Ísland


Ísland - 24.05.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 24.05.1898, Blaðsíða 1
 II. ár, 2. ársfj. Reykjavík, 24. maí 1898. 21. töluWað. B BÓLuaiÉyerlstofa. Við undimtaðir tökum að okkur ^g að leysa af hendi allt sem að bók- u bandsiðn Jýtur, svo sem alls koiiar * 10 band á bðkum og heftingar, upplíra- (0 +a ing á kortum og að gljádraga þau, £'. J upplíming á myndam og yfir höfuð „ allt, sem að „pappverki" iýtur. Viunustofan í SaJkólastræti Nr. 5> Gísli Guðmundsson. Sig. Jónsson. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup- fjelögum í tje alls konar ¦tXTOOLf^ 1X1°; einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa Ms, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umhoðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Mmnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjóri við kl. llVi—l'A- — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn I barnaskðlanum kl. 5—6 sið- degis 1. mánud. i hverjum manuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-iwa.ixt 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátækranefndar-ívmiir 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (l Glasgow) opið hvern sumiudag kl. 2—3 sfðdegis. Ókeypis lœkning á spitalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánndag 1 mánuði hverjum. Leysing vistarbandsins — landbímaðuriim. Eftir sjera Ólaf Ólafsson í Lundi. (Niðurl.). Landbúuaðurinn íslenski hef- ur margan fætt og kiætt; fætt og klætt þá eins og þeir geta gert sjer að góðu, er ekki hafa af að segja öðru eu hinum ein- faldasta lifnaði. Á þetta hefur nú ekki verið sparað að benda; jafnvel menn, er sjálfir hafa aldrei við búskap feingist, hafa reiknað það út á kontórnum sínum, að landbúnaðurinn sje svo arðsatnur, að bóndi með laglegu búi hafi eins mikið fyrir sig og sína að leggja eins og embættismaðnr- inn með eiuar 2000—3000 kr. í pening- um í laun úr landssjóði, með líkri ómegð. Jeg hef meira að segji heyrt menn, sem aldrei hafa við búakap feingiat og þekkja auðvitað ekkert til hans, segja að i sveit- inni sje hægt að lifa, þar hafi fólk mjólk, smjör og kjöt fyrir svo sem ekki neitt, þar sje miklu ódýrara að lifa en t.d. í Eeykjavík. (Það er líka tsúlegt, að ódýr- ara sje að lifa þar, sem flytja verður nauðsynjarnar að sjer langan veg með ærnum kostnaði heldur en þar sem um eingan slíkan kostuað er að ræða). Svona margt og fleira þessu Iíkt hefur nú verið sagt landbúaaðinum til vegs og sórna, en bara óverðskuldað. Híds hefur sjaidnar verið miimst, að þótt sveita- bú hafi að ýmsu leyti mátt heita land- etólpi éða orðið að vera það, þá hefur það almennt fram til þessa tíma ekki verið landbúnaðinum einum að þakka; sveita- búskapurisn hefur fram á síðustu ár haft í flestum sveitum verulegan stuðning af sjáv&rafla; og það er ekkert vafamál, að á meðan fiskur gekk grunnt og bátaút- vegur var arðsamari en nú, þá efnuðust margir sveitabæudur, er sjó stuuduðu, eins mikið og líklega meira af sj^varafla en sveitabúskapnum. Það voru þessar auka- tekjur, aflina frá sjónum, og svo lágt k&up til vinnukjúa og hið einfaldasta og tiikostnaðBrminnsta Iíf og aðbúnaður, er hefur stutt að því, að allur þorri sveita- bænda hefur dregið ftam lífið um öll hin liðnu ár; og kannske hefði þetta getað geingið svona enn um sinn, ef bændur hefðu getað haldið áfram að halda vinuu- hjú með sama lá'ga k&upinu og áður; en er það rjett að haida við nokkrum at- vinnuvegi nokkurs iands á kostnað hins vinnandi fólka eða með þvi að synja þvi um viðurkeund mannrjettindi ? Jeg vona að þjóðfjelag vort sje um aidur og æfi siglt fram hjá svo úreltum hugsunaruætti. Hið gamla er umlíðið. Með vexti og við gangi sjávarútvegsins og leysing vistar- bandsins hefst nýtt tímabil í sögu land- búnaðarins hjá oss. Nú fyrst, er laud- bóadinn hættir að hafa stuðuing af sjávar- afla, og verður hvað kaupgjald snertir, að keppa við aðra atviunuveitendur, nú fyrst getnr það komið í Ijós, hvað laudbúnaður- inu út af fyrir sig er í raun og vera arð- samur. Og ma þetta ekki gjarnan koma í ljóa, gjarnan sjást, ef svo viil verða, að landbúuaðurinn sje neyðaratvinnuvegur, sem eitLhvað þarf að gera fyrir, sem þarf að rjetta verulega reisandi könd, ef hann á að blómgast og verða bjargvænlegur? Og þessi hjálp verður að koma frá þingi og stjórn. Eða er ekki rjettlátara, að hanu rjetti við fyrir hjáip úr þeirri átt en að vinsandi fólkið styðji haun með því að lána honum krafta sína fyrir minna kaup en það ber úr býtum eða því stend- ur til boða hjá öðrum vinnuveitendum? Hvað segir „Dagskrá" um það? — Og á hverju verða þá tilraunir þiugs og stjórn- ar, til að rjetta við landbúuaðinn, að byija? Eflaust á því, að útvega tnark- að fyrír afurðirnar, sjerstaklega sauðfjeð eða kjötið. Verði ekkert gertíþessa stefnu og það bráðlega, liggur ekkert annað en eyðilegging fyrir landbúnaðinnm íslenska.— Hiagað til hefur þiag og stjórn iítið gert í þessa átt. Eingleadingar komu hingað að fyrra bragði fyrir nokkrum árum og keyftu hjer fje og hross; viðreisn sú, er landbúnaðurinn tók þá um nokkur ár, var þoasum viðskiftum að þakka. En hvernig getum vjer ætlast til, að Einglendingar eða Norðmenn greiði götu vora? Vjer erum ekki í neinu stjómarsambandi við þá; vjer lentum annarsstaðar og Danir þurfa ekki aðfá frá okkur kjötnje smjör. Það má yfir höfuð teljsst fremur smávægi- legt, sem til þessa hafur verið gert af hálfu þings ogstjórnar til að efla landbúnað- inn. Búnaðarstyrkurinn svo nefndi hefur örfað heldur til jarðabóta, en annars verð- urhann að teljast ofur auðvirðileg og aum- ingjaleg hjálp til að efla landbúnaðinn; og þó að þirsgið geri það aldrei nema í góðri meiningu að ætla nokkra fjárupphæð til láns með vægum kjörum jarðabótum til eflingar, þá ber hjer að sama brunni. E>að verða að eins fáir menn, er Ieggja út i að taka slík lán, ef þá annars nokkur þorir það. En það er fjöldinn, sem þarf að hjálpa, og þött jarðabæturnar sjeu bráð- uauðsynlegar, þá er þörfin á þeim sem stendur ekki skórinn, sem kreppir, heldur vöntunin á viðunanlegum markaði fyrir afurðir liaidbúnaðarins. Fáist hann, þá er öllum hjálpað undir cins, og þá koma einnig ráð til að halda áfram jarðabótun- um. Brjef til „íslands" Á. dýrareiðum. Mjer Lofur oft verið brugðið um það, að ímyndunaraflið rjeði of miklu hjá mjer. Jeg hef aldrei skilið, og skil það eigl enn, að þ?.ð 3]e mikill g^lli; en hinu neita jeg eigi, að það geti gefið tilefni til vonbrigða eða blekkingar. Hugmyndin, sem jeg t. a. m. hafði heima í Reykjavík um vínekrur, var svo fjarri reyndinni, að mjer lá við að tárfella, er jcg sá þær. í etaðinn fyrir hríslur fnllar af bláum vínberjaþðnglum, sá jeg litla og óverulega vinlaufsstöngla, bundna við spýtur, blððin hálfvisin og ó- hrein, enda var hver einasta planta hvít af brennisteinsdusti, sem er hið eina ráð gegn veiki (phy'loxera), sem herjað hefur vínekrur Frakklands frá því 1867, þá er vínviðarplöntur voru fluttar frá Vestur- heimi. í staðian fyrir fríðar yngismeyjar með vandlaupa á höfðinu, eins og sjá má á. ýmsnm myndum, er sýna eiga vín- berja-uppskeru, sá jeg afgamlar kerling- ar hlykkbognar. Engin vinna hneppir manninn eins í kryppu eins og viana á vínekruaum. í sveitum þeim, þar sem vínyrkja er aðalatvinnuvegur, er gamal- mennið komið í keng, og þegar það deyr, verður að brjóta hrygginn í því, til að koma líkinu í kistuna. Þessi skylda hvíl- ir á elzta syninum, og hann gjörir það með því að stiga á föður sinn dauðan. Fyrstu skðgarnir, sem jeg sá hjer, gjörðu mjer einnig vonbrigði, en nokkuð á aðra leið en vínekrurnar. Jeg hafði áður hugs- ar mjer skógana sem reglulega óræktað land, þar sem eigi væri auðið að stíga nið- ur fæti fyrir blómum og berjum, þar sem fljettijurtirnar heftu trjen saman, þar sem heyra mætti söng og vængjaslátt fuglanna ailan dagin frá morgni til kvölds, í stuttu máli: jeg hafði aldrei gert mjer hugmynd um ræktaðan skóg, og tveir fyrstu skóg- arnir, sem jeg sá hjer, eru að líkindum hinir bezt og fegurst yrktu skógar í heiminum. Víneenne-skógurinn og Boulogne- ekógurinn. Jeg hef lítið eitt minnst á Boulogne-skóginn, en skal hjer minnast lítið eitt á hinn. Hann er ákaflega stór, og alkunnur eins og Boulogne-skógurinn. Stórir hlutar hans kvað líkjast því, sem jeg gjöri mjer hugmynd um skóga, það er að segja: vera nokkurs konar frumskógar hafa þar og oft verið framin morð; en sá hlutinn, sem liggur milli Nogent og Vin- cennes, líkist miklu fremur sáðgarði, með breiðum og þráðbeinum götum, en um- hverfis eru blómbeð og grasfletir, sem ein- ungis eru tiS að horfa á, en ef gengið er út á þá, eða nokkurt blóm tínt þá varðar það sekt. Með því að eagin kirkja mót- mælanda er í Nogent, varð jeg að fara til kirkju i Vincennes. Optast fór jeg á járnbrautinni, en stundum fótgangandi gegnum skóginn. Það er hjer um bil hálfrar annarar stundar gangur. Jeg þekki því allvel þennan hluta skógarins, og þótt jeg neiti því eigi, að hann sje fagur, þá var það þó eigi slíkur skógur, sem jeg viidi sjá. Þá er jeg því kom hingað til Orleans, var það einhver hin fyrsta ósk mín, að sjá Orleans-skóginn, sem jeg hafði heyrt mikið talað um, og jeg vissi að var nógu langt frá höfuðborginni, til að hafa haldið upphaflegu eðli sínu. Jeg hef heyrt marga segja. tð skógurinn sje fegurstur á haustum. Ef svo er, þá hef jeg sjeð hann á rjettum tíma. 11. dag nóvember-- mánaðar snemma morguns, í glaða sólskini og inndælu veðri (17—18° hita), lagði jeg af stað á vagni með þremur mönnum, sem ætluðu á veiðar, til þess að sjá fyrst og fremst skóginn, og því næst veiðarnar. Eins og lög gjöra ráð fyrir, var eigi um annað talað á leiðinni en dýraveiðar. Mennirnir sem með mjer voru, voru alvanir veiði- menn, og þótti mjer gaman að sögum þeirra. Einn þairra hafði síðasta vor verið særður af villigelti og hafði eigi vantað mikið á, að hann missti lífið. í nóvembermánnði er til allrar hamingju eigi eins hættulegt að vera í för með veiði- mönnum. Það voru að eias hjerar og kúningar, sem skotnir voru þennan dag. Vagninn var skilinn eftir hjá skógarverð- inum, en vjer hjeldum fótgangandi inn í skóginn. Hundarnir geltu og hornin hljóm- uðu, skotin drundu og hjerarnir fjellu. Vjer ruddum oss braut milli greinanna á trjánum, sem reyndar höfðu misst mikið af laufum sínum, en haldið öllum kvist- unum og þyrnunum, og var því eigi alls kostar hægt við þau að ráða; en hjer var jeg í essi mínu, og óskaði einungis, að jeg hefði hsfthentugri klæðabúuað, ea jeg hafði. Um hádegi snæddum vjer, og kaus jeg að hvíla mig nokkrar klukkustundir, með- an heitast var; fjelagar mínir yfirgáfu mig en lofuðn að sækja raig, þá er kólna tæki. Jeg var þarna ein eftir og hafði fyrir augunum náttúruna, sem hvergi er eins, en hefur ávalt hin eömu áhrif á mancinn, hvoit sem það eru fjöll eða skógar, sær eða tos8ar; þau áhrif vekja skáldlegar til- finningar. Jeg hafði með mjer vinnuefni, og hafði gjört ráð fyrir að sauina; en það

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.