Ísland


Ísland - 15.02.1898, Síða 3

Ísland - 15.02.1898, Síða 3
ISLA'ND. 27 fjenað aem á heima utanlirepps, en óskilafjenað (líkl. innan brepps) á að selja — sekt 1—200 kr.! í þessum kafla „um afrjett og upprekstiu“ er eins mikið átt við heimalðnd og notkun þeirra, eins og það sem iyrirsögnin bendir til. II. kafli: Um fjallskil, 6. gr . . . .„Þeír, sem hafa sex kindur fullorðnar eða fleiri til eignar eða umráða [hvar eem þær eru] skulu skildir að smala heimalönd, fjalllönd og afrjettiu......„Þeir sem hafa 30 kindur fullorðnar eða fleiri til eignar eða umráða, slculu skildir eftir boði hreppsnefnd- ar að senda menn í utanhrepps- rjetti“. — end i þótt þeir eigi einga skepnu á afrjett, búi í eyju og hafi fje sitt heima o. s. frv. Eftir 7. gr. eiga menn að gjöra fjalkkil hversu órjettlát sem þeim finust þau vera, en kæra má fyr- ir hreppsnefnd innan seft. loka. Úrskurð sirm á hún að tilkynna kærand t fyrir 10. okt. Vilji hann skjótaúrskurðinum tilsýslunefndar, skal kæra haas komin til oddvita fyrir 20. dag s. m.“. Eigi kærandi heima suður í Höfnum eða inni i Brynjudal í Kjós, og ser.di manp með kæruna tíl að vera viss um að koma heani á þessurn nauma tíma til sý»Iu- manns, kostar það 3—4 daga eða fleiri á þeim tíma árs, og mundi því margir verða að láta sjer lyada þó hreppsnefnd beitti þá órjetti. í 10. gr. segir að okkert megi taka af fjársafninu „fyrr en til þeirrar rjettar er komið sem safn- að or ti!“ — en þá er þsð víta- l&ust &ð taka af því, þó ekki sje farið að rjettai III. Kafli: „Um rjettarhö'.d og fjárheimtur", ræðir, um hvað sje „lögrjettir“ og „sundurdráttar- rjettir“, um upphleðslu rjetta, um reglur við rjettarhaldið, meðferð úrgangins („lýsing á hinu selda fje skal birta . . . . í blaði því, som opinberar auglýsíngar eru birtar í“), um óskilafje sem finnst eftir gaungur: ómerkinga og hrossasmölun. — Hvað af þessu geti heitið reglur um fjárheimtur, er bágt að sjá. Heimtur er venju- legt að nefua það, er menn fá heim fjenað sinn úr afrjett, á hvern nátt, sem er. Samkvæmt 20. gr. er inniausn- argjald hrossa efíir sölu 10°/0 af söluverðinu. auk 20 aura gjalds fyrir hvern dag í 3 vikur, og er það ærinn kostuaður. Framh. Frá fjallatindum til fiskimiða. Aðalfundur var haldinn í ísfjeiagi Faxaflóa 31. f.m. Fjelagið hafði meðal annars keyít á árinu rúm 40,000 pund af ísu, er seld var frosin; ábati: 800 kr., — 67,000 pd. af síld í viðbðt við 23,000 pd. eftirstöðvar frá árinu áður, en eftir var óselt i ársbyrjun 55,000 pd.; ágóði af sölunni 2,500 kr., — af kjöti röm 27,000 pd. í viðbót við lð'/s þús. pd. frá árinu áður; óselt í ársbyrjuu 23,000 pd.; ágðði 1000 kr. Einnig nokk- uð verslað með lax og heilagfiski. Selt var af ís 94 smálestir, en brúkað í ís- húsinu rúmar 313 smál., en eftir 180; arður af íssölu 700 kr. Fyrir frysting og geymslu hafði fjelagið haft 1300 kr. tekjur. Ársgróði talinn rúmar 1400 kr. í vexti af hlutabrjefum sínum feiugu fjelagsmenn 8% (í fyrra 6°/o). Hlutirn- ir eru nú 113 á 50 kr. hver. Fundur- inn samþykkti, að bæta mætti við 8 nýjum hlutabrjefum. — Eigur fjelagsins taldar í árBlok 22,000 kr. Formaður, Tr. GunnarsBon, skýrði frá, að stjórn fjelagsins hefði í hyggju að gera út bát í vor bil síldar- og fiskveíða. Gjaldkera C. Zimsen veitt 60 kr. lauua- viðbót og ráðsmanni Joli Nordal 6 % af ársgróðanum, sem launaviðbót. For- maður endurkosinn Tr. Gunnarsson, með- stjórnendur B. Jónsson og C. Zimsen, varamaður Helgi Helgason. í haust setti ísfjelagsstjórnin á fót úti- bú frá íshúsinu hjer, á Stóru-Vatnsleysu, reisti þar íshús fyrir 1400 kr., til að geyma í síld til beitu. Búnaðarfjelag suðuramtBÍns hjelt fyrri ársfund sinn 6. þ.m. Fjelagsmenn við árslok 316; eignir taldar 29,000 kr. ÞoBsir búfræðíngar höfðu unnið í þjón- ustu fjelagsins: Gisli Þorbjarnarson, Gissur Jónsson, Hjörtur Hansson, Sig- urður Sigurðssou og Sveinbjörn Ólafsson. Fundurinn fól stjórn fjelagsins í samráði við nefndir þær, sem kosnar voru í sum- ar sem leið af amtsráðunum, að semja nm stofnun búnaðarfjelags fyrir allt land. Frumvarp til laga fyrir það fjelag er nú prentað í skýrslum búnaðarfjelagsins. „Laura“ kom af Vestfjörðum á föstu- dagskvöld —, en fór aftnr áleiðis til Hafnar á Sunnudagsmorguninn. Með henni fóru, auk þeirra sem fyr er getið: Kaupmennirnir Eyþ.ór Feíixson með frú, Breiðfjörð, Thor Jenaen af Akta- nesí, Ólafur Árnaeon frá Stokkseyri, P. Thorsteinson frá Bíidudal, Sig. Sæ- mundsson frá Búðum, M. Snæbjörnsson frá Patreksfirði, Sæm. Haildórssoa úr Stykkishólmi, Jóh. Pjetursson fiskikaup- maður. Skipstjórarnir Sigurður Jónsson og Guðm. Kristjánssou (við fjórða mann til skipakaupa í Einglandi). Verslunar- maður Guðjón Vigfússon frá Klaustur- hólum; Helgi Zoega vorslunarm., Caroc, danskur maður, sem hjer hefur verið í vetur. Frjettir af ísafirði ná til 31. janúar. Tíðarfar var þar stillt og gott fram yflr nýár, en 7. jan. gerði snjóveður og var frá því umhleypingatíð. Aflabrögð voru góð við Út-Djúpið framan af janúar, en BÍðar minni vegna gæftaleysis; 19. jan. hlaðafli en fáir, sem reru. Bráðafárið hefur töluvert gert vart við sig vestra, I Vatnsfjarðarsveit og á Laugadalsströnd; 50 fjár hefur drepist á prestssetrinu Vatnsfirði. Ólafavík 31. jan.: „Síðan snemma i okt. í haust hefur tið verið injög roea- söm og óstöðug með iðulegum rigning- ingum, en snjókoma okki mikil og jörð þvi allt af næg. Víða voru hey tölu- vert skemmd eftir haustrigningar og menn því illa við búnir að taka móti hörðum vetri. Fjárbaðanir fóru hjer alstaðar fram í haust og hefur ekki orðið vart við kláða. í Neshreppunum báðum hef- ur afli nær algerlega brugðíst í haust og er þð sjávarútvegurinn aðal-bjaigræðis- vegur manna þar. En versíanirnar i Ólafsvík eru vel birgar að vörum og kaupmenn hjer hjálpsamir. Um pólitfk heyrist einginn tala, enda höfum við átt því láui að fagua urn nokkur ár, að þiugmaður okkar hefar ekki ónáðað okkur með ræðum eða fund- um um alþjöðleg málefui. Á þriðjudiíginn var fórst bátur á Borgarfirði með þrem mönnum. For- maður var Guðmundur GuðmundBSon frá Einarsnesi, sonur sjera Guðmundar, áður áBorg; annar af þeim, sem moð honurn drukknuðu, var Helgi bóndi Sveinsson frá Litla-Bakka. Báturinn fórst frarn undan Melasveit. Tvö af iíkunum voru rekin, annað af þeim lík formanns. 28. f.m. andaðist á Bergsstöðum i Húna- vatnssýBÍu Gísli ÁsmundBsou, áður bóndi á þverá í Fnjóskadal. Hann var fæddur 17. júli 1841, hafði búið rausnarbúi á Þverá í 30 ár, en flutti að Bergsstöðum síðastliðið vor ti! Ásmundar sonar síns, sem þar er nú prestur. Gísii var gáfu- maður og vel menntaður; hann var bróð- ir Einars í Nesi. ÖIl þau ár, sem hann bjó að þverá, var hann mikið við ríðinn sveitarmál og kjeraðsmál í Eyjafiröi, var leingstum hreppstjöri, sýslunefndarmaður o.s.frv., mætti sem fulltrúi fyrir Eyja- fjarðarsýslu á Þingvaliaíundi 1873. Kona hans var Þorbjörg Olgeirsdöttir, ættuð úr Fnjóskadalnum, og lifir húu eftir á Bergstöðum hjá syni sínum. Böra þeirra eru: Auður, kona sjera Árna prófasts á, Skútustöðum, sjera Ásmundur á Bergs- stöðum, Ingóifur, á lækuaskólannm, Girð- ar, verslunarmaður á Grund í Eyjafirði og Haukur, á -lat'muskólannm. Pöstar eru nú allír komnir. Norðan- póstur kom síðast, um miðjan dag á sunnudag. Færð er nú hin versta og fannkyngi. Mörgum hefur án efa komið 28 „Já, og þeir mundu reka Eblis1 sjálfan, ef jeg skipaði þeim það. Þeir eru augu mín og fætur“. „Þú yrðir nú aamt að gæta að því, að Eblis hefði ekki tvíhleypu. Djöflaruir þínir eiga enn þá eflir að læra sitt af hverju; þannig standa þeir til dæmis að taka núna í halarófu, hver aftur af öðrum, svo að það mádrepa þá alia þrjá i tveimur skotum“. „Satt er það að vísu, en þeir vita, að þeir eiga að verða þínir þjónar, þegar jeg er orðinn skóggæslumaður“. „Hvað sem um það er, Mowgli, þá hefur þú gert mjög á hluta Abdul Gafurs. Þú hefur svívirt hús hans og valdið því, að andlit hans varð sorg&r- myrkva hulið“. „Og jæja, það för víst að skyggja yfir því, þegar hann tók peningana þína, og það varð hálfu dekkra og skuggalegra áðan, þegar hann hvíslaði því í eyra þjer, að þú skyldir vega að berum og verjulausum manni. Jeg ætla sjáifur að tala við Abdul öafur, því að jeg er í þjónustu stjórnarinnar °S verð launaður. Hann skal fá að halda brúðkaupið á hvern þanu hátt, sem honum þóknast, ea ef haan vill það ekki, þá skal hann fá að reuna einu siuni enn. Jeg ætla að tala við hann í fyrra málið. Aunars er húsið sahibsins þarna, en þetta hjerna er mitt. Það er best fyrir yður að fara að sofa sftur, sahib“. Að svo rnæltu snerist Mowgli á hæli og hvarf út í grasið, en Gisborne var einn eftir. Hún var full-greinileg bendingin, sem skógarguðinn gaf hon- um að skiln&ði, og skundtði hann því heim á leið; þegar heim kom hitti hann Abdul Gafur í veröadinni; var hann bæði óður af reiði og hálf trylltar aí hræðslu og hagaði sjsr að öllu som vitstola maðar. „Hættu þessum látum“, sagði Gisborne og tók í herðarnar á houum og hristi hann, því &ð það ieit svo út, sern hanu væri að fá æðiskast. „Múller sahib hefur gert manninn að skóggæsiumanai, og eins og þú veist fá þeir laau, þegar þeir hafa þjónað tiltekinn. tírna. Hann er í þjónustu stjórnar- innar“. „Hann er úrhrak maunlegs fjelags — mlech — hundur meðal hunda, hrææta. Hvaða laun geta bætt úr því?“ „Já, það má nú Allah vita; en það er of seint að byrgja brunuinn þegar 25 raddaklið. Þar sem gangstígurinn endaði v&r hálfkrioglnmyndað rjóður, sum- staðar stórgresi girt. sumstaðar trjám. í miðjuani var failian eikarbolur, og þar sat Mowgli með nýfljettaðaa blómkrans um höfuðið; sneri h&nn b&kinu að komumönnum og vafði dóttur Abdul Gafurs að sjer með öðrum handleggu- um, eu liinui hendiuni hjelt hann á hijóðpípu úr bambusreyr, ssm h an var að leika á, en íjórir úlfar dönsuðu á afturfótunum eftir hijóðfallinu. „Þarna eru djöflarnir hana“, sagði Abdul G.Jur. Hann rjetti Gisboine nokkrar patrónur. Úifarnir ráku upp langt. titrandi hljóð, lögðust niður og einblíndu á stúlkuna með grænu auguaum sínum. „Sjáðu nú til“, sagði Mowgli og lagði hljóðpipuna frá sjer. „Er nú nokkur orsök til að hræðast? Jeg sagði þjer, að það væri eiugin hætta á ferðum, og þú, litla hugprúða hjartað mitt, trúðir mjer. Faðir þinn sagði — þú hefðir annars átt að sjá hvernig hann var keyrður áfram! — faðir þinn sagði, að það væru djöflar, og það veit Allah, guð þian, að jeg fuvðá mig ekki á því, þó að hann hjeldi það“. Mærin hló; hlátar hennar var hveliur og skær. Abdui Gafur nísti þess- um fáu tönnum, sem voru eftir í honum. Gisborue virti meyna fyrir sjer; það var ekki að sjá, &ð það væri sama stúlkukiodia, sem hann sá hversdags lega reika um garðinn, blæju hulda og þegjandalega; hún var nú öli önuur — var orðin að vaxinni konu, er náð hafðí fuílum kvennlegum þroska á einni einustu nóttu, að sinu leyti eíns og orchidean springur út á eiaum klukku- tíma, ef raki er nógur og hiti. „Þeir eru leikfjelagar mínir og uppeldisbræður“, sagði Mowgli, „synir þeirrar móður, sem hafði mig á brjósti og jeg hef sagt þjer frá, syuir þess föður, sem iá í gjótuopinu, þegar jeg var lítið nakið barn, til þess að kuidian kæmist ekki inn. Sjáðu til“ — eínn úlfanna teygði fram gráa hausiun og sleikti kujen á Mowgli — „bróðir minn veit, að jeg er að taía um þau. Yið kútvoltumst hvor um annan á jörðinni þegar við vorum litlir báðir“. „Eu þú hefur þó sagt, að þú sjert af mönnuai komina“, sagði mæriu lágt og vafði sig fastara að honum. „Er ekki svo?“ „Sagt! Já, jeg veit, að jeg er af mönnum kominn, fyrst &ð þjer getur þótt vænt um mig, ástin mín“. Hún hallaði höíðinu upp að brjósti hans. Gisborne benti Abdul Gafur að vera kyrrum, og átti hann fullt í fangi með að fá hann tii þess, því að hann var ekki minnstu ögn hrifian &f þessari einkennilegu og furðulegu sjón. V Eblis = myrkrahöfðínginn.

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.