Ísland


Ísland - 18.04.1898, Side 1

Ísland - 18.04.1898, Side 1
II. ár, 2. ársfj. Reykjavík, 18. apríl 1898. 16. tölublað. Reiðhjól (Cycle). Uiuiirritaður lu fur cinka umlboð til að selja reiðhjól á, íslaudi fyrir eina stærstu reiðhjólaverksmiðjuna á Einglandi; verk- smiðja þessi hefur sjerlega gott orð á sjer fyrir vandaða viunu, enda hefur hún áuun- ið sjer marga heiðurspcninga úr gulli. Þeir sem vilja kaupa sjer vönduð og ódýr reiðhjól, geta feingið þau hjá mjer, einnig geta þeir sem vilja feingið hjá mjer verðskrár með myndum yfir reiðhjól, ókeypis. Sigfús Eymundsson. Takiö eftirl Viðgerð á saumavjelum og Harmo- nium fæítfljótt og vel af hendi leyst hjá Markúsi Þorsteinísyni í Reykjavik. Að óhætt sje að trúa ofanrituðum herra Markúsi Þorsteinssyni fyrir þ Im aðgsrð um á Orgel harmonium sem unnars verða gerðar hjer á landi, vottar eftir eigin reynslu Jónas Helgason. Organisti vid Dömkirkjuna í Bvík. Lífsábyrgðarfjelagið STAWDARD, stofnaö 1825, eitt hið elsta, stærsta og áreiðanlegasta á öllum Norðurlöndum, með 152 milj. króna í tryggingarfje. Árstekjur yfir 19 milj. króna. Uppbætur (bonus) fallnar á lífsábyrgðar- skýrteini yfir 108 milj. kr. Útborgað lífsábyrgðarfje frekar 006 miij. króna. Nýjar iífsábyrgðir 1895: 301 milj. kr. Tryggingar nú í gildi: 412 milj. kr. Þægt í viðskiftum. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: alþm. Jón Jakobsson, Landakoti. Heykjavík. Minnisspjald. Landsbankinn opinu dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegia. — Bankastjðri við kl. IV/,—V/,. — Annar gæslustjöri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsaiur opinn daglega frá kl.12— 2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bæjarsjórnar-fundir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 slðdegis. Fátœkranefndar-ianAir 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 slðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið kvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spltalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlækning á spítalanum 1. mánud. 1 mánuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hyerjum. Nýkomið til Joliannes Hansens pr. „Á. Ásgeirsson" og „Skálholt“: Verkfæri Skrár og lamir Stifti — Skrúfur Eldhússgögn Giysvarningur Nichel- og Pletvörur Gull- og Silfurvörur Barómeter og Thermómeter Kústar, Bastar og Peusiar Trjeáhöld Vín. Cigarar. Tóbak Korn og Nýlenduvörur Præserveret Fiske-Kjöd Saft, Syltetau, o.s.frv. Bráðapestar-bólusetning. Jeg gat þess hjer í blaðinu í seftember í fyira, að lektor C. 0. Jensen, kennara við dýralæknaskólann í Kaupmannahöfn, hefði tekist að búa til bráðapestar-bóluefni, sem hefði jafna, ákveðna verkun og væri því hættulaust eða hættulítið hverri kind, ef rjett væri með það farið, svo og að hanu hefði sent mjer bólnefni í 1000 kind- ur til frekari tilrauna hjer á landi. Tilraunir þessar gerði jeg í nóvember- mánuði í fyrra á ýmsum bæjum hjer í nærsveitunum og gerði jeg mjer sjerstak- lega far um að tína upp verstu „pestar- bæina“ og að bólusetja sem víðast og þá einkum það af fjenu, sem hættast er við sýkinni. Vegna þess, að það er fremur sjaldgæft, eins og kunnugt er, að tvævet- urt og eldra fje drepist úr bráðapest, bóiusetti jeg mestmegnis veturgamalt og lömb, að eins öríáar fullorðuar kindur. Víðast hvar skildi jeg eftir fleira eða færra óbólusett, tii þess að árangurinn af bólusetningunni gæti komið því greinileg- ar fram. Af því að óvíst var, að íslenskt fje þyldi bóluefnið eins vel og kindur þær í Danmörku, er það hafði verið reyut á, þorði jeg ekki annað en reyna það fyrst á fáum kindum og bólusetti í því skyni 4 lömb. Þegar eingu af lömb- um þessum virtist verða neitt um bólu- setninguna, tók jeg til óspilltra mála og bólusetti fje, rneðan efnið entist. — Alls bólusetti jeg 989 fjár hjá 26 eigendum. Af þeim áttu 10 heima í Mosfelissveit, 9 í Hraunum, 3 í Seltjarnarueshreppi, 2 á Vatnsleysuströnd og 2 á Kjalarnesi, og eru allar þessar sveitir nafnkuun ,pestarbæli‘. — Yfir höfuð að tala tókst bólusetningin mjög vel, því að af þessum 989 kindum dó aðeins ein kind veturgömul af bólu- setningunni og getur slíkt vaila talist, því að ólíklegt er, að af þúsund fjár sje ekki einhver ein kind svo viðkvæm eða veik fyrir, að eingu megi á hana bæta áu þessað hún láti yfirbugast. Skrokkiun (ketið) af Stór aðal-útsala. Frá því í dag þangað til póstskipið „Laura“ kemur, sel jeg undirskrifaður all- ar þær birgðir af alls konar vefnaðirvör- um, sem jeg hef óseldar, með mikið lækk- uðu verði. Sje keyft fyrir 5 kr., gefst 10 °/0 af- sláttur og meira, eins og um semur. Holger Clausen. kind þessari sá jeg soinna og var nokkur bólga í því lærinu, sem bólusett hafði vor- ið á, en ekki var hún meiri en svo, að varla gat hún álitist að hafa orðið kind- inni að fjöitjóui og er því hugsanlegt, sð einhver annar sjúkleiki hafi orðið orsök eða að minnsta kosti meðvaldaudi orsök dauðans, en úr því g t jeg ekki skorið, at því að búið var að eyðileggja öll inn- yflin. — Að öðru leyti varð fjenu mjög lítið um; allflestar feingu kindurnar ofurlítinn— fingurgómsstóran — bólguþrymil innan á Iærið í kring um stungusárið cg heltust lítið eitt, en voru þó ekki haltar nema 1—2 daga. Nokkrar kindur urðu þó tals- vert haltar, en eingin var leingur hölt en 4 daga. Íg8;ðarbólgu fjekk eingin kiud. Nokkrír af eígendunum hafa skýrt mjer frá, að þær hafi jetið ögn verr fyrsta dag- inn, en upp frá því eius og áður. — Að því er snertir meðferðina á hinu bólusetta fje, álít jeg rjettast að breyta sem minnst til við þið frá þvi, sem það er vant við. Sje fjeð vant útigangi og ekkert að veðri, fer betur um það úti en iuni, í misjöfnum — blautum og þraungum — húsum. Aft- ur á móti er sjálfsagt að iáta Dýbólusett fje vera inni í vondum veðrum, einkum ef það er húsvaat. -— Yfirleitt virtist mjer veturgamalt fje þola bóluefnið verr en lömb, heitist meira, jafnvel þótt jeg hefði skamt- ana jafnstóra (4 centigrömm) handa hvoru- tveggja og er ekki gott að eegja, hvað því muni valda, en ósjálfrátt dettur manni í hug kvalræðið frá lambsáriuu. Sökum þess að bráðapastiu hefur verið óvanalega væg í vetur hjer á Suðvestur- iandi, hefur árangurinn af bólusetning- unni ekki getað orðið eins áþreifanlegur og annars hefði mátt búast við og að því leyti mætti segja, að við hefðum verið ó- heppnir með bólusetninga-tilraunirnar; en samt sem áður bendir aðal-niðurstaðan — 8vo og mörg einstök dæmi — til þess, að bóiueetningin sje ágæt vörn gegn bráða- pestinni. Ef’tir því sern hinir 26 fjáreigendur, er jeg bólusetti hjá, gáfu mjer upp, áttu þoir í haust eða höfðu undir höndum 1693 iömb og veturgamalt fje, er þeir settu á í vetur. Af fje þessu voru 70 kindur dauðar úr bráðapest áður en jeg bólusetti, eða 4,1 TætifæriBtaup! Postulíns-bollapör 30 aura parið hafa komið í verslun H. Tll. A. TlWlfflS. af hundraði. Þegar jeg hafði bólusett 989 fjár, áttu þeir eftir 634 óbólusettar kind- ur. Af bólusetta fjenu hafa drepist í vet- ur úr bráðapest 10 kindur eði hjer mu bi! 1 af 100, eu af hinum 634 óbðiusettu kindum hafa drepist 60 eða lijer um bil 9,5 af 100. Samtals heiur þá í vetur dá- ið af óbólusettu fjc 13 til 14 af hvorju hundraði, enafbólusettu tjeaðeinsl af hverju hundraði. Munurinn á dánartöiu óbólu- setts og bólusett fjár er þannig alls ekkí lífill, enda þótt þetta ár hafi verið óvana- lega vægt pestarár, þar sem 8. eða jafn- vel 7. hver kind óbólusett drepst úr pest- inni, en að eins 100. hver af bólusettu. í fyrra áttu sömu mennirnir 1612 kindur veturgamlar og lömb og viðlíka margt munu þeir hafa átt í hitt eð fyrra. Úr bráðapest misstu þeir i hitt eð fyrra að meðaltali fjórða partinu af ungu fje hver eða hjer um bil 400 kindur samtals. í fyrra misstu þeir samtals 302 kindur ogí ár 140 kiadur alls. Ef nú allt fjeð liefði verið bóiusett í hausfc áður eu pestin fór að drep s, hefðu þeir — eftir því sem drep- ist hefur af bóiusettu fje — ekki átt að missa 1 vetur nema einar 16 eða 17 kind- ur. Hefði þar á móti eingin kind verið bólusett, áttu þeir — eftir því sem drapst af hinum 634 óbólusottu — að missa i vetur 225 kindur úr bráðapest. Af einstökum dæmum þoss, hve gagu- leg bólusetningin er, skai jeg geta þess, að á einum bæ, þar sem mjer var sagt að vanalega færi úr bráðaþest af ungu fje, bólusetti jeg aliflest iömbin og allt veturgamalt fje — samtals hátt á annað hurdrað — að nndanteknum 15 kindum. Af bólusetta fjenu dó ekkert seinna úr pestinni, en af kinum 15 óbólusettu vet- urg. kindnm dóu tvær og auk þess 10 kiudur fullorðuar; áíeit eigandinn, að pestin mundi hafa drepið um fjórðapart- inn af unga fjenu, ef ekki hefði V8rið bólusett, úr því að hún drap svo margt fuilorðið. Á öðrum bæ, þar sem pestin er vöa að drepa allt að holming af ungu fje, bólusetti jeg öll lömbin og aílar vet- urgamiar kindur nenaa 4. Ekkert drapst af bóiusettu (um 90 fjár), en þar á móti helmingariun af kinum 4 óbóiusettu. Hjá bónda einum, sem átti 43 lömb, bóiusetti jeg 37; af kinum bólusettu dóu 2, en af 6 óbólusettum dóu 3. Hjá öðrum bónda, er átii 47 ungar kindur, bólusetti jeg 36; at þeim dó ekkert, en &f kinum 11 óbólu- settu dóu 3 úr pestinni, Fleiri dæmi mætti telja, en þess gerist ekki þörf. Af hinum 10 bólusettu kindum, sem

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.