Ísland


Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 08.03.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 39 Önnur mannalát nýnögð ern þessi: Árni Guðmundsson bðndi á Hraunsnefi í Norðurárdal. — Jðhanna Jðnsdóttir á Ökrum í Hraunhreppi, f. 28 nðv. 1805, mððir Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar bðk- bindara í Bvík. — Grímur Grimsson bóndi á Óseyrarnesi i Pióa. Austanpðstur kom á eunnudagsmorg uninn, hafði feingið vond veður og illa færð; kvað aldrei hafa verið jafnmikinn snjó í sveitunum austan við fjaliið, er hanu hefði farið þar um. Hann var á föstudaginn veðnrtepptur PKolviðarhóli. flr Árnessýslu er skrifað 5. þ.m., að stöku bændur þar 4 uppsveitunum sjeu farnir að skera kýr af heyjum, enda hafi þeir sett djarft á þar á hagagaungujörð- unum. í Plóa og Ölvesi eru heybtrgðir góðar og sumir bændur þar jafnvel stál- birgir. „Yol fiskvart á Eyrarbakka í gær 10— 30 í hlut, allt ísa nýgeíngin". Gufubáturinn „Oddur“ af Eyrarbakka, som legið hefur í vetrarlagi á Ilafnar- firði, lagði út þaðau um miðja vikuna, sem leið og suður fyrir Reykjanes i fiski- leit. Hann aflaði þar á lítilli stundu 300 á skip, þorsk og ísu, stðran fisk en ekki feitan, kom inn hingað með aflann á föstudaginn og seldi hjer allt á lítill stund. Á laugardaginn hjelt hann út aftur og ætlar að halda þessum ferðum áfram um hríð. Pðstar að not ðan og vestan eru enn ókomnir. En það hefur frjest til ferða þeirra, :-.ð vestaupóstur varð að skilja hesta sína eftir i Norðurárdalnum og hjelt áleiðis þaðan með póstflutninginn á sleðum. Norðanpóstur hafði slóð hans npp í Norðurárdalinn, on frá því að þangað kom hefur ekkert frjettt til ferða hans. Úr Mýrdalrtum 14. febr. 1898: Heilsufar manna hefur verið fremur gott í vetur, enda hentar það best, þar eð einginn læknir er hjer og ekki nær en austur á Siðu eða út i Hvolhreppi. Það mun vera næstum jafn- laung leið hjeð ’.n austur á Síðu og út í Hvolhrepp og eigi þarf að hugsa til að ná til læknishjálpar á skemmri tíma en 6 dægrum á vetrum, þó vel gangi og allopt getur verið ómögulegt að komast til læknis, því að á leiðinni, hvort held- ur út eða austur, eru bæði mörg vötn og stór, er þráfaldiega verða ófær um vetrartimann. Nokkrir búendur i Mýrdalnum skrifuðu iandshöfðingjanum í fyrra vetur og boidd- ust þess, að hanu hlutaðist til um, að hingað kæmi læknir hið allra fyrsta, en eigi er mjer kunnugt, hvernig svar þeir feingu.— Þó veit jeg það, að einginnlækn- ir er enn kominn hingað, sem og að hans er eigi von nú í bráðina. Það er auð- vitað ekki meiningin að saka landshöfð- ingja nm læknisleysið hjor, þar eð hann mun eigi geta sagt neinum að fara hing- að, er ekki vill fara. Okkur er sagt, að nokkrir mnni ljúka námi við læknaskól- ann á næstkomandi vori og væri óskandi að einhver þeirra feingist til að verða læknir hjer. Mönnum er það óljóst hjer, hverju það sætir, að læknar eru tregir til að fara kingað og sækja heldur um leið og ervið útkjálkahjeruð, eins og sagt er að átt hafi sjer stað í haust. Því þetta hjerað, Mýrdalshjeraðið, mnn vera eitt meðal þeirra hægustu og eingar tor- færur á leið lækuis um hjeraðið nema ef Jökulsá á Sólheimasandi gæti talist vera það — en hún er eftir því, som kunugir segja, jafnaðarlega litlu verri yfirfarðar en Elliðaárn&r fyrir ofan Reykjavík áð- ur en þær voru brúaðar. Það er auðvitað að jökulhlaup koma i ána nokkrnm sinnum á ári, helst á sumrin, og þá er hún lítt fær, eða jafnvel ófær 1—2 daga, en þoss bar aftnr að gæta, að Jökulsá er oft ágæt yfirferðar á vetr- in, þegar aðrar ár eru ófærar og er það Btór kostur. Sumir munu segja að þetta hjerað sje svo af skekkt, og má því eigi neit . með öl!u, þar sem það liggur nokkuð iangt frá höfuðstað land3ins, — en þó finnst okkur, sem her erum uppaldir þetta fremur orð en sannleikur, sjerstaklega síðan verslun var stofnuð i Vík og sam- gaungur eru komnar í betra horf. Nú um nokkur undanfariu ár hafa komið til Víkur, auk vöruskipa til verslunarinnar og pöntuuarfjelagsins, hæði Paxiflöagufu- báturínn og gufubátur Letolii’s verslun- ar á Eyrarbakka, eigi sjaldnar en þris- var sinnum á sumri, og nú i sumar á- kvað þingið, að Btrandbátur, er geingur milli Reykjavíkur og Akureyrar, austan um land, komi við í Vik hve nær sem veður leyfir; það má því segja að sam- gaungur hjer sjeu mikið að lagast. Reykjavík. Hlákuhlotar hafa verið við og við og fannirnar sigið töluvert, en þess á milli frysti lítið eitt. í gær var blítt voður og loftið hlýtt, blátt og vorlegt. í morg- un bleytuhríð um stund. Þessa viku hafa þilskipin óðum tínst inn á höfnina og búast nú til útferðar Þau fyrstu lögðu út um helgina. Enn er ekkcrt útgert um þrætuna milli sjó- manna og útgerðarmanna og geingur þar allt í þófi en þó friðsamlega. Samskotin til ferðamannagististaðar hjálpræðishersins hafa geingið vel; er nú þegar meiru safnað en gert var ráð fyr- ir í fystu að þurfa mundi, getur því út- búnaðurT rúmanna og annars, er með þarf, orðið betri en til var ætlast Nokk- ur rúm eru þegar tilbúin og hafa verið notuð af ferðamönnum, þðtt úthúnaði herhergjanna sje enn ekki lokið. Tomhólur raega hjer í bænum teljast meðal helstu skemmtaua „fyrir fólkið"; þær eru allt af vel sóttar og jafnvel mestu sparsemdarmenn, sem annars eru ekki vanir að flaygja aurunum frá sjer um skör fram, gleyma Bjer alveg þegar þeir eru komnir í kringiðuna iuni á tom- bólunum. Men vita lika, að íje þvi, sem inn kemur fyrir tombólurnar er allt af varið tii nytsamra fyrirtækja. En þar sem tombóluskemmtanir hafa svo mikii áhrif á bæjariífið, þá er við því að bfi- ast, að almenningur fylgi með athygli að- gerðum tómbólunefodanna í hvert skiíti. Eftir tombólu Iðnaðarmannafjelagsins fjekk „ísland" langa grein, þar sem um var talað, bvort tombóólunefndum væri leyfiiegt að ganga með bestu númerin í vösunum þangað til nær því væri dreg- ið npp úr kössunum, til að halda mönn- um sem ieingst til að draga. Nú hefur anuar ákafur tomhölusóknari komið með svo látandi fyrirspurn: „Er það mögulegt, sem flogið hefurhjer um bæinn, að forstöðukona matreiðslu- skólans ætii að geyma muni þá til næsta árs, er voru ódregnir á klut.aveltanui, er henni var lokið á sunnudagskvöidið, þar sem það munu skýiaus lög, að hluta- veltum sje lokið að öllu lej'ti, og það selt á uppboði, er ekki gengur út?“ Spectator. Þess^ri fyrirspurn getur „ísland“ ekki svarað; því er ókunnugt um fyrirætianir forstöðukonu matreiðsluskðlans. Það mun vera rjett, að lögín ákveði, að tombólum skuli lokið strax með uppboði, ef ekki er allt dregið, en hitt er víst, að það hefur áður verið tíðkað hjer i bænum að geyma þá muni, sem ekki dragast á tombólum og nota þá þar aftur næsta ár i stað þesa að hjóða þá strax upp. Skólaröð 1. mars. 1898. VI. bekkur. Magnús Jónsson, ág. H- 5,58; Haildór Hermannsson, dáv. + 5,50; Jón H. Sig- urðsson, dáv.-j- 5,34, Bj irni JónHSon dáv. -j- 5,27; Ari Jónsson, dív. 5,14; Sigurð- ur Jónsson, dáv. 5,10; Mattías Einarsson, div. 5,04; Bjarni Þorláksson, dáv. 4,97; Einar Jónassou, dáv. 4,96; Muttías Þórð- arson, dáv. 4,95; Waldimar Steffensen, dáv.-f- 4,76; Tómas Skúiason, dáv. -j- 4,62; Guðmundur Tómasson, dáv.-f- 4,58 ; Þor- valdur Pálsson, dáv.-f- 4,56; Þorsteinn Björnsson vel—|— 4,49; V. bekkur. Guðmundur Banidiktsson, ág.-f-5,69; Henrik Erlendsson, ág.-f- 5,60; Guðmund- ur Bjarnasou, ág.-f- 5,51;Stefán Stefáns- son, dáv.-j- 5,34; Signrður Kristjánson dáv.-j- 5,34; Karl Torfason, dáv. -j- 5,26; Sigurður Sigurðsson dáv. 5,15; Kristinn Björnsson dáv. 4,98; Jðn Jóhannesen, dáv. 4,93;Kristján Lianet dáv. 4,92; Jón Rósonkranz, dáv. 4,91; Guðm. Grimsson, dáv. 4,91; Sigurmundur Sigurðsson, dáv. -f- 4,83; Jón Brandsson, dáv.-f-4,81; Sig- urður Guðmnndsson, dáv. -f- 4,76; KrÍBt- ján Thejll, dáv.-f- 464; IV. bekkur. Rögnvaldur Ólafsson, ág. + 5,65; Páll Sveinsson, dáv.-j- 5,49; Sveinn Björnsson, dáv.-j- 5,32 ;Jón Stsfánsson, dáv.-j- 5,26; Páll Egilsson, dáv. + 5,20; Ásgeir Ás- geirsson, dáv. + 5,19; Stefán Björnson, dáv. 5,13; Lárus Fjeldsteð, dáv. 5,12; Páll Jónsson, dáv. 5,08; Jón ísleifsson, 5,00 ; Guðmundur Þorsteinsson, dáv. 4,98; Lár- us Halldórson, dáv. 4,95; Adolf Wondel, dáv. 4,94; Vernharður Jóhannsson, dáv.-f- 4,83; Guðm. Jóhannsson, dáv.+ 4,80; Sigurjón Markússon, dáv.-f- 4,78; m. bekkur. Jón Jónsson, ág. + 5,56; Jón Ófeigsson, ág.-f-5,52; Jóhann Sigurjóns- son, dáv. + 5,48; Sigurjón Jónsson dáv.+ 40 rnoan «ð vora hverjir við aðra. Og þoss yogna segi jeg: Guð sje með honum!“ „Amen!“ sagði hafnsögamaðurian og við allir hinir. Þannig var hann grafinn. Og Jeas vegnaði allt af vei eftir þetta; en það var ári seinna, að Hana fór ti! Ameríkn og drnkknaði þar. En gigtar- skrai.tinu hljóp í ajálfan mig og hefur pínt mig og plágað allt af síðan. Og oft lief jeg hugsað um lnnn sjódauða mann og stígvjelin hans. Á. P. þýddi. Svarti kötturinn. Eftir Edgar Poe. Hvorki hýst jeg við því nje krefst þess, að nokkur trúi þessari sögu, sem jeg Iæt nú koma íyrir almennings sjónir, því hún er svo undarleg en þó svo lík því, sem oft kemur fyrir í daglegu lífi. Jeg roundi vissulega vera geinginn írá vitiuu, ef jeg ætlaðist tii þess, þar eð jeg natímast gat trúað eigin augum. Og þó er jeg ekki vitskertur og vissulega er mig eltki að dreyma, eu á morgun á jeg að deyja og því langar mig ti! fið ljetta í dag byrði af sál minni. Aðai tilgangur minn e? að eins að birta mönnum ieyndardómsfulia við- burði, sem jeg þó ekki ætla að útskýra. Með aflciðingum sínnm hafa þessir viðburðir skelft mig. þjáð mig og eyðilagt líf mitt. Samt sem áður ætla jeg mjer ekki að reyna til að útskýra þá; í mínum augum hafa þeir að eins verið ógurlegir, en hjá öðrum vekja þeir ef til vill fremur undrun en ótta. Verið getur, að einhver hygginn maður á ókomnum öldum geti sett sjer fyrir sjóuir eðlilogar ástæðar fyrir iioilaspuna mínum — einhver gáfugarpur, sem er stillt- ari, djúpsærri og hraustbyggðari en jeg og sem ekki getur fundið annað en eðlilega röð af ástæðum og otsökum tii viðburða þeirra, sem jeg óttasleginn skýri frá. Á æskuárum míuum var mjor viðbrugðið fyrir góðlyndi og maunúð og 37 „Nei, jeg verð ekki með í þessu“, sagði jog og reykaði frá honum. „Þá er jeg einn um hituna“, segir hans. „Gef mjer bragð úr flöskunni, Hans“. „Jeg slokraði í mig drjúgan teyg og slðan geingum við til bátsins og fórum að bjástra við hann. Hans fleygði segidúkuum frá og jeg tók í annan fótinn. „Heldurðu að við nánm þeim &f hoaum?“ hvíslaði jeg að Hans. „Hvern skrattann eruð þið að gera?„ spurði Jeus fyrir aftan okkur. Yið þutum til hliðar og snerum okkur við. Jens hafði vaknað og sat flötum beinum við sandhólinn. „Það fer illa!“ hvislaði jeg að Hans. „Jens er lekari en hrip; hann getur ekki yfir neiuu þagað“. „Við erum að athuga líkið“, sagði jeg við Jens. „Er hanu að Iifna við?“ spurði hann. „Nei, ekki svo jeg viti“. „Þá er óhætt að leggja sig aftur“, sagði hanu og sneri sjer við. Jeg leit á Hans. En nú var hana orðinn hræddur eins og jeg. Hann fór þegjaadi og lagðist við hliðina á Jens. En þegar jeg ætlaði að breiða segldúkinn aftur yflr líkið, þá skeiu mániaa beint framan i hann, eins og sóiin hafði gert áður og það var eingu líkara ea hanu glápti á mig og segði: þjófurinn þinn! Jeg varð hálfhvumsa við þetta. Því að jeg hafði aldrei á æfl minni áður ætiað að taka nokkurn hlut frá nokkrum manni, og hef ekki heldur reynt til þess síðan. Ea þetta var svo sjerstakiegt með hann, því að þegar öllu var á botniun hvolft, hafði hann í rauniuni ekkert með stígvjelin að gera. En hvernig sem það í rauninni var, þá beygði jeg mig niður að honum og sagði: „Fyrirgefðu fjelagi, að jeg ætlaði að gera þetta! Hsfðu stígvjelia þín í friði og sofðu rólega! Ef bærilega fiskast i ár, þá hef' jsg vouaudi ráð á því, að kaupa mjer ný stígvjel, svo að jeg ekki þurfi uð stela gömlum af dauðum fjelag&“. Og því næst lsgði jeg seglið yfir hann aftur og — jeg veit nú reyndar ekki um það, en mjer íannst það svoua einhvern veginu — jeg hugsaði með mjer, að nú hiyti hann að sot'a rólega, þegar hann var viss um að halda því sem hanu átti. Allir viljuoi við þó hslda því sem við eigurn.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.