Ísland


Ísland - 07.06.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 07.06.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 2. árs Reykjavík, 7. júní 1898. 23. tölublað. Fyrir 2 Krónur geta nýir kaupendur „ÍSLAÍíDs" feing- ið allanyfirstandandi árgang Maðsins, frá nýári 1898 til ársloka. Þó er það bundið því skilyrði, að þeir haldi rið kaup á blaðínu næsta ár. Ekkert blað annað hjer á landi býð- ur þvílik kjör. 'Beneflce' í ir. W Mmíssoi. SJONLEIKIR. „Leikfólag Reykjavíkur" leikur ti! ágóða f. hr. Sig. Magnússon i miðvikudaginn 8. þ. niáii., kl. 8ya síðd.: Frænku Gharley's gamanleik í 3 þáttum eftir BRANDON THOMAS. Milli akta syngja Solo og Duet candidataruir Jón Jónsson og Árni Thorsteinsson. Aðgöngumiðarnir verða seldir í Iðn- aðarmannahúsinu alian miðviku- daginn, og kosta: Betri sæti kr. 1.00, Almenn sæti — 0.75 Barna sæti — 0.50 Leikirnir byrja kl. 8*/« síðd. (præeis). 'iseJEisisísisrsrsjsjsfsiEa Tombóla. Samhvœmt leyfi landshöfðingjans hefur „Hið íslenzka Prentarafélag" áformað aðhalda „TOMBÓLU" í ohtóbermánuði nœsthomandi til ágbða fyrir sjúkra- og styrktarsjóð fé lagsins. Undirshrifaðir félagsmenn veita gjöf- um móttöhu. Reykjavík, 7. júní 1898. Aðaibjorn Stefánsson, Bcnidikt Pálsson, Davíð Heilmann, Einar JKr. Auðunnsson, Friðfiunur Criiðjóusson, Guðjón Einarsson, Guðm. Þorsteinsson, Hafliði Bjarnason, Jón Arnason, Stefáu Magnússon, Þórður Sigurðsson, Þorv. Þorvarðarson. isrsisrsisisjsrsisisrsii Minnisspjald. Ófriðurinn. landsbankinn opinn dagl. kl. U árdegis til2 siðdegis. — Bankastj&ri við kl. 11'/,—1>/,. — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Sbfnunarsjððurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 sið- degis 1. mánud. i hverjum mánuði. Landsbóhasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12- 2 siðd.; á m&nud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœgarsjómwr-íanáÍT 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátælcranefndar-íimiir 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafniö (í Glasgow) opið iivern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum & þriðjud. og fö'stud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning kja tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag 1 mánuði hverjum. Það er margt, sem bendir á aðstríðinu milii Spánverja og Ameríkumanna verði ef tii vill ekki eins fljótt lokið eins og margir, og þar á meðal Ameríkumenn sjálfir, gerðu sér fyrst f hugarluud. Eitt meðal annars, sem á það beadir, er það, að 25. þ. m. kvaddi McKinley forseti enn á ný 75,000 sjalfboðaliða til vopna auk þess liðssafnaðar, sem hann hafði áður boðið út. Þegar þessir menn eru fengnir, hafa þi. Bindaríkin alte 280,000 manna undir vopnuni; en hinn fasti her þeirra er ekki nema Vio a^ þessari tölu, eða 28,000. 12,000 af þessu liði er þegar lagt af stað til Fiiippseyjá, og verður þó meira sent þangað síðar. Hitt liðið er ean mest saman komið við heræfingar í Tampa og öðrum sjóborgum suður í Florida, og það íítur út fyrir að töluverður ágrein- ingur eigi sér stað um það hjá stjðrninni, hvort senda skuli að sinni nokkuð af landher þessum til Cuba nú þegar eða geyma það til hausts. Ytirforingi hersins, Miles hershöfðingi, viil helzt ekki gera landgöngu á Cuba fyr en í október, en hsrraálaráðgjafinn, AJger hershöfðingi, vili heizt vinda sem bráðastan bug að því að senda her til Cuba; segja menn að honum gasgi það til, að minsta kosti meðfram, að hann er hræddur um að það vekl óa- nægju gega stjórninni, ef sumarið líður aðgerðalítið og muni sérveidismenn nota það sem vopn gegn stjórnajfiokknum við kosningar í haust, Aftur hefur Mileshers- höfðingi það til síns rnáls, að á sumriner hin mesta óhoiinstutíð á Cuba og mjög banvæn flestum útlendingum, enda hefur sú orðið reynsias hingað tii, að gula sýkin hefar á, hverju sumri lagt fleiri Spánverja í valinn á Cuba oa fallið hafa í orustum allt árið í kring. Vill hann lofa pBStinni að heyja einni orustu við Spánverja í sum- ar, en telur víst að hún yrði jafnmanu- skæð Bandaríkjahernum, ef hann væri sendur til Cuba nú, eins og Spánverjum. Því víll Miles byrja á því að senda lið til Paerto Rico og leggja hana undir sig í sumar, því að þar er sumarloftið ekki eins óholt og á Cuba. Par hafa og Spán- verj ir mikln minni varnir fyrir, ekki meira en svo sem 12,000 manns. En á Cuba hafa þeir yfir 100,000 að öllu sam- töidn og er sumt af því valið lið. En mestallur her Bindamanna eru óæfðir sjálfboðaliðar og þykir Miles þeim ekki veita af æfingum frameftir sumrinu. pó er ekki óhugsandi að á þessu út- liti geti orðið nokkur breyting, ef til úr- slita skyldi draga bráðlega á sjó ogBanda- mönnum takast að eyða meginflo,ta Spán- verja, svo að þoir þyrftu engin bakföii að óttast úr þeirri átt og gætu skotiðliði sínu á land á hentugustu stöðum áeynni. Austan í Cuba skerst fjörður einn; er fjarðarmynnið örmjótt og innsigling þröng, en fjörðurinn er langur og verður að flóa allbreiðum þegar innar dregur og breið- astur í botninn. Norðan fram með þeim firði, nokkru fyrirutan flóabotninn, stend- ur borgin Sant Jago de Cuba. Inn á þennan fjörð lagði Cervera aðmíráll megin- flotanum spáuska síðari hluta fyrra mán- aðar til að hreinsa þar skip sín og taka kol. Að þessu komust Bandamenn og Iagði Schley kommódór Bandaríkjaflota fyrir utan fjarðarmynni og hefar nú kvíað spánska flotann þar inni. Hefur hann skipakost svo góðan að Spánverjar þora ekki að leggja út í greipar honum, ea hinsvegar er innsiglingin svo þröng, enda hafa Spánverjar lagt í hana sprengivélar, að ekki þykir árennilegt að sækja inn á fjörðinn, því síður sem Spánverjar hafa þar skotvirki á landi. Aftur liggja spinsku skipin svo iunarlega, að tvísýnt hefur þótt að skot Bandamanna mundu draga svo langt inn eftir. — Alít um það segja þó siðustu ensk blöð frá 1. þ. m., að skot- hríð mikil hafi heyrst daginn áður undan Sant Jago og er það víst að þar hefur sjóorusta staðið þann dag milli flota Banda- manna á aðra hlið og spánska flotans og skotvirkjanna á landi á hina, og ætla menn að Bandaríkjamönnum hafi veitt þar heldur belur. Eti engin áreiðanleg fregn var um það komin, hver fullnaðirúrslit þar hafi orðið, eða hve mikið hafi kveðið að þeirri orustu. • Þegar síðast fréttist frá Filippseyjum stóð þar allt við sama og áður nema hvað vista skortur var töluvert tekinn að þrengja að Manilla, og voru menn farnir að lifa þar mjög á hrossakjöti, gáfu 2 og Vs dollar íyrir pd. og gátu þó færri keyft en vildu. Eitthvað lítilsháttar hafði verið þar til í búðnm Kaupnianna af niðursoðnu kjöti en talið var, að ekki gæti það enst í 14 daga handa þeim fáu, sem efni hefðu á að kaupa það. Her Bandamanna, sem varðkvíar borgina var byrgur, af vistum fyrir sig, en þó var þar þrotið nýtt kjöt, og hafði hann að eins saltket og voru menn því skömmu fyrir mánaðarlokin farnir að sýkjast á einu af Bandaríkjaherskipunum. En bhi sömu dagana höfðu matvælaskip með nóg nýmeti lagt á stað frá San. Fransiscó á leiðis til Filippseyja en það er 10—14 daga sigling eftir ganghraða skipa og veðurlagi. Situr Dewey þar og bíður landliðs að heiman frá Bandarikjun- um. Ilitsími eða raddsími? Biöðin hafa rætt fram og aftur um S, hvort fremur ætti að leggja hinn fyrirhugaða ritsíma fyrst á land á Aust- urlandi og þaðan landveg héðan til E.3ykjavíkur, eða fyist á land hér i Reykjavík. Svo sem við er að búast vilja Austfirðingar alt til vinna, að sím- inn verði fyrst lagður til Austfjarða, því með því er trygging fengin fyrir því, að Austurland geti nofcið hans, en öll Reykjavíkur blöðin hafa talið það hættu- spil, sökum þess að þá mætti eiga það á hættu, að síminn bilaði í óbygðum þegar verst gegndi og Reykjavík stæði uppi um hávetur án sambands við önn- ur lönd. Víst er það, að þetta hefur við mikil rök að styðjast, en þó eng- an veginn svo mikil, að landlínan frá Austfjörðum hingað sé frágangssök, og væri engin ráð að leggja símann hingað án þess að hann lægi fyrst á land á Austfjörðum, mundi enginn hafa hið minnsta móti landlínunni. Hættan fyr- ir landlínuna getur legið í: 1. að stólp- arnir standi akki nægilega á bersvæði, svo að fenni yfir þá, 2. að'þeir fjúki um koll, 3. að siminn springi af samdrætti í ofsakuldum á öræfum á vetrum. — Ekki mun ókleyft að varast það, að fenni yfir stólpana, ef reyndir og ráðn- ir menn eru hafðir með í ráðum. Tryggja má og simann fyrir því að hann slitni, með þvi að leggja nægileg- an slaka fyrir samdrættinum, en fyrir vindinum er hættast, þar sem svipótt er, en þó er hann ekki sú grýla, sem al- ment mun verða að tjóni. Þegar þeir Shaffner ofursti frá Bandaríkjuuum ætl- uðu að leggja ritsimann hingað kring- um 1860, voru 2 skip send frá Eng- landi til að rannsaka sjávarbotninn fyrir sírnann frá Hjaltlandseyjum tilFæreyja, þaðan til íslands, svo til örænlands og loks til Labrador, og jafnframt lending- ar fyrir hann í löndum þessum, og land- línu hér á landi frá Berufirði, vestur á Möðrudalsöræfi og þaðan sem leiðir lágu suður yfir Kjöl, virtist rannsakendum þeim, er voru í för þessari ekkert vera því til fyrirstöðu, að síminn yrði lagður þessa leið. Hafi það verið hægt, þá hlýtur hið sama að vera enn í dag. Svo eí að sjá, sem allir þeir hugsi að eins um ritúma yfir landið, sem um mál þetta hafa ritað. Kunnugt er þó, að raddsíma má leggja miklu lengri veg en yfir endilangt ísland, og rafmagnsvéla- fræðingur A. P. Hanson frá Berlin réði til að lagður yrði raddsími héðan til Akureyrar fyrir nokkrum árum. Sé rit- sími og raddsími vegnir hver móti öðr- um, hygg ég að vér munum sjá að radd- síma eigum vér að fá á landi en rit- síma í sjó. Helzta mótbáran gegn radd- símum mundi verða sú, að raddsima- skeytið mundi fremur afiagast í meðför- unum en ritsímaskeyti, en þó muudi það ekki tilfinnanlegt eða koma mjog fyrir ef raddsíminn yrði ávallt tengdur sam- an á millistöðvum banuig, að skeytið yrði sent í einu alla leíð til endastöðvar- innar, t. -d. lægi ritsíminn að eins á land. í Revkjavík en raddsímar um knd alt, og ritsímaskeyti kæmi hingað frá útlönd- um er fara ætti til Austfjarða, þá væri síminn tengdur saman á millistöðvunum norðaniands og skeytið látið ganga eftir raddsimanum alla leið til Austfjarða, svo framarlega sem straumurinn væri nægi- lega sterkur. — Töluvert fé mundi spar- (Framhald á blaðsíðu 92).

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.