Ísland


Ísland - 08.10.1898, Page 1

Ísland - 08.10.1898, Page 1
II. ár, 8. ársíj. Reykjavík, 8. okt. 1898. 39. töluMað Stórt uppboð á vefnaðarvörum í búð undirskrifaðs l5Ll. XI. Holger Clausen. EKLT A. P-A-K-K-A-L-I-T-I-R OG IKTDIGO (BLÁKKUSTEINN) FÆST HJÁ: C. ZIMSKN. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegia. — Bankastjóri vió kl. 11'/,—l1/,. — Annar gœslustjóri við kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 slð- degis 1. mánud. í liverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsalur opinn daglega frá kl. 12— 2 slðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Fomgripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bwjarstj&rnar-fanin 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. fmtd. I mán., kl. 5 slðd. Náttúrugrípasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lœkning á spitalanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning h,fá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag I mánuði hverjum. 73 vitrun líkt um loftið háa, líða gullnir snekkju-Btafnar, skríða vakurt, vænta hafnar við hið fyrirheitna land. Agnes Hvar sem þeirra verða vistir, vit, mitt líf er dáið, gratið. Einar Fylg þú mér, sem mundi systir. Agnes Milli okkar er nú hafið. Einar Héðan samt, og heim til mðður! Agnes Hér á ég mér vin og hröður. Brandur Gleym ei mær, en gæt þeBs vel: Gnæfa fjöllin köld sem hel; undir skuggum hamra-hlíða heljar-myrkrin þar sem striða nú skal öll mín æfi líða eins og regin-nætur él. Agnes Myrkrið eigí hót mig hræðir, heilög stjarna von mér glæðir. Brandwr Ég verð þungur þér í kröfum því ég heimta ei minna en alt, hættir þú að þola kalt, þú er skip í hafís-köfum. Ekkert hik, þö nísti nauðin, Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum og kaup- fjelögum í tje alls konar timtour; einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má, við umboðs- mann þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Frá fjallatindum til flskimiða. „Hólar“ fóru héðan síðustu ferðina á þessu ári 3. þ.ra. Með þeim fóru: cand. phil. Kristján Sigurðsson til Akureyrar — yerður þar í vetur hjá Havsteen konsúl að kenna pilti undir skóla, — Sigurður Sigurðssoa bókbindari, alfarinn tll Seyðis- fjarðar, — Árni Gíslason leturgrafari til Vestœannaeyja í berför móti Bakkusi, — Lára Ólafsdóttir o.fl. Um Svalbarð í Þistilfirði eru í kjöri: séra Páll H. Jónsson í Fjallaþingum, séra Sigurður Jónsson á Þönglabakka og Vig- fús Þórðarson cand. theol. á Eyjólfsstöðnm á Völlum. 15. f.m. drukknaði Ingólfur Jónsson, unglingsmaður frá Hömrnm í Haukadal, í Haukadalsá fyrir neðan Jöfra. Fregnir hafa komið hingað um það, að þilskipið „Comet" frá Melshúsum á Sel- tjarnarnesi, sem margir voru hræddir nm að farist hefði í ofveðrinu 23. ágúst, hafi kovcið fram í Eyjafirði. Er það haft eft- ir íerðamanni norðan að, að þar í firðinum hafi legið fiskiskip hér sunnan að og hafi seglumbúningurinn verið svo úr lagi geng- 74 náð við bresti engin til; heimti stríðið hjartans yl, hlýðir þú uns kemur dauðiun! Einar Flýðu, flýðu, ferlegt spil, íiýðu lögmálsögnarann! Flýðu, lifðu; fari hann! Brandur Veldu, sjá hér vegamöt! (fer) Einar Veldu nú um tún og grjót, veidu um blíðu og kulda kífs, kjóstu millí hels og lífs! Veldu nú um sælu og sorg, svarta gröf og Ijóssins horg. Agnes (stillilega) Gegnum nótt og dauða drómann daga sé ég morgunljómann. (Snýr á eftir Brandi. Einar horfir á eftir henni). inn að skipið væxi ekki ferðafært. Á skip- voni 18 manns, flestir af Seltjarnarnesinn og skipstjóri var Oddgeir Magnússon. Þ.ið er talið víst, að í veðrinu 23. ágúst hafi farist þilskípið „Helgi" frá Siglufirði; á því voru 8 menn. Af stúdentunnm frá í vor sigldu allir nema 2, Þorvaldur PAlsson og Þorsteinn Björnsson; fer Þorvaldur á læknaskólann, en Þorsteinn á prestaskól&nn. Á lækna- skólann hefnr einuig bætst Jóhannes Jó- hannesson, sem útskrifaðist í fyrra, en las við háskólann í vetur sem leið. Á presta- skólanum eru nú 9 nemendur, en á lækna- skólanum 10. Úr Suðurnesjum er skrifað 30. f. m.: Hér eru nú daglega 7—9 tröllarar með landi fram, bæði fyrir innan og utan Skaga og ekkert gert; ekki svo mikið sem grensl- ast sé eftir númerum á skipunum". Fé er nú daglega rekið í stórhópum nið- ur i bæinn til slátrnnar og er líklegt, að hið einmuna háa sláturverð, sem blöðin hafa verið að auglýsa, eigi ekki lítinn þátt í að auka þá aðsókn, og að bændur hafi hugsað sér gott til glóðarinnar að ná í þá prísa nú í peningaleysinu. „ísafold“ hefnr algerlegaxnisskiliðáminn- inguna sem heuni var gefin hér í blaðinu síðast um að Yarast að hlaupa með ósann- ar fregnir um hitt og þetta. Þetta var gert f beztu meiuingu og hefði „ísa.fold“ átt Rð vera „íslandi“ þakklát fyrir leið- réttinguna. En í þess stað er hún að metast um það, hvort hún eða það segi Þriöji þáttur. (Þrem árum siðar. Lítið garðsrúm fyrir framan prests- húsið. Það sést litið út á fjörðimj, sem er luktur fjöllum. Hlið er á garðinum mðts við húsdyrnar). Brandur (stendur á tröppuriði við húsdyr sín- ar) Agnes (ntur skör lœgra) Agnes tJm fjörðinn yfir auga þitt fer enn að nýju, hjartað mitt. Brandur Á orði er von — Agnes Þú ert svo hljóður. Brandur Á orði er von frá sjúkri móður. f þrjú ár beið ég búinn hér að boð hún gerði eftir mér. í dag er sagt hún sé í voða. Agnes Pví viltu, kæri, biða boða? Brandur En hvað skal henni huggun mín, eí hún ei játar brotin sín ? Agnes Hún mððir þín — ? Brandur Þvi meiri rann að mega’ ei blóta goð & laun. betur fréttir, og kveðar „ísland“ lifa á innlendum fréttum frá sér. Eq hér tal- ar „ísafold“ í bræði sinni einsog fávísar konur tala og þýðir henni ekkert að bera þetta fram. Fremur ætti hún að minnast þess með þakklátsemi, að þ ið er „ísland" sem hefnr kent henni að flytja innlendar fréttir. Til að sannfærast um þelta þuifa menn ekki annað en að líta í eldri ár- ganga hennar og bera blaðið saman þá og nú; þá er hún að jafnaði hálftull af landshornapistlum, rituðum upp á Þjóð- ólfskn. En af „íalandl“ hefnr hún nú lætt að vanda betur íréttirnar, og þó hún fari þá stnudnm rangt með eitthvað, þá fyrirgefst henni þ&ð auðvitað, ef hún væri alt af fús á að ieiðrétta á eftir. Þetta ætti hún nú líka að læra af „ísl“. Annars mun „ísafold" fuit svo oft hafa tekið fréttir eftir „íslandi" og þið efiir henni. í blaðinu, þar sem hún einmitt er að metast um fréttirnar, ern 6 klausur, sem munu eiga að teljast til innlendra frétta og eru 3 eða 4 af þeim teknar eftir „ís- landi“. En það er ekki svo að skiija að hér sé verið telja þessa smámola eftir henni og er henni vel komið að tína þá eftir vild sinni hér eftir sem híngað til. Annars gengur það svo með öll blöð al- staðar að þau taka fregair eitt eftir öðrn og auðvitað mest þau blöðin, sem flestar og bezt&r fréttir flytja, og er það smá- munasemii, að vera aðmetast um annað'eins. Kolaiaust og olíulanst var orðið hér í bænutn með öllu, Nú í vikunni kom skip með þessar vörur til Ásgeirs kaupm. Sigurðssonar og vorn kolin strax seld upp og nú sagt mjög iítið óselt af olíunni. Fjöldi bæjarmanna kolalaus enn. 76 Agnes Æ, þú ert barður. Brandur Pér? Agnes 0, nc;. Brandur Áð þrautir hiðu, duldi’ ég ei. Agnes ('bi'osandi). Þær komu ei fram; þú hélst ei heit. Brandur Jú, hörð og köld er þessi sveit. Og roðinn flýr af fríðri kinn og frostið leitar bráðum inn; ei una blóm um okkar svið, í urð og skriðu búum við. Agnes Við búum hér svo hlýtt og trygt, því bengjan sténdur fram at þykt, svo þegar á vorin hrynur hún og hrapar niður af fjallsins brún, þá búum við sem bak við foss er byltist snjórinn fram af oss, Bra.ndur En sólin skín ei hér á hlíð. Agnes En hinu megin skín hún blíð á vanga fjallsins voru mót. Brandur Já, víkur þrjár um sumartíð,

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.