúarbræðrum sínum í Noregi til að útbreiða hjer skoðanir þeirra, hefur gefið út bækling í þá átt og nokkrum sinnum talað opinberlega, ýmist á norsku eða íslensku. Hann talar íslensku furðu- vel, þó með töluverðum norskukeim, sem vi»nta má, því hann byrjaði að læra mál- ið þegar hann kom upp hingað snemma í vetur. Aðventistar eru~ungur trúar- fiokkur, sem feingið hefur nokkraáhang- endur í Noregi. Þeir heyra til trúar- flokki mótmælenda, en skilur einkum frá þeim að því, að aðventistar erubókstafs- menn enn meiri en lútherskir klerkar og guðsmenn.' Þeir trúa því t. d. ekki, að maðurinn hafi ódauðlega sál, því ritn- ingin segir hvergi 8vo,'';heIdur~sjest all- víða í hinni helgu bók, að höfundar honnar hafa ekki/verið^þeirrar skoðunar. En eftir trú~’ aðventista, eins og allra kristinna manna, [Fer ritningin öll rituð með guðs fingri og“getur þar því ekkert orð rangt verið. En í ritningunni kvað ræðumaður orðið sál eða andi komafyrir 1700~sinnum og fylgir" því þar hvergi lýsingarorðiðý„ódauðleg“ eða „ódauðleg- ur“. En aðventistar trúa því, að sálir manna"hafi hæfileika til að'verða ódauð- legar,'( en þeirri fullkomnun)ná)að eins góðar og guðhræddar sálir, því „laun syndarinnar er |dauðinn“. Samkvæmt þessu trúa þeir ekki á eilifa útskúfun. Þeir trúa á endurkomu Krists til jarð- ríkis og þúsundáraríkið, og af ýmBum táknum (á stjörnum o. s. frv.) hyggja þeir það, ef til vill, ekki fjarri. Ýmsar táknaþýðinga þoirra eru skrítnar, þótt enganveginn sjeu þær fáránlegri en sumt í okkar trúbrögðum. — Að ýmsu eru enn skoðanir þeirra frábrugðnar Lúthersmönn- um í smáatriðum, t. d. viðvíkjandi skírn- inni, helgi sunnudagsins o. s. frv. Þeir skíra ekki börn, halda laugardaginn hei- lagan, en ekki sunnudaginn o. s. frv. Síra Lárus Halldórsson, frxkirkjuprest- ur Reyðfirðinga, kvað vera sjöundadags- aðventista-trúar. Hjálmar Sigurðsson amtsskrifari hjelt og á sunnudaginn alþýðufyrirlestur um „ljósaskiftin miklu“, talaði um siðaskift in og áhrif þeirra og afleiðingar. Blaðamannafjelag er nú stofnað hjer í Rvík og eru í því ritstjórar:“„Nýju Ald- arinnar11, „ísafoldar11, „Fjallkonunnar“, „Kvennablaðsins“ og „íslands“. Til þess að sú fjelagssmíð sje fullger, vantar þó í hana tvo nagla; það eru þeir ritstjórar „Þjóðólfs" og „Dagskrár“. „Dagskrá“ hefur hægt um sig á þorr- anum, hefur nú ekki komið út svo vik- um skiftir. Hennar náttúra er undur- samleg; hún fölnar á veturna, en þýtur upp með grasinu og gorkúlunum þegar hlýnar í veðri. Hitt mun vera vitleysa, að hún hafi nú lært að skammast sín og láti ekki sjá sig þess vegna. Skrifstofustjóri almennings, hr. Kr. Ó_ Þorgrímsson, er fæddur í dag og heldur í minningugþess kvöldmáltíð með nokkr- um kunningjum sínum í Iðnaðarmanna- húsinu. Einar Helgason garðyrkjufræðingur, sem kom hingað frá Danmörku með „Lauru“ um daginn, sest að hjer í Rvík; ætlar hann, þegar frá líður, að gcra til- raunir við garðræktun og trjáplöntun. Á föstudaginn var dæmt í barsmíða- málinu og Pjetur Guðmundason (í Apo- thekinu) hlaut 20 kr. sekt fyrir lögreglu- brot. Mál Sigurgeirs Sigurðssonar enn óútkljáð. Jókannes snikkari er á bata- vegi og kominn á flakk, en þó hvergi nærri jafngóður enn. Steingrímur saungkennari Johnsen, sem leingi hefur legið sjúkur, er nú kominn á flakk og albata. Jón alþingismaður Jakobsson hefur um tíma legið í brjósthimnubólgu, en er nú í afturbata. íþrótta-sýningarnar á þjóðhátíðinni hjerna í Reykjavík í sumar voru hver annari ómerkilegri, bæði tóku mjög fair þátt í þeim og af þeim, sem það gerðu, sýndi enginn neitt það, er hrósvertværi, aðrir en hinir fáu meðlimum leikfimis- fjelagsins. Um þetta mun meðfram vera að kenna undirbúningsleysi og ættiþetta að vera miklu betur undirbúið næsta ár. Við þessu má líka bú ist, því bæði ernú leikfimiskennBla veitt hjer ókeypis í vet- ur og líka nýstofnað hjer glímufjelag. Það hefur æft sig töluvert og tvisvar glímt „fyrir fólkið“, á laugardags- og sunnudagskvöldið var.; Fjolagið heitir „Ármanu“ og mun vera heitið eftir Ár- manni þeim, er"Ármannssaga er frásögð og Ármannsfell er við kennt. Hann var glímumaður hinn mesti á sinni tið. Þá 24 21 Nei, hann er eldri en æfiatýrið það, að sínu leyti eins og skógurinn er guð- unum eldri. Heiðingi er jeg og heiðingi verð jeg, Œsborne“. Það sem eftir var kvöldains sat Miiller og reykti og svældi og starði stöðugt út í myrkrið; tautaði hann fyrir munni sjer tilvitnanir og klausur efur hina og þessa rithöfunda, og á svip hans mátti lesa hina mestu undrun. Hann íor inn i tjaldið, en kom að vörmu spori út úr því aftur og var hann þá kominn i rauða viðhafnarsloppinn sinu. Síðustu orðin, sem Gisborne heyrði hann segja, lagði hann mikla áherslu á: „Hvort sem jeg er heiðinn eða kristinn, fæ jeg aldrei vitneskju um skóg- arins innsta eðli meðan jeg lifi“. Það var viku seinna um miðnætti, að Abdul Gafur stóð náfölur af reiði við fótagaflinn á rúmi Gisbornes, ýtli við honum og bað hanu í hálfum hljóð- um að rísa á fætur. »Á fætur, 8ahib“, stundi hann upp, „á fætur og takið byssu yðar. Mann- orð mitt er farið. Hefnið þess áður en menn fá vitneskju um það“. Audlit gamla mannsins var svo afmyndað, að Gisborne starði á hann alveg hissa. „Það var þá vegna þessa, að skógarflakkarinn hjálpaði mjer til að bera á borðið, sækja vatn og plokka fugla. Þau eru strokin og þó hef jeg aðvar- að hana og refsað henni; og nú situr hanu mitt á meðal djöflanna sinna og tælir sál honnar niður í undirdjúpin. Standið þjer nú upp, sahib, og komið þjer með mjer“. Hann fjekk Gisborne byssu í hönd og hálfdró hann út í veröndina. „Þau eru þarna úti í skóginum innan skotmáls hjeðau. Komið þjer með mjer en hafið ekki hátt“. „Hvað er á ferðum, Abdul?“ sagði Gisborne. „Mowgli og djöflarnir hans og dóttir mín“, sagði Abdul Gafur. Gisborne svaraði eingu og fór með konum. Hann vissi, að Abdul Gafur mundi ekki hafa barið dóttur sína að ástæðulausu um nóttina og að Mowgli mundi ekki ^eldur hafa hjálpað honum til við ýmsa vinnu, hefði ekki eitthvað búið undir. g það er ekki langrar stundar verk að biðja sjer stúlku í skóginum. Þeir heyrðu veikt biísturhljóð úti í skóginum, eins og einhver skógar §uð væri að leika á hjóðpípu, og þegar þeir komu nær, heyrðu þeir lágan sagði Múller með alvörugefni. „Hvað segir hann annars um tígrisdýrin — þessi guð, sem er svo góður kunningi yðar? Gisborne kveykti aftur í vindlinum sínum og hóf að scgja frá Mowgli og öllum hans afrekum, og þegar þeirri frásögn var lokið, var vindillinn nærri reyktur upp til agna, svo að stubburinn stóð ekki eiuu siuni út úr skegginu. Múller hlýddi á sögu hans með hinni mestu atkygli. „Þetta er ekkert vitfyrringsæði“, ssgði liann að síðustu, er Gisborne hafði lokið við að segja frá, hvernig Mowgli fór með Abdul Gafur. „Það er langt frá því, að þetta sje neinn vottur um geggjun“. „Hvað er það þá?“ spurði Gisborne. „Mjer sárgramdist við hann í morg- un út af þessu, og þá tór hann frá mjer af því, að jeg bað hann að segja mjer hvernig þessu öllu væri varið. Jeg ímynda mjer, að hann sje eittkvað ruglaður á geðsmununum“. „Og það er langt frá því, en þetta er ákaflega merkilegt. Þeir eru ekki vanir að verða gamlir — menn af þessu tagi. Og þjófgefni þjónninn yðar sagði yður ekki hvað það var, sem rak hestian áfram ? - og bláuxiun gat vitanlega ekki sagt frá neinu“. „Nei, en það var víst ekkert. Jeg hlustaði og jeg heyri sæmilega vel; en það heyrðist ekkert. Þau komu bæði hlaupandi eins og’ fætur toguðu, maðurinn og blessuð skepnan — alveg tryllt og hamslaus af hræðslu“. Múller svaraði eingu, en í þess stað virti hann Mowgli fyrir sjer frá hvirfli til ilja og benti honum að koma nær. Hann gerði það, en fór afar- gætilega og varkárlega, alveg eins og þegar hjörtur stigur ofanTí dílanöðru. „Það er eingin hætta á ferðum“, sagði Múller ájtuugumáli innlendra manna. „Rjettu frá þjer handlegginu“. Mowgli gerði svo. Múllergstrauk eftir handleggnum niður að olbogan- um, þreifaði á honum og kinkaði kolli. “Þetti hugsaði jeg Ieingi“, sagði hann. „Komdu nú með hnjeð“. Hann þreifaði á hnjeskeliuui og brosti við. Hann tók Jíka eftir tveimur eða þremur gömlum örum rjett fyrir ofan öklann. „Þú hefur verið kornungur, þegar þú fjekkst þau, örin þau arna“, sagði hann. „Já“, sagði Mowgli brosandi. „Jeg ber þau til menja um litlu skinnin“. Svo leit hann um öxl til Gisbornes og sagði: „Þessi sahib skilur hvernig í öllu liggur. Hver er hann?“

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.