Ísland


Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 2
88 ISLAND. „ÍSLA JST3D“ kemur öt á hverjum þriðjudegi. Á.skrift bindandi 6 máuuði, í Rvík 3 mán. Ko3tar iyrirfram borgað til útg, eða pðst- stjðrnarinnar 3 kr. 20 au., annars 4 kr. í Rvík 3 kr., eriendis 4 kr. 50 au. Ritstjóri: iÞorsteinn Gíslason Luugaveg- 2. Reikningshaldari og afgreiðslumaður: Hannes Ó. Magnússon Austurstræti ö. Prentað i Pjelagsprentsmiðjunni. reyadctr þarfi ekki að valda vau- skilum. En á brjef hiagað til Bvíkur er nauðsynlegt sð skrifað sje bæði götunafn og einkennis- taian á því hÚBÍ, sem viðtakandi býr í. Það segir sig sjálft, að það getur oft valdið miklu tjóni, að brjef eigi komist til skila eða ekki fyr en seict og síðarmeir. E:í ekki er þö iuegt að heimta að vísað sje til einkemiistalna á húsnm, þar sem þær eru eingar tii, og svo er nú orðið víða hjer í bænum. Bæjarstjórnin á sök á þessu og þar af ieiðaudi óskilum á brjefum og seudiugum, sem af þessu stafa. Bæjarfalitrúarnir sjáifir eru, eins og gefur að skiija, aliir svo nafnþekktir menn, að ekki verða vandtæði úr að finna bústaði þeirra. En „við erum ekki ailir voldugir“, segir meistari Jón, og þótt við sjeum það ekki, höf- um við sama rjeít og hinir til að fá brjef okkar skilvíslega. Þegar lögreglusamþykfetin var gefin út fyrir nokkrum árum, tók bæjarstjórnin að sjer að setja ein- kennistölur á hvert hús í bænum og fjekk þá spjöld, er voru nægi- lega mörg á þau hús, er þá voru til, en fyrningar voru eingar hafð- ar haiida þeim húsum, er seinna kynnu að verða reist. Nú hafa síðan verið reist fjöldaœörg hús og nýjar götur lagðar. Talna- spjöldin voru í fyrstu fögur á að líta og girnileg til fróðleiks, en öil ytri fegurð er forgeingileg og svo reyndist einnig hjer, því eftir 2 ár voru spjöldin orðin svo skemmd, að ekki sást annað eftir en ryðguð járnplata, eða þá að sumis stafirnir duttu burt, en aðr- ir löfðu eftir, og feingu göturnar á þann hátt ný heiti, t. d. „Banka- stræti“ varð að „Bmastræti“ o. s. frv. Spjöldin voru „emaiieruð“ og kostuðu töiuvert fje. Það ætti ekki framar að kaupa þeur.an glisvarning, sem svo fljótt geing- ur veg allrar veraldar, heldur ætti að finna upp eitthvað aunað, sem bæði værí varaniegra og kostnað- arminna. Sumstaðar var Bpjöld- unum ekki heldur vel íyrir kom- ið, og voru þau negld ueðan á útslagið ofsn við dyruar, eins og verið væri að reyna að fela þau fyrir þeim, sem fram hjá geingu. En eiris og gefur að skiija, eiga spjöid þessi að setjast þar á hús- ið, sem mest ber á frá aðalgötu þeirri, sem húsið stendur við, því þau eiga að vera til þess að vísa mörmum á húsið og eiakeuna það, en ekki tii að æfa furidvísi ó- kunnugra. Bæj irstjórnin ætti að fara að endurskoða einkonnistölurnar á húsunum hjer í Beykjavík11. Urn túnrælít. Tii hicna síðustu tíma hefur verið álitið, að lítii jarðrækt geti átt sjor stað á ísiandi, en þó hef- ur reynsia hinna síðustu tíma einnig sannað, að grasræktin get- ur hjá oss oxðið mikil og góð, enda óbrigðul, því einstöku dugn- aðarmenn hafa aflið þriðjungi eða alit að helmÍBgi meira aí heyi af túnuœ sínnm en nokkarn tíma áður var. Það er eingum vafa bundið að svo mætti víðar verða. Gfailarnir á túnræktinni á ís- landi eru margir, og ors&kirnar til þess, að iúuiu bera ekki þann arð, er þau ættu að geta borið, eru rnikiu fleiri en flestum bænd- um hefur til hugar komið. Sum- part veldur hirðuleysi, sumpart vankunnátta. Skal nú í nokkrum greinum minnast á hina mörgu galla, sem eru á túnræktinni yfir höfuð, og jafnframt hvernig verði ráðin bót á þeim, hverjum fyrir sig. Túnstæðin eru víða skakkt val- in. Ef vjer gaungum um tún upp tii dala, þar sem þurviðra- samt er, og skoðum þau nákværo- iega, þá sjáum vjer oft stóra bletti, sem eru mórauðir á lit, og upp úr þeim sjest vaila stingandi strá. Blettir þessir eru eiukum á móti sólu, í hólum og brekkum, og því hærri sem hólarnir eru, því meira ber á þeim; þetta er það, sem vjer köilum „bruna“. Þar sem túnin aftur á móti eru láglend, er grasið þjettara og hærra, hefur nátturlegan, fagran og grænan lit. Á þessu má sjá, &ð heppi- Irgast er, að túnin liggi lágt í þurrviðraplássum, en þvert á móti þar sem votviðrasamt er. Orsök- in til brunans er sú, að grasið visnar og deyr um sumartímann, á vaxtarskeiði sínu, af þurki eða skorti á vatni. Því meiri sera loft- hitinn er, því beinna, sem sólar- geisiarnir falla ájörðina, því heit- ara verður túnið og grösin líka. Upp frá grösunum og jarðvogin- um gufar vatn, er samlagast loft- inu; við það verður skortur á næringarvökva í jörðinni. Þetta á sjer stað í hólum og brekkum. En þettaer mjög eðlilegt, því víðast eru hólar þessir, sem myndast hafa af vatnsflóðum eða ís á fyrri öld- um, jarðgruunir, eða það eru klapp- 3r með svo grunnum jarðvegi, að naumast er festa íyrir rætur gras- anna, því síður að haidist geti í honum vatn, af því grjótið, sem undir iiggur, hitnar mjög fljótt við sólarhitann og flýíir fyrir burt- gufun vatusias. Mýrar og fitjar, sem mikið er af kring um tún, verða mikið betri tii ræktunar en hóiarnir; ekki einungis af þeim ástæðum, að þeim er síður hætt við bruna, heldur einnig vegna þess, að þir er meira af jurta- næringarefnam, sem eigi geta koroið að notuœ fyr en mýrarnar exu feknnr ti! læktunar. Á œörg- um stöðum væri því heppiiegast að hætU aiveg við hóiana, sem jafnaðarlegast eru grasiausir og ónýtir, en rækta aftur nýja bletti í stað þeirra, þar sem kndslag væri hentugra og kostameira. b. Bandaríkin 1700—og 1890. (Eftir Forthniglit Reviews). Árið 1790 bjuggu að eius 4 miljónir manna í Bandaríkjunum austur við Atiaudshaf og voru s/4 miljón svertingjar meðal þeirra. Þjóðin var öil mjög fátæk og stóð á mjög lágu mantunacstigi. Hún hafði nýlega buidt móti erleadu kúgunarvaldi og brotið það með vopnum á bak aítur og barist hjá sjer innbyrðis við umbrot og sundurlyndi. Hana skorti láns- traust og höfuðstól og ríkið og hver eiustakur maður voru skuld- unum vafnir. íbúarnir voru nærri eingöngu bændur, jarðyrkjumenn eða fiskimenn. Iðnaður og verk- smiðjur voru naumast til. Að baki landsmanna var Lin stóra eyðimörk, sem nú er orðin að blómlegri byggð, en alit í kring um þá voru óvinveittir og hættu- legir Bauðskinnar, og voru hin strjálbyggðu hjeruð aldrei óhult íyrir árásum þeirra eu Iaugt miili bæja til að leita hjáipar. AUt var nýtt og í bernsku og þurfti að byggjast upp frárótum. Ekkert hjálpaði nema dugnaður og starf- semi. Fólkið gerði sig ánægt með lítið og átti við mjög vesöl kjör að búa. Stórar borgir voru ekkí til. í New York voru 60,000 íbúar, Filadelfía 40,000, Balti- more 26,000, Boston 2f>,000 og höfuðborginni Washington 3,000. Upp í sveit voru nærri eingir bæir. — Menntalíf þekktist hjer um bil ekki og alit fjeiagslífið hafði á sjer lauduema brag. Hundrað ár eru liðin og nú búa nál. 70 miljónir í ríki þessu, sem nú hefur náð ailar götur vestnr að Kyrrahafi. Það er auðugasta þjóðin, einhver gáfaðasta, ánægð- asta og hamingjusamasta og í ýmsar stefuur hin fremsta meðal alira þjóða. Húu heíur komist á þessum 100 árum lengra eD Ev- rópuþjóðirnar hafa gjört á 1000— 1500 árum ekki að eins í líkam- legu heldur eiunig í andlegu tii- )iti. í New York eru nú yfir P/a miljón íbúa, Filadalfiu meira en 1., Baltimore meira en x/2 og Boston 8/4 miljón. Auður þjóðar- iunar virtur 3700 kr. á hvern einasta mann: Karlmenn, konur og börn. í iðnaði er þjóðin nr. 1 eða nr. 2. Hvað fjárhag og vel- megun snertir gotur eiugiu þjóð í heimi jafnast víð Bandamenn. í vís- indauna heimi keppa þeir stöð- ugt eftir því að standa í 1. röð. Hvergi í heimi er alþýðufræðslan á jafnháu stigi. Járuhrautirnar eru nái. 5000 kílometrum ieingri en allar járnbrautir í Evrópu, Asíu og Afríku samaulagðar. — Þir eru 145 prestaskóiar með yfir 7000 studeuta 4500 lögfræðis- nemendur, 117 iæknae'kólar sum- part sjerstakir og sumpart í sam- bandi við háskóiana. Við lækna- skólana eru 2400 konnarar og pro fessorar og yfir 15000 memeud- ur. Þar eru 160,000 kirkjur með 21 miljón innritaðra meðlima sem almennt eru taldir eftir alt- arisgaungum, on 120,000 prestar. Kirkjurnar kosta 1300 milj. kr. Þar ert’ grfin út 20,000 viku og mánaðarrit. Þir eru um 7000 bank- ar og höfuðstóli þeirra 3500 milj. króna, en yfir 5500 milj. kr. í sparisjóðum, og á verkmannalýð- urinn þar af 9/10. — Skóiarnir kosta 500 miij. kr. Tekjur ríkis- ins voru 1891 yfir 2800 miij. kr. gjöldin 2700 milj. kr. og þannig 100 milj. kr. tekjuafgaugur. Bik- isskuldin var eftir frelsisstríðið 1865: 10,200 milj. kr. Síðan hef- ur verið borgað af henni smám- ssman og nú er hún um 3000 milj. kr. eða 48 kr. á hvern mann sem hægt væri að borga á fám áruro ef svo sýndist. Árið 1790 voru ríkistekjurnar rúmar 6 mijónir kr., en nálega 2800 miij. króna nú — eða þær voru nál. a/20 af tekjuafganginum 1891. 1790 voiu pósLhúsin þar 75 — 1890 62,500. Póstmálin kostuðu 1790 rúmar 100,000 kr. en 1890 urn 244 miljónir króna. — 1790 kostuðu útfiut.tar vörur þaðan um 75 miljónir króna, en 1890 um 3300 miijónir króna. Innanlands- verslunin er metin líkt og öll innanlandsverslun Evrópu eða um 200,000 miljónir króna. — 1790 var allur verslunarflotinn 478,000 smálestir, 1890 var hann orðinn 4,425,000 smálestir, þar af í gufu- skipum 1,900,000 smálestir. Gjöra má sjer hugmynd um, hve mikiir vöruflutningar eru á stórvötnunum norður við landa- mærin, sumpart af því að straud- iína vatnanna Bandaríkja megiu er nærri 5000 kílometrar og fram hjá bænum Detroit fara svo mörg skip árlega milli Eries- og Hur- onvatnsins, að Iestarrúm þeirra er næstum jafnmikið og allra skipa sem koma bæði til Loadon og Liverpool á ári. Flntningur- inn gegnum St. Marys-sundið miili Huronvatns og Superior- vatns er töluvert meiii að iesta- tali en flutningur í gegn um Sues skurðinn. Fyrstu baðmuilarvjeiarnar kom- ust á fót í Baudaríkjunum 1790. Árið 1890 voru þar 900 spuua- verkstaðir og höfuðstóil þeirra yfir 1300 miljónir króna, 222,000 verkmenn unnu þar og laua þeirra voru 260 miijónir kióna árlegg. Fyrstu uliarverksmiðjurnar voru stofnaðar 1810, ea 1890 voru þær 3500 með 220,000 verka- manna og ársiaun þeirra 285 miijónir krónur. — Silkiiðnaður var lítiil fyrir 1850, en 1890 voru við hann 50,000 verkmanna. Yinnufólk á verkstofura v r 1890 alls 1,300,000. Sama ár voru þar uaiiir málmrr fyrir 2500 miljónir króna. Bæktað land var ckki mæit fyrr en 1810 og var þá 260 000 fer- byrnings kilometrísr, 1890 voru ræktiðir 1,450,000 ferhirnings kíiometrar. í þrssi 100 ár hafa íbú rnir 18 faldast að töin, en ríkið hef- ur þá aukist svo að það er strjál- byggðara nú en 1790. Ba sda- ríkin gætu eanþá tekið á móti 300 miijónum mannaeða álikan örg- um og íbúum <*.lirsr Evrópu, og yrðu þó ekki þjettbyggðari en Frakkiaud. Bandaríkin eru frá austri til vesturs eins breið og ftá Nord Kap. til Gíbraltar og nokk- uð suður í Afríku, eða frá Paris til Herat í Afganistan. Land þetta er álíka stórt og Evrópa og þó búa aðeins í því 70 milj. manna, og í þessu landflæmi er veðurátta jaíu mismunsndi og á Ítalíu og Afriku í samanburði við Noreg og Grænlaud. Borgin Chicago cr þó alveg sjerstök í siíini röð. 1840 yoru þar aðeins 5000 íbúar en 50 ár- um síðar lJ/2 miljón. Myndun, vöxtur og framfarir þessarar ungu þjóðar bæði í lík- amlegum og andlegum efnum, er eiusdæmi í n annkynesögunni. Auðvitað hefur þetta risavaxna þjóðlíf margar skuggahiiðar, en ckki er rúm til að œinnast á þær í þetta sinn. Hj. Sig. Frá fjallatindum til fiskimiða. 28. f. m. fórst bátur fra Flaukastöðum á Hiðnesi; hann var á uppsigling og voru 7 menn á. Afli var pá mikill en langsóttur. Þeir höfðu afhöfðað úti á mið- um og hlóðu þð of mikið, en meðan peir voru á uppsigling hvessti og þoldu peir það ekki. Forrnaður var Þðrður Jóns- son frá Þórustöðum og var honum bjarg- að ásamt tveimur hásetum. Ea fjórir drukknuðu: Sveinn Benjamínsson frá Hæli í Eystrihrepp, Jón Stefánsson frá Djórsárholti, Eiríkur frá Kopsvatni og Helgi Sigurðsson frá Flánkastöðum, allir ungir menn ókvæntir. 17 f. m. vildi það slis til á Stórólfs- hvoli, að Ólafur læknir Guðmundsson missti skot úr byssu og lenti púðrið í andlít houum og skemdi hann töluvert. Hann var á rjúpnaveiðuin uppi á felli þar otanvið bæinn. Annar maður var með honum, annars talið óvíst að hann hefði komist heim hjálparlaust. þegar síðast frjettist iá hann rúmtastur. Hraparlegt slis vildi einnig til á Eyr- arbakka nýlega. Séra Ingvar Nikulásson var að sópa upp heyi fyrir kú í bási og rak hún þá hornið í auga honum og blindaði hann. Meiðslið er sagt svo mik- ið að tvísýn sje á lífl hans. 27. f. m. andaðist Þorbjörn Ólafsson böndi á Steinum í Stafholtstungum, f. 17. febr. 1828. Hann var vel efnaður og einn með merkustu bændum þar um slóð- ir. Kona hans, Kristín Gunnarsdóttír, lifir enn og er sonur þeirra Gunnar kaup- maður hjer í Rvík (nú sem stendur í Khöfn). Þau hjón bjnggu nokkur ár á Lundum en fluttu þaðan að Steinum og hafa búið þar leingi.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.