Ísland


Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 1
1 II. ár, 1. Reykjavík, 8. mars. 1898. 10. tölublað. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjöri við kl. 117i—l'/i. — Annar gæslustjðri við kl. 12—1. Sbfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. S9— slðdegis 1. manud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsaluv opinn daglega frá kl. 12—2 siðd.; á inanud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-fun&ir 1. og 3 fmtd. i mán., W. 5 síðdegis. Mtœkranefndar-fxm&ir 2, og 4. fmtd. i mán., kl. 5 síðd. Náttúrugripasafnið (1 Gtlasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Kína os stórveldin. Það iítur svo út sem aðalsvið stórviðburðanna þetta árið muai verða austur í Kína. Verslun Norðurálfubúa við Kínverja hefur verið mjög ábatasöm og hafa atór- þjóðirnar því leingi keppst við að ná þar sem traustastri fótfestu hver um sig og einnig reynt að bægja hver annari sem mest má verða frá veralunarviðskiftunum. Þegar Kínverjsr urðu Kndir í ó- friðinum við Japan tóku stór- veldin í taumana og heftu sigur- vinningar Japansmanna, en rjettu hlut Kínverja. Feingu þau að laun- um, hvert um sig, ýms hlunnindi, er miðuðu til að auka verslunar- ítök þeirra þar í landi ogtryggja þeim betri fótfestu þar eystra. — Rússar lánuðu Kínverjum stórfje til að greiða, Japanstnönnum her- kostnað og feingu í þess stað meðal annars Ieyfl tií stórkost- legra járnbrautalagninga i Kína- veldi. Þeir feingu leyfl tilbraut- arlaguingar út frá hinni miklu Síbariubraut, semverið er aðleggja, og þvers yflr Mantsjúríið. Áform Rússa var greiða sjer leið aðher- skipahöfninni Port Arthur við Ghilahafið, er þeir höfðu einnig feingið leyfi Kínverja tii að nota fyrir vetrarlægi handa herskipam síuum, er Wladiwostok, herskipa- höfn sjálfra þeirra við Kyrrahafið, væri óaðgeingileg sökum ísa. Að tryggja sjer landleið að her- skipahöfninni hugðu menn aðalá- forrn Rnssa, er þeir feingu leyfi til brautarlagningarinnaf. En nú sýnist svo sem þetta ætli aðhafa aðrar afleiðingar og miklu stór- kostlegri, sem sje, að ryðja Rúss- um verslunarveg á landi inn í Kína frá Síberíubrautinni. Þetta er stórbreyting á allri verslun Evrópuþjóða í Austur-Asíu; versl- unin kemst í hendur Rússa og leið hennar liggur þá gegnum Síberiu og Rússland vestur um Evrópu. Hugmyndin er ekki ný, því hún kom frain í Nischnei-Novgorod íyrir 9 árum síðan. Og í fyrra sótti franskrússneskt fjelsg um íeyfi. til járnbrautalagninga í Kína og var áform þess að koma hliðargrein frá Síberíubrautinni allt til Pekiag. En Kínastjórn neitaði um leyflð. þvi hún óttaðist, að Rússar munda þa verða sjer ofjaríar þar í landinu. Þarámóti veitti hún belgisku fjelagi leyfl til enn víðtækari járnbrautalagn- inga, því það fjekk ekki einasta leyíi tii að leggja þá braut, er fransk- rússneska fjelagið ætlaði að leggja, heidur einnig að halda brautinni ÍÍT&ía yfir frjósömustu hjeruðin í Kína allt niður að Hankow við störána Yangtsekiang. En við ármynuið, niður við kin- verska hafið, stendur aðalverslun- arborg Evrópumanna í Kína, Shanghai. Þangað eru vörurnar fluttar ofan úr landinu eítir ánni. Nú verður bieytingin sú, aðvöru- flutningarnir ná ekki leingra nið- ur eftir ánni on til Hankow; þar taka járnbrautirnar við og á þeim verða vörurnar fluttar norður, yfir Síberíu og Rússland og vestur um Evrópu. Frá Shanghai er 27 daga sjó- leið til Lundúna, en frá Hankow má flytja vörurnar á 20 dögum tii Moskwa. Kínverjar hata Shanghai afþví að þar er aðalstöð útlendu versl- unarinnar. Til að bægja versíun- inni braut þ&ðan, er sagt að þeir muni lækka stórum útflutnings- toll á þeim vörum, sem fluttar verða út úr landinu með járn- brautinni. Annars er útfiutnings- tollur þar mjög hár. Vöruflutn- ingsgjald með járnbrautinai á einnig að verða svo lágt sem unnt er, til að draga verslunina frá Shanghai. Einglendingar ogÞjóð- verjar í Shanghai höfðu gert sjer miklar vonir um að versiun þeirra mundi aukast að mun jafnframt og greitt yrði fyrir viðskiftalífinu innanlands í Kína, en svo lítur út sem þær vonir rauni ekkiræt- ast. Auk stórþjóðanna hjer í álfu og Bandamanna í Vesturheimi keppa Japansmenn einnig um versluniaa í Kína. Á síðustu árum, eða síð- an ófriðnum lauk, hafa viðskifti þeirra þjóða aukist stórunr. Jap- ansmenn eru iðnaðarþjóð, Kín- verjar ekki. Og nú stofua auð- menn frá Jap&n hverja verksmiðj- una á fætur annari í Kína; verk- stjórarnir eru japanskir, verka- mennirnir kíaverskir. Þessarverk- smiðjur þrífast vel. Þar er unnin bómull og tilbúnar eldspítur. Lðingra er iðnaðurinn ekki kom- inn, en hann er líka í byrjun. Heiroa fyrir stendur iðnaður Jap- ansmanna ekki á baki samskonar iðnaði í norður- og vesturálfu og má því eiunig búast við fljóturn framíörum í iðaaði þeirri í Kina. Þeir byrja á því að búa til eld- spítur, en áður en lar.gt um iíður smíða þeir þar fallbyssur og hor- skip. Japansmenn standa betur að vígi í Kína en nokknr önnur þjóð: Þeir eru af sama kynflokki og Kínverjar og almenningur þar í landi hatast ekki við þá eins og aðra útlendinga. Ófriðurinn síð- asti átti eingar rætur í þjóð.ihatri og yfir sárin frá þeim tima ernú fyllilega gróið; Kínverjar reyna ekki á nokkurn hátt að hindra inn- flutning Japansmanna. Við verk- smiðjur þeirra fær fjöldi kín- verskra manna atvinnu og ýmsar verksmiðjuvörur, sem Kínverjar allt til þessa hafa keyft utan að, falla þar nú mjög í verði vegna þess, að nú eru þær uan&r í Japan og fluttar inn þaðan í stað þess að þær voru áður fluttar að frá Evrópu eðaAmeríkn'og hlutu því að vera dýrari. Hvorttveggja þetta, iðnaðurinn, sem nu er að byrja í Kína, og innflutningar á veíksmiðjuvörum frá Japan, hlýtar að draga injög úr vöruinnflutningum fra Evrópu austur þangað. Nú sem stendur er Kíniverslunin mestmegnis í höndum Einglendinga, og er talið að verslun þeirra þar sje fjórum sinnum meiri en allra annara þjóða til samans. Það er því að vonum, að þeir vilja ráða nokkru um rás viðburðanna þar austur frá. Breytist verslunarleiðia, eins og áður hefur verið um talað, eru það fyrst og fremst þeir, sem verða fyrir halíanum. Síberíubrautin er enn ekkifull- ger að leingdiuni til; þó er umferð byrjuð eftir brautinni á einstöku svæðum og fólksflutningar til hjer- aða þeirra, sem að brautinni liggja, eru nijög miklir. Rússar gera sjer miklar vonir um áhrif braut- arinnar á menningu og framfarir þeirra hjeraða, sem hún á að liggja um. Suður-Síbería er óyrkt land, en mjög frjósamt. Það land eiga Rússar. Þegar járnbrautin hefur verið lögð þar um, etreymir þang- að fólk, íaudið verður ræktað og Rússar búast við að það gefl mjög mikið af sjer. Þ&r er sagður einna írjósamastur jarðpegur í heimi. Rússar verða þannig nábúar Kín- verja og hugsun þeirra er sú, að verala með afurðir þessarar ný- lendu sinnar í Kína, en flytja þaðan aftur verksmiðjuiðnað, er þeir hyggia munu þjóta þar upp á skömmum tíma. Það eru Þjóðverjar, sem hafa leitt athygli manna að þvf, sem fram fer þar eystra nú. Norðurálfuþjóðirnar hafa riotnð trúboða til að brjðta sjsr veg til í Kína. eins og alstaðar þar sem þeir sækjast eftir yíirráðum íöðr- um heimsálfum. Ea Kínverj um er mjög illa við trúboðið og þútt þeir sjeu mjög friðsamir og seinir tit stórræða, þi hafa þeiroftrisið öudverðir móti trúboðunum og stundum unnið á þeim. í vetur drápu þeir tvo trúboða þýska. Og þótt það sje naumast teljandi með stórviðburðum, að tveim trúboðum sjeu Btyttar stundir í annari heims- álfu, þá feingu Þjóðverjir af því tækifæri til að heimta bætur af Kínverjum og gerðu út her á hendur þeim. Yflr hann var sett- nr bróðir keisarans. í desember í vetur lagði floti Þjóðverja að landi í Kína við bæ, sem Kiantsjan heitir og gekk her- íau á land upp, en varðsveitir Kínverja hrukku fyrir. Brátt komast þó samningar á við Kín.i- stjórn á þá leið, að Þjóðverjar skyldu hata umráð yflr borginni Kiantsjan, nokkru landi um- hverfis og höfninni úti íyrir að bótum fyrir trúbaðadrápið. Um tíraa leit ófriðlega út og viðsjár voru þar enn miklar, er síðast frjettist. Þess er jafuveí getið til, að að því muni reka bráðum, að Kínaveldi verði íímað í sundur, því siðan Þjóðverjar tóku þar land hafa hinar stórþjóðirnar haft við orð að gera hið sama. Fr^kkar hafa náð föluverðri fótfeatu í Suður-Kína og hafa feingið þar leyfi til járnbrautarlaguingar, er sameina það við laadeignir Frakka þar eystra, og fieiri hJuuuindi feingu þeir hjá Kínverjam eftir Japansstríðið. Land hafa Frakk- ar ekki ásælst af Kínverjum fyr en nú, að þáir taia um að taka yfirráð yfir eynni Hainan austan við Tonkin tíi að vega upp á móti Þjóðverjum. Einglendingar krefjast einnig landa, Tschusaneyjanna, er liggja fyrir mynninu á Jangtsckung. Hafa þeir oft áður viljað ná þeim en Kíuverjar ekki viljað láta þær liusar. Nú bíða Einglendingar eftir einhverri ástæðu, er þeir geti notað að yfirskini til að taka eyjarnar. Það eru líingtendingar og Rússar er mest hafa að vinna og mestu að tapa þar eystra. Sum blöð teíja víst, að Japan mun, styrkja Rússa, því að hagsmunir beggja heimti það, enönnursegja þá munu fremur hallast að Eing- lendingnm. Vanskil á brjefum o. fl. Það hefur oft verið kvart?ð um vsnskil brjefa og blaða frá póst- stofunni hjer í Rvík. Oft hafa var.akilin sjálfsagt verið póststof- u': i að kenaa, en stundum er sökin án efa hjá þeim, sem brjefin eða blöðin senda. Frá mauni, sem oft hefur verið við riðinn útsend- ing brjefa frá póststofutini, hefur „ísLmd" feingið þeanan pistil: „Jeg vona að menn misvirði ekki við mig, þótt jeg leyfi mjer að leiðbeina möaaum í efni, sem sumum þó kynni £ð fianast ekki mikilvægt. Það er um utaná- skriftif á brjef. Jeg hef sjeð svo mörg brjef á pósthúsinu í Rvík, sem öll ííkindi væru tii að aldrei kæmust til skiía, syo hefur illa verið frá utanáskriftunnm geingið. Þar kemur brjef með nsfnimi: Hr. öuðmundurGuðmundssoníReykja- vík eða Hr. Jón Jónsson íReykja- vík. Nú munu vera um 5000 í- búar í Rvík og annarhvor karl- maður á öllu landinu heitir Jón og þriðjihver karlmaður Guðmund- ur. öuð mi vita, hve margir Jónar Jónssynir og Ouðmundar Guðmundssynir kunna sð vera í Rvík. Hver þeirra á nú brjefið? Póststjórnin verður að kaupa mann til að renna miili allra þessara nafna þangað til sá rjetti finnst. Það sýair sig sjálft, að þar sem 40 bxjef í einu hifa leingi verið á póststofuuni óúígeingin, að eitt- hvað mutii bogið við utsnáskrift- irnar. Og póststjórnin borgar meiri peninga íyrir afgreiðslu brjefa og seadinga út um bæinn en henni eru ætlaðir til þess úr landssjóði. Þáð eru ekki einungis sendi- brjefin, sem verða fyrir þessum hrakförum, heldur og iika aðrar sendingar stærri. Oft koma þær hiugað annaðhvort alveg eða þvi sem næst merkislausar. Það er bundinn pappírslappi með áskriít- inni við skrá á koffortinu eða pokaop, en ætti &ð vera spjald úr sútuða leðri eða trje og þar á ritað það sem með þarf. Og eins ættu menn að gæta viðvíkjandi sendingum hingað til bæjarins: Göturnar hjer í bænum samgllda hreppanum út um landið, en húsin bæjunura. Jeg hef ajeð utan á brjefi: „á Klapparstíg við Langaveg", „á Seltjaniarnesi við Reykjavík" og „Reykjavík í Gull- bringu- og Kjósarsýslu". Þessar viliur eru leiðinlegar, þótt þær

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.