Ísland


Ísland - 29.03.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 29.03.1898, Blaðsíða 4
52 ISLAND. H. Tk A. Thomsens "V or slun h fur inikið úrval af tilbúaum karlœannsfötum, svo sem : yfirhafnir, vetrarjakkis, £lIKl©ÐÖliaÖÍ, drcingja-fermingarföt moleskinnsbnxur, piquevesti, prjónavesti, ullarpeisur, alls konar aærfatnað, skinntreyjur, vatnshelda yfirfrakka, regnliápur og margt fleira. Atvinna. Að bróðir minn, konsáll W. Gr. Spence Paterson, liafi and- ast í nótt eftir langan og þung- an sjúkdóm, það tilkynnist hjer með hinum mörgu viuum hans nær og fjær hjer á landi. Kvík, 28. mars 1898. Th. 0. Paterson. Piltur, 15—17 ára, getur feing- ið atvinnu við verslun á Vestur- landi nú þegar. Hann þarf helst að vera góður í reikningi. Nánari upplýsingar gefur versl- un Björns KristjánsBonar í Rvík. Pöntun upp á 10 krónur, Þeir nienn út um land, sem panta vefnað irvörur af einhverju tagi fyrir minnst lO krónur hjá mjer, fá þær sendar sjer kostnaðarlaust með póstskipun- um til ailra hafna, er þau koina við á, ef þeír senda borgunina með pöntununum. Sje eitthvað ofborgað, verður það sent tii baka með vörununa, sem pantaðar era. Pöntuninni verður að fylgja sem nákvæmast lýsing á því, sera ura er beðið, og til hvers það á að notast. Ef tilbúin viunuföt eru pöntuð, verður að senda mál af þeirn, sem þau á að nota, tekið yfir raanninn efst undir höndnn- um. Hlutir, sem ekki líka, eru teknir til baka fyrir fuilt verð, ef þeir eru sendir hingað nm hæl mjer að kostnaðarlausu og ef þeir eru í jafngóðu ásigkomulagi og þeir voru, þegar þeir voru sendir hjeðan. Lán veitist alls ekki. — Jeg kem tii að hafa mikiu meiri birgðir af alls konar þýskum og frönskum vefnaðarvörum þetta ár en að undanförnu og með mjög lágu verði. Menn geta pautað hvaða vefnaðarvörntegund, or menn óska og sem vant er að flytja hjer til Eeykjavíkur. Reykjavík, 23, mars 1898. Björn Kristjánsson. Aursliór (galosche) tap- aðist fyrir nokkru á leið trá Iðnaðar- mannahftsinu til húss frú Sivertsen. Pinn- andi skili honum þangað. Heimsins ódýmstuogvönduðustu OBGEL og FORTEPÍiNÓ fást með verksm.-verði beina leið frá Cornish & Co., Washington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottrje með 5 oktöv- um, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum). 10 hljóðbreytingum, 2 hnjespöðum, með vönduðum orgelatól og skóla, kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr haottrje með sama hljóð- magni kostar hjá Brödrene Thor- kildsen, Norg8, minnst c. 300 kr., og enn þá meira hjá Petorsen & Steenstrup. Öll fullkomnari orgel og fortepíanó tiitölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutn- ingskostnaður á orgeli til Kaup- maimahafnar c. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sjer til mín, sem sendi verðiista með myndum o.s.írv. Jeg vil biðja a!la þá, sem hafa feingið hljóðfæri írá Cornish & Co. aðgera svo vel að gefa mjervott- oið um, hvernig þau reynast. Eiukafulltrúi fjelagsins lijer álandi: Þorsteinn Arnijótsson, Sauðanesi. Nýjar bækur. Yegurinn til Krists. Eftir B.G. Wiiite. 160 bls. á stærð. Innb.ískr.b. VerðlðO. Eudurkoma Jesú Krists. Eftir James White. 32 bls. á 15 au. Fást hjá U. Östlund. Rvík. Hið allra nýjasta nýtt í versl- uninni er norskt kait gufubrætt þorskalýsi, 3 pelar í eíaa á að eins 3. kr. 25 au. Hjerað:- læknirinn í Reykjavík hefur ranusakað lýsið og vottar, að það fullnægi öllum þeim kröfum, sem heimtaðar verða. B. H. Bjarnason. Nýkomið beina leið frá Berlín. Oturskinnshúfur á 2 kr. 50 til 3 kr. (sömu teg. hjá öðrum kosta 3 og 4 kr.). Dömu-Múfiur á 2— 3 kr. Linir og harðir hattar af mismunandi gæðum og litum. Brjósthlífar(„SportkraverM). Ax!a- bönd. Tvinni af öllum nr. og fl. þess konar. B. H. Bjarnason. Nýkomið mikið af alls konar vörum til versl. W. FISCHER’s 1 Reykjavilí meðal annars: Sjöl, stór og smá. Hðfuðfðt, mikið úrvai. Cólfvaxdúkur. Hvítgardínutau. Saumavjelar. Nauðsynjavörur, al!s konar. o. s. frv. H. Tl. A. Tlisens verslim k a u p i r »rona sjóvetllnga h á u v e r ði. Verslun H. Th. A. Thomsens hefur feingið með „Lanr&“: Gardínntail hvítt, af ýmsum tegundum. TS.JÓ1SL- og svuntutau, úr nll og silki. Bómullar s n m a r-lsj ólatan, blátt siiz í dagtreyjur og sruntur, svart dagtreyjutau (Cheviott), nátttreyjutau (Pique), millipilsatau, birnahúíur. Snmarsjöl ineð sllllLl-ísaara o. ro. fl. H. TH. 1 THOMSENs verslun hefur feingið með póstskipinu: Vaxkápur — buxur — svuntur — ermar — sjóhatta. Trjeskóstígvjei og Klossa. Matar- og útsáösKartöflnr. Mikið úrval af "VÍUfllllm. — Gtuitara og streingi. Þakpappa, llúmskrúfur, Aunglastál, o. m. fl. 46 bringu, jókst við mjög ómarkilagan heilaspuna, sem;! erfltt er að gera sjer grein fyrir. Konan mín hafði oftar en einu sinai vakið eftirtekt raína á hvíta blett- inum, sam jeg minastist á og sem var það eina verulega atriði, sem greindi þennan kött írá hinum, sem jeg hafði drepið. Eins og lesarinn minnist var þeasi blettur í fyrstuani lítiií, en hann hafði yaxið smátt og smátt og var nú orðinn all stór með sinni þverrák til hverrar iiliðar. Nú leit bletturinn út eins og hlutur, sem jeg kvíði fyrir að nefna á nafn — og sjerstaklega af þessari ástæðu forðaðist jeg dýrið og óttaðist það, og feginn hefði jeg viljað koma skrímslinu fyrir kattarnef hefði jeg þorað það. — Nú líktist bletturinn viðbjóðsíegri og draugslegri mynd — hann líktist galga — þessu hryggilega grimdarfulla vopni, sem tekst á við ótta og afbrot, kvalir og dauða. Nú varð jeg óhamingjasamastur allra manaa. En að akyalaus skepna skyldi geta leik- ið mig svona grátt, mig, manainn, skapaðana eftir guðs mynd, en svona var því nú samt varið, því miður. Jeg naut mín hvorki dag nje nótt, því á daginn skildi kötturina aldrei við mig og á nóttunni vakaaði jeg á hverjum klukkutíma við vondan draum; þá jeg fann, að hana andaði framan í mig og lá með öllum sínum þunga á brjósti mjer; það var sannarleg martröð, sem jeg ekki orkaði að hrista af mjer. Við þær þjáningar sem þessi óttalegu augnablik ollu mjer hvarf að fullu og öllu sá mannúðarneisti, sem jeg enn hafði til að bera. Iliar, saurugar hugsanir voru mínir einustu förunautar. Jeg varð afar þunglyndur og hataði alla hluti og alla menn; eu kona mín bar öll mín skyndilegu og tíðu reiðiköst að jafnaði með þögn og þolinmæði. £>að var einn dag, að hún fór raeð mjer til einhverra bústarfa niður í kjallarann undir gamla húsiuu, sem við sökum fátæktar vorum neydd til að búa í. Kötturinn elti míg niður stigann, sem var mjög brattur, og flæktist svo fyrir íótum mjer, að n:jer lá við falli og rjeði jeg mjer því eigi fyrir reiði. Jeg þreif exi mikla, og gleymdi nú í bræði minni þeim barnslega ótta, sem hingað til hafði haldið mjer í skefjum, reiddi til höggsog hefði auðvitað steindrepið skepnuna á einu augnabliki, ef jeg hefði hitt að ósk minni. En konan mín hindraði höggið. Við þessi afskifti honnar varð jeg sem djofulóður maður, reíf mig af henni og keyrði öxina á kaf í höfuðið á heuni, svo húu fjell dauð til jarðar án þess að gefa hljóð frá sjer. 47 Þáerjeg hafði drýgt þetta svívirðiiega morð, fór jeg að hugsa um með mestu styllingu, hvernig jeg skyldi koma líkinu undan. Jeg vissi að jeg gat hvorki nótt nje dag flutt líkið út úr húsinu án þess að nábúar mínir gætu orðið þess varir. Mörg ráð duttu mjer í hug, t.d. að brytja líkið í smáa parta og brenna þá svo eða grafa holu í kjillaragólfið og dysja það þar. Einnig datt rajer í hug að kasta því í brunninn i garðinum eða setja það í kassa eius og það væri verslunarvara og fá svo einhvern undir því yfirskini til þess að bera það burt. En ioks fjekk jeg hugmynd, sem mjer virtist taka hinum öllum fram. Jeg ákvað að raúra það ina í kjallaravegginn, eius og sagt er að miinkarnir á raiðöldunum hafi gert við þá, sem þeir rjeðu af dögum. Kjallarinn var vel til þess fallinn. Steinarnir í veggjunuai voru ekki mjög fastir og kalki hafði nýlega verið klínt á þá, en sökum rakans hafði það ekki harðnað. Jeg var viss um, að jeg gæti náð út nokkrum múrsteinum, látið líkið inn í veggiuu og komið öllu í samt lag aítur, svo einginn gæti sjeð neitt grunsamlegt. Og þessi von ljet sjer ekki til skammar verða. Með járnkarli gat jeg hæglega losað múrsteinana, reisti svo líkið upp við inuri vegginu og studdi það meðan jeg kom steinunum í samt lag aftur án mikillar fyrirhafnar; því næst sótti jeg með mestu varkárni Ieir og sand, bjó til leðju og klíadi heuni á vegginn svo ekki var hægt að sjá nein missmíði. Þegar þessu verki var lokið, fullvissaði jeg sjálfan mig um, að því væri í eingu ábótavant; veggurinu var eins heillegur og áður og steiumolana tíndi jeg upp með mestu nákvæmni. Jeg leit aigri hrósandi í kring um mig og sagði við sjálfan mig: „Að miunsta kosti hefur þetta starf mitt ekki verið árangurslaust". Nú fór jeg að líta í kring um míg eftir kettinum, sem var orsök til allrar þessarar ógæfu, því nú hafði jeg fastákveðið að drepa hann. Hefði jeg komið auga á hann í þessari svipan, þá mundi það án efa hafa orðið hans bani, en nú leit út fyrir, að þessi grimmdarreiði mín hefði skotið honum skelk í bringu, svo honum ekki þætti álitlegt að koma nærri mjer fyr én mjer rynni reiðin. Jeg get ekki lýst þyí, hve inniiega það giaddi mig og hve þungum steini það velti frá brjósti mjer, að þetta dýr, sem jeg hataði af lífi og sál, var horfið úr návist miani.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.