Ísland


Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 1. ársfj. Reykjavík, 22. mars. 1898. 12. töluMað. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjóri við kl. ll'A—l'A- — Annar gæslustjðri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. S9— slðdegis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12—2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœgarsjörnar-ixniAiT 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátœkranefndar-ixuiA.iT 2. og 4. fmtd. I mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 síðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning á spítalanum 1. mánud. 1 manuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bern- höft (Hótel Alexandra) i. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Um sjúkrasjóði. Eftir Þórð Guðjohnsen lækni. Þótt heilbrigðismál íslendinga hafi á síðari árum tekið allmikluœ framförum fyrir ötnla framgaungu eiastakra manna, er þeini enn í mörgu áfátt. Jeg ætla hjrr sð eins að benda á eitt atriði: þ ,ð er sjúkrasjóðir. Jeg veit ekki til þess, að þeir sjeu til á íslandi, eða hafi nokk- urn tíma verið á nafn nefndir í íslenskum blöðum eða tímaritum. Slíkir sjóðir eru nú á stofn sett- ir um óll menntuð iönd og taka á hinum síðustu árum afarmikl- um framförum. Hve nauðsynlegir þeir þykja, má BJá á því, að á Þýskalandi er það í iög ieitt, að allir ósjálfstæðir verslunar-, iðn- aðar- og handverksmenn skuli vera í sjúkrasjóði. Hjer á landi er einginn skyldur til þess, nema þeir, er hafa fastastöðu við stór- ar ríkisstofnanir, svo sem járn- brautir, en þó nýtur hjer um bil sjöundi hver maður í landinu að einhverju leyti góðs af sjóðum þessum. Þótt jeg hafi enu ekki feingist mikið við lækuingar á íslandi, hefur mjer þó ekki dulist það, að þörfin fyrir sjúkrasjóði er eingu minni þar en hjer í landi. ís- lensku læknarnir munu h&fa rekið sig á það, að þeirra er einkum leitað í kaupstaðaferðum eða á öðr- um leiðum, sem liggja að læknis- bóli. Vel er, ef læknirinn sjer sjúklinginn sjálfan; 0ft verður hann að láta sjer lýsingu nægja, munnlega eða skriflega, sem ætíð er ónóg og oft fjarri öilu viti. Stundum eru sjúklingar látnir bíða slíkra tækifærisferða dögum saman, þótt mikið kunni að vera í veði, og mUn það tíðum stafa af því, að þeir, sem miður eru efnum búnir, horfa í kostnaðinn við að leita læknis. En kostnaður þeasi verður vel kleyíur, ef menn saína í kornhlöðar á hiautn góðu árunum og geyma til hallærisins. Með þvi að leggja nokkra aura i sjóð á mánuði hverjum geta menn aflað sjer nauðsynlegrar læknishjálpar án Ulfinnanlegra út- gjalda. Jeg mun síðar reyna að sýna fram á það, að fæstum mun ofvaxið að taka þátt í samskotum þessum. Sjúkrasjóðirnir dönsku eru að flestu l?yti góðir til fyrinnyndar, og skal jeg því gefa yfirlit yfir háttalag þeirra og hagi. Hinir fyrstu munu vera stofn- aðir í hinni núverandi myud árið 1862. Ári síðár voru hjer 48 sjóðir, en nú nm áramótin var tala þeirra nær 800 og fjelags- menn um 190,000. Þó eru enn fleiri, sem njóta góðs af sjóðan- um, því öll börn fjelagsmanna, yngri en 15 ára, sem eru í heima- húsum, hafa ókeypis lækuistilsjón. Nú er svo talið, að 4/5 híutar fje- lagsmanna sjeu kvæntir menn eða giftar konur, „og að jafnaði eru taiin 2 börn yngri en 15 ára á hver hjón; verða því þanníg urn 150,000 barna, sem hafa hlann- indi af sjóðunum, eða hjer um bil 7. hver maður í aliri Danmörku. í bæjum fara sjóðirnir tuest eft- ir stjettum manna; stórar stofn- anir og verksmiðjur hafa sinn eiginn sjóð. Úti um sveitir er venjulega eiun sjóður í hverjum hreppi. Sjóðir þessir era hver öðrum óháðir, ea standa frá árinu 1893 undir einum forstjóra í Kaup- mannahöfn. Þeir eru viðurkennd- ir af stjórninni og fá styrk úr ríkissjóði og afarmikla lækkun á sjúkrahússgjaldi.* Auk þessara sjóða eru niargir aðrir, sem ekki hafa míð löggildi og njóta því ekki hinua umgetuu hlanninda. Um hagi og háttalag þasssra sjóða, sem í raun íjettri væru besti mælikvarði fyrir oss, get jeg ekkert sagt, þar eð þeir gefa eingar opinberar skýrslur. Eingiun getur náð inntöku í sjúkrasjóð, ef hann er vel efnum búinn, þar eð sjóðirnir njóta opin- bers styrks. Ef þess er krafist, skai hver sá, sem leitar inntöku, saisna með læknisvottorði, að hann hafi ekki langvinnan eð& ólækn- andi sjúkdóm, sem hafi áhrif á vinnukraft eða heilsu. Einstöku sjóðir gjalda lækni siík vottorð, *) Á hinum tveim störu spitölum í Höfn og amtsspítölum úti á landi kostar legan, að allri hjukrun, lyfjum og um- búðum meðtöldum, 1 kr. 20 aura á dag. SjÓðirnir greiða að eins 40 au. & dag. ert flestir láta umsækjanda gjalda hoaum. (Vottorðin kosta 1—2 kr. hjer í landi). Hver fjalagsmaður geldur 1 kr. við inntökn og síðan vissa upp- hæð á másuði hverjum; lægst árs- gjald mun vera 3 kr., hæst 70 kr., ea víðast er það um 5 kr. — Hverjum sem vill er heimilt að gjörast heiðursfjelagi, ef hann geldar að minnsta kosti 1 kr. á ári, en gjaldi hann 2 k?. á ári hefur hann atkvæði og er kjör- geingur til stjórnarimiar. Hsiðurs- fjelagar hafa eingau rjett til sjúkra- hjálpar. Víðast hvar er aldur njótandi fjelaga við iungöngu takmarkaður, frá 15 árum upp að fertagu eða fimrntngu; þeir sem hafa náð inn- töku ianan aidurstakmarks geta framvegis verið fjelagamenn. Hver sá, sem hefur fullnægt þeim skilyrðum, sem lög sjóðsins hafa sett, á heimtingu á læknis- hjálp, er þörf gerist. Eí sjúkl- ingunna er ferðafær, skal hann leita á fund læknis, en sje hann ófær til ferðalags, skal iæknir sóttur. Hver sjúkliiígur getar feingið læknishjálp allt að hálfu ári í einu. Sjóðurinn geldur fyrir legu fjelagsmanua á sjúkrahúsi og ráðleggingar annara lækna (t. d. augnalækuis), ef læknir sjóðsins krefst þess. Viðast er konum veitt hjalp við barnsburð, ef lækn- is þarf við; sumstaðar fær koaau vissa upphæð fjár til þess að lauua yflrsetukonn. Margir af sjóðuaum veita fjelögum ókeypis læknisiyf og annað, sem til lækniuganua heyrir, svosem umbúðir við bein- brot, trjefætur og því um líkt. Sumir sjóðauna gjslda ekki læk»Í8laua eða lyf, en veita fje- lögum vissa upphæð tjár á degi hverjam frá því að þeir sýkjast til þess er þeir eru orðnir vinnu- færir aftur, ea þó ekki leingur en 3 mánuði á ári, og tíðkast það einkum meðal þeirra stjetta, sem vinna fyrir daglaun. Aðrir sjóðir greiða sjúkrafjs, lækuishjálp og ly'. Ef sjúklingurinn er sjálfur vald- ur að sjúkdómi síaum (t.d. drykkja- æði eða áverkar í ilídeilum) á hann einga heimticgu á sjúkrafje, og einginn getur íeingið neinn styrk úr sjóðinum fyr en 6 vikum eftir inntökuna. Margir af sjúkrasjóðunum eru einnig greftrunarsjóðir, og eru þá ean fremur goldair 2^/j eyrir á ári af hverri krónu, sem gefin er í greftrunarkostnað, og skulu þá aliir fjelagar gjalda greftrunarfje. Læknar gefa öllum Jöggiltum sjúkrasjóðam 2'5°/0 lækkun á lækn- isgjaldi. Víðast er lækni goldið eftir verkum og skal hann gefa formanni nákvæman reikning yfir viðskifti sjóðsins um hið liðna fjar- hagstímabil. Gjalddagi er venja- lega 4 sinnum á ári. Sumirsjóð- ir gjalda lækni vissa upphæð á ári fyrir hvern fjeiagsmann. (Niðurl.) Dreyfus-inálið. Aldrei í manaa minnum hefur nokkurt mál vakið jafn-geysi- mikla eftirtekt út um víða veröld sem þetta mál. Jafnvel Panama- hneixlið, sem þó var sæmilega víð- ræmt mál, um þær mundir er það stóð yfir, þyrlaði aldrei upp öðru eins ryki, vakti aldrei slíkan gauragang og vopnabrak, sem þetta stórvaxna, ískyggilega mál. Orsökin til þess er, að það er öllum hugsandi mönnum auðsætt, að hjer er í rauninni háð hin snarpasta og þýðingarmesta rimma milli herveldisetefnunnar og þeirra flokka, er losa vilja þjóðirnar und- an kögun og óöld hermennskuiin- ar. Hið viðbjóðsiega Gryðingahat- ur á Prakklandi hefur líka blásið að kolunum, því að Dreyfus er Gyðiugur að kyni. Auðvitað er hríðin snörpust á Prakklandi, en neistsflugið af viðureign manna þar, stondur yfir öll lönd álfann- ar og öll blöð hins menntaða heims leggja otð í bðlg. Til þess að skilja nokknð aðal- atriði þessa íiókna máls er sá vegur beinastur, að kynna sjer brjef það, er Emile Zola, hinu mikli ritsnillingur, sendí Feiix Faave, forseta hins fraaska lýð- veldis, og prentað var í l'Aurore, að.Umálgagni Dreyfusvina, eftir að Esterhazy-málíð var um garð geingið. Svo sem mönnum mun kunnugt, var þ&ð mál svo vaxið, að Mathieu Dreyfus, bróðir fang- ans á Djöfiaeyjunni, bar þær sak- ir á Esterhazy major, að hann og einginn annar væri sekur um glæp þann, er bróðir hans hafði verið dæmdur fyrir. Rannsókninni i því máli stýrði Pellieux herfor- ingi og lauk henni svo að Ester- hazy var með öllu sýknaður. Ea öll meðferð málsins vakti þegar hina meguustu gremju, enda var rannsóknia svo ósvífnislega hlut- dræg að furðu gegnir. í raun- iaai hjeldu dómararnir verndar- hendi yfir E., en saeru allir rann- sókniuni á hendur Picquart ofursta, er haíði verið kvaddar til vitnis- burðar og með stakri hreinskilni og einurð hafði komið fram með þau gögn, er spiiltu lyrir Ester- hazy, enda varð hana að lokum hnepptur í varðhald um hiið fyrir óþagmælsku og óhlýðni við yfir- boðara síua. — Nú síó óhng nokkrum á alla þá, er stuudu mái Dr. og þótti þeim sem máiið myndi seiat vinnasf. Þá greip Zola til þess bragðs, er á var mianst, að hanu ritaði forsetan- um brjef, og skal hjer skýrt frá að.ilinaihaldinu. Fyiirsögu bijefs- ias var: Jeg ákæri (j'accuse).- Fyrst fer hann nokkrnm hlýjum orðum um forsetann, maunkosti hans og vitsmuni. Stjóru hans hafi verið Frakklandi tii sæmdar og blessunar, þangað til Dreyfus- máíið komst á dagskrá. En svo bætir hanu við: „Þetta andstyggi- lega mál setur hræðilegan blett á nafn yðar og jeg dírfist að segja einnig á stjórn yðar. Samkvœmt skipun hefur hermáladómstóll ný- lega dkfst að sýkna annan eins mann og Esterhazy — og þar með er öllu því sem sannleiki, öllu því sem rjettlæti heitir rek- inn löðrungur. En þetta er nú orðinn hlutur; Frakkland fær þenna smánarblett á kinn sjer og sagan mun geta þess, að slíkan glæp hafi menn getað drýgt á embættiaárum yðar. Þá hefur eigi skort dirfskuna og mig skal eigi heldur skorta hana. Jeg skal segja sannleik- ann, því að jeg hef lofað að segja hann, úr því að rjettvísin í hinui sönnu þýðingu orðsins, hefur eigi tilkyant haun fullkomlega og í heild sinni. Það er skylda mín að tala, jeg vil eigi taka á heið- ar mjer samsekt í þessum glæp. Næturró mín mundi truflast af umhugsun um þenna óhamingju- sama mann, er hann með hrylii- legum kvöium afpláuar þann glæp, sem hann aldrei hefur drýgt." Því næst snýr Zola sjer að dómi þeim, er kveðinn var upp yfir Dreyfus fyiir föðurlandssvik. Upphafsmanniun &ð þeim dómi telur hann oíursta eicn, du Paty de Clam, er á állar lundir og með svívirðiiegustu tálbrögðum hafi reynt til þess að fá Dreyfus til að j4ta sekt sína. Þegar Dreyfus fyrst var hneftur i gæsluvarð- hald hafi hann farið heim til konu hauH og fullvissað hana um að maður hennar væri sekur um glæpinn og bætt því svo við, að líf hans lægi við, að húu ljeti sem minnst á öilu bera og reyadi eigi að hjáipa honum. Enntrem- ur hafi Porzinetti, fangavörðurinn,

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.