Ísland


Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 3
( ISLAND. 115 á íaafirði. Haiiu var greiudur maður og hagœæltur, en uokkuð drykkfeldur. Sagt er, að Laugarnesspítalana eigi að vígja á Sunuudaginn kemur. Úr Snæfellsnessýslu: Freguritari Ísaíoldar, í marzmán. í vetur, er ekki sem allra áreiðanlegastur, þegar hana skýrir frá því, að nú verði bráðum afnumia öll áfeugissaia í Snæfellsncss- sýslu. Ég veit ekki tii, að slíkt beii hér neinstaðar á góma, né sú huginynd nein- staðar vakin nema í egin innbyrling Good- templar þess, er skrifar þetta. Ekki er það heldur satt, að Búða-Kanpm. hafi iof- að að hætta að flytja vín, hann hefur það um nönd þann dag í dag eins og að und- anförnu. En ós&nnast (og um leið ljótt), er þó það, að koma með dyigur í þessu átt, um síra Eirík á Staðastað, þó hann máské ekki sé eins æstur, né sýni það ofstæki og ofhormi Goodtemplarskap til stuðnings, sem þessi ritari virðist heimta af hverjum manui. En vol væri, ef að þessi og aðrir Goodt. í Ólafsv. hefðu aðra eins hylii og væru eins vel þokkaðir í sínu héraði, sem síra Eiríkur er í sínum sóknum. Eða hver er sú vaxandi veimegun hjá Ólsum, ef það er satt, að aldrei í manna mynuum hafi verið eins miklar skuldir við verzl anir þar, sem nú við síðasta Nýár, eftir 2—3 Goodtemplarár og um leið góð fiski- ár er heita má að hafi haldist þar? Nei, biudindisfélög eiga að vera til eins og í ölium menntuðum iöndum, ekki með neiuni nauðung, eða eins og valdboði, heid- ur í freisi og af fullum vilja. Að banna að flyta neinskonar víntegundir, eða drykki, er aumingjaieg aðferð og ómannleg, iíkt því að vér værum skrælingjar. Tollum þá hluti, hvort það eru drykkir eða annar munaður, sem vér álítura óþarfa, og það til muna, en hitt er óeðliiegt haft, að sá sem bæði vill og getur, fái ekki keypt- an hlutin. Ef að t. d. auðmaður frá út- löndum skyldi sctja sig hér niður, eða þö við ekki tökum til dæmis nema ferðameun- ina sem fjölga á hverju ári, getur það fælt þá alveg frá, að vera hér, ef þeir ekki mega neita sins vanalega matar og drykkjar. Haldi þeir áfram sínum félögum, bless- aðir Goodtemplararnir í friði og ró, en ekki með þeim ákafa, að óvingast við alla sem ekki eru eins. Það er margur sem þarf að fara í bindindi, en það er líka margur sem ekki þarf þess með. Og að ætla það, að útrýmt verði allskonar vínnautn í heim- inum held ég sé heimska, því sú nautn hefur verið höfð nm hönd síðan fyrst hófust sögur af mannnlífinu í veröldu vorri! Skrifað af þeim, sem býr mitt á milli Ólafsv. og Stykkishólmg. 29. f. m. sló eldingu niður í skemmu- þak á Brjánsstöðum í Grímsnesi. Það var spónþak og svifti eldingin þvi af öðru- megin, eu gluggar brotnuðu af hristingn- um í næstu húsum. Fólkið var inni í bað- stofn þegar þetta vildi til nema konur tvær, sem voru úti við skemmuna; þær meiddust lítið eitt. Ráðsraenskustarfinn við Laugarnesspítal- ann er nú vcittur Guðm. Böðvarssyni áður kaupm. í Hafnarfirði. Guðmundur sigldi með „Botniu“ nú á laugardagskvöld- ið til að kynna sér samskonar störf er- lendis. Halldór Sigurðsson hreppsaefndaroddviti í Merkiiíeai í Höfuum var á miðvikudag- inn var fluttur í fangahúsið hér í Reykja- vík og' sakaður um að hann hefði stolið af hreppsfé úr sínum eigin vörslum 1000 kr., ea Fr .ns sýslumaður Zimsens er nú að ransak . málið. Halldór hafði áður bUið svo, sem fé þetta væri á vöxtum í Lands- bánkanum, en þegar til skyldi taka var það ekki við hendina. Meðnefndarmenn hans í hrcppsnefndimii, síra Brynjölfur Jónsson og Ketill í Kotvogi, verði að greiða skuldina. Það er og sagt að önnur sök hvíli á Halldóri; hafi hann veðsett, hús, sem hann átti ekki, heldur faðir hans, fyrir 800 kr. láni, er hann fékk hjá sýslumanninum í Kjósar ogGullbringusýslu af ómyndugra fé. Gestlr og ferðamenn. 10. þ .m. fór Hallgrímur biskup Sveins- son með „Hólar“ í vísitazinferð um Austur- Skaptafeilssýsíu og Suðurmúlasýslu og með honnm Fíiörik sonur hans cand. theol. þar fór og Sveinn stud. vetr. Hallgríms- son áleiðis til Khafnar, bræðurnir Otto Wathne og Carl Wathne til Seyðisfjarðar. Með „8kálholt“ fór Árni landfógeti Thorsteinsson til Patreksfjarðar, Kaupm. J. P. Thorsteinson til Bíldudals, D. Brun vestur í Reykhólasveit til fornmenjarann- sókna. Með „Lauru“ komu í gær meistari Ei- ríkur Magnússon frá Cambridge. Hann hefur verið augnveikur í vetur og er hér á ferð sér til heilsubótar. — Magnús Magnússon stúdent og leikfimiskennari. Ólafur Rósenkrans leikfimiskennari, kom frá Khöfn og hafði verið þar um tíma að kjrana sér leikfiiaiskenslu Jón skólastjóri Þórariasson frá Flens- borg, kominn aftur frá sýr.ingunui í Bergen. Fröken Ólafía Jóhannsdóttir, komin aftur frá för sinni til Ameríku. Frá Khöfn komu: Holgeir Clausen kaup- maður, Guðm. Sveiubjörnsson cand. jnr., fröken Sigrún ísleifsdóttir. Oddafélagar nokkrir, komnir til að vígja og afuenda Laugarnesspitalann. Meðal þeirra er dr. Petrus Beyer, sá sem hér var einnig í fyrra, stórmeistari Oddafélaga í Danmörk. Frá Vestmannaejrjum kom Þorsteinn læknir Jónsson. Frá Englandi komu margir ferðamenn enskir, karlar og konur. Nú um helgina hefur verið ekið austur viðunum í Þingvallaskýlið. En á Þing- vallafund í sumar miunist nú enginn og má telja víst, að ekkert verði af honum. Þjóðhátíð Reykvíkinga á að halda í sum- ar á Landakotstúninu. Rauðarártúnið. þar sem þjóðhátíðin var haldin í fyrra, fékkst ekki. í íslendingasögusafn Sigurður Kristjáns- sonar er nýlega komin út Svarfdæla og Valla Ljótssaga, en bráðum von á Vopn- firðingasögu og Flóamannasögu. Gjalddagi ,ÍSLANDs‘ er 1. júlí. Lögfræðingur, 2. árg-. verður sendur út í ágúst; fyrir því þarf að pauta hann lijá póstmönnum sem fyrst og borga fyrir fram. 84 vil ég nú stinga upp á því, að þú takir að þér að hjúkra föður mínum með- au hann er veikur. Mér er nær að halda, að hann láti uudan og samþykki ráðahag okkar, þegar hann fer að kynnast þér, som ert svo glaðlynd og við- mótsþýð“. „Ég er næsta fús á að fcakást þenna starfa á hendur og mér er ljúft bæði okkar sjálfra og hans vegna að hjúkra honum með allri þeirri alúð og umhyggjusemi, sem mér er unt að sýna. Fyig þú mér nú þegar inn til hans; ég get fleytt mér í enskri tungu og ef hann spyr hver ég sé, segjum við, að ég eigi heima hér í húsinu“. „ Þetta var nú gert og heppnaðist það framar öllum vonum. Hin unga frú stundaði gamla Towkins með þeirri nærgætni og aiúð, að innan fárra daga mátti hanu ekki af henni sjá. Hann talaði aldrei að heita mátti við neinn nema hana; var uppstökkur og stygglyndur við alla nema hana, sem haun beiulínis sýndi viðkvæmni og ástúð. í stuttu máli: hann vildi helzt engan sjá i kring um sig nema Ullu „sína“, sem hann kallaði hana. Það gegndi mestu furðu, hveruig henni tókst að blíðka skap hans og jafnvel við son sinn var hann nú orðinn blíðari i viðmóti en nokkru sinni áður. Meier Iæknir sagði, að blóðtakan mikla hefði kornið þessari breytingu á skaplyndi hans til leiður og má vera, að svo hafi verið. Það var nú komið undir lok septembermánaðar og báðar skipshafnirnar, bæði hin brezka og ameríska, voru löngu lagðar af stað heimleiðis. Það var búið að seija við opinbert uppboð farma beggja skipanna og „Orinoco" var nú gersamlega liðað í sundur. Loreutz konsúll hafði haft nóg að starfa við uppboðin og báðir skipstjórarnir voru nú óðum að búa sig til heimferðarinn- ar. Eitt kveld sátu þeir skipstjórar Totvkins og Cartis ásamt Meier lækni inni í stofu og voru að spila þriggjamannavist; gamli Towkins hafði mjög gaman af spilum. Yngri Towkins, kona hans, frú Lorentz og ég sátum í hliðarherberginu og vorum að tala þar hljóðskraf um heimför þeirra ungu hjónanna. Alt i einu kallaði gamli Towkins hárri röddu inn til okkar: „Ulla mín, komið hingað inn og hjálpið mér“. Uila brá þegar við og hljóp inn til hans. „Hvað er um að vera, horra Towkins?“ „Ekki annað en það, að þeir eru að gera mig stóraslemm. Getið þér nú ekki hjálpað mér?“ mælti gamli Towkins í biðjandi róm. 81 búið væri að aflerma það. „Þá förum við aftur til Göteborg", mælti hann, „og látum þar gera við skipið og tekur það langan tíma. Mig grunar að föður mínum leiðist biðin þar og fari svo sjálfur heim til Baltimore, en að öllum líkindum verð ég kyr vetrsrlangt í Göteborg með konu minni. Með vorinu verður svo viðgerðinni á „Orinoco“ lokið og tek ég þá við sem skip- stjóri í stað föður míns og legg af stað heim til Baltimore“. Þessi ráðagerð var skynsamlsg, en þó fór hér sem oftar, að auðnan réð á annan veg en stýrimaður hafði óskað. Að 8 dögum liðnum, er lokið var við að afierma bæði skipin, skall á ofsaveður á næturþeli, svo að eigi varð við neitt ráðið. Ég var á fótum snemma um morguninn og var að tala við Towkins yfirstýrimann niðri í garðinum, þegar Jauke Northe bar þar að. „Hvað er nú í fréttum, Janke Northe, þú munt þó eigi vera kominn til að tilkynna konsúlnum strand í nótt?“ spurði ég. „Nei, það er annað verra, nú eru þau bæði farin af rifinu og brotin. Það verður eitthvað undan að láta í öðru eins veðri og var í nótt“. „Bæði farin og brotin, við hvað áttu?“ spurði ég. „Ég á við „Oriuoco“ og breska briggskipið „Marshall", sem bæði hafa brotnað í spón í nótt“. Ég skýrði þegar Towkins stýrimanni frá þessu, sem auðvitað tók sér fregnina nærri. Vér ókum þegar til strandar, konsúllinn, stýrimaðurinn og ég, og er við komum þar, sáum við þegar, að nokkuð var hæft í freguinni, þótt hún hins vegar væri orðum aukin. Breska skipið Marshall, var með öllu liðað í sund- ur og ráku pláukarnir úr því til og frá fram með sjávarströndinni, sömuleiðis nokkuð af farmi skipsins, svo sem segldúks-strangar o.s. frv., sem bjargliðið var að reyna til að slæða upp með krókstöfum. „Orinoco“ aftur á móti var kyrt á sama stað og hékk sarnan, en svo var það mikið laskað, að óhugsan- legt var annað en að það yrði &ð strandi. Vér brugðum oss þegar út á skipið og sannfærðumst þá enn betur um, að ekki yrði við það gert. Öldustokkurinn allur brotinn og þiankar farnir að gefa sig á báðum hliðum. Towkins yfirstýrimaður sá þegar, að allarhans vonir voru nú að engu orðnar, um, að fá skipinu komið til Götebojgar til aðgerðar og eftir litla stund sneri hann mjög svo stúrinn og áhyggjufullur með oss heim aftur.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.