Ísland


Ísland - 28.06.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 28.06.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 2. áxsfj. Reykjavík, 28 júní 1898. 26. töluWað. Krónur geta nýir k^upendur „ÍSLANDs" fcing- ið allan yflrstandandi árgang Maðsins, frá nýári 1898 til ársloka. Þ6 er það bundið þrí skilyrði, að þeir haldi rið kaup á blaðinu næsta ár. Ekkert Mað annað hjer á landi býð- ur pTÍlik kjör. larrtsmliii "HILLEVAAG" i KToregi, sem er ein af hinum beztu þar í landi, tekur að sér að vinna ýmis konar fataefni úr íslenzkri ull og leysir það vel af hendi og mjög ódýrt. Þeir, sem nota vilja verksiniðju þessa, geta snúið sér til mín, sem veiti móttöku uli til verksmiðjunnar og hef sýnishorn af vefnaðarvörum hennar, er menn geta valið eftir. Að öðrn leyti get ég, sem sjaif- ur hef reynt verksmiðju þessa, gefið ýmsar ná- kvæmar upplýsingar nm hana. Eeykjavík, 20. juní 1898. Ólafur Rimólfsson. í KAUTSCHUK-STIMPLA p a n t ar Einar Björnsson mnar ujornsson | 3 Póstliússtr. Q. £ TAKIÐ EFTIR. Munið eftir því að enn þá er til þessi ágæti skö- og vatnsstígvéla-áburður, ssm hvergi fæst betri í bænum en hjá undirskrifuðum. Líka hefi jeg til geitarskinnssvertu á brunt og gult skótau fyrir -átS anra glasið. Ennfremur ættu þeir ferðamenn, sem þurfa að fá sér vatnsstígvél að koma tH mín áður enn þeir íara annað. 2 Kirkjuatræti 2. Jóhannes Jensson. skósmiður. Lfögfræðingur, 2. ávg. verður sendur út í ágúst; fyrir því þarf að panta harm hjá póstmönnum sem fyrst og horga fyrir fram. T-A-K-ID E-F-TI-R. Kvennsöðull er til sölu í Kírkjustræti Nr. 2. Semja má við Jóhannes Jensson Skósmið. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 sfðdegis. — Bankastjóri víð kl. HV«_1V«« — Annar gæslustjóri við M. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 slð- degis 1. manud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlan sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. W. 11—12 árdegis. Bæjarstjórnar-innáiT 1. og 3 fmtd. i man., kl. 5 siðdegis. Fátækranefndar-inniiv 2. og 4. fmtd. i mán., kl. 5 sfðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið nvevn sunnudag kl. 2—3 sfðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum 6, þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning kjá tannlækni T. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. Mta skyi atiiiai af ferðamönnLim og öðrum þeim sem í fljótu bragði þurfa að fá sér fitnað. Ekki er annað en koma iun til H. Ándersens; þar eru birgðirnar ínestar hér í bæaum af tilbúnum fatnaði með ALLSKONAR STÆRÐUM, ÖÆD- UM og DÝRLEIKA, . bæði handa börnum og fullorönum Úr hundruðum er að velja. Verðið er óvanalega lágt. Virðingarfyllst. H. Andersen. Filippuseyj arnar. Næst eftir Cuba eru Filippuseyjarnar helzta eign Spánverja 1 öðrum heimsálfum. Þar stóð og fyrsta orustan með Spánverj- um og Baadamönnum. Pilippaseyjarn&r eru stór eyjaþyrping austan við Asíu sunnanverða, milli 5 ° og 20 ° n.br. og milli 137 ° og 144 ° ö. 1. Tíu af eyjun- um eru all-stór&r og stærstar eru Luzon eða Manila og Mindano. Allar eru þær til samans 5135 ferh.m., eða álika stórar og Noregur. íbúar eru 6 milliónir og að eins Iítill hluti þeirra af Európukyai. Hitt eru mestmegnis Malayár, og eru bygðarlög þeirra á Austur-Iadlandi, á Malakkaskaga og svo um aUar eyjarnar þar úti fyrir. Þeir eru Ijósbrúnir á hörund, andlitið stutt, varirnar þykkar og nefið lágt og breytt. Peir eru í meðallagi háir og oít vel vaxnir. Maíayar hafa orðið fyrir töluverðum á- hrifam frá mentaþjóðunum, einkum frá Indlandi og eyin Java hefur bæði fyr og síðar verið höfaðból mentanna þar austur- frá. Fyrrum var Buddatrúin þar ríkjandi, en síðar náðu Arabar þar fótfestu og kendu þar Múhameðstrú; hún er þar enn víða útbreidd, en Filippuseyjarnar eru þó kristnaður. Pk hefur kínversk mentun haft töluverð áhrif á Filippuseyjunum og hafði haft það lóngu áður eh þær komust í hendur Spánverjum. Sigldu Kínverjar þangað bæði til kaupskapar og mannrána og er í eyjunum mikið af kynbleadingum frá Kínverjum. Malayar eru yfir höfuð hneigðir til her- skapar; þeir eru hraustir og dugandiher- menn. Sumir þjóðflokkar þeirra teljast ean með villiþjóðum. Á Borney eru t. d. mannætur. Ea þeir af þjóðflokkum Malaya, sem tekið hafa við mentun, eru nú orðið frið- samir. Peir eru ekki eius úthaldsgóðir og hvíti og guli kynflokkuriun og bera litlar ányggjur fyrir morgundegiaum. Sumstað- ar reka þeir töluverða verzlun og ýmsar iðaaðargreinir. láta þeim vel, t.d. málm- smíðar. Ekki halda menn að Malayar séu frum- byggjar Austurhafseyjanna. Par er ann- ar kynfiokkur, þótt nú sé orðinn fámenn- ur, sem er miklu smærri vexti, dekkri á á hörund og líkist dvergum. Þeir halda menn að séu frumbyggjar eyjanna. Nú eru þeir ekki fleiri ea 30—35 þúsuud. Peir búa nú í fjalladölum og lifa á flski- veiðum og dýraveiðum og verða sjaldan fyrir ferðamönnum. Filippuseyjarnar eru fjölíóttar og eld- brunnar. Á Luzon eru3 eldfjöll. Fjöllin eru há, alt að 3000 metra. Úr eldfjöllun- um þar rennur sjaldau hrauu, ea kring- um þau og íast upp að þeim liggja frjóv- samir og þéttbygðir dalir.Það er því skiljan- legt, að eldgos eru óvíða jafahættuleg og og þar. Eyjarnar eru mjög vogskornar og inni í landinu eru víða stöðuvötn milli fjallaan". Árstíðir eru tvær, regntíð og þurkatíð. Þarkatíðin byrjar í lok októ- bermánaðar og helzt fram í maí. Regn- tíðin stendur hæst í júlí. Fellibyljir eru þar tiðir og valda oft stórskemdum. Jurtagróður er þar margvíslegur. Þar eru þéttir frumskógar og einkum ein- kennilegir fyrir það, hve mikið er þar af risavóxnu'T? pálmatrjám, þar vex Sago- pálminn, eitt hið nytsamasta tré. Þá er nipapálminn ekki síður nytsamur; með hoaum eru húsin þakin. Bambus vexþar og mjög og er notaður til ýmsra hluta. Betelhaotin af pisangpálmanum er helzta sælgæti Malaya. Úr orengapálmanum fæst svartnr sykur, eu úr sykurþykkuinu er búið til hið svokallaða pálmavín. Þar er og ræktaður sykurreyr, hrísgrjón, indigó, mais, bómull o.fl. Tóbak er þaðan ágætt, og þykja ManiIIavindlar ganga næst Ha- vannavindlum að gæðum. Þaðan er og flutt kaffi, kakaó, ibenholt, perlur, skjald- bökuskeljar o.fl. Helzta vinnudýrið er þar Böfíeluxinn og er hann brúkaður við akuryrku. Þar er smátt og harðfeugt hestakya, en hestarn- ir eru að eios brúkaðir til reiðar. Af fé er þar fatt, en geitur margar. Svínarækt er þar mikil og aliíuglarækt. Af skað- vænum dýrum er þar ekki annað en kró- kódilar og höggormar. Þar eru mjög margar fuglateguadir og fiskiveiðar mikl- ar með strðndunum. í höfuðborginni ManiIIa eru 200,000 í- búa. Hún stendur vestaa á Luzou. Húu er umgirt múrveggjum og vatnsgröf- um. Göturnar eru breiðar og lagðar með granit og húsin flest einloftuð. Þar er fjöidi kirkoa og klaustra. Þar er og há- skóli. Borgarmeoa reka tóhiverða verzl- un, eu ekki geta uema smáskíp legið á höfuinni; stærri skip liggja við Cavite fyr- ir suðvestaa borgina. Þar stóð orustan milli Bandamanna og Spánverja. Fernando Magelhaens frá Portágal kom fyrstur Európumanna til Filippuseyja 1521. Hann var einn hinn duglegasti sæ- fari á landafuudatímanum. Ýmsir höfðu á undan hocum leitað „Kryddeyjanna" og siglt í vestur frá Ameríku, svo sem Ame- riko, sem Ameríka er keud við. Eu það misheppuaðist, svo að Magelhaeas varð fyrstur til að finna þær. Hann var fædd- ur 1480 og af góðum ættum komino. Haon var í ónáð í föðurlandi sinu þegar honum datt í hug, að sigla suður fyrir Ameríku og þaðau til „Kryddeyjauua", og fékk þar því euga áheyro. Þá leitaði hann til Spánarstjórnar og húa kostaði för hans. 20. seft. 1519 lagði hann af stað á 5 skipum og héít til Brasilíu og þaðan suður með austurströnd Ameríku. Skipverjar margir hræddust ferðalagið og gerðu uppreist á skipunum, ea M. lét hálshöggva forsprakkaoa nokkra og hólt svo áfram. í Patagoníu dvaldi hana vetrar- langt, hélt svo af stað aftur með vorinu og 21. okt. 1520 sigldi haun inn suudið við suðurodda Ameríku, sem síðan er kall- að eftir hooum. Haaa hélt svo aorður með Vesturströud Ameríku, síðan vestur yfir Kyrrahafið og til Filippuseyja. Lima- sagua heitir ey, sem liann þá dvaldi á um tíma og tók höfðingi hinna inníæddu þeim mjög vel. Þó 6vingaðist með þeim skömmu síðar og M. féll fyrir eyjarskeggjum nokkr- um mánuðum eftir að hanu kom til eyjanna, 27. apríl 1521. Ea Filippuseyjaruar hafa síðan legið undir Spánverja og þeir ekki hugsað um annað en að auðgast á eyjunum eins og öðrum nýlendum sínum, en nú eru allar líkur til að þeir missi þær eins og Cubu til Bandamanna. Eyjabúar hafa lengi verið ðánægðir með stjórn Spánverja, enda hefur kúgun þeirra þar keyrt fram ór öllu hófi. Eftir að upp- reistin hafðí hafist á Cuba og Filippus- eyjabúar sáu, hve hraustlega samþegaar þeirra þar vesturfrá vörðust Spáaverjum, þá vakuaði eiunig frelsisþráia hjá þeim. Uppreist sú, sem staðið hefur þar nú undan- faraodi, hófst í júlí 1896. Margir heldri mauua syuir þar ur eyjunum voru seadir heim til Spánar til að meatast, ýmist aud- Iega eða verklega, og kyntust þar þjöð- skipulagshugmyodum Norðurálfumanaa og sáu auðvitað, hversu fjarlægt alt fyrir- komulagið í föðurlandi þeirra var þeim hugmyndum. Þegar þeir komu heim breiddu þeir svo út óánægju meðal landa siuna með stjórn Spánverja. Maðar er nefndur Rizal; hann var af innlendri ætt í eyjunum, en alinn upp af spönskum klerkum í Maníla. Hann hafði mentast við háskóla í Európu og var mjög vel að sér; auk þess var hann skáld. Hann hafði, eftir að hann kom heim, í skáldsögu lýst framferði klerkastéttarinnar á eyjunum, en í henni eru að eins Spánverjar, því iunfæddir meun fá þar eiagin embætti, þótt þeir hafi num- ið skólalærdóm, sem til þess útheimtist. En klerkastéttin þar er mjög voldug og illræmd. Húu er mjög fjölmenn og hefur svælt undir sig stóreignir, lifir í svalli og saurlífi og kágar almúgana á allar luadir. Uppreistiu var i upphafi að eins háð gegn klerkastéttinni, ea ekkifyren á leiðgegn yfirráðum Spánar. Klerkar kendu Rizal um upptökin, bókin var forboðin, eignir höfundarins gerðar upptækar og hann og ættmenu haus rekuir í eins kouar útlegð

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.