Ísland


Ísland - 27.07.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 27.07.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 3. ársfj. Reykjavík, 27. júlí 1898. 30. töluolað. Kaupendur eru beönir aöminnastþess, aögjald- dagi ,íslands' var 1. júlí. Fyrir 2 Krónur geta nýir kaupendur „ÍSLANDs" feng- ið allan yfirstandandi árgang blaðsins, frá nýári 1898 tii ársloka. Þ6 er það bundið því skilyrði, að þeir haldi rið kaup á blaðinu næsta ár. Ekkert blað annað hjer á landi býð- ur þyílík kjór. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjftii við kl. HVi—l'/j. — Annar gæslustjori við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. 5—6 sið- degis 1. mánud. i hverjum manuöi. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega fra kl. 12— 2 siðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd, og ld. kl. 11—12 árdegis. Bægarsljórnmr-tmiix 1. og 3 fmtd. 1 mán., kl. 5 siðdegis. Fátœkranefndar-fun&ix 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lœkning a spitalanum a þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag 1 mánuði hverjum. Hafnarferðir íslenzkra stúdenta. Það er sagt, að stúdentarnir, sem út- skrifuðust af latínuskólanum í vor, ætli að sigla til Hafnar ailir saman; presta- skólinn fær engan, — að minsta kosti ekki fyr en eftir nokkur ár, þegar öll prófvon er úti alstaðar annarstaðar, og læknaskólinn fær engan. Að því er vér ætlum, er það í fyrsta sinni, sem enginn af stúdentunum frá latínuskólanum verði eftir við æðri skólana hér heima. En það er skaði, ef Hafnarferðir íslenzkra stúdenta fara mjög í vöxt, því þær eru til dreps og eyðileggingar fyrir æðriskól- ana hér heima. Miklu fremur ættu Hafn- arferðirnar að takast af með öllu. En meðan íslendingar hafa forréttindi að Garðstyrknum \ Höfn, halda stadeat- arnir áfram að sigla þangað. Garðstyrk- inn ættum við því helzt að vera lausir við. Því eins og núerkomið, erhann íslenzku mentalífi ekki til uppbyggiugar, heidur til niðurdreps. Mönnum þykir þetta vafalaust oftalað. En þá er að skoða inálið nánar. Flestir af þeim, sem mótmælt hafa stofn- un íslenzks háskóla eða lagaskóla, hafa barið við kostnaðinum, sagt, að það væri ókleyft hans vegna að koma þessum stofn- unum á fót hér. En ef það nú sýndi sig við nánari skoðun, að þrátt fyrir garðstyrkinn í Höfn yrði ódýrara að menta stúdentana hér en þar, þá væri sú mótbára að engu orðin. Og vér álítum að þetta sé tilfellið, ef rétt er að gáð. Mótstöðumenn iunlendu mentastofnan- anna hafa verið að spreyta sig á að koma með reikninga til að sýna, hve miklu væri ódýrara fyrir landið að menta embættis- mannaefni sín í Höfn en hér. Einn af þeiin reikaingum er eftir dr. Valtýr Guð- mnndssoa og er hann að finna einhver- staðar í alþiogistíðindunum frá 1895. Sá reikningur hefði átt að vera hrak- inn fyrir löngu. Þó skal hér ekki farið út í þá sálraa, 'heldur settur upp annar reikningur við hliðina á honum og fleira tekið þar með en dr. Valtýr hefur gert. Gáura þá að hvað það kostar að menta einn einstakan embættismann eftir að hann er út8krifaður af latínuskólanum, — fyrst hvað það kostar hér heima, síðan hvað það kostar í Höfn, auk garðstyrksins. Gerum að hver einstakur stúdent eyði hér um árið 600 kr. Sumt af þessu fé kemur úr vasa sjálfs hans, foreldra hans eða styrktarmanna, snmt af almannafé, öl- masurnar. Nú erum við að gera upp reikuinginn fyrir iandið eða þjóðfélagið, en ekki stúd- entinn. Hvað kodtur landið þá til mentunar hans? Þá spyrjam við, hve mikið það kaupi annarstaðar frá aí því, sem stúdentinn eyðir. Það væri nú auðgert að fá ná- kvæma reikninga yfir þetta, en til að sýna hvað taka þurfi með í reikninginn, er það ekki nauðsynlegt. Gerum að það sé þriðji hlutinn eða 200 kr. Þær gefur landið út fyrir það, sem með þarf handa stúdentinum. Nú eyðir hann öðru, sem aflað er í Iandinu, en sem annars hefði verið fiutt ut. Þetta mætti einnig reikna upp á krónu. En látum það vera. Gerum, að landið hefði sölt át fyrir 100 kr. meir, ef maðurinn ekki hefði verið þar. Þá er kostnaðurinn orðinn 300 kr. En hvar eru nu hinar 300 krónurnar? Þær hafa runnið til þeirra, sem selt hafa stúdentinum fæði, föt, þjónnstu, hús- næði o. s. frv., er kaup þeirra fyrir vinnu, sem þessi eini maður hefur veitt þeim, sem hafa selt honum lífsnauðsynjar hans. Landið hefur því ekkert lagt út af þess- um 300 kr., heldur hafa þær að eins runnið hér úr einni hönd til annarar. Ef Garðstyrkuriua yrði af numinn, þá væri sjálfsagt, að hér yrði að stofna laga- skóla, eins og um hefnr verið talað. — En hver yrði nú árlegur kostnaður af viðhaldi þess skóla? Þar hefur verið gert ráð fyrir tveimur kennurum og hafi þeir 6000 kr. laun báð- ir til samans. Hvað kostar nú mikið að halda þessa embættismenn ? Hugsa menn að það kosti landið 6000 kr.? Leggi menn saman öll embættismanna- laun í landinu og sjái hvað það verður. Það yrði lagleg upphæð. Ef menn í- mynda sjer að landið gefl þetta út fyrir að halda embættismennina, þá, er það stor miskilningur. Allir geta líka séð að þetta er óhugsanlegt. Ná reiknum við eins og áður. Segjnm að það sem landið kaupir að handa þess- um embættisœönnnm, og það sem það heldur eftir af því, sem aunars hefði ver- ið selt, nemi um 2000 kr. Þetta er þá kostnaðurinn sem við höf- um af embættismannahaldinu handa skól- unum. Hann skiftist niður á c. 10 stúdenta. Það eru 200 kr. á mann. Stúdentinn kostar þá landið á ári hverju 500 krónur. En hvað kostar hann nu í Höfn? Allt það sem honum er lagt þangað er bein útlát. Lögfræðlsstúdentinn er þar að jafnaði 6 ár. Styrkurinn er fjögur fyrstu árin 600 kr. a ári. Þar að auki fær hann á mánuði hverjum 25 kr. heimanað (sem þó mun of lágt reiknað), það eru 300 kr. á ári. Eftir að Garðtimanum er lokið, gerum við að hann fái 900 kr. á ári heiman að. Það er í 2 ár 1800 kr. Ef því er skift niður á 6 árin, koma 300 kr. á hvert. Stúdentinn hefir þá kostað Jandið til jafaaðar 600 kr. á ári þegar hann Jes í Höfn, eða 100 kr. meir en annars, ef hann hefði Jesið hoima. Þar að auki hafði hann með dvöl sinni heima veitt öðrum atvinnu sem svaraði 300 kr.. Hagnaðinn af þeirri vinnu hafa nú aðrir. Landið græðir þá 100 kr. á ári viðþað að menta stúdentinn heima í samanbarði við það, að senda hann til Hafnar. Ná eru am 40 stúdentar við nám í Höfn. Gróðinn við að menta þá fremur heima er þá 4000 kr. á ári. Þessnm 4000 kr. væri betur varið í ferðastyrk handa 4 stádentum árlega, og værn þeir þá sendir til helzta háskóla hjá stórþjóðunuin. Eða segjum heldur að 2 kandídatar á ári fengju 1000 kr. styrk hvor til utanferða am 2 ár hvor. Tölarnar sem hér era notaðar eru settar eftir lauslegri áætlun, og er sjálfsagt að þeim skakkar meira og minna frá því sem rétt er. En slíkt er fljótlega leið- rétt og þ»rf það engan að hneixla, þótt ekki séu þær nákvæmar, ef þær benda í rétta átt, og ályktunin, sem af þeim er dregin, sú, að ódýrara sé að menta em- bættismannaefni okkar hér heima en í Höfn, ekki verður hrakin. En til að ákveða þær tölur nákvæm- lega, veiður að taka tillit til margs, sem dylst fyrst í svipinn. Hér hefur nú að eins verið rætt um kostnaðinn. En þeir eru aðrir sem segja, að inn- lendu mentastofnanirnar eéu öilu andlegu lífi hér á laadi til niðurdreps; enginn mentastraumur næði hingað til landsins, ef Hafnarferðir stúdentanna legðust niður. En jeg segi að Hafnarferðir stúdent- anna, og þar af leiðandi Garðstyrknrinn, sé óbeinlínis til skaða, að því er snertir mentun og andlegt líf hér heima. Því hann, Garðstyrkurinn í Khöfn, er orsök þess, að nær allir mentamenn okkar, sem Iangar til að skygnast um í heiminum og sækja mentnn sína út fyrir landið, leita niður til Hafnar, allir í sömu holuna, i stað þess að þeir ættu að sækja mentun sína sinn í hverja áttina, helzt til stór- þjóðanna. Mundi það ekki fremur hafa fjörgandi áhrif á andiega lífið bér nppi, ef árlega kæmu heiro hingað ungir menn, sem mentast hefðn í Englandi, Ameríku, Prakk- landi eða Þýzkalandi, settust hér í em- bætti og hefðu þannig kraft til að beita sér, — mundi það ekki hafa fremur fjörg- andi áhrif en koma Hafnbrmannanna, sem allir koma úr sama staðnum og hafa því sjaldan nokkuð nýtt að færa þeim sem fyrir ern. En hver er nú mnnarinn á því, að því er kosínaðinn snertir, að senda náms- mennina til Hafnar, eða sinn í hverja áttina til stærri landanna? Engínn annar en sá, að í Höfn fá þeir styrkinn á Garði. Hann getnr góður verið þeim einstöku mönnum, sem njóta hans, en hann er ekki sú fjárupphæð, sem landið í heild sinni dragi til nokkurra muna. Þá bóklegu þekkingu, sem em- bættismannaefni okkar sækja til Hafnar, getum við veitt þeim hér heima með minni tilkostnaði. Þá andlegu mentun, sem við sækjum þangað, getum við fengið betri og fjölbreyttari annarstaðar. ,Sunnanfari4. 2. júní síðastl. miunist „Heimkringla" á „Saananfara" og fer meðal annars þessum orðum um fyrirlestur Jóns Ólafssonar: „Frá Ameríku" : „Því miður er ekki ailur fyrirlesturinn í þessu hefti, en það er þó eflaust mikið meira en helmingurinn, eem komið er. Vér látum því bíða að geta hans ítariega eða skrifa um hann ritdóm, þar tii hann er allur kominn. En það getum vér sagt hér, að aldrei höfum vér séð neitt ritað á íslenzku um Ameríku og líðan íslendinga hér yfir höfuð með jafnmikilli sanngirni og það, sem komið er af þessam fyrirlestri. Hin sérstöku bygðariög íslendinga hér vestra ern nefnd þar hvert át af fyrir sig og kostam og göllum lýst rétt og sam- vizkusamlega eftir beztu vitund. Alveg sama er um lýsingar Jóns á mönnum og málefuum hér, vér sjáum þar hvergi réttu máli hallað. í stöku stað koma fyrir meinlausar og þýðingarlitlar missagnir, en sem auðsjáanlega stafa af ókunnng- leika, eða af því, að Jóai hefur verið rangt skýrt frá af öðrnm. En vér ætlam ekki að segja meira um fyrirlestarinn í þetta sinn, en síðar mun- um vér, þegar hann er allur kominn út, ræða um hann itarlegar i blaði voru".

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.