Ísland


Ísland - 29.03.1898, Síða 1

Ísland - 29.03.1898, Síða 1
II. ár, 1. ársfj. Reykjavík, 29. mars. 1898. 13. tölublað. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjóri við kl. ll'/a—172- — Annar gœslnstjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóöurinn opinn i barnaskólanum kl. ?9— slðdegis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsaluv opinn daglega frá kl. 12—2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœgarsjórnar-funiir 1. og 3 fmtd. 1 mán., kl. 5 siðdegis. Fákelcranefndar-imidir 2. og 4. fmtd. í mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum á triðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning á spítalanum 1. mánud. i mánuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni Y. Bern- höft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag 1 mánuði hverjum. Um sjúkrasjóði. Eftir Þórð Guðjolmseu lækni. (Niðurl.) Af þvi að skýrsla forstjóra yfir síðastl. ár er enn ókorain, og mig vantar skýrslu yfir árið 1896, veið jeg að gefa yfirlit yfir fjár- hag sjóðanna 1895. Þá voru við árslok 628 sjóðir í landinu og var tala fjelagsmanna nær 155,000. Tékjur allra sjóðanna voru 1694,000 kr. Af þessari upphæð var: Ársgjald njótandi fjelaga . 62°/0 Styrkur úr ríkissjóði . .28 — Aðrar tekjur (gjafir, ársgjald heiðursfjel., vextir af höf- uðstól o. fl.) . . . 10 — Gjöld allra sjóðanna voru 1463,000 kr. og skiftast þau þannig: Lækningar, lyf og unibúðir 53 °/0 Fjárhjálp handa sjúkuin . 39 — Kostnaður við stjórn . . 8 — Þannig voru tekjur sjóðanna að jafnaði 1090 aurar á raaun, og af því fjo eru 7 kr. 80 a. tillag ujótandi fjelagsinanna, eða 57 au. á mánuði. Gjöldin voru 945 aurar á mann, og af því fje var fjárstyrkur sjúkra 3 kr. 70 a., eða 67 aurar hvern sjúkdómsdag, ef taldir eru sjúkdómsdagur á mann, eins og að jafnaði hefur verið hin síð- ustu 4 ár. Eins og sjá má, gátu sjúkra- sjóðirnir þetta ár iagt hjer um bil 230,000 kr. í varasjóð. Svo gæti sýnst, sem reikningur minn hjer að framan sje rangur, en það á að eins rót sína að rekja til þess, að hinar liáu tölur eru ónákvæmar, þar eð jog hef iátið þær ieika á þúsundum. Ef einhverjir vildu reyua að koma fótum undir sjúkrasjóð á íslaudi, gætu þeir haft það, sem hjer er skráð, til hliðsjónar. Mjsr dylst það ekki, að vjer verðum fyrst um sinn að láta oss nægja með sjóði, sem hafa aðeins helm- ingaf jafnaðartekjum hinnadönsku, en þá er og mikið unnið. Þaðer töluvert ódýraia að iifa á íalandi — eink!.niega í sveit — en í Dan- mörku, og hjer eru allar lækn- ingar meira en helrningi dýrari en á íslandi. Læknisráð kosta hjer nær því ailstaðar 2 kr., og í ferðalögum eru hjer teknir 6 kr. fyrir. hina fyrstu rílu og 4 kr. fy?ir iiverja af hinum . næstu. Ilálfrar mílu ferð kostar 4 kr. Hver míla vegar er þannig á við meira en dagleið á íslandi. Fyrir minni háttar skurði taka læknar hier 4—10 kr. eftir stærð; fyrir að hj.ílpa konu við barnsburð 15 —25 kr. Þrátt f'yrir þessa taxta (að frátöldum 25 °/0) falia ekki nema 3 kr. 12 s. í lækningagjald á hvera fjelaga sjúkrasjóðanna, og ætti það, uð öllu öðru jöfnu, ekki að vera á við moira en háifa aðra krónu á íalandi. Ef vjer setjum 45 aura tillag á mánuði fyrir sjálfstæða fjeiags- menn og 30 aura á mánuði fyrir hjú og unglinga, og ef vjer telj- um ^/g hluta fjelagsmanna ósjálf- stæða, eins og í Danmörku, ogef vjer enn fretnur teljum hina áður- nefndu .l1/,, kr. frá, eigum vjer eftir 367 aura á ári á hvern ein- stakiing til annara útgjalda. Nú getum vjer talið 5n sjúkdómsdag á mann, eins og talið er 1 Dan- mörku, og höfum vjer þá 6fni tii þess að veita hverjum sjálfstæðum raanni 40 aura í fjárstyrk á dag, meðan hann er sjúkur. Vinnuhjú og aðrir, sem hafa föst laun og fæði, þó þeir sjeu veikir ínokkra daga, og unglingar frá 15—18 ára, sem eru í foreldrahúsum, ættu ekki að njóta sjúkrafjár. Vjer eigum enn oftir 1 kr. 78 a. á mann, sem mætti verja tillyfja og annars kostnaðar. Ef börn fje- laga eiga að fá ókeypis læknis- hjálp, verður litið eftir fyrir lyf handa fjelögnm og til stjórnar- kostnaðar. Mætti ráða bót á því með því að Iáta fjelagsmenn sjáifa greiða nokkurn hluta af verði iyfj- anna. Jeg hef hjer ekki tekið tiilit til sjúkrahússgjalds, því það er víðast á íslandi svo lítið, að það hverfnr í samanburði við annað lækninga- gjaid. Enn fremur gætum vjer átt von á nokkru fje frá heiðursfjeiögum, gjöfum góðra manna, sektum fyrir lagahrot og ágóða af „tombólum41 eða skemmtunum, sem halda mætti til þess að auka tekjur sjóðanna. Hver maður ætti við inngönguað greiða 1 kr. í sjóðinn, og skyldi það fje, ásamt svo miklu af hin- um öðrum tekjum sem uunt er, lagt í varasjóð og sett á vöxtu. Ef iandfarssóttir kynnu aðg&nga, væru sjóðirnir illa staddir, efþeir ættu ekkert í aðra hönd. Efvjer teljum eftir dönskum mælikvarða, getum vjer ekki taiið sjóði vora óyggjandi fyr en þeir eiga í vara- sjóði 10 kr. á hvern fjelaga. Það mun hverjum manni Ijóst, að því yngri sem fjelagsmeim að jafnaði eru, því betur eru sjóðirnir staddir. Einnig væri mjög æski- legt, að bæði hjóna væru fjeiags- menn, ef börnum skal veitt hjáip á kostnað sjóðanna. Yotið getur, að mörgum afies- endum mínum þyki jeg um of „dependera af þeim dönsku“, en jeg verð að færa mjer það tii máls- bóta, að mig hefur vantað mann- talsskrá og sjúkdómaskýrslur frá Í3landi. Seaniiega er þó ástandið svo svipið á íslsndi og í Dan- mörku, að vilian verður ekki stór, ef menn leggja hinar sömu tölur tii grundvallar. Þó mun jeg kanna hverjum þeim þakkir, sem vill fræða mig í þá átt. Mjer hefur geingið tvennt tii þess að rita greinarkorn þetta: Að reyna að afla Iöndum mínum hjálpar í veikiudum án tilfinuan- legra útgjaida, og aJ reyna að bæta kjör ísieaskra lækna, sem því miður oft eiga illt með að heimta inn þau lauu verka siuna, sem þeirn ber að rjettu lagi. Því betri sem kjör þeirra verða, því meira mun þeim vaxa áhugi á stirfi þeirra, og þvi meira geta þeir lagt í sölurnar til þess &ð geta orðið iaudi og lýð að sem bestum notum. Jeg vona, að stjettarbræður míu- ir og aðrir greindir menn ræði og riti um mál þetta og haldi þyí fram. Ef það nær fram að ganga, mun margur síðar kunna þeim þakkir. Jeg hef í hyggju að láta prenta ágrip af lögum fyrir íslenska sjúkrasjóði og senda stjettarbræðr- um mínum nokkur eintök hverj- um til útbýtingar meðal þeirra manna, er kynni að þykja mál þetta nytsamt, þótt nýtt sje. Hverjura, sem óskar þess, gef jeg ailar þær leiðbeiniugar, sem unnt er. Kaupmannahöfn, Priðriksborgargötu 18, í febrúar 1898. Dreyfus-málið. (Framh.). Þetta eru helstu atriði þessa fræga bjefs, eu mjög margt hefur orðið að fella úr rúmsins vegna, því að brjeflð er afarlangt. Niður- iag þess verður þó að tilfæra orð- rjett, ef menn eiga að fá einhverja hugmynd um málið og hljóðar það svo: „Jeg ákæri du Paty de Clam ofursta fyrir það, að hann hefur — ef tii vili af vanþekkingu, — verið hinn djöfullegi frumkvöðull að þessum iagalega giæp og fyrir það, að hann eftir á hefur varið þetta óbótaverk sitt um 3 ára tíma með hinum viðbjóðslegustu og glæp- samlegustu svikabrögðnm. „Jeg ákæri Mercier hershöfð- ingja1 fyrir að hanu hefur, að minnsta kosti af þrekleysi, gerst samsekur í eiuhverju hinu hræði- legasta órjettlæti atdariunar. „Jeg ákæri Billot herforingja fyrir það, að hann hefur haft í höndum sjer fullnægjandi sann- anir um sakleysi Dreyfus, en þeim sönnunum hefur hann drepið nið- nr og fyrir það, að hann hefur gert sig sekan í glæp gegn mann- kyninu og rjettvísinni af pólitisk- um ástæðum og til þess að bjarga kermálaráðaneytinu frá kneisu. „Jeg ákæri þá herforingjana Boisdefíre og Qonse fyrir hluttöku í sama glæp; hinn fyrnefadi hef- ur vafalaust leiðst af trúarofstæki, hinn síðarnefndi af stjettardrambi þvi, er breytir hermálaráðaneyt- inu í heiiagan, ótvíræðan helgi- dóm. „Jeg ákæri Pellieux herforiugja og Bavary major2 fyrir að hafa kaidið glæpsamlega rannsókn, en þar með á jeg við hina ótrúlega hlutdrægu rannsókn, er hinn siðar- nefndi hefur gefið skýrsiu um og reist henni þar með minnisvarða naglalegrar ósvífni. „Jeg ákæri hermálaráðaneytið fyrir að hafa beitt andstyggiieg- nm undirróðri í dagbiöðunum ... til þess að leiða almenningsáliiið á glapstiga og hilma yfir glæp sinn. „Jeg ákæri að endiugu hinn fyrri hermáladómstól fyrir að hafa misþyrmt rjettvísiani með dómi sínum og jeg ákæri seinui her- máiadómstólinn fyrir að hafa breitt ‘) Hann var hermálaráðgjafi [iá er Drey- fus var dæmdur. a) Hann tók þátt í rannsökninni gegn Esterbazy og gaf opinbera skýrslu um hana. yfir þetta lagabrot samkvænd skip- un, með því að drýgja þann glæp, að sýkna sekan mann móii betri vitund. „Mjer er fulikunnugt, að um leið og jeg kem fram með þessar ákærur, stofna jeg sjálfum rajer í þá ábyrgð, er af þeim kan i að leiða samkvæmt 30. og 31. gr. prentlaganna frá 29. júlí 1881, þar sem ákveðin er hegning fyrir ærumeiðandi ásakanir“. Zoia botnar brjefið á þá leið, að hann kveðst eigi koma frsm raeð þessar ákærur &f hatri eða óvild til nokkurs manns; hann þekki eigi þá, sem hann ákærir, flesta þeirra hafi hann jafnvsl eigi sjeð. En samviska sín mundi eingan frið hafa, ef hann stæði og liorfði þegjandi á svo svívirðiiegt rang- læti. Brjef þetta flaug á vængjum vindanna út um allan heim, og víðast var henni stórlega fagaað, þvi að svo má að orði kveða, að nálega allur hinn menntaði heim- ur standi með Zola í þessu máli. Menn dáðust að sannleiksást og sannfæringarþreki þess manns, er þorði að sl&ungva slíkum ummæl- um framan í hinn franska her og hinn franska skiíi, er nú virðast h&fa bundið með sjer ástúðlegt fóstbræðraiag. Hraðskeyti þutu til Zola úr allri veröldinui tií þess að þakka honutn fyrir lesturinn. Þar á meðal sendi Björnstjerne Björnssoa honum heit og iunileg þakklætisorð. Fiest hraðskeyti segist Zola hafa feingið frá Norð- uilöadum, enda k veðst hann hyggja, að rjettiætistiifinning manna muni óvíða jafn vakandi sem þar. — Um þessar mundir sendu og fjölda- marg&r norskar kouur frú Drey- fus brjef, þar sem þær vottuðu henni hiuttekning sína. En á Frakklandi vakti greinin trylltan gauragang. Skrilshóparn- ir æddu fram og aftur.um borg- ina og Ijetu biótsyrðin og formæl- iugarnar dynja yfir Zola og öyð- ioga. Margir stúdeutar tóku og þátt í þessu skrílsæði. — Blaða- mennimir hömuðust bæði með og móti, þó margfalit fleiri á móti. Einna harðvítugastur allra þeirra var þó Rochefort, alkunnur nagi- bítur og gamall fylgismaður Bou- langers. Hann hefur fjaudskap- ast við fylgismeun Dreyfus frá upphafi og borið þá öllum brixl- um, fæstum sönnum en flestum

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.