Ísland


Ísland - 17.05.1898, Qupperneq 1

Ísland - 17.05.1898, Qupperneq 1
II. ár, 2. ársíj. Reykjavík, 17. maí 1898. 20. töluMað. Nýkomið með „Laura“: EVIikið úrval af LjúMÉi Mou Sttiar-fataefiií i Y íiri'rttlilia, Alfatnaöi og Sxiacxxr. Allt eftir irasln tlsti. Komið og lítið ian til inín áður en þjer kaupið aunarstaðar. _ P lai 888a borgun ót í ~ awátfiip höiic,‘ — ®á’sem UlljlulLlli kaUpir 8j:Ufur efni, getur feiugið mjög ódýrt það, sem til fatanna þarf. í öllum búðum, en þá er eing- inn afsláttur gefinn. R. Anderson, sl5Li*jacaL<a.íXi*x. GLASGOW. Minnisspjald. Landstanlcinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjðri við kl. II1/,—1V2. — Annar gæslustjðri við kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn i karnaskðlanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. tíl kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsj&rnar-tanðiT 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 slðdegis. Fátækraneftidar-ixmðii 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 slðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlsekning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. Áskorun um að eiga þátt í Parísarsýningunni 1900. Svo sem mörgum mun kunnugt orðið, er ráðgert, að lialdin verði mikil alþjóðleg sýiiing í París árið 1900. Því færi munu flastar þjóðir sæta, þær er nokkuð vilja láta lil sín tiika, til þess eigi einungis að sýna það stig menningarinnar, er nú er í lok aldar gufuaflsins og rafmagnsins, heldur og jafn framt til aðfæra alþjóð manna heirn sanninn um, hvernig menningin hefir hafist og þró- ast i ýmsum löndum og á ýmsum tímum. Fyrir rúmum 1000 fluttu forfeður vorir, landnámsmennirnir, með sjer hingað til Iands menning Norðurlanda, og árið 1900 verða liðin rjett 900 ár, frá því er kristni var tekin í lög hjor á landi; um sama leyti fundu og íslendingar Glrænland og Ameríku; vjer höfum um allan þann tíma enn fremur varðveitt tungu vora og þjóð- erni og þar með endnrminningar um hina fornu menning betur í mörgum greinum en frændþjóðir vorar á Norðurlöndum. Pað má því með rjettu þykja vel við eiga að vjer á þessum merkilegu tímamótum Jeg nndirskrif- Qrnnfjnlr Newfoundlands aður kaupi: IjlllullljJV (Labrator) verkun oo auruin BCLOÍrtl ekippundið en aðrir borga hjer á landi, fyrir peninga út í hönd. Piskurinn afhendist fyrstu dagana í júlí- mánuði. Keykjavík, 14. maí 1898. T. G. Paterson. tökum höndum saman víð frændur vora, Daoi og Norðmenn, sem vjer þar á ofan höfum átt svo mikið saman við að sælda alla tíð, síðan er land vort byggðist, og sýnum að vorum hluta menning forfeðra vorra og hvern klut vjer íslendingar höf- átt að því að efla þjóðmenning Norður- landa að öðru leyti. Þar sem að einginn efi getur á því leikið, að vjer einmitt stöndum vel að vígi í þessu efni, þá hefir stjórnarnefnd Þjóð- menjasafus Dana í Kaupmannahöfn farið þess á leit við stjórnarnefndir slíkra stofn- ana hjer á landi (Forngripasafnsins og Fornleyfafjelagsins), hvort eigi myndi til- tækilegt að efna til sýningar í París á þjóðmenjum frá Danmörk, Noregi, Fær- eyjum, íslandi og Grænlandi hiuu forna; yrðu gripirnir frá íslandi þá sem nokkurs konar miðdepill þeirrar sýningar, og mætti með þessu móti eýna upphaf, vöxt og viðgang menningarinnar í þessum löndum, að svo miklu leiti sem hún fer kinar sömu leiðir. Á síðari árum eru stórþjóðirnar og mentaþjóðir heimsins farnar að gefa oss meiri gaum en verið hefir og fornmenja- rannsóknum þeim, er hjer hafa fram farið; má því virðast vel til fallið og eigi meira en tilhlýðilegt, að vjer fyrir vort leyti sætum því færi, er nú býðst, til þess í fjelagi við frændþjóðir vorar að efna til sýningar á gripum, er geta gefið ljósa og rjetta hugmynd um þjóðlíf vort og menn- ing í ýmsum greinum á liðnum öldum. Af þeim sökum, sem að ofan eru greind- ar, höfum vjer undirritanir geingið í nefnd til þess að efna til sýningar á íslenzkum gripum, svo sem þeg- ar hefir verið á vikið. Yæntum vjer þess, að þjer, landar vorir, veitið oss öflugan styrk til þess, að þetta fyrirtæki megi ná fram að ganga og sýningin geti orðið vel úr garði gerð og landi voru til sóma, en það getur því að eins orðið, að almenn- ingur vilji leggjast á eitt með oss og veita þessu málefni fylgi sitt með því að Ijá til sýningariunar margvíslega gripi, er að eins eru til í eigu einstakra manna víðs- vegar út um land. Treystum vjer því, að á þann hátt megi koma upp álitlegu safni merkilegra og einkenni legra gripa, svo að menn af þeim fái skýr tog greinilega markað stig menningar vorrar á liðnum öldum og í ýmsum greinum. Vjer leyfum oss því vinsamlega að mæl- ast til þess við þá menn víðsvegar út um land, er slíka gripi eiga, er nefndir eru á eptirfarandi skrá, að þeir vilji svo vel gera, að láta oss í tje uppiýsingar um þessa gripi og hvort þeir vilji Ijá þá til sýningarinnar Nefndin sjer að sjálfsögðu algerlega um gripina, kostar flutning þeirra fram og aptur og kaupir ábyrgð á þeim. Reykjavík, 28. apríl 1898. J. Havsteen, Hallgr. Ssveinsson, amtmaður, form. nefndarinnar. biskup. Pálmi Pálsson, aðjunkt, skrifari nefndarinnar Eirikur Briem, prestaskólak., form. Fornleyfafjelagsins. Jón Jnkobsson umsjðnarmaður Forngripasafnsins. Menn eru beðnir að senda öll brjef, er þotta mál snerta, svo og alla gripi, er menn vilja láta nefndinni í tje, til skrif- ara nefndarinnar, Suðurgötu nr. 8, Kvík. Yfirlit yílr áhöld, gripi, inyndir og: annaö frá ís- landi, er til er ætlazt að sýnt verði á Par- ísarsyningunni 1900. I. Jarðyrkjuáhöld: Spaðar, pálar, rekur, mikjukvíslar, klár- ar, móskerar, torfljáir (í orfum), orf og ljáir, hrífur, heynálar, hrip (heyhrip, mó- hrip), laupar (meisar), kláfar, reipi. II. Vefnaður og saumaskapur: Gamli vefstóllinn með uppfestum vef, sýn- ishorn af unnum vefum (vaðmáli, dúkum, ábreiðum og o. fl.), flosstóll með uppfest- um vef, rokkar (skotrokkar), snældur, kambar (togkambar), þráðarleggir, lárar, körfur, nálhús, prjónastokkar knipplinga- skrín. III. Búningar og gripir: Karlbúningar, kvennbúningar,. Skraut- gripir (belti, hnappar, sylgjur o. fl.). Hár- greiður, kambar. IV. Eeiðskapur: Hnakkar, söðlar, beizli, svipur, klyfber- ar, og reiðingar og meljur, teymingar, hnappeldur eða höft (úr ull og tágum), skeifur með hestskónöglum, ístöð úr málmi og liorni, sporar. V. Húsbúnaður og húsgögn: Rúmtjöld og rúmstæði, stólar, rúmfjalir, skornar bríkur og stoðir, skápar, lamp- ar og kolur og Ijósker úr steini, lásar margvíslegir (mellulásar, tröllalásar o. fl.), skjágluggar, kistur og skrínur. Hnifar og spænir, drykkarhorn, askar og blöndu- könnur, ausur og eyslar, trjediskar, trog, kollur, þyrlar, brauðmót, brauðstílar og brauðhjól, steinsleggjur, trafakefli. VI. Veiðiáhöld: Skutlar, aunglar, sökkur (vaðsteinar) og stjórar (ílar) úr steini, net. Vaðið með snörur, net, áhöld öll við bjargfugla veiði. VII. Áhöld öll við íþróttir og leika: ísleggir, skíði, þrúgur, skautar (af járni og trje). Leikfaung. Taflborð með mönnum. VIII. Bæir og úthýsi verða sýnd með eptirlíkingum og mynd- um. IX. Kirkjur og klaustur sömuleiðis. X. Fornrit og ísl. prent: Rúnasteinar (eptirlíkingar og myndir og rúnastafróf). Gömul handrit á skinni (frumrit eða ljós- myndir eða ljósprent). G’.malt ísl. prent (t. d. Guðbrandsbiblía, eftirlíkingar af ísl. letrum o. s. fl. Leysiiig Yistarbandsins — landbúnaðurinn. Eftir sjera Ólaf ólafsson í Lundi. „Dagskrá“ hefur nýlega mikið verið að fárast út af leysing vistarbandsins; kallar lög um leysing þess rjettarspilli, hið mein- legata óþarfaverk, er unnið hefur verið þjóðinni, kallar þá, sem hrundu því máli áfram, „má!agogga“ og þingmennina, sem um það fjölluðu, „sauðheimska löggjafa“ — svo allir fá nú nokkuð. Af þvi jeg var einn af þeim, er reyndi til að hrinda því máli áfram, og af því jeg hef ekki síðan get- að sjeð eða sannfærst um neinn voða eða ógagn af þessari breytingu, þegar öllu er á botninn hvolft, finn jeg mig knúðann til að fara nokkrum orðum um árás „Dag- skrár“ á þessa rjettarbót. „Dagskrá“ seg- ir, að vistarbandið hafi átt rætur í æfa- gömlum þjóðháttum; getur vel verið; en það var líka annað fyrirkomulag, sem átti djúpar rætur laungu áður en vistráð voru til; það var þrælahald. Nei, rótarleingd- in, hún er slæmur mælikvarði; þaðerekki hún, heldur kröfur hvers yfirstandandi tíma, sem löggjafarnir verða að hafa tillit til og haga sjer eftir; þeir hafa líka, sem betur fer, í vistarbandsleysingunni látið stjórnast af þessum kröfum, þessari þörf, og eiga því fyrir afskifti sín af þessu máli fremur skilið að heita vitrir en „sauð- heimskir" löggjafar. Ef nokkur á skilið að heita sauðheimskur, þá er það sá eða þeir, sem halda að það geti blessast að bjóða tólki, þótt vinnufólk sje, hina sömu takmörkun, hið sama ófrelsi á síðasta ára- tug hinnar 19. aldar eins og fyrir mörg- um öldum síðan. Ósköp geta sumir verið langt á eftir tímanum! — Vistarbandið rjettarspillir! Hvers rjetti spillir það? Líklega ekki hjúanna sjálfra! En hverra þá? Húsbændanna, búandi manna til sjós og sveita, býst jeg við, að mjer muni svarað! Hvernig er nú rjetti þeirra spillt? Er nokkurt rjettlæti í því, að eitt þjóð- fjelag eða hinar búandi stjettir þess hafi leyfi til að halda svo og svo miklum hluta þjóðarinnar, flestu vinnandi fólkinu, í nokk- urs konar hafti, sjálfum sjer til þæginda og hagsmuna? Á ekki hver limur þjóð- fjelagsins, sem náð hefur fullum andlegum og likamlegum þroska, að hafa rjett til að leita sjer atvinnu, þar sem honum er geðfelldast og hann getur gert sjer von um að bera mest úr býtum fyrir vinnu sína. — Jeg skil ekki hvað á að vera fyrsta boðorðið í fjelagsskipun frjálsrar þjóðar, ef ekki þetta. Nei! Það hefur einskis rjetti verið spillt með leyaing vistar- bandsins; það hefur að eins verið eytt ó- rjetti, sem hjer hefur átt sjer stað leingi, eins og hjá fleiri þjóðum, sem skammt eru

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.