Ísland


Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 2
114 I8LAND. „±SLí3lKTD“ kemur út á hverjum þriðjudegi. Koatar í Roykjavík 3 kr., út um iand 4 kr., eilendiB 4 kr. 50 au. Ritstjöri: Þorsteinn Gíslason Laugavcg'i 2. Afgreiðsla blaðains: Þingholtsstr. -át. Prentað i Pjolagsprentsmiðjunni. mæta vel, svo að ánægja væri að híusta á það. Þá er vér komum niður aftur, skoðuð- um mér lítlð eitt hiun stóra garð, er ligg- ur umhverfis alt húsið, og þar setn dýfl- issuvörðurinn hefur gróðursett blóm, tré og vínvið; og ég fór jafnvel burtu úr fang- elsinu í Orleans með stóran blómvönd í hendiuni. Kurteisi Frakka er eigi ástæðu- laust orðin orðiögð um aliau heiminn, og jafnvel þessi rnaður, sem mörgum árura samau hefur lifað innan um úrkast mann- félagsins, bsr sig að, sem hann væri hirð- maður frá dögum Loðvígs koaungs XIV., og sagðist vona, að hin unga íslenzka stúlka vildi minnast þess, að blóm gætu einnig þrifist innan múra fangeísisins, og beiddi mig að taka eftir því, að hann hefði gróðursett blómin fyrir framanklefa kvennanna, svo að þær hefðu eitthvað fagurt til að horfa á gegn urn grindurnar á görðum eínum. Þóra Friðriksson. „I leysingu4í. Eftir Guðmund Friðjónsson. m. Ég veit að E. H. er háður. En h&nn er ekki svo háður, að hann þurfi að slá því föstu, að ég hafi ekki hugmynd um eftirmæli Bjarna Thorarensen eða Eddu- kvæðin, sem orkt eru undir lausum hátt- um. Þessu veldur aðeins löngua h&a3 til þess, að spyrða mig npp og gera úr mér þorsk á móti ísu. Hann aegir að ég hafi fyrirdæmt alit, sem ekki er orkt uudir föstum háttum. Hv^r og hvenær? herra minn! Ég hefi aðeins sagt, að „háttnr og hljóm- ur verði að fylgast að“ tii þess að full- nægja kröfum listarinnar, m. a. þegar orkt er, og aumi kerling iravipurinn fari þá að koma á braglistina okkar ef þetta verði lagt fyrir óðal þ. e. a. s. lagt alveg niður. Með þassu er ekki allt fyrirdæmt, sem ekki er orkt undir föstum háttum. . . Það iitur oft svo út, sem „lærðu“ mean- irnir þykist hafa rétt til þe3s, að rang- færa fyrir okkur „ólærðiF mönnuuum, það eem við segjum, og kalla það alt vitleyeu og vanþekkingu, sem ekki er samkvæmt þeirra skoðun. Er þetta yfirmark mentunariaEar ? Ritstjórn ísrfoldar þarf þó ekki að hreykja sér uppfyrir ailar hæðirþegar ura óskeikulleikana er að ræð-i, og ekki heldur þarf húu að leggj >, mig í einelti fyrir það sem ég hefi iagt til þeirrar deilu, sem háð hefur verið um stjórnarskrármálið s. 1. missiri. Því þegar framkoma hennar er athugað í því máli, verður það augijóst hverjum m&nui, að hún mælir eindregið með því í dag, sem hún taldi fánýtt í gær og svo aftur hið gagnstæða. Og af hverju kernur þetta? Það getur komið af tveunu: annaðhvort því, að ritstjóinin talar móti betri vitund í eitt skiptið, eða þá að hún hefu talað mannalega um þau mál og atriði, sem hún ber ekki fullt skyn á, og er hvort um sig fuiliilt af sjáifkjörnum leiðtogum þjóðar- innar. Hvaða ástæða er svo til þess að út- hrópa aiþýðumaun fyrir það, að hann flaskar á sama skerinu og leiðtogar þjóð- arinnar? IV. Þá verð ég að lokum að minnast á ú!fa- þytinn, sem gerður er að Möruvöllaskói- anurn út af því, að hann fóstri „framhleypn- ina“ og „fítonsanda flónskunnar“. Ég þykist nú hafa fært rök að því, að framhleypni, flónska og fleiri ókindur þríf- ist undir fleiri merkjum en real-titiinnm frá Möðruvöllum. Ég þykist hafa drepið á, að þær séu líka til hjá dilkum og uudanvillingum há3kólans. Það getur orðið vafamál, hvort ég hafi gert Möðruvallaskóla ósæmd með þeirri grein, sem Einar uefiiir, og gæti ég hrnnd- ið þeirri aðdróttan E. H. með vottorði manns, sem er honum engu síður bær til að dæma hlntdrægnisiaust í þessu máli. Eu þó svo hefði verið — hvað sannaði það? Dettur t. d. nokkrum heilvita manni i hug að segja, að þessi og þessi þjófurinn hljóti að vera frá iatínuskólan- um, þótt einhver nemandí hans hafi, ef til vill, verið grunaður um þjófnað eða stað- inn að honum? Ég get ekki séð eða viðurkennt, að Möðruvellingar hafi gert mikinn opinberan hávaða hér í landi, þegar einir 3 — þrír menn-af lík!. nál. 200 útskrifaðra nem- enda skóians eru undaa skiidir. Jóhann- es Þorkelsson, ég og Jón þessi Stefánsson eru þeir einu, sem lítilsháttar liafa raskað þeirri grafarró, sem hlnar ærugjöinu svefn- purkur vilja með engu móti að sé rofin. Þetta er aiít og sumt! Á móti þessum þremur má nefna aðra þrjá Möðruvellinga, sem eru víst að góðu kunnir og spektinni einni saman: Ög- mundur Sigurðsson, Bjarni Jóasson og Páll Jónsson, ennfremur Hjálmar Sigurðason og Hannes Blöndal. Sumir þessir menn hafa verið innundir brekáni ísafoldar og eru það góð meðmæli og ólýginn, þegjandi vottnr um auðsveipni og lítiiiæti. Það er því ástæðulaust að bregða Möðru- veliingum yfirleitt um framhleypni. Þeir eru flestir eítirlætisiausir menn, menn, sem vinna aila vinnu, sem fyrir kemur og hreykja sér ekki lífandi vitund upp fyrir gangstíg aimennings. En hinsvegar eru þeir engirkongsleppar eða drottnirigar-peð með negldar „fætur úr marmara köldum“. Þeir mæaa engum vonaraugum til sætra náðarbrauða og hafa því enga knýjandi matar-ástæðu tií þess að þegja um þau mái, sem þeim er ant um að hreifa, eða rita um mál, sem þeir vildu helst þegja um. Þetta er önnur aðal-orsökin til þess, að Möðruvelling hafa hóað stundum nokkuð hátt í sætin. Hin orsökin er sú að skól- inn er helst nolaður af uorðlendingum. En þeir eru aldir upp við harðari veðráttu ea aðrir landsmenn og hafa því ef til vili sterkari rödd. — Jæa, nú fer ég að hætta. Ég nenni ekki að rita greinina upp aftur, því ég ætla, að E. H. komist nú að meiningunni eias og hún er hér framsett, þótt hún gæti hinsvegar verið skipulegri. En einu skal ég þó bæta við: Hann getur þess m. a. þar sem hann úthrópar alþýðuna, að hænd- urnir séu heldiir en ekki málandasamir á þinginu. Þetta getur satt verið og rétt. En kann getur þess að engu, að einn æðsti embættismaðurinn í efri deild lýsir því stundum yfir, að hann beri ekkert skyn á máiin, en heldur svo ræður „uppá“ 1—2 arkir um þetta, sem hanu ber ekkert skyn á! — Yíða er pottur brotinn. Ótal pottbrotin eru slík og eitt er þarna í Reykjavík. Dúfurnar. Eftir lwrxn Turgenjew. Ég stóð uppi á hæð, sem v&r ekki mjög brött. Fram undan mér breiddist rúgur, sem var rétt að þroskast, eins og haf, glitað gull- og silfurlituðum geislum. En það gekk ekki 1 bylgjum, þetta haf, ekkert bærðist í molluhitanum...... Þ&ð var að draga upp sterkasta þrumu-veður. Sólin sbein enn rétt í kring um mig með heitum, daufum ljóma. En liinum megin við rúgakurinn, ekki mjög langt í burtu, grúfðist biá-svart ský yfir hálfan sjóndeildarhringinn. Og alt var þögult ... alt eugdist sam- an í angist fyrir óheilla-bjarmanum af síð- ustu sólargeislunum. Hvergi sást né keyrð- ist fugl, — jafnvel grátitlingarnir hafa falið sig. Að eins b \k við eitt stórt burkna- blað heyrist eitthvert þrusk. Og það er svo mikill ilmur af malurt- inní úti við skógarröndiaa..... Ég stóð og horfði á stóra, svarta skýið. ..... Og það kom í mig hræðsia og óþolin- mæði. „Fljótt! fijótt!“ hugsaði ég. „Ljóm- aðu, gullni geisli. Dryndu, beljandi þruma! Rofnaðu' óheilia-ský! Að eins að þessi kveljandi æsíng fái enda!“ En skýið bærist ekki. Alt af hvílir það jafn-þjakandi yfir þögulli jörðinni.. Það þrútnar og þyngist....... Alt í einu stígur npp. úr þessum til- breytingarlausa blásorta hvítur smáblett- ur — eins og hvít pjatla eða stór snjó- flyksa — og avífur hægt áfram. Það var hvít dúfa, sem kom fljúgandi frá þorpinu. Hún flaug og fiaug....... alt af beint á- fram......og jivarf bak við skóginn. Aftur iíður lítil stund, — alt af sama ógurlega þögnin......Og svo........koma tvœr snjóflyksur svífandi þaðan að handan ....tvær hvítar dúfur, sem fljúga hægt heim á leið. Og svo skeilur stormuiiun loks á — og alt kemst í algleyming. Ég kemst heirn með naumindum. Yindur- inn vælir og hvín eins og vitlaus skepna; skýin sópast með jörðinni, rauðleit, lág, eins og tötrar, alt þyrlaat um, lemst hing- að og þangað. Það streymir niðnr helli- demba, eins og í þráðbeinum súlum, og skellur og smellur. Það er viliuljós af eldingunum; þrumurnar belja og braka með hríðum eins og skot úr mörgum fall- byssum ...... Og það er brenuisteins- iykt..... Eu uppi undir þakskegginu, sem slútir fram yfir skúrinn, á listanum rétt uudir glngganum, sitja tvær hvítar dúfur, — sú, sem flaug á stað og sótti makann sinn, og hin, sem húa bjargaði heim....... Þarna kúra þær graf-kyrrar — fast hvor upp að annari. En hvað þær eru ánægðar! Og mér finnst ég vera svo ánægður sjálf- ur, meðan ég horfi á þær. Og þó er ég svo eir.mana — altaf al- einn. Brynjúlfur Kuld þýddí. Kristur. Eftir Iwan Turgenjew. Mig dreymdi, að ég væri unglingur og væri staddur i lítiili kirkju i einhverju þorpi. í kirkjumii voru gamlar dýrðlinga- myndir og fyrir framan þær loguðu mjó v&xkerti eins og litlir rauðir neistar. Utan um hvern af þessum litlu logum var Ijósbaugur með regnbogalitum. — í kirkjunni var skuggaiegt og dapurt — en þar var fjöidi fólks, alt bjartbært bæuda- fólk. Höfuðin á því rugguðust af og til fram og aftur, beygðust niður og hófust upp aftur — líkt og þroskuð koru-öx, sem beygjast hægt í sumarblænum. Þá kom inn m&ður og uam staðar rétt hjá mér. Ég leit ekki á haun — eu ég fann undir eins með sjáifum mér, að þessi maður.........var Kiistur. Ég varð bæði hræddur og forvitinn. Ég tók í mig kjark — og leit á þennan mann, sem hjá mér stöð. í andliti var hann eins og fólk er flest — andlitið líktist öllum mannlegum and- litum. Augua horfðu litíð eitt upp á við, auguaráðið var biíðlegt og eftirtektasamt. Munnnrinn var aftur, eu varirnar þrýst- ust þó ekki fast saman; það var eius og efri vörin hvíldi á neðri vörunni. Skegg- ið klofið og ekki mikið. Henduruar fórn- aðar saman og bærðust ekki. Búningur- íun alveg blátt áfram. „Getnr það verið að þátta sé Kristur?“, hugsaði ég. „Þessi maður, sem er aiveg eins og fólk er flest!........Það er ó- hugsandi“. Ég leit undm. En óðari en ég leit af honure, þessum rosnni, fanet mér aftur, að það væri Kristur, som stóð hjá mér. Aftur tók ég í mig kjark og leit á hann og aftur sá ég þetta andlit, sem líktist öllum mannlegum audlitum, þessa hversdagslegu og þó óþektu andlitsdrætti Og ég vatð alt í eiau alveg utan við mig — og svo áttaði ég mig. Og þá skildi ég þ&ð, að einraitt þannig — líkt öllum mannlegnm audlitum — einmitt þannig var Krists andlit. Brynjúlfur Kúld þýddi. Frá fjallatiiidum til íiskimiða. Bókasafn alþýðu er nú komið út, II. ár- gangur. Það eru tvær bækur: Úranía, eftir C. Fiammarioa, þýðing oftir Björn Bjarnarson stud. mag. og „Bllstakkar Karls 12“, brot úr „Sögum herlæknisias“ eftir Z. Topelías, íþýðingueftirséraMatth. Jochumsson og með formála eftir hann. Áður hefur séra Matthías þýtt nokkuð af sögum herlæknisins og er sú þýðing í „Öld- inni“, sem einu sinni var fylgirit „Heims- kringlu11. Bækurnar eru prýðilega úr garði gjörðar. Á fimtudaginn varð Jón Oddsson í Mýrarholti hér í bænum bráðkvaddur. Hanu var að aka vagni veatur eftir Vest- urgötunni og hné alt í einu örendur. Um mánaðamótia síðastliðin fleygði mað- ur sér út af flskiskipi ísfirsku, sem iá í Höfu á Hornströudum. Hana hét Álfur Magnússon, ættaður sunnan úr Garði, 27 ára gamall. Hann var nokkur ár í latínu- skólanum, en hætti við nám í 4. bekk, 1880, og hefur síðan verið við sjómensku

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.