Ísland


Ísland - 18.04.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 18.04.1898, Blaðsíða 4
64 ISLATíD. H. TH. A. THOMSENS verslun. Með gufuskipinu „Á. Ásgeirsson" hefur komið mikið úrval af "Vefnaöai^vörillll: Slimtau, avört og mialit. Flöjel af ýmsum litum. Sills.i- osf Ullar-Plyds. K.læöl svart. ísanmsKlæöi miaiit. E3xi.sls.-t vaömál. H^lfls.l©Ðöi, svart og mislitt. ESLamgarn, CJlieTÍot blátt og svart. K /ryl m a.r> n s-Fataefr> i T fleiri teguudir. ZEtÆoleskin í erflðisföt. Svunta- og XS.jólatau. i-sdniiiliar kjólatau i sumarkjóla. HVLillipilsatau. Floael — Hálfflonel — Tvisttau — Sirts Lakaljereft — Fiðurhelt ljereft — Skyrtuijereft bl. og óbl. — Twíel — Pique hvítt og mislitt — LenoDg-Cambric Namsook — Slörtull — Gardínutau hvít og mislit — Möbelsirts (cretonne). — Möbelbetræk Sængurdúkur — hvítt Nankin — Alls konar fóðurdúkar. XJllarsjöl, mjög smekklega valin. Casoliemire-sjöl, svöit og misiit með siiki-ísaum. Kennslipsi. Kvennyfirhafnir (Jaquets). Sumarheröaskýlur. Barna-yfirhafnir og herðaskýlur. K.a,rlmanna,l5.ápiir. Kragar — Manchettur — Fiibbar — Dreingja- og kvenn-flibbar. I51,arlmanns—SlÍX>£»Í og HíXXXLTD1J1.S, meira úrval en nokkru sinni áður og miklu ódýrari, og m. ro. fl. Áminnstir munir eru mjög þarflegir og mjög hentugir í sumargjafir, og ódýrir eftir gæðum. y seg*8^iPb 8em von eT & * þessum mánuði koma enn fremur miklar vörubirgðir. 26. dagur apríl- mánsðar nálgist. Enn þá er töluverteft- ir af Fataefnum, sem seljast enn með hinu afarlága verði. Dönsk, þýsk og ensk tau er um að velja. Komið og slioSiö og sannfærist um, að ©ÍHgÍXl verslun hjer hefur jafn-góð og ódýr fatatau. Sömuieiðis Uansliar af öllum gerðum, bæði úr skinni, eilki og bómull, seijast ákaflega ódýrt. Allt XXiá,lS"t^"UL, hattar og húf- ur, regnlLlifar og göngu- stafir seljast með niðursettu verði. Einnig mjög mikið af tilbúnum karlmannafatnaði af ölium stærðum, vel vönduðnm, er eelst mjög ódýrt. Munið eftir, að þetta tækifæri er að eins tii 20. aprll. Einnig nýkomnar með „SKÁLHOLTlu BarnaHúftir af ýmsum gerðum og húfur fyrir sjómenn. H. Andersens skraddaraverslun. Yerslun H.TÍÁ. Thoinsens w. Christensens verslun: á von á stóru seglskipi í þessum mánuði með alls konar 3NT anösynj avöru; SKÍplÖ „Ragnheiður“ ©X* lAOmÍÖ meö alls konar vörur: auk þess marga nýja góða og fásjeða muni, sem síðar verða nánar auglýstir. Rúgmjöl — Jarðepli — Kalk — Cement. Og margt floira. Möimutn þeim, er ieita sjer atvinnn á Austfjörðum í sumar, gefst til kyana, að ávísanir frá verslunum Örum & Wulfís á Vopaafirði, Fáskrúðbíi; öi og Berufirði verða borgaðar með peningum í Verslun H. Th. A. Thomsens. 64 Hún þaut upp eins og einhver af útskornu höggormunum á stólbakinu hefðu bitið í hrygg henni. „Fyrirgefið þjer — og misvirðið það ekki við mig, að jeg hef tafið yð- ur svona leingi; en þetta er allt henni jómfrú Jespersen að kenna, þvi að það er hún, sem hefur gab'oað mig svoaa smánarlega. „Hver er þessi jómfrú Jespersen?" „Við leigjum saman og hún sagði, að hægt væri að fá prýðisgóð kvæði fyrir 3 krónur, ekki um að tala, að ef boðnar væru 5 krónur, mætti fá bara afbragðs kvæði og þau svo laung, að þau væru að minnsta kosti 4 vísur, ef ekki leingri. En þetta datt mjer í hug undir eins og jeg kom inn, að það mundi ekki vera til mikils að bjóða svona prúðbúnum manni eiuar 5 krónur“. Og andlitið hrukkótta varð svo armæðulegt og sneypulegt, að Lórenz komst við og stóð upp. „Jeg sá í blaðinu svo dæmalaust fallegar vísur, sem þjer höfðuð ort til kouungains. Þess vegna kom jeg hingað. Eu jeg hefði þó átt að vita, að það er dálítill muuur á Salómon konungi og Jóni hattara“. Hún greip með mögru höndunum um litla hlutinn, sem hún hafði vafið inn&n í pappír og ætlaði að fara að kveðja. „Til hvers átti kvæðið að vera?“ „Til sonar míns. Það er besta eignin, sem móðirin á“. Hann beit á vörina og andvarpaði. „Jeg veit það“. „Þjer eigið sjálfsagt móður, sem elskar yður“. „Hún var jörðuð í dag“. „Og svo bætist það við, að jeg kem bingað með þetta kvabb og trufla yður, í staðinn fyrir að lofa yður að vera einum og gráta út í næði. Guð blessi og styrki yður. Nú skal jeg fara“. „Bíðið þjer dálítið við; jeg skal yrkja kvæðið fyrir yður“. „En þjer þyrftuð að hafa iokið því í kvöid og svo er jeg svo fátæk“. „Þjer lofuðuð mjer ekki að tala út áðan. Jeg ætlaði að segja: annað- hvort tek jeg 50 krónur eða þá alls ekki neitt“. „En hvernig get jeg búist við að þjer, sem eruð svo ókunnugur“. — „Við erum nú þegar orðin bestu kunningjar. Fáið þjer yður sæti og esgið þjer mjer eitthvað um son yðar. í hvaða stöðu er hann?“ 66 „Hann er bókbindari og á blað, sem kemur út í einni af smáborgunum. Nú ætlar hann að fara að halda siifurbrúðk\ap sitt og þess vegna datt mjer í hug, að það væri nógu gaman að geta sent honum kvæði, regiulega fallegt kvæði, sem væri þess vert, að það væri prentað í blaðinu á eftir. Jeg er viss um að hann hefði gaman af því“. „Hversu gamall er hann?“ „Tæplega fimmtugur. Sjálf stend jeg nú á sjötugu; jeg giftist ung og varð ung ekkja“. „í hvaða stöðu var maðurinn yðar?“ „Hanu var kennari; kenndi tungumál. Og hann var allt af góður og elskulegur, þegar hanu var ódrukkinn; en það kom nú svo sjaldan f'yrir, að hann væri það upp á síðkastið. Hann dó þegar dreinguriun var 12 ára, og eftir það hafðist jeg við á saumaskap og þess konar, eius og allar ekkjur verða að gera, þangað til jeg hafði komið honum til manns og hanu gat farið að vinna fyrir sjer sjálfur". „Þá hefur hann auðvitað hjálpað yður?“ „Nei, hann gifti sig og þjer vitið, að þegar þarf að sjá fyrir konu og börnum. —“ „Þá er sjálfsagt að láta örvasa móður sína sjá fyrir sjer sjálfa?“ „Jeg þarf nú ekki mikiis við. Jeg þarf litla húsaleigu að borga og svo er guði fyrir að þakka, að jeg hef enn þá heiisu til að sauma og prjóna fyrir fólk, svo að jeg með sparnaði get vel klofið fram úr því. Sonur minn vildi víst gjarnan hjálpa mjer; eu konan hans, sjáið þjer til, hún var rík og þá er nú verra við það að eiga“. „Já, en við ætluðum nú að fara að tala um kvæðið“. „Já, það er satt. Jeg vildi ekki til þess vita, að hanu hefði neina skömm af kerlingunni henni móður sinni við svona hátíðlegt tækifæri, og þess vegna hef jeg keyft lítinn hlut, sem jeg ætla að senda honum“. Og nú fletti hún pappírnum utan af litla hlutnum, sem hún hafði allt af haldið á í hendinni. Það var bumbustór rjómakanna úr argentín og utan á hana var skrif- að nafn sonar hennar og konu hans. Hún setti hana á borðið fyrir framan sig og starði á hana; það var auðsjeð, að hún dáðist að henni. „Er hún ekki afbragðs falleg?“

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.