Ísland


Ísland - 15.02.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 15.02.1898, Blaðsíða 1
 II. á, 1. ársfi. Reykjavík, 16. febrúar 1898. 7. töluMað. Minnisspjald. Landshankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 síðdegis. — Bankastjðri við kl. 11V«—17». — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn 1 barnaskólanum kl. 5—6 slðdegis 1. mánud. i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12—2 sfðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlan sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bæjarsjómar-íwnáii 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 síðdegis. Fátœkranefndar-ími&ir 2, og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (I Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 sfðdegis. Þilskipaútgerðin. Eftir B.E.Kristjánsson skipstjóra. III. Svo leið veturinn í fyrra fram í mars, að fátt eða ekkert þessu líkt bar til tíðinda í útgerðar- manaafjelagiuu. En hvað skeður þá? Það frjettist þá einn góðan verðurdag, að einmitt þessir sömu meaa, eru margir bunir að kaupa skip til fiskiveiða og sureir jafn- vel tvö eða þrjú og þau stór og góð. Þelta flaug eins og hersaga um allaa bæinn á svipatundu, og ekki var um annað talað í marga daga en þessar stórkostlegu fram- farir. Að eins þrír meun í bæn- um búnir að kaupa sex stór skip í einu og þar að auki tveir eða þrír menn í nánd við bæinn, sitt skipið hvor og' eins stór. Þessi óvænta fregn hleyfti svo mikilli æsingu í blóðið hjá sumum, að margir, sem lítið eða ekkert höfðu hugsað um þilskip eða útgerð á þeim, óskuðu, að þeir ættu einn af þessum fallegu „kútturum", sem á höfuinni lægju, því það hlyti að vera, að þessir útgerðar- menn hefðu ábatast vel á sínum skipum árið áður, þar þeir færi að ráðast í að kaupa svona mörg skip í einu; höfðu þeir, sem svo mæltu, óueitanlega mikið til síns máls. Því hvað gat þeim annað geingið til þess að kaupa svona mörg skip en hagnaðarvon? Fá- um mun detta í hug, að þeir hafl gert það með þeim ásetningi, að tapa meira á útgerðinni en að undanförnu, því þá væru þeir brjóstumkennanlegir píslarvottar, ef þeir keyptu allt af fleiri og fleiri skip eftir því sem tapið verður meira. Ekki hef jeg heid- ur heyrt menn geta þess tíl, að þeir hafl gert það í þakklætis- skyni við gjafarann allra góðra hluta, fyrir það, að hann af rík- dómi sinnar náðar hafl gefiðþeim svo mikinn auð, að þeir gætu ráðist í þetta til að veita fleiri fátækum mönnum atvinnu, þó þeir væru vissir um, að útgerðin borgaði sig ekki. Jeg er sann- færður um það, og svo munu fleiri vera, að hvorugt þetta hafl vakað fyrir þeim, þegar þeir keyftu skip- in; til þess eru þeir alít of skyn- samir raenn og hagsýnir. Liti maður til baka og fariyf- ir sögu útgerðniiauar, eins og út- gerðarmenn segja hana, um und- anfarin ár, þá er hún ekki glæsi- leg, og allt annað en hvetjandi fyrir einstaka menn eða fjelög, sem kynnu að hafa hugsað sjer að reyna að eigna8t þilskip nú, þegar smábátarnir ekki Ieingur duga og allar bjargir eru bann&ð- ar sökum þess, að fiskurinn er hættur að gangi grunnt. Fram- koma sumra útgarðArmanna í þessa máli er svo eiukennileg og sjer- stök í siuni röð, að möanum, sem litla eða einga þekkingn hafa á því, veitir mjög örðugt að koniast að hinu sanna og rjetta. Eafari menn að íhuga þetta betur, hvern- ig afleiðingin af þessu tapi verð- ur hjá mörgum af okkar útgerðar- mönnum, þá kemur það brátt í ljós, að hún er óeðlileg. Ef allt af væri tap á útgerðinni ár eftir ár, þá hlytu útgerðarmenn að neyðast til að fækka við sig skip- um smátt og smátt, nema þeir feíngju styrk af almannafje, sem bætti þeim tapið að fallu, en það vita nú aliir, að svo er ekki. Þetta væri eðlileg afleiðing af tapinu; því svo geingur það með öll fyrirtæki, sem ekki borga sig. En hitt kalla jeg óeðlilega afleið- ing, þegar útgerðarmenn, sem fyr- ir meatu tapi verða, keppa hver við annan að kaupa fleiri skip í viðbót við þau, sem þeir eiga. Þetta ersvo fjarstætt, að þaðeitt út af fyrir sig er næg sönnun fyrír því, að sumir af elstu út- gerðarmönuuiium okkar hafa á- batast mikið á þilskipaútgerðínni M fyrstu og allt til þessa. Eu þó það hafl komið fyrir einstöku ár, að útgerðin hefur ekki borið sig með því fyrirkomulagi, sem hingað tii hefur verið, þá hafa hiu árin þó verið fleiri, sem hún hefur verið mjög arðberandi, og einkum fyrir þá, sem hafa haft skipin í reikningi. Því það sagði mjer einn af bestu og glöggskygn- ustu verslunarstjórunum okkar, núna fyrir fáum árum, að bestu reikuingar, sem hann hefði með að gera, væru skipsreikningarnir, því vöru-viðskiftin við hvert skip væru svo mikil og borgunin á- reiðanleg; það þarf marga við- skiftamenn til að versla með eins mikla upphæð og eitt skip gerir. Þó er allt af sama hljóðið í þeim góðu herrum, utgerðarmönn- unum, og berja þeir það fram, að allt af sje tap á útgerðinni. Þvi eru þeir að reyna að finna upp á ýmsu til að afstýra þessu tapi, og seinast í vetur kveða þeir upp úr með það opinberlega í „ísa- fold" i þriðja sinni(l), að „útgerð- inni sje mesta hætta búin af eyðslusemi, stjórnleysi og fram- kvæmdarleysi sumra skipstjór- anna". En þó hefur ekki heyrst nein rökstudd umkvörtun gagn- vart neinum þeirra sjerstaklega fyr en þetta keaiur eins og hagl úr heiðrikju frá útgerðarmönnuni. Og þá er nú byrjað að semja ýmsar varnarreglur gegn', þessum voða og mun það vera hugmynd útgerðarmannanna að reyna að fá skipstjórana til að skrifa und- ir þær. Reglur þessar munu að öllum líkvndum hafa átt að vera nokkurskonar sjór jettur, um „skyld- ur skipstjóra gagnvart útgerðar- mönnunum", eu svo óheppilega tókst til, aðþeir gleymdu flestum skyldum útgerðarmanna gagavart skipstjórum, og að öðru leyti munu reglur þessar þykja nokk- uð óaðgeingilegar, að sumu leyti alís óframkvæmaniegar. Þó hef- ur það heyrst, að þessi vanskapn. ingur útgerðarmannafjelagsins hafi verið sendur áleiðis til landshöfð- ingja til staðfestingar eins og fyrri. Ea það misheppnaðist nú alger- lega í þetta sinn, og varð því sendimaðurinn að halda heim aft- ur við svo búið. En sagt er, að í þeirri ferð hafi hann frjett það sem hann áður ekki vissi, að þessar reglur væru bindandi fyrir þá fáráðlinga, sem hægt væri að ginna til að skrifa undir þær. Það kemur ekki til nokkurra mála, að þeir fái sjálfstæða og duglega skipstjóra til að skrifa undir það skjal og fáura öðrum en okkar heiðruðu útgerðarfjelags- mönnum mundi hafa dottið í hug, að nokkur æfður og duglegur skipstjóri, sem eitthvað hugsar um velferð sína, mundi ganga að slíku. Er því ekki ótrúlegt, að þessi tilraun ixtgerðarmannafjelags- ins eigi lík forlög fyrir hendi og hinar fyrri. Jeg hef nú að nokkru Ieyti rakið sögu útgerðarmannafjelags- ins um fjögur undanfarin ár, og sýnt helstu veðrabrigði, getur víst eingum dulist, hve umhleypinga- samt hefur verið þar yfir höfuð, og sjaldan komið „stillt stuud" nema í fyrra vetur. Brjef til „ISLANDs". III. 15 dagar í París. (Pramh.) Frá ráðhú8inu er örskammt til kirkjunnar Notre-Dame; jeg skoð- aði hana því sama daginn. Frakk- neskur rithöfundur hefur sagt,.að hún væri eins og ímynd bænar- innar, með því að hinir tveir turn- ar hennar væru eins og handlegg- ir, er biðjandi maður hæfi til him- ins. Það er mikill sannleikur fóJg- iun í þessum orðum. Hversu van- kunnandi sero einhver er í hús- gjörðarlist, þá getur hann ekki iitið þetta meistarasmíði án þess að láta sjer skiljast, að það er eigi að eins hús úr steini gjört, heldur sierstök hugmynd, sem hjer hefur feingið líkama, ef jeg má svo að orði komast. Jeg gæti aldrei orðið þreytt á að skoða kirkju þessa, og í hvert skifti, sem jeg kom til Parísarborgar, eftir að jeg var komin til Nogent, brá jeg mjer snöggvast þangað, og eitt af því, sem jeg hlakka til að sjá, er jeg kem aftur til Parísarborg&r, er Notre Dame. Hún er gjörð með gotnesku sniði, og eins og ieg hef sagt, lýsir hún á einhvern háleitasta hátt, sem auðið er að hugsa sjer, kristilegu hugarfari. Hún var heldur ekki reist á ein- um degi. Fyrsti steinninn var lagður árið 1163, og hún var fyrst talin algjörð 1283. Að lýsahenni nákvæmlega yrði oflangt mál í „ísland"; að eins skal jeg geta þess, að aðalhlutar hennar eru 5, en 37 kapellur út úr henni, en gluggar á henni eru 113. Það var í glaða sólskini að jeg skoð- aði hana; jeg hringsnerist fyrir utan hana hálfa klukkustund til að skoða steinmyndirnar, er prýða hana að utan. Á vesturhliðinni eru t. a. m. 18 myndir afFrakka- konungum; þar fyrir ofan eru Adam og Eva, o. s. frv. Þá er jeg Ioksins rjeð af að ganga inn, voru mjer eins og glaptar sjónir, og mjer virtist vera kolniðamyrk- ur í kirkjunni. Þess ber að gæta, að hinar steindu gluggarúður í hinum kaþólsku kirkjum gjöra það aðverkum, að þær hafa ávalt ein- hvern einkennilegau leyndsrdóms- fullan blæ yfir sjer. Smátt og smátt vandist jeg þó hálfmyikr- inu í kirkjunni, og þá er jcg hafði skoðað helstu kapellurnar og ým- isiegt fleira, fylgdi jeg mann- straumnum, sem gekk innar eftir kirkjunni. í broddi fylkingar var gamall Einglendingur með tveim- ur dætrum sínum, og hafði hann með leiðsöguraann, sem talaðiensku og skýrði allt fyrir þoim. Því næst voru nokkiir Rússar og rúss- neskar stúlkur, Þjóðverjar, Ame- ríkumenn, ogloksios íslenskstúlka. Vjer staðnæmdumst við Iítið borð eitt, þar sem borðalagður þjónn kirkjunnar seldi aðgaungumiða til að skoða kirkjuskrúðann. Vjer keyftum sinn miðann hvert ognú var oss hleyft ina í skrúðhúsið, þar sem margra miljóna króna vitði sefur væraa svefn í ekápum og draghólfum, en þúsundir af aumingjabörnum svelta fyrir utan steinveggi þessa dýrðlega búss. Mjer varð hálf óglatt við, sð sjá allt þetta silfur, gull og gim- steina, og hugsa svo til þess, að tveimur fetum þaðan er hús, þar sem daglega eru tugir af líkum þeirra, er neyðin og sulturinn hefur varpað í dauðans greipar. Mjer fannst það vera hryggilegur misskilningur, að guð vildi láta tilbiðja sig og dýrka í öllum þess- um skrúða, og jeg varð fegin, þegar jeg stóð aftur úti undir beru Iofti. Þó vildi jeg ekki yfir- gefa kirkjuna þegar í stað, mig langaði tíl að fara upp í turninn, og jeg litaðist því um tií að finna innganginn, sem jeg vissi aðvera átti til hægri handar við aðal- dyrnar. Nokkrir útlendingar leit- uðu auðsjáanlega að sömu dyrun- um og jeg. Þeir gáfust upp, og jeg var því ein, er jeg sá litla hurð, og þar fyrir innan konu eina, er seldi inngaungumiða. Jeg keyfti einn, og stje síðan upp í tuminn, þangað til jeg var jafn- hátt þakinu. Þar gekk jeg út á veggsvalir og sá þar Jítinn klefa, þar sem kona ein sat og saumaði. Henni sýndi jeg miða minn, en hún var heldur önug í svari, og jeg hefði ekki haft nokkurt gagn af ferð minni upp undir skýin, hefði ekki maðurnokkur, sem gæt- ir klukknanua, komið til mín og boðið m]er kurteislega að sýna mjer hina stóru, merkilegu klukku Notre-Dame-kirkjunnar. Þá er því var lokið, spurði hann mig, hvort mig langaði tíl að fara enn hærra upp, alveg upp á efstu rönd turnsins. Jeg kvað já við, og sagði hann mjer þá, að það hefði

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.