Ísland


Ísland - 14.09.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 14.09.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 3. ársij. Reykjavík, 14. sept. 1898. 35. töluMað. Muniö eftir aö kaupa toaömeöulin ttét s. :Ы*,r:rx©l3t.c>x>*7- fyrir haustiö, þau reynast langbezt. „Naftalíns"- og „olíusætu"-bað fæst í smáum og stórum ilátum hjá aðalumboðsmanni fyr ísland Th. Thorsteinsson. (Liverpool). (þvottabörkur) er hið bezta, sem fæst til að ná blettum af alls konar fatnaði. Það má þvo allan fatnað úr honuua, og verður fatnaðurinn þá sem nýr. Þessi ágæti börkur fæst hjá O. Zlmsen. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmb'nnum og kaup- fjelb'gum í tje alls konar tiXX\^O^ULX• t einnig tekur nefnt fjelag- að sjer aö reisa frús, t.d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umboðs- manu þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. JES TSL T A P-A-K-K-A-L-I-T-I-R OQ I3VI>I<3-0 (BLÍKKTJSTEINN) FÆST HJÁ: o. zii^ÆssEsnxr. NAUTSHÚÐIR franskar fást mjög ódýrar hjá O. Zimsen. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjðri við kl. ll'/i—lVf — Annar gæBlustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjbðurinn opinn 1 fcarnaskólanum kl. 5—6 sið- degis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 slðd.j a manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 ardegis. Bœjarstiórnar-fimiir 1. og 3 fmtd. i man., kl. 5 slðdegis. Fátœkranefndar-ixm&u 2. og 4. fmtd. 1 man., kl. 5 slðd. Náitúrugripasafnið (I Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lækning a spltalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11-1. Ókeypis tannlækning bjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. manudag 1 mánuði hverjum. Hugsanaflækjan. Svar til Haraldar Níelssonar. Frá Guðm. Hannessyni. (Niðurl.). í>á er að minnast á Bödda-trúna. Þú kynokar þér við að játa óaannindayfirlýs- ingu mína rétta og segir hana órökstudd?. Ég vil vísa þér í þessu efni á ritgerð eftir Max Miiller í „Samtiden" 1896 og vona ég, að þú gerir þig ánægðan með þá röksemdafærslu, ef ekki, þá skal ég bæta úr skák síðar. Segðu til.1 I) Þar eru meðal annars tilfærð þessi orð Gautama Búddaj: „Geíið þér, auðmenn, gefið þér! ea ekki einungis tíunda blutann. Oefið þér ekki ' Ég hef eigi haldið því fram, að kenn- ing Búdda hafi haft mikil áhrif á Evrópu- þjóðir. Ég get ekki um það dæmt, Hitt er vist áð fieiri hundruðum ára fyrir fæð- ingu Rrisis kendi B. strengilega þá skyldu, að annast sjúka og bágstadda. Hvort muu þá B. hafa lært af Kristi eða Kristur af B.? Trúbrögð Búdda ná enn yfir stærri hlata mannkynsins en kristindómurinn. Fíeirum mun hann því hafa kent iíknsemi en Kristur. Þú hyggur til of mikils ætlast af mér, að ég kafi nokkra hugmyisd um kristni- boð á Iudlandi eða þar um slóðir. Ég hef eigi fregnir af því síðan í júní 1898, og vona ég að þú virðir mér það til vor- kunnar, en sannar skýrsiur um það þygg ég með þakklæti.2 Hið síðasta sem ég um það las, var ræða eftir trúboða, sera til Indiands fór (Rev. S. Fletcher Wiili- ams) og í henni voru meðal annars þessi orð: „Það er eigi fyrirætlan mín að hall- mæla öðrum trúbrögðum, heldur er það mín sannfærlng, að bll séu þau virðingar- verðar tilraunir mannlegra hjartna &ð leita eftir guði, ef vera mætti að hann væri auðið að finna" (if haply they could find hira). Máske hefir þú átt við þessa setningu. Auðvitað hefir eigi maðnr þessi fræðst á samkomum kristinna mannaíHöfn, ogheld- ureigi lesið „Helvedfjender" eins og við, en þó sendi Jón boli manninn til heiðingj- anna, og máske hefði Darwin gefið nokkra skMinga til faraiinnar, ef hann hefði lifað. Þú segir Kristindonainn hafa borið frara menninguna í Evrópu og Ameríku. Þetta er hægara sagt en saanað, þó ekki efi ég stórmikið starf hans og þýðingu að ýmsu leyti. Eitt er að vera samtímis og annað að vera orsök einhvers eða bera það fram. Svo ég nefni dæmi. Að hverju leyti — svo að stðrn nemi — hefir 'kristindóm- urina borið læknislist áleiðis? Voru ekki hinir ftægu fornu meibtarar hennar heiðn- ir? Var eigi Hippokrates það? Kunnu hinir heiðnu íslendingar eigi furðaniega eingöngu það, sem þér megið án vera, heldur alt, sem þarf til þess aö metta hungraða, klœða nakta, frœða fáfröða, hjúkra þtim sem sjúkir eruogreisa hina föllnu á fœtur aftur! Gefið þér, því ekkert er yðar eigin eign, hvorki lönd eða lausir aurar, jafnvel ekki yðar eigin líkamir. Verið örlátir, því lífið er hverfandi Bkuggi, sem er horfinn ykkur ðð- ar en varir og allar ykkar eignir. 2) Ég vænti þú Bért fröður um migsion Búdd- ista í Bvrópu? sáralækningar? Voru eigi Múhameðstrú- armenn á Spáni hinir beztu læknar Ev- rópu á sínum tíma? MAake hefir Lúther lagt grundvöllinn til rannsókna nútímans nm eðli næmra sjúkdóma, þegar hann gaf þá fróðlegu skýringu að „þeir væru ekk- ert annað en bersýnileg djöfulsins verk". Margt er að vísu ótalið í hinu langa svari þínu, ssm ég vildi svara, ef tími og rúm leyfðu, en svo langt mál hefir þú ritað nm hið stutta bréf mitt, að ég sé þess engan kost. Viíjir þú einhvers sér- staklega spyrja, þá skal ég leitast við að verða við bón þinni. Þá er að minnast á Joh. Jörgensen og bók hans „Vítisóvinir", sem þú sfigir að nýlega hafi borist þér í hendur. Ég efa slíkt ekki, því satt að segja þóttu mér fingurnir na nokkuð langt niðnr eftir pennaskaftinu hjá þér, þangað til ég sá þig seint og síðarmeir vitna í þaan góða mann. Ölí þín kenning um kristindóms- hatrið virðist mér ekki annað en upp- tugga úr bók þeesari. Eigi að siður er öll kenningin ein enda- leysa! Ég vona að eitt lítilfjörlegt dæmi nægi tií þess að eýna þér fram á þetta. Þú gerir mér aðvai t, ef þér eigi nægir það. Setjum svo, að þú sért mér persónulega kunnugur, sem ágætur kennimaður, sið- ferðisgóður, andlegt stórmenni og leiðtogi lýðsins. Eítir þinn dag skyldu síðan rísa upp einhvexjir Iærisveinar þínir og flytja þá kenningu, að þú hefðir verið Guðsson, og að trú á það væri óhjákvæmilegt sálu- hjálparskilyrði. Setjnm að þeir gætu eigi „séð þá í friði", sem efuðust um þetta, bygðu heila loftkastala á hverju þínu orði, þættust éta kjöt þitt og blóð. — Skilst þér eigi að ég gæti borið fyrir þér fulla virðingu og vinarhug, sem gömlam kunn- ingja og ágætismanni, þó eigi vildi ég fylla flokk þessara postula og legði eigi trúnað á alian skilning þeirra á orð- um þínum og gerðum. Ég á mjög ervitt reoð að skilja hvernig ég ætti að hata þig fyrir það, að aðrir misskilda þig látinn. Vertu þess viss, sð enginn, eða svo gott sem enginn vantiúnrmanna hatar Krist, að minsta kostl ekki Þorst. Erlingsson, því fáa hef ég þekt hafa meiri aðdáun á honum en hann, og yrkir hann þó kvæði aodvíg kristindóminum eins og hann nú gengur og gerist Hugsunarháttur ykkar Joh. Jörgeasens er með ykkar eigin orðnm á þessa Ieið: „Hatur manna til Jcenningarinnar um eilífa útsliúfun og endalausa fordæming meðbrœðra sinna, er hatur gegn kristin~ dóminumu. „Kristindómshatrið er hatur gegn Jesú Kristi sjálfum". Þannig á hver sá maður, sem eigigetur felt sig við þá hugmynd, að Jcona hans, hörn eða aðrir meðbrœður lendi, ofan á ált lífsins andstreymi og hörmungar, í ei- lífum endalausum kvalastað, að bera blátt áfram hatur til kærleikans mikla kenni- manns, Jesú frá Nazaret. Ekki öfunda ég þig af' þessum krist- indómil Þú ritar langt mál til þess að sann- færa mig nm það, að kristindómurinn (o: orthodoxi, eftir því sem ég skii orðið) sé samiýmanlegur skynseminni. Hvað um- mæli mín í „Bjarka" snertir, þá eru þau rangfærð svo sem áður er sagt, og tals- vert af því sem þú segir fyrir þá sök tal- að út í bláinn. Annars er aðferðin sama hjk þér og Jóh. Jörgensen, nefiiilega, að telja upp menn sem eru á ykkar máli. Þetta sannar eigi mikið. Fáar kenn- ingar ern svo allri skynseisi íjarstæðar, að eigi megi finna heilan fiokk gáfaðra manna, sem hafi áiitið þa?? skynsamlegah Sjálf kenningin verður að tala fyrir sér, en eigi tala þeirra, sem hafa leiðst til að trúa henni. Hvernig myndi þér iítast á, ef ég vi!di sanna þér að jörðin stæði grafkyr, en sól og Rtjörnur himinsins snerust í kring um hana, sökum þess, að svo hefði Ptoloœæus haldið og fjöldi viturra rnanna nm margar aldir, og fœri síðan að telja þá upp? Hvað myndir þú segja, ef ég bætti því við, að skynsemi Ptolomæusar og iæri- sveina hans, sem sennilegt er, mundi hafa verið jafnsnjöll og hinna, sem halda að jörðin s»úist um sól, og sökum þess hlyti jörðin að standa grafkyr? Hvað myndir þú segja, ef ég svaraði síðan mótbárum þínura með þessu: Það kemur til af því, kuaningi. að þig skortir viljann til hins géða? Frá eiani hugsunarvillu hefir þú ratað í aðra; það er heil hugsanaflœkja, sem þú beið á borð íyrir iesendur „ísafoldat". Þú verður að virða rnér til vorkunnar, þó eigi ræði ég málið frekar við þig meðan þú eigi tilfærir önnur rök. Þú svarar máske því, að alt öðruvísi sé ástatt með kristindóminn. Þar hafi enginn Kopernikus komið fram og þekk- ingin eigi aukist til stórra muna í þeim efnum. Þetta er álitamái. Málíræðin hefir slöngvað nýju ljósi yfir hinar heiiögn bæk- ur bibliunuar, og veitt oss aðgang að hin- um heilógu bókum annara trúbragða. Heil bókasöfn fornþjóða hafa verið grafin úr íústum og þekkingin vsxið á uppruna trúbragða öyðinga og aunara til stórra muna. Samanburðar guðfræðin hefir mynd- ast, jarðfræðin kent oss margt um upp- runa jarðarinnar, stjörnufræðin um sól- kerfin, dýra og jutta-fræðin vakið sterkan efa um festa tégund^nna. Alt þetta hefir nmturnað mörgum gömlum hugmyndum, og jafavel þeim, sem djúpt rista í trú- brögðuuum. Ég er alls eigi hræddar við þessar byltingar. Það er saunfæring mín, að alt sé á leiðinni áfram, en ekki sftur á bak. Trúarbrögðin eru að rétta hvort öðru bróðurhönd, giiðshugmynðiii að hreinsast og stækks. Authropomorphisminn er að miklu leyti horfian, anthropopsychisminn

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.