Ísland


Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 1. ársíj. Minnisspjald. Landatankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 síðdegis. — Bankastjðri við kl. II1/.—I1/.- — Annar gæsiustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskðlanum kl. S9— siðdegis 1. mánud. 1 bverjum mánuði, Landsbókasafnið ■. Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12—2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd.— Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœgarsjórnar-tunðir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátœkranefndar-íuniir 2, og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Gtlasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 síðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning á spítalanum 1. mánud. 1 mánuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni Y. Bern- höft (Hðtel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Um sjúkrasjóði. Eftir Þórð Cruðjolinsen lækni. Þótt heilbrigðismál íslendinga hafi á síðari árum tekið ailmiklura framförum fyrir ötula framgauugu eiastakra manna, er þ8im enn í mörgu áfátt. Jeg ætla hjer sð eins að benda á eitt atriði: [> ð er sjúkrasjóðir. Jeg veit ekki til þess, að þeir sjeu til á íslandi, eða haíi nokk- urn tíma verið á nafn nefndir í íslenskum blöðum eða tímaritum. Siíkir sjóðir eru nú á stofn sett- ir um öll menntuð lönd og taka á hinura aíðustu árum afarmikl- um fr&mförum. Hve nauðsynlegir þeir þykja, má sjá á því, að á Þýskalandi er það í lög leitt, að allir ósjálfstæðir verslunar-, iðn- aðar- og handverksmenn skuli vera í sjúkrasjóði. Hjer á iandi er einginn skyidur til þess, nema þeir, er hafa fasta stöðu við stór- ar ríkisstofnanir, svo sem járn- brautir, en þó nýtur hjer um bil sjöundi hver maður í landinu að einhverju loyti góðs af sjóðum þessum. Þótt jeg hafi enu ekki feingist naikið við lækningar á ísiandi, hefur mjor þó ekki dulist það, að þörfin fyrir sjúkraajóði er eingu minni þar en hjer í iandi. ís- lensku læknarnir munu h&ía rekið sig á það, að þeirra er einkum leitað í kaupstaðaferðum eða á öðr- um leiðum, sem liggja að læknis- bóli. Vel er, ef læknirinn sjer sjúklinginn sjáifan; 0ft yerður hann að láta sjer lýsingu nægja, munnlega eða skriflega, sem ætíð er ónóg og oft fjarri öilu viti. Stundum eru sjúkiingar látnir bíða slíkra tækifærisferða dögum saman, þótt mikið kunni að vera í yeði, og muu það tíðum stafa af því, að þeir, sem miður eru efnum búnir, horfa í kostnaðinn við að Reykjavík, 22. mars. 1898. 12. tí>Iul)lað. leita lækais. En kostnaður þessi verður vel kleyfur, ef menn saína í kornhlöður á hinum góðu árunum og geyma til hallærisins. Með þvi að leggja nokkra aura í sjóð á mánuði hverjum geta menn aflað sjer nauðsynlegrar lœknishjálpar án tilfinnanlegra út- gjalda. Jeg mun siðar reyna að sýna fram á það, að fæstum mun ofvaxið að taka þátt í samskotum þessnm. Sjúkrasjóðirnir dönsku eru að flestu leyti góðir til fyrirmyndar, og skal jog því gefa yfirlit yfir háttalag þeirra og hagi. Hinir fyrstu munu vera stofn- aðir í hinni núverandi mynd árið 1862. Ári síðar voru lijer 48 sjóðir, en nú um áramotin var tala þeirra nær 800 og fje.lags- menn um 190,000. Þó eru enn fleiri, sem njöta góðs af sjóðun- um, því öll börn fjelagstnaiina, yngri en 15 ára, sem eru í heima- húsum, hafa ókeypis læknistilsjón. Nú er svo talið, að 4/5 hiutar fje- lagsmanna sjeu kvæntir menn eða giftar konur, ^og að jafnaði eru taiin 2 börn yngri en 15 ára á hver hjón; verða því þannig uai 150,000 barna, sem hafa hlunn- ircli af sjóðunum, eða hjer um bil 7. hver maður í ailri Danmörku. í bæjum fara sjóðirnir mest eft- ir stjettum manna; stórar stofn- anir og verksmiðjur hafa sinn eiginn sjóð. Úti um sveitir er venjulega eiun sjóður í hverjum hreppi. Sjóðir þessir era hver öðrum óháðir, ea standa frá árinu 1893 undir einum forstjóra í Kaup- mannahöfn. Þeir eru viðurkennd- ir af stjórninni og fá styrk úr rikissjóði og afarmikla lækkun á sjúkrahússgjaldi.* Auk þessara sjóða eru margir aðrir, sem ekki hafa náð löggildi og njóta því ekki hinna umgetuu hlunninda. Uui iiagi og háttalag þesssra sjóða, sem í raun rjettri væru besti mælikv&rði fyrir oss, get jeg ekkert sagt, þar eð þeir gefa eingar opinberar skýrsiur. Einginn getur náð inntöku í sjúkrasjóð, ef hann er vel efuum búinn, þar eð sjóðirnir njóta opin- bers styrks. Ef þoss er krafist, skal hver sá, sem ieitar inntöku, sauna með læknisvottorði, að hann hafi ekki langviunan eða ólækn- andi sjúkdóm, sem hafi áhrif á vinnukraft eða heilsu. Einstöku sjóðir gjalda lækni slík vottorð, *) Á hinum tveim stóru spitölum í Höfn og amtsspítölum úti á landi kostar logan, að allri hjftkrun, lyfjnm og um- búðum meðtöldum, 1 kr. 20 aura á dag. Sjóðirnir greiða að eius 40 au. á dag. en flestir láta umsækjanda gjaida honum. (Vottorðin kosta 1—2 kr. hjer í landi). Hver fjaiagsmaður geldur 1 kr. við inntöku og síðan vissa upp- hæð á mánuði hverjum; lægst árs- gjald mun vera 3 kr., hæst. 70 kr., ea víðast er það um 5 kr. — Hverjum sem vill er heirnilt að gjörast heiðursfjelagi, ef hann geldur að minnsta kosti 1 kr. á ári, en gjaldi hann 2 kr. á ári hefur hann atkvæði og er kjör- geingur til stjórnarinnar. Heiðurs- fjelagar hafa eingaa rjett til sjúkra- hjáip&r. Víðast hvar er aldur njótandi fjelaga við inngöngu takmarkaður, frá 15 árum upp að fertugu eða fimmtugu; þeir sem hafa náð inn- töku ianan aldurstakmarks geta framvegis verið fjelagsmenn. Hver sá, sem hefur fullnægt þeim skilyrðum, sere iög sjóðsins hafa sett, á heimtingu á læknis- hjálp, or þörf gerist. Ef sjúkl- ingarinn er ferðafær, skal hann ieita á fund læknis, en sje hann ófær til ferðalags, skal iæknir sóttur. Hver sjúklingur getur feingið læknishjáip alit að hálfu ári í einu. Sjóðurinn geldur fyrir legu fjelagsmanna á sjúkrahúsiog ráðieggingar annara lækna (t. d. augnalæknis), ef læknir sjóðsins krefst þess. Viðast er konum veitt hjáip við barnsburð, eflækn- is þarf við; sumstaðar fær koaan vissa upphæð fjár til þess að launa yfirsetukonu. Margir af sjóðunum veita fjolögnm ókeypis læknisiyf og annað, sem til iækniuganna heyrir, svosem umbúðir við bein- brot, trjefætur og því um líkt. Sumir sjóða»na gjalda ekki lækcislaua eða lyf, en veita fje- lögnm vissa npphæð íjár á degi hverjum frá því að þeir sýkjast til þess er þeir eru orðnir vinnu- færir aftur, en þó ekki Ieingur en 3 mánuði á ári, og tíðkast það einkum meðal þeirra stjetta, sem vinna fyrir daglaun. Aðrir sjóðir greiða sjúkrafje, læknishjálp og iyf- Ef sjúklingurinn er sjálfur vald- ur að sjúkdómi sínura (t.d. drykkju- æði eða áverkar í ilideilum) á hann einga heimtingu á sjúkrafje, og einginn getur feingið neinn styrk úr sjóðinum fyr en 6 vikum eftir inntökuna. Margir af sjúkrasjóðunum eru einnig greftrunarsjóðir, og eru þá enn fremur golduir 21/, eyrir á ári af hverri krónu, sem gefin er í greftrun&rkostnað, og skulu þá allir fjelagar gjalda greftrunarfje. Læknar gefa öllum löggiltum sjúkrasjóðum 25°/0 lækkun á lækn- isgjaldi. Víðast er lækni goldið eftir verkum og skal hann gefa formanui nákvæman reikning yíir viðskiftj sjóðsins um hið liðna fjár- hagstímabil. Gjaiddagi er venju- lega 4 sinnum á ári. Sumirsjóð- ir gjalda lækni vissa upphæð á ári fyrir hvern fjeiagsmann. (Niðurl.) Dreyfus-málið. Aldrei i manaa minnum hefur nokkurt mál vakið jafn-geysi- mikia eftirtekt út um víða veröld sem þetta mál. Jafnvel Panama- hneixlið, sem þö var sæmilega víð- ræmt mál, um þær mundir er það stóð yfir, þyriaði aldrei upp öðru eins ryki, vakti aldrei slíkan gauragang og vopnabrak, sem þetta stórvaxna, ískyggilega m.4i. Orsökin til þess er, að það er ölium hugsandi mönnum auðsætt, að hjer er í rauninni háð hin snarpasta og þýðingarmesta rimma milli herveldisstefnunnar og þeirra flokka, er losa vilja þjóðirnar und- an kúgun og óöld hermennskunn- ar. Hið viðbjóðsiega Gyðingahat- ur á Frakklandi hefur líka blásið að koiunum, því að Dreyfus er Gyðiugur að kyni. Auðvitað er hríðiu snörpust á Frakklandi, en neistgfiugið af viðureign manna þar, stendur yfir öil lönd áifann- ar og öil blöð hins menntaða heims leggja orð í belg. Til þess að skilja nokkuð aðal- atriði þeasa flókna máls er sá vegur beinastur, að kynna sjer brjef það, er Emiie Zola, hinn mikli ritsniilingur, sendi Felix Faure, forseta híns frauska iýð- veldis, og prentað var í l’Aurore, aðalmáigagni Dreyfusvina, eftir að Esterhazy-málíð var um garð geingið. Svo sem möunum mun kuanugt, var það mái svo vsxið, að Mathieu Dreyfus, bróðir fang- ans á Djöfiaeyjunni, bar þær sak- ir á Esterhazy major, að hann og einginn annar væri sekur um glæp þann, er bróðir hans hafði verið dæmdur fyrir. Rannsókninui í því máli stýrði Pellieux herfor- ingi og lauk henni svo að Ester- hazy var með öllu sýknaður. En öli meðferð málsins vakti þegar hina meguustu gremju, enda var rannsóknin svo ósvífnislega hlut- dræg að furðu gegair. í raun- inai hjeldu dómararnir verndar- hendi yfir E., en saeru allir raun- sókninni á hendur Picquart ofursta, er haíði verið kvaddur til vitDÍs- burðar og með stakri hreinskilui og einurð hafði komið fram með þau gögn, er spilltu lyrir Ester- hazy, enda varð hann að iokum hnepptar í varðkaid um hi ið fyrir óþagmælsku og óhlýðni við yfir- boðara sína. — Nú sió óhug nokkrum á alia þá, er studdu mái Dr. og þótti þeirn sem málið myndi seiat vinaast. Þá greip Zola til þess bragðs, er á var minnst, að h&nu ritaði forsetan- um brjef, og skal hjer skýrt frá aðalinnihaldinu. Fytirsögu bijefs- ius var: Jeg ákæri (j’accuse).- Fyrst fer hann nokkrum hlýjum orðum um forsetann, mannkosti hans og vitsmuni. Stjórn hans hafi verið Frakklandi tii sæmdar og blessuaar, þangað til Dreyfus- málið komst á dagskrá. En svo bætir h&nu við: „Þetta andstyggi- lega mál setur hræðilegan blett á nafn yðar og jeg dírfist að segja einnig á stjórn yðar. Samkvœmt skipun hefur hermáladómetóll ný- lega dirfst að sýkna annan eins mann og Esterhazy — og þar með er öllu því sem sanuleiki, öllu því sem rjettlæti heitir rek- inn löðrungur. Ea þetta er nú orðinn hlutur; Frakkiand fær þenna smánarblett á kinn sjer og sagau mun geta þess, að siíkaa glæp hafi menn getað drýgt á embættiaárum yðar. Þá hefur eigi skort dirfskuna og mig skal eigi heldur skorta hina. Jeg skal segja sannleik- ann, því að jeg hef lofað að segja hanu, úr því að rjettvísin í hinni sönuu þýðiagu orðsins, hefur eigi tilkynnt haun fullkomlega og í heild siuni. Þ&ð er skylda mín að taia, jeg vil eigi taka á herð- ar mjer samsekt í þessum glæp. Næturró mín muadi truflast af uœhugsun um þeuua óhamingju- sama mann, er hann með hrylii- legum kvölum afplánar þanu giæp, sem h&nn aldrei hefur drýgt.“ Því næst snýr Zola sjer að dómi þeim, er kveðinn var upp yfir Dreyfus fyrir föðurlandssvik. Upphafsmanniuu að þeim dómi telur hann oíursta einn, du Paty de Clam, er á allar lundir og með svívirðiiegustu tálbrögðum hafi reynt til þess að fá Dreyfus til að játa sekt sína. Þegar Dreyfus íyrst var hneftur í gæsluvaið- hald hafi hann farið lieim til konu hans og fullvissað hana um að m&ður hennar væri sekur um glæpinn og bætt því svo við, að iíf hans lægi við, að húu ljeti ! sem minnst á öllu bera og reyadi ! eigi að hjáipa honum. Enntrem- ur hafi Forzinetti, fangavörðurinn,

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.