Ísland


Ísland - 30.09.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 30.09.1898, Blaðsíða 1
II. ár, 3. ársíj. Reykjavík, 30 sept. 1898. 38. töluMað. Mirmisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjðri við kl. 117,-1'/,. — Annar gæslustjðri við kl. 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskðlanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 síðd.; á manud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlan sömu daga. Fomgripasafnið opið mvká. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœgarstjómar-ixm&ii 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 síðdegis. Fátækranefndar-imiiii 2. og 4. fmtd. í mán., kl. 5 slðd. Náttúrugripasafnið (i Gtlasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning á spitalanum a priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. manudag 1 mánuði hverjum. Skýrsla um bráðapestar-bólusetningarnar á Islandi og Fœreyjum. Þegar ég hafði í tvö ár gert efnafræð- islegar rausóknir vjðvíkjandi bráðapestinni, nendi ég sumarið 1897 bóluefni handa 5000 kindum tii íslands og Færeyja og nokkru minna til Noregs og Meklenburg- Schwerin. Móttakendurnir haía nú sent mér skýrsiur nm árangurina og er hann í stuttu máli þesai: Reynt a bæjum. Reynt á kind-um. Dauðar af bólu-setn-ing. Síðar dauðar af bráða-pest. Efferso, Thorshavn . Patursson, Kirkjubæ Einarsson, Evík . . Thorlacius, Berufirði Jónsson, Vopnafirði . Jenseon, Staðarhraun Nielsen, Bergen . . . Peters, Sciiwerin . . 14 5?) 26 8 11 1 1 384 402 989 691 661 145 45 290 3 1 4») 3 1 1 H1) 143) 24) 1») 1") Alls . . . — 3607 12 307) 57 opnast, verður feikna-geymur, eins og jörðin, hnöttur, heimur; orð ég heyri' er þetta þýða: Þú skalt landið byggja, prýða! Hugsun 811, þó ei sé fundin, — öll þau verk sem tímans bíða, — vakna, iða, anda, striða, eins og komin væri Btundin; og mig grunar, ei þótt eygi, uppi hann á ljÓBsins vegi; um hann sorg og elska skín, ofan lítur hann til mín, mildur eins og morgunljóminn, minnir þö á gröf og dóminn. Líka þrumar til mín tunga: Sjá, þér ber að skapa — skapa, skapast, lyptast eður hrapa; — gjör þitt verk, hið þreytu-þunga! Brandur Innra, innra! Orðið rétta! Inn á við er gatan rétta. Hjartað, það er hauðrið hlýja helgað fyrir sköpun nýja; þar skal viljans hræfugl hræða, helgan mann í Guði fæða. Svo má veröld sína leið sigla fram í rauðan deyð; — nema gegn mér ætli' að æða, ónýtt gjöra verkið mitt, þá skal flagð í hjarta hitt! Svæðið vítt sem sólin skín, J) Sex af þeim drápust sömu viknna og bólusett var; ein kindin hefur að líkindum drepist &f öðr- um orsökum. 2) Það er ekki sagt i skýrslunni, hvort þessar4 kindur hafi drepist af bðlusetningunni eða ekki. 3) Allar dauðar þrem dögum eftir bólusetninguna. 4) Ein kindin drapst rétt eftir bólusetninguna. 5) Drapst daginn eftir bólusetninguna. °) Drapst 4 dögum eftir bólusetninguna. ') 23 drápust á fyrstu vikunni eftir bðlusetning- una. Það sést af þessu, að engin hætU fylg- ir bólusetningunni, þar sfm að eins hotur dáið ein skepna af 100 &f hinu bólusetta fé. Og að líkindum hefði mátt komast hjá því, &ð nokkur skepna hefði misfarist, þar sem því mun um að kenna, að píp unni, sem bólusett er með, er stungið of Iangt inn. Á eftir hafa 30 kindur dáið af bólusetningunni, en af þeim hafa 23 dáið á fyrstu vikunni eftir bólusetninguna, áður en bóluefnið hefur náð að verka. Só þetta dregið frá, þá kafa 7 kindur dáið af 3,600 eða 2 af þúsundi. Því miður vantar mig skýrslur yfir, hve margt fé var óbólusettt á þeim bæjum, sem bólu- setningin fór fram á, og hve margt af þvi hafi drepist úr bráðafári. Pess vegna er ekki hægt að byggja neitt ákveðið á töl ununi hér að ofai;. Þó sýna þær ómót- mælanlega, að b61usetningin hefur g'ert gagn. Skýrslurnar geta þess, að víða hafi drepist margt af óbólusettu fé, en af hinu bólusetta svo gott sem ekkert, og af skýrslu Magnúsar dýralæknis Einarssonar sést, að af 963 ungum kindum, sem hann bólusetti, dóu síðar 11 (ciu þó ef til viil ekki af bráðnsótt og 6 áður vika væri liðin frá bólusetninguuni) oða að drepist hafa 1,15 °/o> en af 696 ungum kindum á sömu bæjum, scm ekki voru bólusett tr, drápust eftir að bólusett var 45, tða 6,46 °/0. Það má og 58 Bjálfs ég krefst að njóta mín! Þann ég kýe, og engau annan oinkarétt, — og hver má banna' hann? (stendur litla stund og hugsar) Njóta sín? En sektin hin, sem oss leifir ætt og kyn? — (nemur staðar og horfir út) Hver mun sú, sem hingað klifar hrum og vesöl neðan bakkann, nkjögrandi með hokinn hnakkann, hóstar oft og staldrar við; ætlar þá og þá að hrasa, þreifar niður í djúpa vasa mSgrum fingrum, tutlar, tifar, eins og hrædd um fé og frið. Dingla' um beinin leppar langir. líkt og fuglahræðum á, höndin kreppt og hnýtt sem tangir hún er líkust örn, sem hangir skammrifin á skemmuslá. (angurvær) Bernsku minnur kólgu kalda kveykja aftur þesaar slððir, þær um kerling klaka tjalda — kaldara slær þð hjartans alda. — Eilífi Guð! Mín eigin mððir! Móðir Brands (kemur upp bakkann, setur hönd fyrir augu og skygnast um) Hér segja þeir hann sé. — Hinn armi eigi þá sól, mín sjðn er frá. Hvað, son minn? t*ka það fram, að Jón læknir Jóust.ou skýrir fra, að veikin hafi verið mjög skæð þar í sveit síðastliðinn vetur og að bólu- sotöingin hsfi vafalaust haft mjög góð á- hrif. í ár hefur verið pantað bótuefni h»nda c. 110,000 fjár. En af því að tilbúning- uri-.in er torveidur hefu- ekki verið hægt að búa til enn sem komið er bóluefni nema hauda 75,000 kindum. Bóluefnið er lifandi bráðapestarbakteríu- sporar, scm veiktir haf^ verið, og er búið svo tii: Bakteríurnar eru ræktaðar sér- staklega og sáð í kjötseyði eða blóðvatn. Úr glasinu, sem það er látið í, er svo loftinu rýmt buvt og gl.sið látið standa 8 d^ga í 37° hita (C). Þá er bóluefnið ranns&kxð í cmásjá og séu sporar þá farn- ir að myndast, er þeim ssfnað á botniiin, þoir síaðir frá og þurkaðir í 37 ° hita. Síðan eru þeir bakaðar í 5—10 mínútur við gufu og hitaðir um 100 ° til að veikja þá og síðan á ný þurkaðir. Þar eð ekki er hægt að dæma með fullri vissu um nytsemi bólusetninganna eftir efnafræðislegum rannsóknum ein- göngu, hkinr því aðeius, að bóluefnið só reyat á fó, þar sem rýkin gengur, þá er nauð3yalegt, að bólusetniugin fari fram mcð svo mikilli aðgætni, sem unt er, og að engir fáist við hana aðrir en dýralækn- ar og læknar, eða gætnir og áreiðaiJegir menn, sem iært hafa hjá þeim. Það bóluefni, sem ég nú sendi burt, er rannsakað á efnafræðis tilraunastofnuniiiBÍ í Kaupmannahöfn. Eu þar sem svo mikið er i húfi, áiít ég rétt, eias og í fyrra, að ámiana þá, sem bóiuefaið nota, að hafa alla varfærni við í byrjuninni og bólu- setja ^ð eius fáör kindur fyrst til reynslu 59 Brandur Já. Móðirin Sú birta' er bág, hún þvlngar mína þreyttu brá, ég þekki' ei prest frá kotungs garmi. Brandur Dar heima aldrei sá ég sðl frá sumri þar til vorfugl gól. Móðirin Nei, þar er gott, því þar er svalt, og þurra frostið herðir alt; menn tuskast hér við tröll og hel, og trúa samt þeir fari vel. Brandur Lif heil, ég hlýt að hraða mér. Móðirin Þú. hafðir snemma asa' á þér, í æsku Btrax þú straukst mér fra. Brandur Þú studdir að því sjálf hvað bezt. Móðirin En það stóð öðruvísi á, það átti' úr þér að gera prest. (virðir hann fyrir sér) Jú, hár og stór. En heyrðu mér, og hygg að hvað ég segi þér: Par vel með lífið! Brandur Var það alt, — til að sjá, hvernig þeitn reiðir af, og þá fyrst fieiri, er reynt er, að þær hafa þol- að bóluefnið. Kaupmannahöfn, 20. ágúst 1898. C. 0. Jensen. Lífið í mjólkinni. Hver einstakur mjólkurdropi er eins- konar lítill heiraur út af fyrir síg, og því miður oft iðandi af alskonar lífi. í mjólk hafa fundist eigi færri en 700 jurtateg- undir. Þessar jurtir timgast ótrúlega fljótt. Flestir ná fullnm vexti á 20 mín. og á 10 mínútum framleiðir hver einstök jurt svo mörg afkvæmi að ekki verður tölu á komið. Æxiunin verður annað hvort við skiftingu eða með frjókornum, sem síðar meír þroskast, og eru þær jurt- ir seiglífastar. Snmar af þeim jurtum, sem hafast við í mjólkinni er hættnlegar, aðrar ekki. Sumar eru nytsamar. Men?, hafa ran sakað þetta jurtah'f vísindalega og fundið ráð til að útrýma skaðlegu jurturum, en rækta hin r nytsömu í rojólkinni. í mjólk, sem gera skal úr smjör, er viss sveppteg- und ræktuð. er gefur því ákveðinn keim. Sömuleiðis eru vissar svepptegundir rækt- aðar í rojólk, sem nota skal til ostagerð- ar. Ein er gera skal Schweizsrost, öncur ef gera sk'^I Eocq»fortost o. s. frv.. Jurtiroar eru mjög smáar ; hinsr Iengstu 8/ioo ur ÞmI-- ninar ninstu, sera fundist hafa, eigi stærri en V20000 ^r Þm'- í heilbrigðri skepnu er mjólkin alveg bakteríulaus í júfriim. En uudir eins á meðan verið er að mjólka berast smájurt- ir eða bakteríur í mjólkina og þær 60 Móðirin Ég veit ei neitt, sem þýðir meira. Brandur Ég meinti reyndar ráð þitt snjalt, var ráð það alt? Móðirin Nú, þiggðu fleira af lifsreglum, ef lízt, hjá mér, en lífið, mundu, gaf ég þér. (reið) Og heldur fræg var ferðin þín! Ég felmtruð hljðp um alla móa; þfl ættir helzt því eina' að 16ga, sem á að treinast vegna mín! Þitt kyn er dautt, þú ert sá eini, minn einkason. mitt hold og blóð, sá mæni-ás og bjálkiun beini, Bem ber það hús, sem líf mitt hlðð. Ver sterkur, lifðu langar tíðir og lífsins gættu mest, því það cr arfans skylda; efa' ei að mitt verður þitt, að segja um síðir. Brandur Hvað, vegna þessa muntu masa og mæta hér með fulla vasa? Möðirin Hvað, ertu frá þér! því annars (liopar aftur) Ekki nær! (reiðir prikið) sérðu stafinn þenna!

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.