Ísland


Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 20.07.1898, Blaðsíða 4
116 ISLAND. Svalbarðspresíakall í Þistilsfirði er r«ú laust, metið kr. 969,52. Ekkja er i brauð- inu og nýtur náðarárs til fardaga 1899. Umsóknarfrestur til 25. ágúst næstk. „öwent“ (övendur), skip Zöilners og VidaiÍDs fór héðan fyrra fimtudag uieð 600 hross íil Englauds, flest ung, og hafði ver- ið gefið fyrir flest þeirra 65—60 kr. Ekki gat skipið tekið í þetta sinn nær því öll þau hross, er út átti að flytja. Land úr landi. Símrit frá Vardö til norskaDagblaðsius í Kristjaníu segir að hinn alkunni norður- hafsfari Sievert Brækmol, sem fyrir nokkr- um árum síðan var einn vetur á Spits- bergen, ætii að halda frá Vardö 4. júlí norður í höf að leita Andre norðurfara. í Uiuguay hafa verið óeyrðir í sum- ar milli stjórnmálaflokka og í þeim fallið 400 manns. Kona Dreyfus hefur sótt uin til justis- ministerísins að dómur herréttarius yfir manui sinum yrði ónýttur, vegaa þess að herrétturinn hefði haft meðferðis leyaiskjöl, sem duiin hafi verið bæði fyrir kærða sjálfum og verjanda hans. 28. og 29. f. m. geisaði ákaflegt hagl- veður í miklum hluta af Ungverjalandi og gerði víða stórskemdir á ökruia. Olmliápurnar á g æ t u eru aftur komnar til O. Zimsens. Nýkomið með Laura: Mikið úrval af alls konar Soffia Hciimann. Bergstaðastræti. Nýútkomiu er: BALDURSBRÁ. Höfundur Bjarni Jónsson frá Vogi. Ljóðmælasafn þetta er 136 síður í stórn 8 bl. broti, mæta-vel vandað að prentun og á ágætan pappír. í því eru andlits- myndir af höfundinum og af dr. Kiichler, og einnig tvær landslagsmyndir frá Þýzka- landi á heiiii síðu hyer. Kostar £5 KrÓHUr og fæst í Reykj&vík hjá höfundinum og bók- sölunum. 3XT ýliomiö s Byssur, afturhlaðnar, frá kr. 16.00—65.00 — framhlaðnar,-----8.00—14.00 Sammbyssur, marghleyptar Skammbyssur, einhleyptar Stofu-skammbyssur Tígilknífar Skothylki (patronur) hlaðin Do. óhlaðin. JoHs Hanson. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup- fjelög-um í tje alls konar timT-mf. einnig tekur nefut fjelag að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umhoðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Ji. Spegepölse Cervelaipölse Skinke Margarine Sveitser Steppe Hoilenzkur Holsteins Limborgar Gouda Mysu Nögie Meieri Permason Rochefort Appetit Norsk M af ágætu geldneyti fæst hjá _________C. Zimsen. N ý k o m i ð: V i n d 1 a r (mikið um að velja) FLoylitóPcfls., enskt og franskt, holienzkt og danskt. V i n d 1 i n g a r Munntóbak: Lady tvist Gentleman tvist Franskar reykjarpípur ágætar og úr miklu að velja. Johs Hansen. stur [ a t v æ 1 i niðursoðin. Johs Hansen. Meö ,Laura‘ komu eftirfylgjandi vörur til Verzl. „EI3I]NrBOR.CJ í vefnaðarvörudeildina: Bi. og óbl. léreft — Twill Lifstykki, margar teg. Tvististauin brsíöu. Tvíbreitt lakaléreft — Kommóðudúkar — Rúmteppi o. fl. í Nýlenduvörudeildina: Kaffi — Kar.dís — Púðursykur Skipskex — Margarine — Haframjöl 0 s t u r i n u ágæti á 0.55 — Chocolade Skrsa — Roel — Royktóbak Hveiti nr. 1 og nr. 2 — Þurkaðir ávextir Soda — Kaffibrauð margar teg. Borax — Gerpulver — Fartaric Acid o. fl. I Pakkhúsdeildina: Þakjárnið þekta — galv. þakjárnsaumur Rúgmjö! — Maismjöl Baðlyfið bezta — o. fl. ÁSGEIR SIGTJRÐSSON. ¥ erölauna-kappreiöar. Á þjóðhátíð Reykjavíkur 2. ágúst næstk. verða þreyttar ksppreiðar og Iiá verðlaun getin bæði fyrir skeið og stökk. Þeir sem viíja taka þátt í kappreiðinni, verða að skrifa sig, hestinn, sem á að reyna, og í hverju hlaupinu hann á að taka þátt, hjá einhverjum af undirrituðum kappreiðar- mönnum, ekki síðar en 31. júlí næstk. Gunnar t»orbjörnsson. Sighvatur Bjarnason. H. Andersen. 82 Þegar heim kom, fór ungi Towkins þegar á fund föður síus til að skýra honum frá hvar komið var. Hér um bil fjórðung stundar áttu þeir feðgar tal saman og mátti vel heyra á málrómi þeirra, að sínn veg sýndist hvorum. Ég skildi lítið af samtali þeirra, en komst þó að því, að stýrímaður var að skýra gamla Towkins frá giftingu sinni. Altaf smá-hækkaði máitómurian hjá báðum og að síðustu, er þeir nálguðust dyrnar til að fara út, drundi svo ógurlega í skipstjóra, að mér fór eigi að verða um sel. Dyruuum var hrund- ið upp og stýrimaður ruddist hamstola af reiði út, cg gamli Towkina á eftir honum vitstola af bræði og hrópaði á eftir syni síaum í dyrunum. „You wretch, you treacher“!“ (níðÍHgurinn þinn, svikarinn þinn) og myndaði sig um leio til að bírja hann. Yngri Towkins nam þegar staðar, saeri sér eins og ekkert væri um að vera, að föður sínum og horfði á hann með því augnaráði, sem ég mun aidrei gleyma, það var svo æðislegt, dýrs- legt, að ég get bezt hugsað mér það iíkt augnatilliti Iudiána, sem hafast við á viilidýravoiðura í skógunum í Vesturheimi, eftir því sem því er lýst. Alt í einu óð gamii Towkins að syai sínum og ætiaði að berja hann, en varð sök- um eliihrumleika fótaskortur og datt endilangur meðvituudarlaus á gólíið. „Hjálp! hjálp! komið með vatn“, hrópaði stýrimaður, „faðir minn hefur fengið krarnpa; við þessu hefði ég mátt búast. Með hinni mestu viðkvæmni og ástúð laut hana niður að föður sínum, hóf höfuð hans npp meðau ég losaði um hálsmálið á skyrtu hans. Svo lögð- um við hana svona alveg meðvitundariausann upp í rúm og reyndum með öliu móti að vekja hann til lífsins aftur, en okkur tókst það ekki. Ég brá mér þá í snatri til Meiers læknis, sem bjó skamt frá oss; hann brá skjótt við með bíldinn sinn og er hann kom inn til sjúklingsins, mælti hann: „Donner- vetter! Ég heid að hanD megi við því að missa nokkra dropa af blóði; hann ætlar alveg að kafna“. Meier læknir tók hoaum nú bióð, og er hann hafði iátið honum blæða nóg, raknaði hann við aftur. „Líður yður nú ekki betur eftir blóðtökuna?“ spurði Meier læknir á þýzku. Garnii Towkins hristi höfuðið, eu hvoit hann með því vildi gefa til kynna, að hann skyldi eigi þýzku eða að sér liði eigi betur, verður eigi sagt um. 83 Sjúkiingurinn var nú afklæddur og við fórum út. Stýrimaðurinn vék sér þegar að mér og mælti: „Þér munuð fara nærri um hvað okkur feðgum fór á milii áðau. Ég skyrði houum frá hvar komið var með „Orinoco“, að vér yrðum að yfirgefa skipið. Föður mínum þykir að vísu mjög vænt um það, en hann er stór- auðugur og hefur því uóg efni á að vera sér úti um ann&ð skip enn þá stærra og skrautlegra en Orinoco var; auk þeas var skipið vátrygt, svo skað- inn verður því ekki mjög tilfiunanlegur. Hann lét sér því íátt um finnast með strandið; en þegar ég svo fór að tala um heimferð vora kom annað hljóð í strokkinn. Ég réði honum til að senda þegar með skipshöfnina til Kaupmannahafnar, svo þeir þegar gætu ráðið sig á skip þaðan til Yestur- heims og íéiist hann á það. Sömuleiðis féllst haiin á, að við báðir feðgar skyldum fara tii Englauds og þaðan svo með flutningaskipi til Baltimore. Svo fór ég að minnast á trúlofun míua og biðja hann um samþykki sitt tii ráðahagsins, en það var eius og að berja í stein. Það var ekki nærri því komandi. Hann reiddist mjög og ég eiunig. Þrætan smáharðnaði, þangaðtil ég gat eigi framar stjórnað geðshræringum mínum og mælti af bræði mikilli: „Faðir mian, ég er þegar giftur á Iaun við þig; ég er þegar knýttur þeim hjúskaparböndum, sem eigi verða slitin. Þú gerir nú það sem þér sýn- ist réttast og ég það sem ást mín til konu minnar og skyidan leggja mér á á herðar. Þegar hér var komið stökk faðir minn upp sem hamslaus væri og hljóp ég þá á dyr eins og þér sáuð. „Hvað ætlið þér nú að gera, herra Towkins?“ spurði ég. „Það er úr vöndu að ráða, herra S.“, svaraði hann. Fyrst er nú að sjá, hvernig föður mínum heilsast; hanu hefur áður átt í þessu sama og var lengi að ná sér aftur — en — þarna kemur þá konan mín. Hefurðu hoyrt, elsk- an míu, að faðir minn fékk krampa áðan?“ „Já, því miður, hvernig iíður honum?" „Mjög illa eins og stendur, en mér kom nú ráð í hug, elskan mín“. „Hvað er það, hjart&ð mitt?“ „Þó faðir minn, sem ég vona, lifi þetta af, þá er mjög senni!egt að hann eigi lengi í þvi. Það þarf að hjúkra honum vei og það getum vér látið hvern gera, sem oss sýnist, og með því hann aldrei hefur séð þig, því ég held ekki að hanu hafi tekið eftir þér morguninn sem þú komst hljóðandi undan svert- ingjadrengnum ofan í káetuna og sízt að hann þekki þig í kvennbúuingi, þá

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.