Ísland


Ísland - 03.05.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 03.05.1898, Blaðsíða 2
70 ISLAND. „ISLAKTI>" kemur ut á hverjum þriðjudegi. Kostar í Keykjavík 3 kr., út um land 4 kr., erlendia 4 kr. 50 au. Ritstjóri: t»orsteinn Gíslason Laugaveg: 2. Prentað i Fjelagsprentsmiðjunni. ur oft gengið þargrunnt — á þeim árum. Annað dæmið gæti ef tii vill verið hið al þekta fiskiroið „Sviðið". Þrátt fyrir bið ítrekaða baun, sern gefið hefur verið út, eru botuverpiagar stund- aðir bæði í Höfnum, Garði og Leiru, og einginn skiptir sjer af, sem er líka hið eiaa rjetta, að því er rejer virðist. Hjer er engia björg, ekkert fiakast, ea fyrir utan latidsteina er aundruðum króaa fieygt i sjóinn, sem Einglendingar fúslega vilja gefa okkur. Þeir vita að þeir skemma, og þeir vita líka að þeir hætta ekki og þurfa ekki að hætta, en þeir viija láta okknr Hjóta af og hafa sem minnst tjón af þesau ölla. Páö borgaði sig jafnvel að lofa þeim að koma ianfyrir allar líaur til þess að fá úr þeira fiskinn og láta þá aðeins hafa ótta af Heimdalli, sem lögreglu, ef þeir færu að gjðia óspektir í landi á þeim stöðum, þar sem- einginn lbgregla væri. 1-2 á skip, er almennt fiskirí hjer, en þeir sem stuuda bornverpinga fá 60—70 í hlut og geta eða gætu tvíróið, en sökuai ótta fyrir hegningu geta fátæklingar ekki notað þetts. Kaupmaðurinn veit hvað þeir fiska og þeir fá ekkert úr búðinni, eu hvað á að gjöra? Vjer getum ekki kannað djúpið og allt er osa hulið þar; verðum þess vegna að fara eftir því, sem oss virðist sönnun næst. Hjer er ekki um annað að ræða: Á að reyna að ná í þessa björg, sem botnverp- ingar vilja gefa oas eða ekki? Sumir eru þegar byrjaðir. Væri sjúkdómur um borð, væri hann þegar kominn, en mena leggja ógjarna með veika menn í langferðir og Einglendingar hafa of mikinn ótta fyrir slíku til þess að þeir værn að leika sjer að, að liggja hjer með hættulega veika menn, án þess að fara ian og tilkynna það. Sjbmaður. Bókmenntir. Athugasemö* við Sturlunguritgerð Björns Ólsens. í ritgerð „ TJm Sturlungu, eftir Björn Magnússon Ólsenu i Safní til sogu íslands II, bls. 466 stendur svo látandi klausa: „TJpp frá þessa þ: 1255] vitum vjer ekki annað um Svarthöfða [Dafgusson], en að hann var utanlands um 1277 eða nokkru fyr og sbr þá fyrir Jbni erkibiskupi, að Oddur Þóraninssoa hefði beiðst prests- fandar við dauða sinn og náð eigi. Ef hann hefur skrifað eða sagt fyrir Þórðar- sógu [kakak], þá hefur hann líklega lifað nokkur ár eftir þetta, því að iíklega er sagan ekki færð í ietur fyrr enn eftir daga Sturlu Þórðaraoaar. Svarthöfði hef- ur þá orðið gamall maður." Það er nú svo sem ekkert óhugsandi í því, að mjer hefði gatað sjest yfir þennan J) Bisk. I, 708. bls. Jón Þorkelsson yngri hefur eigi tekið oftir þessum stað, þar semhann segir (í ísi. Ártíðaskrám 56. bls), að Svarthöfða sje ekki getið eftir það, að hann særðist á þveráreyrum, og muni hann hafa látist af þeim áverka." stað í sögu Árna biskups, sem hjer er um að ræða. En það getur líka komið fyrir, þegar menn ætla að leiðrjetta orð annara, einkum ef í mörg horn er að líta, að þá geri menn rangt úr rjettu, og er lítið um það að sakast, því slíkt má marga góða menn henda, og það gerir einginn að gamni sínu. En staður sá í sögu Staða- Árna, er Björa byggir orð sín á, er þessi: „Á þeesu sumri, er hit tíunda var biskups- dóms herra Jóds erkibiskups, komu út brjef hans. Þat hit fyrsta, at hann stefndi báðum biskupum várum til Noregs a tveggja vetra fresti, til þess kennimanna- fundar, sem hana ætlaði að hafa í Björg- vin. Hitt var annat, at hann ritaði enn til beggja biskupanaa, bjóðandi þeim at leysa þann mann, er Oddur hjet ok var Þðrarinsson, bróðir Þorvarðar, af því tvöföídu banni, sem hann stóð í þá er hann var veginn í Geldingahoiti: því öðrn, sem Heinrekr biskup baasetti hann, fyrir upp tckt þeirra peniriga; sem í kirkjur voru bornir í Felii, ok í G-rímf<ey ok Ljósa- vatni, svo ok fyrir rán í Hvammi ok Oddr kallaði sektarfje, ok fyrir upptöku hvals í Gtímsey, þess er biskup átti; ok hinu öðru sem hanu fjell í á Fagranesi, takandi nefndan Eeinrek biskup, ok fiytjandií verk- it á Flugamýri, ok harðliga haldandi í því sama virki ineð fullkominni nauðung, til þess er prestar í Norðlendingafjórðungi ok corrænir menn tóku hann burt þaðan ór öllu kiandri Odds ok hans manna. En þvi at Oddr hafði boðit nokkorar sættir flrir sik, ok fara af hjeruðum eptir boði biskups, ef eingi veri annar til; þat hafði ok ÓSafr Oddsson svarit ok Svarthöfði Dafguson flrir biskupi, at Oddr beiddist prests fundar við dauða sinn ok náði eigi . . ." Svona hljóðar nú þessi klausa, sem helst lítur út fyrir, að sje ágrip sagnarit- arans af því, sem staðið hefir í brjefi Jóns erkibiskups. Þó má vera, að hann hafi skotið inn einhverjum skýringum, sem ekki hafa í brjefinu staðið, ea hann hefir vitað að greiaa. En ekki er Svarthöfða gotið hjer að öðru, nema hvað litlu síðar stendur, að Árna biskupi þótti það koma til Jörundar biskups „at lúka orði á, firir hvat koma skyldi eiðar Óiafs ok Svart- höfða", og koma þau orð að Jitlu haldi um þetta efni. Úr því að Björn skólameistari hefir í- myndað sjer, að það væri sjálfsagt að skilja þeana stað eins og hann gerir, er það ekki neitt undaríegt, þótt honum þyki það tiltokumál, að jeg hafi „ekkí tek- ið eftir" honum. En stað þerma þekkti jeg þegar jeg var að eiga við Ártíðarskrárnar, og skii enn, alt á annan veg en Dr. Björn gerir, og eje jeg ekki betur en að hann misskilji hann algeriega og hafi litið nokkuð fljótlega á hugsunar og orðasam bandið í klausu þessari. Björn segir blátt áfram, að Svarthöfði hafi svarið eiðinn um prestfundar beiðslu Odds.fyrir „Jóni erki- biskupi" „utanlands um 1277 eða nokkru fyr". Ea ekki eitt einasta af þassum orð- um stendur í sögunái. Þar stendur að eins, að Svarthöfði „hafði" — þ. e. þá 1277 fyrir laungu — svarið þenna eið fyrir „biskupi", og getur það með eingu móti átt við Jón erkibiskup rauða. Hefði söguritarinn ætlast til, að það væri svo að skilja, þá hefði hann án efa sagt fyrir „erkibiskupi,u enda veitti ekkert af því til þess hægt væri að skilja þetta svo, því að í allri þessari grein, nema í upphafinu sjálfu, er verið að tala um Heinrek bisk- up á Hólum, og það er einmitt við hann, sera þetta á. Oddur var vegin 14. jan- úar 1255, og var þá í banni Heiareks biskups, en úr því banai leysti biskup aidrei bein Odrl.-?. Ea hitt er nærri sansi að vÍEÍr Odds hafi gert alt, sem hægt var, tii þess að Ijetta banniau af og finna hon- um afbatanir til þess að biíðka biskup, og þá ekki hvað síst að gera það satt, að Oddur hafi beiðst prestfundar á deyjanda- degi. Nú dó Heinrekur biskup, eins og menn vita, 1260, og getur því Svarthöfði ekki hafa uanið þenaa eið síðar en það ár. Ea það eru eiagiun gögn fyrir því, að hann hafi getað unnið hann svo seint, eða að haaa hafi einu siani lifað svo ieingi, því að þessi staður, sem Björn byggir á, er ónýtur og svíkur eins og nú hefir verið sýnt. Ea á hinu er ekkert Iát, að Svart- höfða er síðast getið á lífi á Þverárfundi 19. Júlí 1255, og þar með, að hann hafi í þeim bardaga særst mjög. Er til marks um það, að sá áverki hafi mikill verið, að Svarthöfði, sem heflr verið mesta karl- menni, vnrð óvígur og ósjáSfbjarga og beyddi sjer griða „heSdur ákaflega". Og úr því að hana ekki er getið upp frá því, þá finst mjer sú tilgáta œín í Ártíðar- skrám (bls. 56) ekki fjarri Sinni. Það er að vísu dilítið undarlegt, að þess skyldi ekki vera getið, ef svo hefði farið. En hitt er þá ekki síðar kynlegt, að hans skuli al- drei vera getið upp frá þessu ef hann hafði staðið í styrjóldunum jafnmikiil og hann var fyrir sjer. Þó að Björn Ólsen hafi skilið áðurnefad- an stað í sögu Staða-Árna öðravísi en jeg, og að minni skoðun misskilið hann, þá mundi jeg ekki hafa farið að hreifa við þvi, ef það væri ekki eiumitt dálííið merkiiegt atriði, hvort nokkur stafur væri fyrir því eða ekki að Svarthöfði Dafguson hefði lif- að fram um eða fram yfir 1280, vegna þess að Björn hneigist helst að því, að hann muni vera höfundur eða að miasta kosti forsagnarmaður að Þórðarsögu kak- ala. En sú saga ætlar hann sje „ekki færð í letur fyr enn eftir dauða Sturlu Þórðarson" (1284). Að Svarthöfði hafi iifað leingur en fram til 1255 vantar samt öli skilríki fyrir og jafnvei líkindi. En hitt þarf ekki þar fyrir að raskast, að sá hafi haft sagnir sínar frá Svarthöfða, er söguna færði í letur, og væri þá ekki ó- líklegt, að það væri anoarhvor sona hans, Óli, faðir Steinuaiiar konu Hauks lögmaaus, eða Björn, faðir Q-issurar gaila. Að öðra leyti hefði þsð líkiega verið alveg bagalaust, þótt Björn Ólsen hefði „ekki tekið eftir" þessum stað í sögu Árna biskupsþví þá hefði hann ekki misskil- ið hann. Ea úr því að hann hefir sýnt rnjer þá velviid, að benda mjer á eftir- tektaleysi mitt, vil jeg bendahonum á iítið atriði, sem hann hefir „ekki tekið eptir". Hann ^iil í ritgerð sinni á 507. bls. ve- feingja það, að Saorri lögmaðar Narfason hafi flutt sig að Skarði é, Skarðsströnd, eins og stendur í iögsögamanna og lög- mannatali í II. biudi af Safni, eftir lát Þórðar bróður sías. „Eaa það er aiveg óvíst", segir Björn, og vili þar með sýna aðóiíklegt sje, að hana haflátt þáttí sam- setning Sturluagu, þvi rök sje til þess, að sá maður muai hafa átt heima á Skaiði. Væri allt eins víst og það, að Suorri bjó seinna hluta æfl sinnar á Skarði þá, væri íátt óvíst. í máldaga Skarðs- kirkju, þeim sem heimfæra verður til 1327, eru taldir gripir, sem „Snorri lögmaður Narfason og Þóra húsfrey hans" lögðu til kirkjunnar „þá er Jón með guða mysk- un biskup í skálhoiíi vígði hsna", er sýnir að Snorri var þá kirkjubóndi á Skarði. Síðar í máldaganum er það þó sagt enn berara, þar sem taidir eru þeir „lutir fleiri, sera nefndur Snorri lagði til kirkju á Skarði íyrir það, er gafst til hennar meðan hann var." Hitt er annað mál, hvort Snorri hefir nokkað átt við Sturl- ungu. Khöfn 28/3 98. Jón Þorkélsson Þeir gusa mest er gryunst vaða. (Niðurl.). 1. spuraing „Því er leirjörð, sendin jörð og hrein torfjörð ekkiþýfð?,, Svar. Allir, sem kunna að nefua greind- ar jarðteguudir ættu að vita að þær eru oft þýfðar? 2. Sp. „Var jarðvegurinu upphafiega ó- þýíður þegar gróðraríagið var fyrst að myiid&st?" Svi*r. Jarðvoguriau var víða ósíjettur áður en gróðralagið myndaðist. Enda var „þykkt vatn" til í jáiðvegiuum á undan núverandi gróðrariagi á ísiandi, að minsta kosti var mesta þynrjkan komiu úr því á ísöldinni. 3. Sp. „Því hætta þúfuraar að vaxa?" Svar. Þúfurnar halda atöðugt áfram að vaxa eða breytasí. Þeim fáu, sem eigi vita þetta, er þó ekki auðvelt að sýaa það. Eigi munu dæmi til, að af uokkurti þúfu sje til mynd t. a. m. á hverjum aldamót- um. Sagnir gamalla manna saana ekkert í þessu efui, nema ef heiðr. höf. hefði haft tal af honum gamla Metúsalem; það er að segja ef hann hefði þá verið gjörathugull á þúfur. 4. Sp. „Því getur klakinn ekki neitt sín á gömlum ójöfnum, eins og á nýjum sljettum?" Svar. í nýjum sljettam er jarðvegur- inn lausari en í órðtaðri jörð og tekur því meira vatn í sig. Áhrif „þykka vatnsins" verða því meiri þar. 5. Sp. „Af hverju myndast þúfur í sum- um heitu iöndunum þar sem kiaki og snjór liggur aldrei á yfirborði?" Svar. Yfirleitt er jarðvegur margfait sljettari í heitu iöndunum en þeim köldu, af því að „þykka vatnið" nær þar eigi að verka, og ójöfnurnar eru oft ólíkar og annars eðlis ea þýfi hjer. Jeg hefi líka áður sagt að aðrar ástæður gætu verið til þýfismyndunar en frostið í jamveginum, þótt það væri oftast frumgjörandi ef þýfi kæmi frani í jafnsignum sljettum hjá oss. Þessar aðrar ástæður geta eianig átt sjer stað í heitu löndunumog ýmsar enn, er eigi geta komið til greina hjer á landi. 6. Sp. „Af hvezju kemur holklakinn, og því fiytjast steinar, eem eru í jarðveg- inum smátt og smátt í yfirborð hans?" Svar. Af „þykka vatninu "og „misþykka vatninu". Ef jeg mætti hjer uefaa frost, segði jeg að holklaki gæti eigi myndast án þess. Hvað steinana snertir, þá er mjög aigeiagt að grassvörðuriun vex upp yfir þá, svo að þeir sökkva niður, og verður víst langt að bíða upprisu sumra þeirra. 7. Sp. „Því þýfast reansljettar flatir fyr en beðasljettur, þótt báðar sjeu jafn- sljettar á yfirborðinu?" Svar. Af því að vatnið nær batur að renna af beðasljettunni, svo að vatnið í jarðveginum verður minna og áhrif „þykka vatnsins" því minni. En ef „rennsljetta" i

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.