Ísland


Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 2
150 ISLAND. „iisXii-ia.jxrjD" kemur út á hverjum föstudegi. Kostar í Reykjavik 3 kr., út um land 4 kr., erlendis 4 kr. 50 au. RitBtjóri: Porsteinn Gíslason Laugavegi 2. Afgreiðsla blaðains: Þingholtsstr. -át« Prentað í Pélagsprentsmiðjunni. Stökkið yfir námsskeiðið. Einar Hjörleifsson er eitthyað að taia um stökkið yfir náœssviðið, í ísafold. Er það til? Nei, stökkið yflr námssviðið á sér eng- an stað af þeirri elnfdlda ástæða, að náms- skeiðið er endalaust. Þessvegna hefir mér aldrei komíð í hug að lyfta inér á þetta stökk eða hvetja aðra íil þess að reyna það, né prédika þá fræði, að „beinaati og stytsti vegurinn til þess að hafa sig áfram, sé að stökkva yfir námsskeiðið" eins og E. H. kemst að orði. E. H. þykist ef til viil vera kominn á enda skeiðsins. Q-etur hann þá sagt mér hvað fyrir handan er? Það væri gaman. Þá gætí hann iíka eins vel sagt okkur hioum — öííum þeirn sem „ekki eru sómasamlega seadibréfs- færir" og svo spokingunum — hvað er fyrir haadan takmark rúmsins. Öanur raeinlokan, sem „lærðu" siða- meistararnir eru svo að geipa yfir öðru hvoru er „háifmentunin" svokailaða og hinir „hálfmentuðu" menn. Eu er þá nokkur hálfmentun til? Nei, alls engia, af þvl að afoaentun er engin tii. Helminguc getur því að eins verið til, að heildin sé til. Ánnars hefir E. H. ekkert veður gert út af þessari svokölluðu „háífmenton" þótt ísafoid hafi stuadura slegið á lærið og hnerrað þegar húa hefir verið í búkonu- öngum sínum yfir henni. E. H. segír að ég „láíi mér ekki skil- 77 en finnur þó ei fjallsins rðt. Agnes (stendur upp og lltur framan 1 Brand). En til er eitt, sera þjáir þig! Brandur Nei, þig! Agnes Nei, þig! Brandur Ég kef þá trú Þú leynir kvíða. Líka þú! Brandur E>u titrar sem á tæpum stíg, se-, trú þu mér! Agnes Ég játa Bjálf ég titra — Brandur Hvi? Agnes Að hugsa um Álf. Brandur Um Álf? Dú líka. Brandur Ó nei — já, en okkur deyr hann varla frá. Guð er svo góður. Sveinninn sá jaat það, að ungur vinnunomður . . . sé ekki fær um að dæma Shakepeare". Og þetta segir hann eftir að ég hefi sagt fullnm stöfum, „að Jón hafi unnið sér til óhelgi". Það er royndar þýðingarlítið, að yrðast víð manu, sem fer eins ¦ greinilega á handíhlaupi og höfrunga yfir heilar málsgreinsr eins og E. H. gerir þegar hanu er að segja mér til ayndanna, hvort sem hann gerir það af ásettu ráði eða ekki. Ég skaí beldnr ekki eyða mörgum orð- um til þBss að munnhöggvast við hann út af „ieysinguuní" í ísafold, fram yfir það, sem orðið er. Eu ég vil ekki sleppa honum alveg með eitt atriðið. Hann má reyna að troða mér usdir svuntu kvennféiagsins í Vest- urheimi eins og honum þóknast. Þáð gerir mér ekkert til; því ekki mua hún verða mér að fótakefli né fjötri. Ea ég vil ekki að haan fái óátalinn að keyra þá keaiiíngu ian í þjóð vora, ian í æsku lýðinn og þá sota ragir eru og ófram- færnir, að Faríseum einum og skriftlærð- um beri að tala eða að timburmanmnura fiskimöanum og fjárhirðum sé skotið kefii í munn. „Ekki má vita að hverju bs-rni gagn verður", segir gamaii orðskviður. Hana mua sanaur reyaast héðan af sem hing- að tll. Ég þ&rf ekki að fletta npp söguimi fyrir E. H. Hann mun kannast við rita- iaguna og vera buinn að brjóta í heani blöðin á víð og dreif. En vegna hinna getur það verið vel gert. Sagau segir svo — og hún er óljúg- fróð og langrr.innng — að ýmsir beztu menn og rnestu: skáld, vélafrömnðir, mál- arar og myndasmiðir og sjáifur höfundur trúarbragðanna hafi verið olærðir menn, uríikomulausir, fátækir, bæddir og hatað- ir, lítilsvirtir, misskildir, svívirtir og stund- um drepnir. Því er b8tur að mannseðHnu er eigín- iegt að tylla sér á tærnar. Þessvegna gengur nú maðurinn uppréttur. Þess- vegna er siðmenningin komia það áleiðis 78 skal ainnm pabba dafna hjá. Hvar er hann nú? Agnes Hann sefur. Brandur (litur inn um dyrnar,). Sefur. og sorg og mæðu enga hefur. En höndín snotur, feit og fín! Agnes En fölur. Brandur Já, það batnar bráðum. Agnes Nú blundar dável elskan mín. Brandur Guð signi þig og sof í náðum. (lokar dyrunum;. Með þér og honum hlaut ég frið og holga ró mitt skyldu-avið. Hver mótgangsstund og mreða sett á meðal ykkar varð mér létt; hja þér mig hvergi hreystin sveik, ég hrestist við hans barnaleik; mitt kall mér sýndist reynslu-raun, en reyndist bsztu sigurlaun. Mér fylgir lán & lífsins ferð. Agnes Þess láns er, Brandur, sál þín verð. Hvað hefnr þu ei haft og átt af harðri þraut og stríða niátt, s!;m hún er komin, að ýmsir einstakliag- ar hafa tylt sér á tærnar, hvest sjðnina svo langt sem auðið var og ueytt krapt- anna, svo sem þeir gáto. í stuttu máli, vegna þess þeir treystu á'mátt sinn og megin. Sá maðus, sem reynir að telja einstak liaginn og þjóðlna af því að treysta á mátt siaii og megin — hann sýnir fram- f'ór einstalclingsins banatilrœði og réttir fram höndina til þess að drepa þjóðmenn- inguna. E. H. mun nú svara því, að hann víti ekki góða viðleitni, heldur framhleypai og flónsku. Fyrst og fremst vítir hann góða viðieitni. Og í annan stað er það fárra meðfæri annara en sögunnar sjáifrar, að draga rnerkilínuna milli þessara hug- myada. Erfikonniagin svokallaða hefur jafnan talið alla viðleitni framhleypni og flðnskn. Og ef hún hefði fengið að ráða þ;i hefði vísirinn ekki orðið að beri. E. H. gerir gabb að því og glens, sem ég segi, að engian geti gert betur en þetta: að reyna að hafa sig áfram. E. H. má þó vita, að hann ejaifur lægi enn þá í vöggu sinni ef hann hefði ekki fylgt fram þessari hvöt í verkinu. Og hvAð er svo sem sérstaklega að fárast um „ísienzka kákið". Hvað er kák ? Viðleitni tii aukinna framfara? Sé þetta rétt skilgreining, þá er engin þjóð veráídar enn þá vaxin yfir kákið, þó þær séu auðvitað misjafnlega langt komnar áleiðis. Blaðamenskan okkar er t. d. sjálfsagt kák þegsr húa er borin saman við blaða- mensku stórþjóðanua. Skyidi ísafold, þótt vel sé rituð að snmu leyti. vera sarabæri- 5eg við „Times". Þó viljum vér ekki eyðiíeggja blaðameasku vora. Litlifiagurinn er ekki mikils virði. Þó væri verra að missa hann. Það er rétt og vel gert, að segja þjóð- inni til syndanns. En það er illa gert að gera það jafnan í hæðaistón og ineð fyrirlitnkigu drambseminnar eins og ísaf. (sða ritstj. heanar) er tamast. Það er þó 79 já, gráta blðði þungt og þétt. — Brandur En þð? Ég bar það vel og létt. Með þér kom ást og ylur hér og árdagssöl í hjarta mér; það snmarljðs ég sá ei fyr, og sízt við foreldranna dyr; ef einhver neisti i mér sást, hann aftur slökkva sjaldan brást. Það var sam alt það mjúkt og milt sem með mér falið bar ég stilt sig hefði geymt sem helgiglóð um hann og þíg, mín ástin gðð! Agnes Ei okkur ein, nei alla þá, sem okkur leita styrktar hjá; hver mðticett sái, hver breiskur brððir, hvert barn sem grét, hver angruð mððir, má hresaa og Btyrkja hjaitað sitt við hjartans ríka borðið þitt. Brandur Mitt hjarta opnar hann og þú, þið hafið lagt þeim gæzku-brú. Hver hlýtur fyrst að faðma einn, því fyr hann má ei rúma alla; án ykkar hefði' ég orðið steinn og andans hungur ataðist varla. Agnes Og þó er ást þin ofur-hörð, þín atlot nísta mann við jörð. drengilegt að gefa naunganum á tfilann. Ea hitt er ódrengilegt, að rétía út úr sór tunguii« og hræk]a á hann. Eg heíi áður farið nokkrum orðam um sjálfræðishvötiua, hve eiginleg hún er hverri skepaw. En hitt er engu síður eiginiegt hverri skepnu, sem nokknð kveð- ur að, að gefa hljbð af sér. Áður en barnið gripur geirvörtu móður siimar, gplur það hljóð aí sér. Því er það jafn eiginlegt sem að drega andann. Er það þá kynlegt þótt fullvaxnir menn gefi af sér hijóð. Vísindiri kenna oss, að börnunum sé holt að gráta, hlæja, hðsta, hnerra og baða út öagunum. Skyidi þ&ð þá vera óheiinæmt þjóðmenningunni, sem er nauð- synlegt þroskameðal einstskiingsins. Og ef hver maður þegði þangað tii hann væri viss um að hann væri fallþroskaður að viti — þá myndi verða fátt sagt að gagsi í veröldinai; því hverjura manni fer fram þangað tií honum fer að fara aftur, og þá er ekki hyggilegt að her- væðsst og ganga íyrst í bardaga lífsins. Þá er það of seint. Þeim sem hafa blotaað í þessari leys- ingu ksrm að vera forvitni á að vita, hversvegna E. H. helti úr bollannm yfir „vianumannirin frá Arnarvatni". Það mun ekkí hafa verið af vaudlætingaseiiii vegna Shakspeai's — hias djúpvitrasta leikritaskálds heitnsins, heldur mun or- sökin hafa verið sú, að Jða hafði „krí- tíserað" Einar skald Hjörleifsson. „Þetta er það, þarna er það komið". Skyldi Jón fá fyrirgefningu syndar sinuar. G. F. Ðrotningarmorðið. Svo sern sem áður hefur verið skýrt frá, var Elísabat drotning í Austurriki myrt í Genf, af stjórnleysingja einnm Lucheni að nafni. Var hún þar á ferð með dularnafni og var á gaagi með greifa- frá Sztaríay. Mætti þá Luccheni þeim 4 bryggjuiium, óð að drotuingu og stakk hana í bjartasteð með 8 þml. iangri odd- 80 Brandur Hörð þér? Agnes Nei, ekki niig ég meina; hvað mér þú hauðst, var h»gt að reyna. En þó varð mörgnm þelið kalt við þína krofu: Gefðu alt! Brandur Ég veit ei hvað í heimi hér menn halda kærleik, —- sama er mér. Af herrans kærleik heyri' ég óm, og hann er ekki líknin tóm; hann býður dauða, storm og stríð, í staðinn fyrir atlot þýð. Hvað gerði hann í garðsins stríði, er Guðs son hét a föður sinn, að taka kvala kaleikinn? Var honum kipt frá herrans munni ? Nei, heyrðu barn, hansi drakk að giunni. Agnes 0, séð við þetta mat og mál, þá má ei frelsast nokkur Bál. Brandur Hver dæmast skal, er dulið hér, en Drottins eldi skrifað er: Ver trör með hjarta, hug og mætti, þitt hnoss ei fæst með undandrætti! Ei stoðar hrelling, tár og tregi, nei, tæmdu hornið kvölum fylt; þér fyrirgefst að orkar eigi, en aldrei hitt, að þú ei vilt.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.