Ísland


Ísland - 21.06.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 21.06.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 2. árslj. Reykjavík, 21 júní 1898. 25. tölufolað. Fyrir 2 Krónur geta jiýir kiupendur „ÍSLANDs" feing- ið allan yftrstandandi árgang blaðsins, frá nýári 1898 til ársloka. Þó er það bundið því skilyrði, að þeir haldi Tið kaup á Maðlnu næsta ár. Ekkert biað annað hjer á landi býð- ur þyílik kjör. 3kaotschdk-stimplá| n a ntar L p antar Einar Björnsson £3 Pósthússtr. Q. Lögfræðingur, 2. árg. verður sendur út í ágúst; fyrir því þarf að panta hann hjá póstm'önnum sem fyrst og horg-a fyrir fram. Detta skylfli atlnipð af ferðamönnum og öðiura þeim som í fljótu bragðí þurfa að fá sér fatnað. Ekki er annað en koma inn tií H. Andersens; þsr eru birgðirnar inestar hér í bæaum af tilbúnum fatnaði með ALLSKONAR STÆRÐUM, GÆD- UM og DÝRLEIKA, bæði handa börnum og fullorönum Úr hundruðum er að velja. Verðið er óvanalega lágt. Virðingarfyllst. H. Andersen. TAKIÐ EFTIR. Munið eftir því að enn þá er til þeasi ágæti skó- og vatnsstígvéla-áburður, sem hvergi fæst botri í bænum en hjá undirBkrifuðum. Líka hefi jeg til geitarskinnesvertu á brunt og gult skótau fyrir 45 aura glasið. Ennfremur ættu þeii ferðamenn, sem þurfa að fá sér vatnsstígvél að koma til mín áður enn þeir fara annað. 2 Kirkjustræti 2. Jóbannos Jensson. skósmiður. Hálf eyjan snúi sjer til ÞERNEY Gróu Oddsdóttur, Þingholtsstr. 11. Semja má við Jókannes Jensson Skósmið. Minnisspjald. fæst til kaups. — Lysthaf endur T-A-K-I D E-F-T I-R. Kvennsöðull er til Bölu í KirkjuBtræti Nr. 2. Hr. L. Lövenskjold Fossum, ~ Fossum pr. Skien lætur kaupm'ónnum og kaup- fjelögum í tje alls konar tfiJOOLkyULF; einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa Ms, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umhoðs- manu þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjðri við kl. ll1/,—IVj- — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjððurinn opinn í barnaskólanum kl. 5f—6 slð- degis 1. mánud. i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá, kl.12— 2 siðd.; á mánud, mvkd. og Id. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Sœjarsjómar-íaniii 1. og 3 fmtd. i máu., kl. 5 síðdegis. Fátækranefndar-ínnáir 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 siðd. Náitúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lækning & spitalanum & þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypia tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Cuba. Eins og kunnugt er, er Cuba, sem stríðíð er nú háð um milii Bmdamanna og Spánverja, stæwt af Vestindíaeyjnm og helzta eign Spánvetja í öðrum heims- álfum. Eyia er mjög vogskorin og allt i kringura hana íjöldi smáeyja, iiestar ó- bygðar, en nijög ííjóvsamar, svo að ef við gætum iitið yflr alla Cuba í einu mundi okkur virðast hún umvafin fljótandi blóm- sveig. Vegna smáeyjanna er ínnsigling til Cuba hvervetna örðug, en innifyrir eru aftur öruggar hafnir í skjóli þeirra. Lofts- lagið er tropiskt og reglubundið, en þó eigi sem áður, því skógum heflr mjóg verið eytt þar á þeasari öid og heflr það þau áhrif, að bæði rignir nú minna ea áður og regntíminn, sem annars er apríl —júní, er cokkuð breytilegri. Hvirfil- vindar eru mjög tíðir á Cuba og vinna off tjón. Önnur plága þar er gulasýkin, sem síðan 1761 hsíir stöðugt legið þar í landi. Önnur skæð sýki gengur þar með- al þeirra, sem sykurvinnuna stunda, og þekkist sú veiki ekki annErsstaðar. Fruœbyggjarnir á Cuba voru, eins og á öðrum Vestindíaeyjum, Indíánar. En Spánverjar eyddu þeim skjótt, og margir þeirra deyddu sig sjáifir á þann hátt, að þeir átu hráar mandiocarætur. Nú byggja eyna bæði Spánverjar, Svertingjar og Kín- verjar. Svertingjar voru fluttir þangað þegar í byrjun 16. aldar og þrælkaðir. Þrælahald var fyrst bannað þar 1880 en þó ekki gersamlega upprætt fyr en 1886. En þrælar höíðu lengi notið þar nieiri réttinda en víða annarsstaðar og afnám þrælahaldsins olli engum verulegum breyt- ingum; þeir unnu nú sem verkamenn á sömu ökrunum ög í sömu verksmiðjunum, sem þeir höfðu áður unnið í sem þrælar. Snemma á þesaari öld tóku Kínverjar að flytja inn þangað hópum saman. Á árunum 1827—60 fluttu þangað 142,000 Kínverja. Eu þeir sættu svo illri með- ferð af verkgefendunnm spönsku, að við fólkstalið 1877 voru þeir ekki nema 43,- 811. Nú er þó svo komið að Kínverjar. njóta þar sömu réttinda og aðrar þjóðir og eru 3°/0 af Eyjarbúum kínverskir, 32% eru svertingjar, en 65°/0 eru hvítir menn taldir; þó er það of hátt og hefir sú skekkja í töiunum skrítnar orsakir. Borgi svertingjar eða kynblendingar 680 —850 fracka til rikisins eru þeir taldir þar sem hvítir menn og nota einkum blendingarnir sér mjög af þessu. öjaidið er töluverð inntektagrein. Akuryrkja er heizti atvinnuvegurinn, er þó að eins a/4 hluti af eynni ræktað land. Sykurrækt er þar meiri en nokk- urstaðar annarstaðar, og á Cuba er sykur- réyriiui kallaður „drottning landsins". ^ af öilum sykTÍ, sem brúkaður er, kemur frá Cub3. Næst sykrinum er töbikið helzta útflutningsvaran. Pað var á Cuba sem Kolumbus sá menn fyrst reykja. Kaffi flyzt þaðan einnig, bómull og ávext- ir. Landinu er skiít í 6 héruð, sem nefnd eru eftir höfuðstöðunnm: Habana, Mitau- zas, Pinar del Rio og Santa Claro, vest- ar, Pue to Pdr>cips i miðju iandinu og Santjago de Cuba austar. Habana er höfuðborgin og aðseturstaður landshöfð- ingjans. 28. október 1492 fann Columbus eyna og hugði vera skaga austur úr Asíu, en 1508 sigldi Ocampo kringum Cubu og þrem árum síðar sió Diego Velasques eign Spánverj a hans. Það er fyrst þegar líður fram á þessa öld tö nokkuð gerist sögulegt á Cuba. Áður fór þar öllu fram líkt og í öðrum nýleadum Spánverja. Það er einkum eft- ír 1825, að kúgun Spánverja kemur þar fram í allri sinnidýrð; spánskir herforingjar ráðu þi öliu þar í landi, mönnum af beztu ættum landsins er varpað í fangelsi unn- vörpum og eignir þeirra gerðar upptækar. Framferði Spánverja á eyjunum á árun- um 1825—50 er svívirðileg. Þegar Ferdínasd 7. dó 1833 voru full- trúar frá Cuba útilokaðir frá spánska þinginu. Út úr því kviknaði megn óá- nægja og óeirðir i eynui og lofaði spánska stjórnin þá, að samband Spánar og Cubu skyldi fastákveðið með nýjum lögum. En það var þá ætlun Cububúa að komast í samband við Bandaríkin og reru Banda- menn þar einnig óspart undir; hafði jafn- vel myndast þar hersveit, sem ætlaði að veita Cubu vopnafylgi gegn Spánverjum, en stjórnin hindraði að nokkuð yrði úr því. 1854 vildu Bandamenn kaupa Cubu og buðu fyrir 120 mill. dollara; stóð lengi á því samníngamakki, en ekki gekk sam- an og lá þá við sjálft að Bmdamenn gripu til vopna til að viuna Cuba frá Spánverjum, en áður þvi yrði framgengt hófst borgarastríðið og höí'ðu þá Banda- menn nóg um að hugsa heima fyrir, en Spánverjar skeyttu ekkert um loforð sin við Cubverja, er þeir höíðu ekkert að óttast af hálfu Bandaríkjanna. A!lt gekk enn sem áður í ólagi á Cubu. Viðreisnin var ekki hugsanleg nema með einu móti: uppreisn og stjórnarbylting. Að undirbúningi til hennar var unnið í kyrþey fram til 1864, en þá var svo komið að Spánverjar sáu sér ekki annað fært en að lofa einhverjum endurbótum eða búast til að halda Cububúum í skefj- um með herafla. En til að draga allt á langinn var stungið upp á því í þinginu á Spáni, að Cububúar skyldu velja til 16 menn, er kæmu heim til Spánar og gerðu út nm máiið í samvinnu við nefnd, er stjórnin kysi. Þessu boði var vel tekið á Cubu og menn gerðu sér beztu vonir um árangurinn. Ea er sendisrenn Cuba komu til Madrid var tekið á móti þeim fremur sem glæpimönuum en sendiherrum. Reyndar fengu þeir loforð um að létt yrði á þei;n einstökum sköttum-, en aðrir nýir voru þá á lagðir í stað hinna. Þeg- ar sendimenn komu heim aftur til Cabu gerðust þeir forgöngumenn þess flokks- ins, er æsti þjóðina til uppreisnar. Þá hófst uppreisnin og stóð sem kunn- ugt er frá 1868—78, og aldrei hefir nein þjóð barist harðlegar fyrir frelsi sínu en Cubverjar gerðu þau 10 ár. Uppreisnar- menn höfðuað eins ráð yfir 26,000 manna, en landher Spánverja þar í eyjunum var þá 110,000; auk þess höfðu þeir flotann við að styðjast. í „blóðbók" Cubu (El hibra de Sangre) eru talin nöfn á 3000 mönnum af beztu ættum þar í landi, er fallið hafi i upp- reisninni, auk þess á 4600 öðrum, er flýðu eignir sinar eða dóuí fangelsura í Havana. Spáuverjar gerðu upptækar 12,000 land- eignir. Þó var það fyrst, er Cubverjar höfðu miöt foriugja sinn, Carlos Mauuel Cespedes, að þeir iétu ginnast af loforðum Spánverja um réttarbætur og sömdu frið. En Cespedes var myrtur að undirlagi Spánverja. í stjórnarskrá þeirri, sem Spánverjar buðu Cubu, voru þetta böfuðatriðin: Hún skyldi fá þing með 30 fulltrúum, 15 skyldu veljast af hæstu skattgjaldendum landsins, en 15 af spönsku stjórninni. Landshöfð- ingi Spánverja skyldi vera forseti þings- ins og ekkert ákvæði þingsins öðlastgildi nema það væri samþykkt með 2/g hluta atkvæða. Þá þurfti samþykki Spánar- stjórnar til að veita því lagagildi. Þrefið um þessa frjálsu „stjórnarskrá" stóð nú i mörg ár og gekk aldrei saman. Út ur því hófst uppreistin síðasta, sem kostað hefir Spán svo mikið fé og blóð og líklega endar svo, að Cuba verði tekiu af þeim. í byrjun uppseisnariuuar stofnuðu Cub- verjar þjóðveldi og höfðu Bandaríkin þar til fyrirmyndar. Þeir settu þing með 20 fulítrúum. Spánverjar settu of fjár til hófuðs þeim, hverjum um sig. Ennfremur gerðu Cubverjar út sendiherra til ýmsra ríkja og skipuðu embættismenn í héruð- um heima fyrir. Á síðustu árum er það þeirra stjórn, sem stýrt hefir þar i landi nema í héruðunum norðan við Havana. Sá, flokkur sem haldið hefir við uppreisn- ÍHni gegn Spánverjum, vill gera Cubu að óháðu lýðveldi; annar flokkurinn vill inn- lima Cubu í Bandaríkiu og heflr hann stuðning af peningamönnum í New-York; þriðji flokkur vill hafa lýðveldi, en undir vernd Spánverja, og enn er þar í landi

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.