Ísland


Ísland - 24.05.1898, Side 1

Ísland - 24.05.1898, Side 1
II. ár, 2. árslj. If HMsMstofa. Yið undirritaðir tökum að okkur að ieysa af keudi alit sem að bók- u bandsiðn lýtur, svo sem alls kouar q 10 band á bókum og keftingar, upplíra- gj •P ing á kortum og að gijádraga þau, ^ upplíming á myndum og yfir höfuð ailt, sem að „pappverki“ iýtur. Yiunustofan í SS&kólastræti Nr. 5. Gísli Guðmundsson, Sig. Jónsson. rjólitoinciarar. Hr. L. Löver.skjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnuin og kaup- fjelögum í tje alls konar ti rr> t~>iir; einnig’ tekur nefnt fjelag að sjer nð reisa hns, t. d. kirkjur o.s.frv. Scmja iná við umboðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Minnisspjald. Landstankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjóri við kl. HVa—l1/.- — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjððurinn opinn 1 barnaskðlanum kl. 5—6 sið- degis 1. m&nud. i bverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsaluv opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-tun&u 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 síðdegis. Fátækranefndar-imðix 2. og 4. fmtd. í mán., ki. 5 síðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spltnlanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning bjá tannlækni V. Bernböft (Hðtel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. Leysing vistarbaiidsins — landbúnaðurinn. Eftir sjera Ólaf ólafsson í Landi. (Niðurl.). Landbúnaðurian íslenski kef- ur margan fætt og klætt; fætt og klætt þá oins og þoir gota gert sjer að góðu, er ekki kafa af að segja öðru en hinum eín- faldasta lifnaði. Á þetta hefar nú ekki verið sparað að benda; jafuvel menn, er sjálfir hafa aldrei við búskap feingist, hafa reiknað það út á koutórnum sínum, að landbúnaðurinn sje svo arðsamur, að bóndi með laglegu búi hafi eins mikið fyrir sig og sína að ieggja eins og embættismaðmr- inn með einar 2000—3000 kr. í pening- um í lnun úr landssjóði, með líkri ómegð. Jeg hef meira að segja heyrt menn, sem aldrei hafa við búskap feingist og þekkja auðvitað ekkert til kans, segja að í sveit- inui sje hægt að lifa, þar hafi fólk mjólk, smjör og kjöt fyrir svo sem ekki neitt, þar sje miklu ódýrara að lifa en t.d. í Reykjavík. (Það er líka tiúlegt, að ódýr- ara sje &ð lifa þar, sem flylja verður nauðsynjarnar að sjer langan veg með ærnum kostnaði heldur en þar sem um eingan slíkan kostuað er að ræða). Svona margt og fleira þessu líkt héfur nú verið sagt landbúaaðiuum ti! vegs og Reykjavík, 24. maí 1893. 21. tölublað. sðtaa, en bara óverðskuidað. Hins kefur sjaldnar verið miiinst, að þótt sveita- bú hafl að ýmsu leyti mátt heita land- stólpi éða orðið að vera það, þá hefur það aimennt fram til þessa tíma ekki verið iandbúnaðinum einum að þakka; sveita- búskapurinn hefur fram á síðustu ár haft í flestum sveitum verulegau stuðning af sjávarafla; og það er ekkert vafamál, &ð á meðan fiskur gekk grunut og bátaút- vegur var arðsamari en nú, þá efnuðust margir sveiíabændur, er sjó stunduðu, eins mikið og iíklega moira af sjávarafla en sveitabúskapnum. Það voru þessar auka- tekjur, aflinn frá sjónum, og svo lágt kaup til vinnuhjúa og hið einfaldasta og tiikostnaðarminnsta Iíf og aðbúnaður, er hefur stutt að því, að aliur þorri sveita- bænda hefur dregið fram lífið um öll hin liðnu ár; og kannske hefði þetta getað geingið svona erm um sinn, ef bændur hefðu getað haldið áfram að halda vinnu- hjú með sama iága kaupinu og áður; en er það rjett að haida við nokkrum at- vinnuvegi nokkurs lauds á kostnað hins vinnandi fólks eða með því að synja því um viðurkeund mannrjettindi? Jeg vona að þjóðfjelag vort sje um aidur og æfl sigit fram hji svo úreltum hugsunarhætti. Hið gamla er umliðið. Með vexti og við gangi sjávarútvegsins og leysing vistar- bandsins hefst nýtt tímabil í sögu land- búnaðarins hjá oss. Nú fyrst, er land- bóndinn hættir að hafa stuðning af sjávar- afla, og verður hvað kaupgjald suertir, að koppa við aðra atviunuveitendur, nú fyrst getur það komið í Ijós, iivað landbúnaður- inn út af fyrir sig er í r&un og veru arð- samur. Og má þetta ekki gjaru&n koma í ljós, gjarnan sjást, ef svo viil verða, að landbúnaðurinn sje neyðaratvinnuvogur, sem eitihvað þarf að gera fyrir, sem þarf að rjetta verulega reisandi hönd, ef h&nn á að blómgast og verða bjargvænlegur? 0g þessi hjálp verður að koma frá þingi og stjóri). Eða er ekki rjettlátara, að hanu rjetti við f'yrir hjáip úr þeirri átt en að vinnandi fólkið styðji hann með því að lána honum krafta sína fyrir minna kaup en það ber úr býtum eða því stend- ur til boða lijá öðrum yinnuveitendum? Hvað segir „Dagskrá“ um það? — Og á hverju verða þá tilraunir þiugs og stjórn- ar, til að rjetta við landbúnaðinn, að byrja? Eflaust á því, að útvega mark- að fyrir afurðirnar, sjerstakiega sauðfjeð eða kjötið. Verði elckert gert íþessa stefnu og það bráðlega, liggur ekkert annað en eyðilegging fyrir landbúnaðinum íslenska.— Hingað til hefur þiug og stjórn Iítið gert í þessa átt. Einglendingar komu hingað að fyrra bragði fyrir nokkrum árum og keyftu hjer fje og hross; viðreisu sú, er iandbúnaðurinn tók þá um uokkur ár, var þossum viðskiftum að þakka. En hvernig getum vjer ætlast til, að Einglendingar eða Norðmenn greiði götu vora? Vjer erum ekki í neinu stjórnarsambandi við þá; vjer lentum amiarsstaðar og Danir þurfa ekki aðfá frá okkur kjötnje smjör. Þsð má yfir höfuðteljast fremur smávægi- legt, sem tii þessa hofur verið gert af hálfu þings ogstjórnsr til að efla laudbúnað- íhd. Búnaðarstyrkurinn svo nefndi hefur örfað heldur til jarðabóta, en annars verð- urhann að teljast ofur auðvirðileg og aum- ingjaieg hjálp til að efla landbúnaðinn; og þó að þingið geri það aldrei nema í góðri meiningu að ætla nokkra fjárupphæð til iáns með vægnm kjörum jarðabótum til eflingar, þá ber hjer að sama brunni. Pað verða að eins fáir menn, er leggja út í að taka siík lán, ef þá annars nokkur þorir það. En það er fjöldinn, sem þarf að hjálpa, og þótt jarðabæturnar sjeu bráð- nauðsyniegar, þá er þörfin á þeim sem sténdur ekki skórinn, sem kreppir, heldur vöntunin á viðunanlegum markaði fyrir afurðir li.ndbúnaðarius. Fáist hann, þá er öllura hjálpað undir cins, og þá koma einnig ráð til að halda áfram jarðabótun- um. Iirjef til „íslands“ Á dýrarelðum. Mjer licfur oft verið brugðið um það, að ímyndunaraflið rjeði of miklu hjá mjer. Jeg hef aidrei skilið, og skil það eigi enn, að þ’.ð aje mikiil gslli; en hinu neita jeg eigi, að það geti gefið íilefni til vonbrigða eða blekkingsr. Hugmyndin, sem jeg t. a. m. haíði hoima í Reykjavík um vínekrur, var svo fjarri reyndinni, að mjer lá við að tárfella, er jeg sá þær. í staðinn fyrir hríslur fullar af bláum vínberjaþöngium, sá jeg litla og óveralega vínlaufsstöngla, bundna við spýtur, blöðin háifvisin og ó- hrein, enda var hver einasta planta hvít af brennisteinsdusti, sem er hið eina ráð gegn veiki (phy'loxera), sem harjað hefur vínekrur Frakklauds frá því 1867, þá er vínviðarplöntur voru fluttar frá Vestur- heirai. í staðinn fyrir fríðar yngismeyjar með vandíaupa á höfðinu, eins og sjá má á ýmsum myndum, er sýna elga vín- berja-uppskeru, sá jeg afgamlar kerling- ar hlykkbognar. Engin vinna hneppir manninn eins í kryppu eins og viana á vínekrnnum. í sveitum þeim, þar sem vínyrkja er aðalatvinnnvegur, er gamal- mennið komið í keng, og þegar það deyr, verður að bijóta hrygginn í því, til að koma líkinu í kistuna. Þessi skylda hvíl- ir á eizta syninum, og hann gjörir það með því að stíga á föður sinn dauðan. Fyrstu skógarnir, sem jeg sá hjer, gjörðu mjer einnig vonbrigði, en nokkuð á aðra leið en vínekrurnar. Jeg hafði áður liugs- ar mjer skógana som reglulega óræktað land, þar som eigi væri auðið að stíga nið- ur fæti fyrir blómum og berjum, þar sem fljettijurtirnar heftu trjen sarnan, þar sem heyra mætti söng og vængjaslátt fuglanna all&n dagin frá morgni til kvölds, í stuttu máli: jeg hafði aldrei gert mjer hugmynd um ræktaðan skóg, og tveir fyrstu skóg- aruir, sem jeg sá hjer, eru að líkindum hinir bezt og fegurst yrktu skögar í heiminum. Víueeune-skógurinn og Boulogne- skógurinn. Jeg hef lítið eitt minnst á Boulogne-skóginn, en skal hjer minnast lftið eitt á liinn. Hann er ákaflega stór, og alkunnur eins og Boulogne skógurinn. Stórir hlutar hans kvað líkjast þvi, sem jeg gjöri mjer hugmynd um skóga, það er að segja: vera nokkurs konar frumskógar hafa þar og oft verið framin morð; en sá hlutinn, sem iiggur milli Nogent og Vin- cennes, líkist miklu fremur sáðgarði, með breiðum og þráðbeiuum götum, en um- hverfis eru blómbeð og grasfletir, sem ein- ungis oru tii að horfa á, eu ef gengið er út á þá, eða nokkurt bióm tínt þá varðar það sekt. Með því að engin kirkja mót- mælanda er í Nogent, varð jeg að fara til kirkju í Vincennes. Optast fór jeg á járnbrautinui, en stundum fótgangandi gegnum skóginn. Það er hjer um bil hálfrar annarar stundar gangur. Jeg þekki því allvel þennan hluta skógarins, og þótt jeg neiti því eigi, að hann sje fagur, þá var það þó eigi slíkur skógur, sem jeg vildi sjó. Þá er jeg því kom hingað til Orleans, var það einhver hin fyrsta ósk mín, að sjá Orleans-skóginn, sem jeg hafði heyrt mikið talað um, og jeg vissi að var nógu Iangt frá höfuðborginni, til að hafa haldið upphaflegu eðli sínu. Jeg hof heyrt marga segja, tð skógurinn sje fegurstur á haustum. Ef svo er, þá hef jeg sjeð hann á rjettum tíma. 11. dag nóvember-- mánaðar snemma morguns, í giaða sólskini og inndælu veðri (17—18° kita), lagði jeg af stað á vagni með þremur mönnum, sem ætiuðu á veiðar, til þess að sjá íyrst og fremst skóginn, og því næst veiðarnar. Eins og Jög gjöra ráð fyrir, var eigi um annað talað á leiðinni en dýraveiðar. Mennirnir sem með mjer voru, vorn alvanir veiði- inenn, og þótti mjer gaman að sögum þeirra. Eiun þeirra hafði síðasta vor verið særður af villigelti og hafði eigi vantað mikið á, að hann missti lífið. í nóvembermánuði er til allrar hftmingju eigi eins hættulegt að vera í för með veiði- mönnum. Það voru að eins hjerar og kúningar, sem skotnir voru þennan dag. Vagninn var skilinn eftir hjá skógarverð- inum, en vjer hjeldum fótgangandi inn í skóginn. Hundarnir geltu og hornin hljóm- uðu, skoiin drundu og hjerarnir fjellu. Vjer ruddum oss braut milli greinanna á trjánum, sem reyndar höfðu misst mikið af laufutn sínum, en haldið öilum kvist- unum og þyrnunum, og var því eigi alls kostar hægt við þau að ráða; en hjer var jeg í essi mínu, og óskaði einungis, að jeg hefði hafthentugri klæðabúuað, en jeg hafði. Um kádegi snæddum vjer, og kaus jeg að hvíla mig nokkrar klukkustundir, með- an heitast var; fjelagar minir yfirgáfu mig en Iofuðn að sækja mig, þá er kólna tæki. Jeg var þarna ein eftir og hafði fyrir augunum náttúruua, sem hvergi er eins, en hefur ávalt hin eömu áhrif á manninn, hvoxt sem það eru fjöll eða skógar, sær eða tossar; þau áhrif vekja skáldlegar til- finningar. Jeg hafði með mjer vinnuefni, og hafði gjört ráð fyrir að sauma; en það

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.