Ísland


Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 22.03.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 47 seadingar eins og ranu hefur viijað verðA á hingað til. Yitaskuld verður markaðurinn aldrei mikill hjer í Höfn, en jeg giska þó á það, að hjer seljíst eins mikið og í hverjum meðal hrepp á íslandi, mætti jafnvel leggja okkur til jafus við aila Hornstrendinga, og munu þeir þó fá bæktir sínar fyr en við. Jeg vil nú nefaa dæmi upp áþað, hve bækurnar eru leingi á ieið- inni og sjaldsjeðar, þó þær flæk- ist nú hingað. Lítið þið bara í „Eimreiðina“, sem ætti þó að fylgjast með, e? hún bæri nafn með rentu, — hún er fyrst núna í mars 1898 að kyija „Ijóðaljóð" sin um kvæði Einars Hjörieifs- souar, er komu út í Reykjavík 1893. Sjer er nú hver ferðín á forystuvagninum — 5 ár með annau eins bækling! Eða þá „Bibiíuljóðin“, þassi „kærkomni gestur“ (sbr. Eimr.) ssm ætti að vcrða öllum ungutn skáldum örvandi upphvatning til þsss að forðast iilt og armlegt bragarbjástur, — jeg má segja, að til sje aðeins eitt einasta eiu- tak af þeim hjer í Höfn. Sömu fregniua er að segja um „Grettisijóðin“, sem við stúdentar þó beinlínis höf'um þráð. Það kom hingað segi og skrifa eitt eintak af þeim núna með „Lauru“ sem vinagjöf tii góðkunniirgja, og nú er þetta eina eiutak á eilífu randi hjer um borgina, og sumir hverjir lesa það á næturþeii, til þess að seðja í sjer forvitniaa sem fyrst. Vitanlega hefur sljákkað nokkuð í sumum, er þeir iásu bókina, ea margt er þó í henni bæði gott og fagurt, ekki er því að leyna. Jeg nenni nú ekki að nefna fleiri dæmi upp á þá makalausu teppu, er á sjer stað á bókasend- iugim hingað til Hafn&r. Jeg skai aðeins brýna það fyrir hlut- aðeigendum, að við stúdentar hjer í Höfn, höfum ekki hvað minnstan áhuga á því, er skeður i bókmenntum okkar íslendinga, og að við þess vegna þykjumst eiga fulla heimtingu á, að ekki sje farið með okkur eins og ó- málga böra eða ólæsa krakka. Khöfn. 6. mars 1898. (Sfcj.-iíot oBj-aíHaiXMV. Island erlendis. Eitlingur sá, sem áður hetur verið um getið hjer í blaðinu, að eand. Bogi Th. Melsted heíði á prjónunnm gegn Yal- týskunni er nö fit kominn og heitir : „Önnur uppgjöf íslendinga, — eða hvað?" og er gefin út að tilhlutun íslenska stú- dentaíjelagsins í Höfn. Á ritlinginn verður nánar minnst síðar. Spítalagrindin í holdsveikraspítalann er nú fullger í Khöfn. Samsaung hafa Oddafjelagar baldið þar til ágóða fyrir spítalann og einkurn geingist fyrir því Doktorarnir Beyer og Ehlers. „Familie- Jourual" flutti í vetur mynd af teikn- ingu af spítalanum. Með „Lauru“ frjettist að hr. Georg Thordal hafi geingist fyrir stofnun fiski- veiðaljelags i Eiuglandi, er eigi að reka veiðar hjer við land. — Sagt var og að þotta sama fjelag hefði keypt gufuskip- ið „Magnetík11, sem áður hetur verið í förum hjer uppi og eigi hún í sumar að ganga á hálfsmáD. frestimilli Beykjavíkur og Eingiands til fólksflutninga; er lik- lega einkum ætluð til að flytja enska skemtiferðamenn. — „Magnetik" kvað vera skemtilegt og gott fólksflutninga- skip. Trúlofuð eru í Khöfn Björn Bjarna- son stúd. mag. og Gyða Þorvaldsdóttir læknis á ísafirði. Fyrirlestrar um ísland hafa verið haldnir í vetnr í Daumörku oftar en nokkrn sinni áður og mun það vera hinn pólitiski fyrirlestur dr. Valtýs í stúdenta- samkundunni, sem einkum mun hafa komið þeim á stað. H. Bördam fólks- þingsmaður, sem kornið hafði upp biug- að í sumar sem leið og líka var einn þeirra, er þátt tóku í umræðunum um fyrirlestur dr. Yaltýs í stúdentasam- kundunni, hjelt ræðu um ísland, sögu þess, náttúru og íbúa í fyrirlestrarfjelagi jafnaðarmanna í Khöfn. Annan fyrir- lestur um sama efni hjelt skáldkonan Johanne Sohörring í fjelagi einu fyrir kvennhöfunda og listakonur. fslandsvinurinn Karl Cuchler er altaf að skrifa nýjar og nýjar greinar um íslenskar bókmentir í þýsk tímarit. Nú hefur hann ritað um leikritaskáldskap hjer á landi í „Zeitschrift fiir verglei- chende Litteraturgeschichte11 ; sem út kemur í Weimar. Það er all-laung rit- gerð og verður hennar nánar getið síðar. Einnig hefnr hann ritað um bók Poe- stions um íslenskan skáldskap í tímarit, sem út kemur í Leipzig „Der Bote fiir deutsche Litteratur" og tylgir þeirri grein mynd af Poestion. Cand. Holger Wiehe, sá sem útlagt hefur sögur Gests Pálssonar á dönsku, hjelt fyrirlestur í málfræðingafjelagi i Khöfn um islensk skáld, talaði einkum um Bjarna og Jónas. Stud. mag. Guðm. Finnbogason hjelt fyrirlestur um „ísland“ í Bingsted 30. jan. Hafði dr. Valtýr verið beðinn þess, en hann fjekk Guð- mund til þess í sinn stað. Þá hjelt dr. Jðn Stefánsson fyrirlestur í Lundúnum 25. febr. fyrir þrjú fjelög þar i borginni. Fyrirle3turinn var um norræn staðanöfn á Skotlandi. „Stjarnan" heitir íslenskt ársrit sem Stefán B. Jónsson gefur út í Winnipeg og hefur „ísl.“ verið sent eitt eintak af því. 1 því er ýmislegt efni til skemtun- ar og fróðleiks en einkum er það ætlað Vestur-Íslendíngum. Frá fjallatindum til fiskimiða. „Laura“ kom hingað á laugardags- morgun og hafði feingið góða ferð. Með henni komu: „Gunnar kaupm. Þorbjarn- arson,Helgi Zoege verslunarmaður, dansk- ur verslunarmaður til verslunar Brydo í Borgarnesi, og frá Vestmannaeyjum sjera Oddgeir Gudmundsen. í miðjum næsta mánuði byrja ferðir strandbátauna kringum landið. Gufu- skipafjelagið hefur keyft bátana og skýrt uýjum nöfnum; þeir heita eftir biskupsstóluuum gömlu: Skálholt og Hól- ar, en Skálholt á að fara norður um land, en Hölar suður. Skipstjóri á Skál- holti verður Aasberg, sem leingi hefur verið stýrimaðnr á „Laura“, en áHólum Jakobsen, sem verið hefur stýrimaður á „Thyra". Þessi lagafrumvörp frá síðasta þingi hafa nú náð staðfestiagu kounngs í viðbót við þau, sem áður eru talin: 30. Lög um að sýslunefndinni í Árnessýslu veitist heimiid tii að verja allt að 12,000 kr. úr sýslusjóði til flntningabrauta. 31. Lög um útbúuað og ársútgjöld spítala handa holdsveikum mönnum. 32. Lög ura að- greining holdsveiklinga frá öðrum mönn- um og flutning þeirra á opinberan spi- tala, 33. Lög um bólusetningar. 34. Lög um horfelli á skepnum. 35. Lög um sjerstakt gjald til brúargerða. Áfli er nú mjög mikill hjer útifyrir. í morgun kom inn hingað eitt af skipum G. Zoega „Joseflne“ og hafði á rúmri viku aflað um 6000. „Oddur“ hafði nú á stuttum tíma feingið 3000. Áf fleiri fiskiskútum hafa menn haft spurn- ir og hafa þær einnig aflað vel. Frönsk fiskiskúta strandaði nýlega við Meðalland. Skipverjar (25) komu suður hingað í gær, fluttir á hestum að aust- an, og er ferðin sögð mjög dýr. Úr Mýrdalnum 4. marz 1698: Árferði er hjer ftemur slæmt; í fyrra vetur flskaðist litið, vorið var fremur kaldsamt og grasvöxtur í minna lagi, snmarið var votviðrasamt, svo að elstu menn muna varla annað eins, því að ná- lega var einginn baggi hírtur fyr en eftir höfuðdag og eru því hey venju fremur kraftlítil. Bændur lóguðu tals- verðu af fjenaði sínum í haust sakir fóðurleysis og verðí hart það sem eftir er vetrar munu margir tæpstaddir með hey. Haustið fram til jólatöstu var fremur slæmt, sífeldar rigningar, en upp frá því talsverðar snjókomur og hagleysi — sjaldan frost til muna. Mýrdalurinn er að margra dómi með betri sveitum sunnan lands og framfarir eru hjer talsverðar, bæði í jarðabðtum og húsabyggiugum og má sem dæmi nefna, að heyhlöður eru því nær á hverjum bæ og víða fyrir allan heyakap. Híbýli manua eru og i góðu lagi, vel- megun fremur góð og sveitaþyngsli iítil- Þingmál eru hjer lítið rædd í þessu hjeraði og yflr höfuð í allri Býslunni, það jeg veit. Menn eru nú fyrst eins og að vakna í því efni; það var til skamms tíma siðnr að Ieggja allt þess konar upp á þingmannsins pólitisku herðar og samþykkja þegjandi þá stefnu er hann fylgdi í stjórnmálum landsins. — En nú er þetta þó breytt að því leyti að nokkr- ir menn fylgjast lítilsháttar með í því er þingið aðhefst, þótt lítið beri á því opin- berlega. Einkum vakti framkoma ýmsra þingmanna á síðasta þingi nokkra eftir- tekt og líkaði mörgum miður að þing- maður týslunnar skyldi gjörast iiðsmaður Valtýs. Þingtiðindin eru talsvert iesin hjer en ill þykja þau viðfangs, einkum skjala" parturian, og svo eru sumir að segja, að óþarfloga mikið sje af útlendum orðum i ræðum þingmanna, en það kemur af því að lijer kunna menn fátt í útlendum málum og vilja þessvegua heldur að löggjafarnir tali sitt móðurmál hreint og óblandað — og satt að Begja held jeg að það færi öllu betur eða — ætti öllu betur við. Á Kvennaskóianum á Ytri-ey eru nú 26 stúlkur. Skólanum er skift í 3 deildir. í fyrstu deild er kennt: skrift, íslenska, reikningur, landafræði, íslandsRaga, dan- ska, fatasaumur, ljereftasaumur, hannirð- ir og húsleg störf. í annaii deild er kennt: skrift, íslenska, heilsufræði, manukynssaga, danska, fata- saumur, ljereftasanmur, hannyrðir og húsleg störf. í þriðju deild er kennt: skrift, islenska, náttúrusaga, teikning, kennslu- fræði, danska, fatasaumur, ljerefta- saumur, hannyrðir og húsleg störf. (í vetur hafa engar stúlkur óskað að nema allar námsgreinar þessar deildar). í aukadeiid eru taldar þær stúlkur er ekki binda sig við allar námsgieinar I. II. eða III. deildar, heldur velja sjer fleiri eða færri af þeim eftir vild. Auk þeirra námsgreina, er þegar eru taldar, geta stúikur fengið fría kcnslu í ensku og orgelspili. Að vorinu er haldið opinbert próf. Sýslunefnd Húnvetninga kýs prófdómara. Reykjavík. Nú er útlitið orðið voriegt, komin hláka og hlýindi og fannirnar síga óðum. Ef hráða hláku geiði, mundi illfært um göt- urnar hjer inni í bænurn. Svo er snjór- inn mikill. Fundur var haldinn í gærkvöld í hók- menntafjelaginu. Skuldir Bvikurdeiidar- innar voru í fyrra 3000 kr., en hafa í ár minnkað, svo að nú etu þær að eins 1400. Á fundinum var samþykkt uppá- stunga frá stjórninni um, að fjelagið mætti verja 500 kr. af fjelagssjóði til að verðlauna bestu ritgerð er byðist um sögu Iandsins á þessari öld. Þessu máli er svo skotið til Hafnardeiidarinnar. Eins og áður hefur verið getið, fór fram at- kvæðagreiðsla í ár á meðal fjelagsmanna hvort hætta skyldi útgáfu Skírnis, og skýrði nú formaður frá, að hún hefði geingið svo, að hclmingur fjelagsmanna vildi sleppa honum, en hinn helmingur- iuu ekki; verður því Skírni haldiðáfram enn. Frá Bvíkurdeiidinni kemur ekki annað í ár en Tímaritið og Skírnir, en Hafnar- deildin gefur ,út: Safn til sögu ísl. III. b. 5. h., registur við IV. b. fornbrjefa- safnsins, og 1. h. V. b., landfræðissögu dr. Þorvaldar Thoroddsens II. b. 3. h. og nýtt þjóðsagnahefti, sem safnað hefur cand. Olafur Daviðsson. Afgreiðslu gufuskipa hins sameinaða gufuskipafjelags er nú consúll C. Zimsen orðinn í stað ekkjufrúar M. Finsen, ekkju Finsens pðstmeistara, eu hún hefur haft afgreiðsluna síðan maður hennar andað- ist. Hr. Zimsen tekur við henni í miðj- um næsta mánuði. Beykjavíkurblöðin hafa nú tekið það eftir „íslaDdi11, eins og margt anuað, er snertir snið blaðanna og ritstjórn, að flytja smáfregnir af því, sem við ber hjer í höfuðstað landsins. Eu það ættu þau þá lika að taka eftir „íslandi11, að hafa þær fregnir sannar og áreiðanleg- ar. Nokkrir verslunarmenn hjer í hænum hafa. beðið þess getið, að frásögn „Þjóð- ólfs um glettur mánans við dansfjolagið í Iðnaðarmannahúsinu fyrri sunnudags- nótt sje ekki rjett. Það dansfjelag er ekki verslunarmannafjeiag, þótt í því munu vera tveir eða þrír verslunarmenn. Þar ern fjelagar af ýmsu tægi, einkum templarar. En máninn var fuilur þá nótt og reis óvenjulega rauður upp úr þingholtunum einhverstaðar á hak við Laufás Þetta sá maður, sem kom út af dansleiknum í Iðnaðarmannahúsinu og átti erindi suður fyrir húsið. Sýndist honum þá Laufás standa í björtu báli, og var Bent til slökkvitólastjóra og hann vakinn upp tii að vinna bug á eldinum. En þegar til skyldi taka, var máni kom- inn á loft upp og leit glottandi á allan viðbúnaðiun. „Leikfjelag Bvíkur“ hefur nú leikið tvisvar Töntu Charley’s og hús verið fullt í hvoittveggja sinn. Fræsala Garöyrkjuf|elagsins er í Viaammni, opin k!. 9—ÍO1/^ f. m. og 4—5 e. m. Ábcðatólum er: majturtafræ, blómfræ, grasfræ, trjáfræ, ertur, kúmen og laukar. Einar Hélgason Ekki komið í búðir fyrr. Norskt gnfubrætt þorskalýsi (Medccintran) og Seitersyatn fæst hvorttveggja hjá B. H. Bjarnason. Sóttlireiiisuiiarmeðul. Ef tekin eru í einu 50 pd. af klórkalki, kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 pund af saltsýru, kostar pundið 14 au., og ef sveitaféiög vildu kaupa þessar vörur í stórlcaupum gef ég eunfremr mikinn afslátt af þessu verði, eftir því, hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snerama, því þóttéghafi nú mörg hundruð pund af þessi um vörum, þá nægir það ekki, ef bæudum er nokkur alvara að vilja losua við fjárkiáðann. Bvíkr Apothek, 1. Marz 1898. E. Tvede. Enskur gólfvaxdúkur st8íkur og faliegur c 3 áí. breið- ur, kostar hjá mjer að eins 95 aura pr. alin; ef mikið er keypt fæst þar á ofan aísláttur. B. H. Bjarnason. „Eftfrkravs“-sendingar, sem koina bingað til Reykjavíkur með skipum hins Simeiuaða gufu- skipafjeiags, yerða fr,imvegis því að eins afhentar, að þær verði borgaðar við móttöku. Eeykjavík 14. mars 1898. M Finsen. Tvær stúlIsLur, önnur vön matreiðslu, en hin til þess að passa börn, geta feingið vist frá 14. mai næstkomandi í ágætu kaupmannshúsi á Seyðisfirði. Stúlkur þær, er sæta vilja tilboði þessu, snúi sjer tii herrra Jcaup- manns Kristjáns Þorgrímssonar, sem gefur nánari upplýsingar. Nýprentað: Önnur uppgjöf Islendinga eða hvað? eftir Boga Tii. Melsteð. Fæst hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni Skókstræti 3. Opinberu auglýsingarnar verða allar prentaðar upp úr „ísa- fold“ í „íslaudi" þetta ár, þó svo að þær taki sem minnst rúm upp í bkðinu. Tóbak og Vindlar fást á afgr.stofu „íslands“ Austurstræti 6.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.