Ísland


Ísland - 14.09.1898, Page 1

Ísland - 14.09.1898, Page 1
II. ár, 3. ársfl. Reykjavík, 14 sept. 1898. 35. tölublað. Munið eftir að kaupa toaömeöulin frá s. Barnoliow fyrir haustið, þau reynast langbezt. „NaftHlÍD8“- og „olíusætu“-bað fæst í smáum og stórum ílátum hjá aðalumboðamaani fyr ísland Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Quillaya nörltnr (þvottabörkur) er hið bezta, sem fæst til að ná blettum af alls koaar fatnaði. Það má þvo allan fatnað úr honurn, og verður fatnaðurinn þá sera nýr. Þessi ágæti börkur fæst hjá C. zimsen. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skicn lætur kaupmönnum og kaup- fjelögum í tje alls konar ti m -»•* - einnig- tekur nefut fjelag að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umboðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. JE3 XSL T A P-A-K-K-A-L-I-T-I-R OQ IKTIDIGfO (BLÁKKUSTBINIí) FÆST HJÁ: C. ZIMSEBV. NAUTSHÚÐIR frauskar fást mjög ódýrar hjá C. Zimsen. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjóri við kl. llV.—l'/.- — Annar gæslnstjóri vi» kl. 12—1. Söfnunars]6ðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 si9- degis 1. mánud. 1 hverjum mánu9i. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 si9d. j á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafniö opi9 mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bæjarstjórnar-imíin 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 si9degis. Fátœkranefndar-fandÍT 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 si9d. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opi9 hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. ÓkeypiB lækning á spltalanum á priðjud. og föstud. kl. 11-1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuöi hverjum. Hugsanaílækjan. Svar til Haraldar Níelssonar. Frá Guðm. Ilannessyui. (Niðurl.). Þá er að minnast á Búdda-trúna. Þú kynokar þér við að játa óaannindayfirlýs- iugu mína rétta og segir hana órökstudd5?. Ég vil vísa þér í þessu efni á ritgerð eftir Max Mtiller í „Samtiden“ 1896 og vona ég, e.ð þú gorir þig ánægðan með þá röksemdafærslu, ef ekki, þá skal ég bæta úr skák siðar. Segðu til.1 1) Dar ern meðal annars tilfærð þessi orð Gautama Búddaj: „Gefið þér, auðmenn, gefið þér! en ekki einungis tíunda hlutann. Gefið þér ekki ' Ég hef eigi haldið því fram, að keun- ing Búdda hafi haft miki! áhrif á Evrópu- þjððir. Ég get ekki um það dæmt. Hitt er víst áð fleiri lvundruðum ára fyrir fæd- ingu Krisis kendi B. strengilega þá skyldu, að annast sjúka og bágstadda. Hvort mun þá B. hafa lært af Kristi eða Kristur af B.? Trúbrögð Búdda ná enn yfir stærri hluta maunkynsins en kriatindómurinn. Fieirum mun hann því hafa kent líknsemi en Kristur. Þú hyggui til of mikils ætlast af mér, að ég hafi nokkra hugmynd um kristni- boð á Iudlandi eða þar um slóðir. Ég hef eigi fregnir af því síðan í júní 1898, og vona ég að þú virðir mér það til vor- kunnar, en sannar skýrslur um það þygg ég með þakklæti.2 Hið síðasta sem ég um það las, var ræða eftir trúboða, sem til Indlands fór (Rev. S. Fletcher Willi- ams) og í henni voru meðal annars þessl orð: „Það er eigi fyrirætlan mín að hall- mæla öðrum trúbrögðum, heldnr er það mín sannfærlng, að öll séu þau virðingar- verðar tilraunir mannlegra hjartna sð leita eftir guði, ef vera mætti að hann væri auðið að finn&“ (if haply they could find hiro). Máske hefir þú átt við þessa setningu. Auðvitað hefir eigi maður þessi fræðst á samkomum kristinna mannaíHöfn, ogheld- ureigi lesið „Holvedfjender“ eins og við, en þó eendi Jón boli manninn til heiðingj- anna, og máske hefði Darwin gefið nokkra skildinga til fararinnar, ef hann hefði lifað. Þú segir Kristindóminn hafa borið frara menninguna í Evrópu og Ameríku. Þetta er hægara sagt en sannað, þó ekki efi ég stórmikið starf hans og þýðingu að ýmsu leyti. Eitt er að vera samtímis og annað að vera orsök einhvers eða bera það fram. Svo ég uofni dæmi. Að hverju leyti — svo að stóru nenii — hefir kristindóm- urina borið læknislist áleiðis? Yoru ekki hinir fiægu fornu meibtarar henuar heiðu- ir? Var eigi Hippokrates bað? Kunnu binir heiðnu íslendingar eigi furðanlega eingöngu það, sem þér megið án vera, heldur ált, sem þarf til þess aö metta hungraöa, klceöa nakta, frœöa fáfróöa, lijúkra þeim sem sjúkir eru og reisa hina föllnu á fætur aftur! Gefið þér, því ekkert er yðar eigin eign, hvorki lönd eða lausir aurar, jafnvel ekki yðar eigin líkamir. Verið örlátir, því lífið er hvorfandi skuggi, sem er horfinn ykknr 6ð- ar en varir og allar ykkar eignir. 2) Ég vænti þú sért fróður um mission Búdd- ista í Evrópu? sáralgrkningar? Voru eigi Múhameðstrú- armenn á Spáni hinir beztu læknar Ev- rópu á sínum tíma? Máske hefir Lúther lagt grundvöllinn til rannsókna nútímans um eðli næmra sjúkdóma, þegar hann gaf þá fróðlegu skýringu að „þeir væru ekk- ert annað en bersýnileg djöfulsins verk“. Margt er að vísu ótalið í hinu langa svari þínu, sem ég vildi svara, ef tími og rúm leyfðu, eu svo iangt mál hefir þú ritað um hið stutta bréf mitt, að ég sé þess engan kost. Viljir þú einhvers sér- staklega spyrja, þá skal ég leitast við að verða við bón þinni. Þá er að minnast á Joh. Jörgensen og bók hans „Vítlsóvinir“, sem þú segir að nýlega hafi borist þér í hendur. Ég efa slíkt ekki, því s&tt að segja þóttu mér fingurnir ná nokkuð langt niður eftir pennaskaftinu hjá þér, þaugað tií ég sá þig seint og síðarmeir vitua í þann góða mann. Öll þín kenning um kristiudóms- hatrið virðist mér ekki annað en upp- tugga úr bók þessari. Eigi að síður er öll kenniugin ein enda- leysa! Ég vona að eitt lítilfjörlegt dæmi nægi ti! þess »ð eýna þér fram á þetta. Þú gerir mér aðvart, ef þér eigi nægir það. Setjum svo, að þú sért raér persónnlega kunnugur, sem ágætur kennimaður, sið- ferðisgóður, andlegt stórmenni og leiðtogi lýðsins. Ef't.ir þinn dag skyídu síðan risa upp einhverjir lærisveinar þínir og flytja þá kenningu, að þú hefðir verið Guðsson, og að trú á það væri óhjákvæmilegt sáiu- hjálparskilyrði. Setjum að þeir gætu eigi „séð þá í friöi“, sem efuðust um þetta, bygðu heila loftkastala á hverju þínu orði, þættust éta kjöt þitt og blóð. — Skilst þér eigi að ég gæti borið fyrir þér fulla virðingu og vinarhug, sem gömlum kunn- ingja og ágætismanni, þó eigi vildi ég fylla flokk þessara postula og legði eigi trúnað á allan skilning þeirra á orð- um þinum og gerðum. Ég á mjög ervitt moð að skilja hvernig ég ætti að hata þig fyiir það, að aðrir inisskildu þig látinn. Vertu þess viss, að enginn, eða svo gott sem onginn vantrúarmanna hatar Krist, að miiista kosti ekki Þorst. Erlingsson, því fáa hef ég þekt hafa meiri aðdáun á honum en hann, og yrkir hann þó kvæði andvíg kristindóminum eins og liann nú gengur og gerist. Hugsunarháttur ykkar Joh. Jörgeasens er með ykkar eigin orðum á þessa Ieið: „Hatur manna til Jcenningarinnar um eilífa útsliúfun og endalausa fordæming meðbræðra sinna, er Jmtur gegn lcristin- dóminumu. „Kristindómsliatrið er liatur gegn Jesú Kristi sjálfutn“. Þaunig á Jwer sá maður, sem eigi getur felt sig við þá hugmynd, að Jcona Jians, börn eða aðrir meðbræður lendi, ofan á alt lífsins andstreymi og Jiörmungar, í ei- lífum endálausum Jcválastað, að bera bJÁtt áfram hatur til Jcœrleikans mikla Jcenni- manns, Jesú frá Nazaret. Ekki öfunda ég þig af þessum krist- iudómi! Þú ritar langt mál tii þess að sann- færa mig um það, &ð kristindómurinn (o: orthodoxi, eftir því sem ég skii orðið) sé samiýmanlegur skynseminni. Hvað um- mæli mín í „Bjark&“ snertir, þá eru þau rangfærð svo sem áðar er sagt, og tals- vert af því sem þú segir fyrir þá sök tal- að út i bláinn. Annars er aðferðin sama Jiji þér og Joh. Jörgensen, nefuilega, að telja upp menn sem eru á yJJcar máli. Þetta sannar eigi mikið. Fáar kenn- i:igar eru svo allri skynsemi íjarstæðar, að eigi megi finna heilan flokk gáfaðra manna, sem hafi álitið þa1? skynsamlegal. Sjálf kenningin verður að tala fyrir sér, en eigi tála þeirra, sem Jiafa leiðst til að trúa Jienni. Hvernig myndi þér lítast á, ef ég vrdi sanna þér að jörðin stæði grafkyr, en sói og stjörnur himinsins snerust í kring um hana, sökum þess, að svo hefði Ptoloœæus haldið og fjöldi viturra nianna um m&rgar aldir, og færi síðan að telja þá upp? Hvað myndir þú segja, ef ég bætti því við, &ð skynsemi Ptolomæusar og læri- sveina hans, sem sennílegt er, raundi haf'a verið jafnsnjöll og hinna, sem halda að jörðin 8núist um só!, og sökum þess hlyti jörðin að standa grafkyr? Hvað myndir þú segja, ef ég svaraði síðan mótbárum þínum með þessu: Það kemur til af því, kuuningi. að þig skortir vilj&nn til hius góða? Frá einni hugsunarviilu hefir þú ratað í aðra; það er heil JiugsanaflœJcja, sem þú beið á borð íyrir iesendur „ísafoldar“. Þú verður að virða mér til vorkunnar, þó eigi ræði ég málið frekar við þig meðan þú eiqi tilfœrir önnur rök. Þú svarar máske því, að alt öðruvísi sé ástatt með krlstindómino. Þar hafi enginn Kopernikus komið fram og þekk- ingin eigi aukist tii stórra muna í þeim efnurn. Þetta er álitamál. Málíræðin hefir slöngv&ð nýju ljósi yfir hin&r heilögn bæk- ur biblíunuar, og veitt oss aðgang að hin- um heilögu bókum annara trúbragða. Heil bókasöfn fornþjóða hafa verið grafin úr íústum og þekkingin vaxið á uppruna trúbragða Gyðinga og annara til stórra muna. Samanburðar guðfræðin hefir mynd- ast, jarðfræðin kent oss margt um upp- runa jarðarinnar, stjörnufræðiu um sól- kerfin, dýra og juita-fræðin vakið sterkan efa um festu tégundanna. Alt þetía hefir umturnað mörgum gömlum hugmyndum, og jafnvel þeim, sem djúpt rista í trú- brögðuuum. Ég er alls eigi hræddur við þessar byltingar. Það er saunfæring inín, að alt sé á leiðinni áfram, en ekki aftur á bak. Trúaibrögðiu eru að rétta hvort öðru bróðurhönd, guðshugmyndin að hreinsast og stækks. Anthropomorphisminn er að miklu leyti horfian, anthropopsychisminn

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.