Ísland


Ísland - 08.10.1898, Page 2

Ísland - 08.10.1898, Page 2
150 ISLAND. „± ss x* :ixrx>“ kemur út á hverjum íöstudegi. Kostar í Reykjavík 3 kr., út um land 4 kr., erlendia 4 kr. 50 au. Ritstjðri: Þorsteinn Gíslason Laugavegi 2. Afgreiðsla blaðsins: Þingboltsstr. -4L. Prentað í Pélagsprentsmiðjunni. Stökkið jast það, að tmgur vinnumaður . . . sé ekkí fær um að dæma Shakepeare“. Og þeíta segir hann eftir að ég heíi sagt fullum stöfnm, „að Jón hafi uunið sér til óhelgi“. Það er royndar þýðingarlítið, að yrðast vlð mann, setn fer eins greinilega á h&ndahlaupi og höfrunga yfir heilar málsgreinar eins og E. H. gerir þegar hann er að segja mér til syndanna, hvort sem hann gerir það af ásettu ráði eða ekki. sem hón er komin, að ýmsir einstakling- sr hsfa tylt eér á tærnar, livest sjónina svo langt sem auðið var og neytt krapt- anna, svo sem þeír gátu. í stuttu máli, vegna þess þeir treystu á mátt sinn og megin. Sá maður, sem reynir að telja einstak iinginn og þjóðina af þyí að treysta á mátt sinn og fflegin — hann sýnir frarn- f'ór einstáklingsins banatilræði og réttir frarn höndina til þess að drepa þjöðmenn- inguna. yfir námsskeiðið. Einar Hjörleifason er eitthvað að tala um stökkið yjir námssviðið, í ísafold. Er það til? Nei, stökkið yfir námssviðið á sór eng- an stað af þeirri einföldu ástæðu, að náms- skeiðið er endalaust. Þessvegna hefir naér aldrei komíð í hug að lyfta mér á þetta stökk eða hvetja aðra tii þess að reyna það, né prédika þá fræði, að „beinasti og stytsti vegurinn til þess að hafa sig áfram, sé að stökkva yfir námsskeiðið“ eins og E. H. kemst að orði. E. H. þykist ef til vill vera kominn á enda skeiðsins. Getur hann þá sagt mér hvað fyrir haudan er? Það væri gaman. Þá gæti hann líka eins vel sagt okkur hioum — öiluin þeim sem „ekki eru sómasamiega sendibréfs- færir“ og svo spekingunum — hvað er fyrir haudan takmark rúmsins. Önnur meinlokan, sem „Iærðu“ siða- meistararnir eru svo að geipa yfir öðru hvoru er „háifmentunin11 svokaliaða og hinir „b.álfmentuðu“ menn. En er þá nokkur háifmeutua til? Nei, alls eugin, af þvl að aZmentun er engin tii. Heimingur getur því að eins verið til, að heildin sé til. Annars hefir E. H. ekkert veður gert út af þessari svoköiiuðu „háifmentun41 þótt ísafold hafi stuadum elegið á lærið og hnerrað þegar hún hefir verið í búkonu- öngum sínum yfir henni. E. H. segír að ég „iáti mér ekki skil- Ég skal beídar ekkí eyða rnörgum orð- um til þess að œunnhöggvast við hann út af „ieysinguuni“ í ísafold, fram yfir það, sem orðið er. En ég vil ekki sleppa honum aiveg með eitt atriðið. Hann má reyna að troða mér undir svuntu kvennféi&gsins í Yest- urheimi eius og honum þókaast. Það gerir mér ekkert til; því ekki mun hún verða rnér að fótakefli né íjötri. En ég vii ekki að hann fái óát&linn að keyra þá kenningu inn í þjóð vora, ian í æsku lýðinn og þá sora ragir eru og ófram- færnir, að Faxíseum einum og skriftiærð- um beri að tala eða að timburmanniuu'ín fiskimöanum og fjárhirðum eé skotið kefli í munn. „Ekki má vita að hverju barni gagn verður“, segir gamail orðskviður. Hanu mua sannur reyaast héðan af sem hing- að til. Ég þarf ekki að fletta upp sögunni fyrir E. H. Hann mnn kannast við ritn- inguna og vera búinn að brjóta í kenni blöðin á víð og dreif. En vegna binna getur það verið vel gert. Sagau segir svo — og hún er óljúg- fróð og langminnug — að ýmsir bsztu menn og mestu: skáld, vélafrömuðir, mál- arar og inyndasœiðir og sjáifur köíundur trúaibragðanna hafi verið óíærðir menn, umkomulausir, fátækir, hæddir og hatað- ir, Jítilsvirtir, misskildir, svivirtir og stund um drepnir. Því er b8tur að mannseðiiuu er eigin- iegt að tylJa sér á tærnar. Þessvegna gengur nú maðurinn uppréttur. Þess- vegna er siðmenningin komia það áieiðís E. H. mun nú svara því, að hann víti ekki góða viðieitni, heldur framhleypni og flónaku. Fyrst og fremst vítir hann góða viðleitni. Og í annan stað er það fárra með/æri annara en sögunnar sjáifrar, að draga merkilínuna milii þessara hug- mynd?.. Erfikonningin svokallaða hefur jafnan talið aila viðleitni framhieypni og flónsku. Og ef hún hefði fengið að ráða þá hefði vísirinn ekJci orðið að beri. E. H. gerir gabb að því og glens, sem ég segi, að eaginn geti gert, betur eri þetta: að reyna að hafa sig áfram. E. H. má þó vita, að hann sjáifur lægi enn þá í yöggu sinni ef hann hefði ekki fyigt fram þessari hvöt í verkinu. Og hvað er svo sem sérstaklega að fárast um „islenzka kákið“. Hvað er kák ? Viðieitni tii aukinna framfara? Sé þetta rétt skilgreining, þá er engin þjóð veráldar enn þá vaxin yfir kákið, þó þær séu auðvitað misjafnlega langt komnar áleiðis. Blaðamenskan okk&r er t. d. sjálfsagt kák þegar hún er borin saman við blaða- mensku stórþjóðanna. Skyidi ísafold, þótt vel sé rituð að surnu Ieyti, vera sambæri- leg við „Times“. Þó viljum vér ekki eyðiieggja blaðamensku vora. Litlifiagurinn er ekki œikils virði. Þó væri verra að œissa hann. Það er rétt og vei gert, að segja þjóð- inni til syndanna. En það er illa gert að gera það jafnan i hæðnistóu og rneð fyrirlitningu drambseminnar eins og ísaf. (eða xitstj. heunar) er tamast. Það er þó drengilegt að gefa naunganum á túlann. Ea hitt er ódrengilegt, að rétía út úr sér tunguna og hrækja á hann. Eg hofi áður farið nokkrum orðum ura sjálfræðishvötina, hve eiginleg hún er hverri skepnu. En hitt er engu síður eiginlegt hverri skepnu, sem nokkuð kveð- ur að, að gefa Jiljöð af sér. Áður en barnið grípur geirvörtu móður ainnar, gefur það hljóð af sér. Því er það jafn eiginlegt sem að draga andann. Er það þá kyniegt þótt fullvaxnir menn gefi af sér hijóð. Vísindin kenna oss, að börnUnum sé liolt að gráta, hlæja, hósta, hnerrs og baða út öngunum. Skyidi það þá vera óheiinæmt þjóðmenningunm, sem er nauð- synlogt þroskameðal einstskiingsins. Og ef hver maður þegði þangað tii hann væri viss um að hann væri fnlíþroskaður að viti — þá myndi verða fátt sagt að gagui í veröldinni; því hverjura masni fer fram þangað til honum fer að fara aftur, og þá er ekki byggilegt að her væðast og g&nga íýrst í bardsga lífsins. Þá er það of eeint. Þeim sem hafa blotaað í þessari leys- ingu ksnn að vera forvitni á að vita, hversvegna E. H. helti úr bollanum yfir „vianumannifm frá Arnarvatni“. Það mun ekkí hafa vexið af vandiætingasemi vegna Shakspear’s — hins djúpvitrasta leikritaskálds heimsins, heldur mun or- sökin hafa verið sú, að Jóa hafði „krí- tíserað" Einar skáld Hjörleifsson. „Þetta er það, þarna er það komið“. Skyidi Jón fá fyrirgefningu syndar sinnar. O. F. Drotningarmorðið. Svo sern sem áður hefur verið skýrt frá, var Elisabet drotning í Austurríki myrt í Genf, af stjórnleysingja einum Luchoni að nafni. Var hún þar á ferð með dularnafni og var á gangi með groifa- frú Sztartay. Mætti þá Luccheni þeim á bryggjunum, óð að drotningu og stakk hana í hjartastað með 8 þmi. langri odd- 77 78 79 80 en finnnr pö ei fjallsins rót. Agnes (stendur upp og lítur framan I Brand). En tii er eitt, sem þjáir þig! Brandwr Nei, þig! Agnes Nei, þig! Brandwr Ég hef þá trú Þú leynir kvíða. Agnes Líka þú! Brandur Þú titrar sem á tæpum stíg, æ-, trú þú mér! Agnes Ég játa sjálf ég titra — Brandur Hvi? Agnes Að liugsa um Álf. Brandur Um Álf? Agnes Þú líka. Brandur Ó nei — já, en okkur deyr hann varla frá. Guð er svo góður. Sveinninn sá skal sínum pabba dafna hjá. Hvar er hann nú? Agnes Hann sefur. Brandur (lltur inn um dyrnar). Sefur. og sorg og mæðu enga hefur. En höndin snotur, feit og fín! Agnes En fölur. Brandur Já, það batnar bráðum. Agnes Nú blundar dável elskan mín. Brandur Guð signi þig og sof í náðum. (lokar dyrunumj, Með þér og honnm hlaut ég frið og holga ró mitt skyldu-avið. Hver mótgangsstund og mreða sett á meðal ykkar varð mér létt; hjá þér mig hvergi hreystin sveik, ég hrestist við hans barnaleik: mitt kall mér sýndist reynslu-raun, en reyndist beztu sigurlaun. Mér fylgir lán á lífsins ferð. Agnes Þess iáns er, Brandur, Bál þín verð. Hvað hefur þú ei haft og átt af harðri þraut og striða mátt, já, gráta blóði þungt og þétt. — Brandur En þð? Ég bar það vel og Iétt. Með þér kom ást. og ylur hér og árdagssól í hjarta mér; það sumarljós ég sá ei fyr, og sízt við foreldranna dyr; ef einhver neisti í mér sást, hann aftur slökkva sjaldan hrást. Það var sem alt það mjúkt og milt sem með mér falið bar ég stilt sig hefði geymt sem helgiglóð um hann og þíg, mín ástin góð! Agnes Ei okkur ein, nei alla þá, sem okkur leita styrktar hjá; hver mótiœtt sái, hver breiskur bróðir, hvert barn sem grét, hver angruð móðir, má hressa og styrkja hjartað sitt við hjartans ríka borðið þitt. Brandur Mitt hjarta opnar hann og þú, þið hafið lagt þeim gæzku-brú. Hver hlýtur fyrst að faðma einn, því fyr hann má ei rúraa alla; án ykkar hefði’ ég orðið steinn og andans hungur staðist varla. Agnes Og þó er ást þín ofur-hörð, þín atlot nísta mann við jörð. Brandur Hörð þér? Agnes Nei, ekki mig ég meina; hvað mér þú bauðst, var hægt að reyna. En þó varð mörgum þelið kalt við þína kröfu: Gefðu alt! Brandur Ég veit ei hvað í heimi hér menn halda kærleik, — sama er mér. Af herrans kærleik heyri’ ég óm, og hann er ekki líknin tóm; hann býður dauða, storm og stríð, i staðinn fyrir atlot þýð. Hvað gerði hann í garðsins stríði, er Guðs son hét á föður sinn, að taka kvala kaleikinn? Var honum kipt frá herrans munni ? Nei, heyrðu harn, hann drakk að giunni. Agnes Ó, séð við þetta mat og mál, þá má ei frelsast nokkur sál. Brandur Hver dæmast skal, er dulið hér, en Drottins eldi akrifað er: Ver trúr með hjarta, hug og mætti, þitt hnoss ei fæst með undandrætti! Ei stoðar hrelling, tár og tregi, nei, tæmdu hornið kvölum fylt; þér fyrirgefst að orlcar eigi, en aldrei hitt, að þú ei vilt.

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.