Ísland


Ísland - 17.09.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 17.09.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 3. Reykjavík, 17. sept. 1898. 36. tölublað. Heimsins ódýrustu og vönduöustu ORGEL Og FORTEFÍANÓ fást með verksm.Terði beina leið frá Cornish & Co., Washington, New Iersey, U. 8. A. Orgel úr hnottrje með 5 oktövum, tvö- földu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljóðbreyt- ingum, 2 hnjeepöðum, með vönduðam oigei- stól og skóla, kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr hnottrje með sama, hljóð- magni kostar hjá Bmdrene Thorkildsen, Norge. mínnst c. 300 kr., og enn þá meira hjá Potersen & Steenstrup. Öll fullkomn- ari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostn- aður á orgali tilKaupmannahafnar c. 30 kr. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sjer tii mín, sem sendi verðlista með myisdum o. s. írv. Jeg vil biðja alla þá, sem hafa feingið hljóðfæri írá Cornish &Co. að gera svo vel aðgefa mjervottorð um, hvernig þau reynast. Einkafulltrúi fjelagsins kjerálandi: Þorsteinn Araljötsson, Sauðanesi. I. O. G. T. Stúkan EININGIN nr. 14. Aukafundur sunnudag 18, sept. 1898, kl. 8 síodcgis, Mörg áríðaudi mál til umræðu. Tll lelgPLL fyrir einhleypa 2 herbergi í nýja húsinu við Austurstræti. Ritstjóri vísar á. 33 Brandur Gakk aldrei þar, því kæmi kast mörg kirkjan sú í veðri brast; við hvell og skot mörg hengja hljóp. Gerður En hefirðu' ei séð miun dýra-hóp, sem skriðan tók og fanst ei fyr on fólkið kom í vor, — ég spyr? Brandur (bendir upp) Gakk aldrei þar, en flý það fljótt! Gerður (bendir niður fyrir) Gakk aldrei þar, sem svo er ljótt! Brandur Far þú í friði! Gerður Fylgdu mér! þar fossinn gamli kórdjákn er, og séra Stormur kyrja kann svo kulda slær í gegnum mann. Og fálkinn, þessi fólsku-kind, . hann flögrar upp við Svartatind; ég sé hann þar sem söt og dust, hann situr á minni kirkjubust. Brandur Þú veður reyk með trölla-trú, sem töfra-fiðla leikur þú. — Hið Ijöta eftir lengsta þvott er Ijótt, en ílt má verða gott. Auglýsing. Yfirstjórn holdsveikraspítakns í L\ugu- nesi skorar hér með á kaupmenn að koma sem allra fyrst og eigi sið«T m 19. þ. m. með tiiboð um sölu á 100 tons af kol- um og 10 tunnuru af steinolíu handa spítalanum og skal senda tilboðin með- uiidirskrifuðum amtmanni. Reykjavík, 12. sept. 1898. H. Havsteen. J. Jónassen. G-. Björnssoa. Fímm vinnukonur duglegar geta fengið vist frá 1. október næstkomandi við spítalann í Laugarnesi. Tvær þeirra eiga að vera eldhússtúlk- ur, árskaup 70 kr.; ein þvottakona, árs- kaup 80 kr.; ein ræstingakona, árskaup 70 kr., og ein vökukona, árskaup 80 kr. Eidhússtúlkurnar snúi sér viðvíkjandi vistarráðunum til ráðskonu spítalans, frú Kr. Guðmandsen í Reykjavík, en hinar til yíirhjúkrunarkoiiunnar, fröken C. Jörgon- sen í húsi Consúls C. Zimsen. JE3 JESL T j9l P-A-K-K-A-L-I-T-I-R OG XZKTDIO-O (BLÁKKUSTEINN) FÆST HJÁ: Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjóri við kl. UV«—1'/«. — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. 34 Gerður Sko varginn, hvar hann hvín við sól! Ég hleyp af stað að f'á mér skjól; í kirkju mirni fæ ég frið. Sko fantinn! Líttu' á óhræsið! (æpir) Komdu' ekki! Sko, ég kem með stein! ef klðrar þu, ég slæ með grein! (hleypur til fjrlls) Brandur Þar sá ég nýjan guðshúss gest. Hver gata' er skáret? Hver villist mest? Á hvora hönd er heljar-sveim; en hver á lengst til friðar heim: Sú léttúð, sem með laufgað hár sér ieikur tæpt um liug og gjar; su ieyfð, sem labbar löt og treg af löngum vana farinn veg ; sú villi-sál, sem veður reyk með vont og gott í bernsku-leik? — Upp, upp, sjá féndur alt í kring; hér ðgnar þreföld herfylking! Og þessa köllun sál mín sér sem sól í gegnum móðu — gler. Ég trúi: — Þessi tröllin þrjú þau trylla alla veröld nú; en hrapi þau í heljar-nðtt mun heimsins plágu létta skjðtt. Upp, bú þig sál og brandinn spenn, þú berst fyrir drottins ððalsmenn. fer niður í bygðina. Söfnunarsjóðurinn opinn ( barnaskólanum kl. 5—6 Blð- degis 1. mánud. í hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; a m&nud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarstjórnar-íuniiT 1. og 3 fmtd. i man., kl. 5 slðdegis. Fátcekranefndar-íxvti&u: 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 slðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum a þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hlá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Bismarck. Það er spgt, að nokkrum dögum áður en Bismarck dó, komu nokkrir gestir, sam- landar hans, til að spyrja hvernig honum liði, því *ð hann hafði verið veikur skömmu fyrr, og þá fengu þeir það svar, að hann væri svo hraustur, að þá um morgunina hefði hffnn staðið á höfði í rúmi sinu, áður en hann fór á fætur. Og dagiun áð- ur en ha-nn dó, drakk hann Champigne og reykti fiam stórar pípur af tóbaki, og las blöðin, því það þðtti honum mest gam- an af ölltt, eptk að h^inn slepti völdnm. Þetta var á föstudag. Á laugardaginn var hann orðinu veikur, og elnaði sóttin því meir sem á diginn leið. Dr. Schwe- ninger, líflækairinn var farinn til Bsriíu- ar, það var tolegraferað til h&ns, en hann fanst ekki strax, og kom ekki fyr en alt var úti. Sjúkiinguriun þjáðist ákaflega, en um andlát hans fer tvennum sögum; segja sumir, að hann fengi hægt andlát og hafi dóttir hans setið við rúmið hans og þerrað dauðasvitaan af enni hans, en hann sagt við hana: „Þakka þér fyr- ir, barnið mitt!" — hnigið aftur á bak og Annar þáttur. (Niðri við fjörðinn; brattar hllðar beggjavegna. Litil, hrörleg kirltja stendur þar nærri á árbakka. Illviðri i lofti) Almenningur, menn, konur og börn hafa skipað sér, sumt um fjöruna, og sumt um bakkann fyrir ofan. Fógetinn situr þar í miðju á steini, og skrif- ari við borð. Þeir útbýta korni og öðrum mat- vælum. Einar og Agnes með ýmsu öðru fólki standa lengra frá. Nokkrir bátar standa neðarlega í fjörunni. Brandur kemur á bakkanum hjá kirkj- unni, en fólkið sér hann ekki. Maður (þrengir sér fram) Úr vogi! Kona Ég kom fyrri! Maður (hrindir henni) Frá! (til fégetans) Ég fæ í pokann? Litið á! Fógetinn Nei, bíddu! Maður Æ, síi bón or grimm því börnin hljóða fjögur, fimm! 3* dáið á sömu stund. En aðrir segja, að dauðastríðið hafi verið langt og hart, og að hinn látni hafi ekki getað kvatt ást- vini sína. Hann barðist við öadina tím- um saman með stunum og kveÍDStöfum, og hryglan var svo mikil, að kvenfólkíð þoldi ekki á að heyra og flýði grátandi herbergið. Á endanum linti stríðinu við það, að lungun gáfu frá sér. Það fengu engir að sjá iíkið, nema vanda- menn hins iiðna, j&fnvel ekki keisarinn sjálfur, og var það borið íyrir, að rotnun hefði þegar gert vart við sig, af þvi að balsameringin tókst ekki vei; hermenn héldu vörð um höllina, og hleyptu engum ian, nema boðið væri, og var ekki trútt um, að almenningur tæki það illa upp, og á endauum varð ur því hneyxli, því að tveir myndasmiðir og einn máiari stálust inn á líkið um nótt, til þess að taka mynd- ir af því. — Auðvitað tók alt Þýzkaland þátt í sorginni, og keisarinn fremstur í flokki. Hann var á ferðalagi og staddur í Björgvin, þegar honum kom fregnin, haim sneri þegar heimleiðis, og telegraf- eraði til Herberts Bismarcks meðal ann- ars, að hanu vildi „búa sínum mikla fram- liðna síðasta hvíldarstað við hlið feðra sinna í dómkirkjunni í Berlín". En Bismarck hafði gert ððru vísi ráð fyrir, og það varð fram að ganga; og keisarinu fékk ekki að hafa önnur aí- skifti af greftruninni en þau, að hana var við stdddur hátíðargjörð, er frsm fór áður en kistan var flutt fr.i Friedrichsruhe. Frá þeirri hátíðargjörð er sagt á þessa leið: „Svefaherbargið, bæði gólf og vegg- ir, er tjaldað svörtu; viðvegginn, þirsem rúmið &tóð, eru látlausar iíkbörur og á þeim steiidur kista úr eik, gljáandi svört með 36 Fógetinn Þú manst þau ekki upp á hár? Maður Nei — eitt er máske liðinn nár. Fógetinn Bn Bkaltu standa skránni á? (blaðar í bók) Já, skratti heppinn varstu þá; - (til skrifarans) hann tuttugu - Nei, troðist ei! Þú, Davíð! Já. og — níu taki sitt. Hér er oi fritt. Maðurinn Fðgetinn í dag þö fær nú drjúgum minna en fyrra sinn; þið fækkuðuð. Maður ¦ Jú, fóki minn: hún Priðgerður mín dó í gær! Fógetinn (skrifar) Binn búinn. Sparað, sparað er. (til mannsitis, sem er að fara) En flasaðu' ei né flýttu þér að festast aftur! Skrifarinn Hí-hí-hí! Fógetinn Því hlærðu?

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.