Ísland


Ísland - 08.10.1898, Page 3

Ísland - 08.10.1898, Page 3
ISLAND. 151 brotinni þrístrendri þjöi. Drotning féli við tilræðið, en greifafrúin hjálpaði lienni á fætur og aðrir sem fratn hjá gengu. öekk hún þvi r.æst óstudd uiður sð skip- inu, og var auðsætt, að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið nema öriítian áverks. Sztartay spurði hana hvort hún fyndi mikið til, en hón kvaðst ekki vei vita það, nema hún hefði ein- hver óþægindi fyrir brjóstinu. „Er eg fö]?;‘ spurði hún, en þá var dauðafölvi þegar kominu á andlit hennar. Þegar út á skipið kom misti hún meðvitundina. Var reynt að koma henni til meðvitund- ar aftur en árangurskust. Þegar fötin voru losuð sáust litlar bióðdrefjar á brjóst- inu; að öðru leyti hafði allt blætt ian úr sárinu Engiun læknir var á skipinu, en skips- höfain bjó tii börur úr því, sem fyrir bendi var og bar haria á veitingahúsið aftur. Raknaði hún þá við og sagði greiniicga: „Mér finst alt svo undarlegt. Hvað hefur komið fyrir?“ Það voru síð- ustu orð hennar. Rétt á eftir misti hún meðvitundina aftur, dauðastríðið hðfat og andaðist hún skömmu síðar, en prestur úr grondiani hafði áður veitt honni hinar síðustu spurning&r &ð kaþólskum sið. Morðinginn tekinn. Morðinginn ætlaði þegar að hlaupa brott og koma sér inn í mannþröngina á torgiriu „Square dos Mlpes“, en áður haun kæmist þangað, höfðu tveir ökumenn hand- samað hanu og afbentu þeir hann lögregl- unni. Morðingiun veitti enga mótstöðu, var hinn glaðssti og var að syngja hend- iugar úr ýmsum þjððsöngum. í vasa hans fanst lierþjónustubók hans, og sást af heani, að hann haf'ði verið tekimi í herþjðnustu í Parma, hét Luigi Luccheai, og var fæddur í París 21. apríl 1873 af ítölskum íoreldrum. Vituislburður morðingjans. Hann kvaðst heita Luccheni, hafa ver- ið í vinnu í Lansanne ura nokkra mán- uði, en hafa farið til Q-enf tii þess að reyna að drepu einhvera konungboriun mann. Gjörði hsnn það tii þess að geía þeim fyrirmyud, sem liðu skort, en gerðu ekkert til ?.ð bæti kjör sín. Hann hafi komið ti! Genf ti! að drepa eiuhvern kosnngborinn, sér hafi staðið á sama hver væri. Hann hefði heyrt, að g) ifina frá Orleaní væri í Genf. Hefði hann fyrst ætlað &ð drept hann og þ ð hofði að eins mishepnast af því hann hefði verið farinn. Þegar hann var spurður því hanu hefði rnyrt kvennmanu sv&r&ði hann, að það hefði ekki verið kvennmaðurinn heldur drotningin. Hann hefði haft kóróuu henn- ar fyrir auguaum en ekki líf heunar. Eitt sinn áður kvað hann sig hafa séð drotninguna á Uogverjalandi og hefði hann þekt hana frá þeim tíma. Hann neitaði algerlega ölium félagsskap við aðra um morðið, en ef allir fátækir og uudirokað- ir gerðu eins og hann mundi auðveldi meðalstéttanna bráðum hverfa. Hann kveðst vera fæddur í París; hafa aldrei þokt hvorki föður né móður, vera ■alinu upp í líknarskólanum í Parma, hafa hlaupið þaðan 10 vetra gamall og farið að vinna fyrir sér á ýmsan hátt. Tvítug- ur að aidri var hanu tekinu í herþjóuustu. Var hann í henni 42 mánuði, ýmist í Ca- serta eða Neapel. Varðþvínæst herberg- isþjóun prinsins af Aragou, en dvaldi þar ekki nema 3 mánuði. Tóku nú stjórn- leysingjahugmyndir að vakna hjá honum. Síðan flæmdist liann hingað og þangað. Kom til Budapest 1894 og sá þar Elisa- bet drotningu. Varð þar félaus og flutt- ist til ítalin aftur. Hafðist eftir það við í Pays de Vaud og Lausaune og þar keypti hann þjöliua, er hann framdi morðið með og skefti hana síðaa sjálfur. Hann iðraðist ekkert verks síns, eu sagði, að það hefði verið heimskulegt, að gjöra það út úr eymd og fátækt, en ef slík morð færu eitt á fætur öðru, mundi það skjóta þeim skelk í bringu, er svelta og kúga fátækiingana. Dauðamelnið. Þjölin hafðí brotið fjórða riflð, og geug- ið gegnum iungun og hjartað og út úr því hinum megin. Dauðanum olli blóðrás í hj&rt'ikvolfunum. Þykir það bera vott um kjarklyndi drotningar að hún skyldi geta gengið niður í skipið eftir tilræðið. þjölin fanst í anddyri á húsi einu í götunni Rue des Aipes, er morðingiun hafði flúið eftir. Ætt (lrotningar. Elizabet Amaiia Eugenía hét hún fullu nafni og var dóttir Maximians hertoga af Austurríki, en skyld Bæjarakonungi í móðurætt, fædd 1837 og því nú 61 árs, gift Franz Jósef I. Austurríkiskeisara 1854. Var hún rajög hneigð fyrir reiðar og veiðar og geðjaðist Euglendingum því mjög að henni or húu dvaldi þar áður en hún giftist. Sögð er hún að hafa verið vel gáfuð og uppfrædd, alvarleg og svo hreinskilin, að engura miður heiðruðum manni var unt að koma svo nærri henni, að hann fyndi ekki misþóknun keunar og olli það henni ekki vinsælda. — Hún var mjög gefin fyrir dráttlist og sönglist og lék mjög vel á organ og cither. Reykti 50—60 vindlur á degi hverjum. Hár bar hún guligult á yngri árum og var óvenju fríð; er aagt, að keisarinn hafi ætlað að biðja systur hennsr upphaflega, en hafi orðið ástfanginn af henni áður hann vissi af. Yoltakrossinn og lífsvekjariim. Mér hefur gefist færi á að sjá verkan- ir Voltakrossins og hins svonefnda Lífs- vekjara næstl. vetur og sumar, því ég liefi tabð við marga sem keyptu hvort- tveggja eér til hoilsubótar, fóru þar eftir meðmælaginningum biaðaauglýsinganua mrð þessu svikaglingri. Aliir, sem brúk- að liafa Voltakroisinn eða Lifsvekjarann, hafa lokið upp sama munni um það; að þessir hlutir hafl alls ekkert gert sér, hvorki gott né illt. Ein kona á Vesturlaudinu tók 9 glös af Lifsvekjarannm og brúkaði; sagði hún mér að h&nn hefði hvorki gert sér gott né illt það hún til vissi, nema hvað hún var 13 kr. 50 a. fátækari oftir en áður, því þ;:ð kostaði vekjarinn. Einnig hafði hún reyat Voltakrossinu heilt ár og farið nákvæmiega eftir fyrirsögniuni um það, hvernig hann skuli nota, vætt hann í ediki við og við, eins og þar segir, tii að endurlífga rafmagnsstraumínn, — en árangurinn var samur þar og af Lilsvekj- arauum, sem sé alis enginn. Sjónarhól 30. september 1898. L. Pálsson. Sklrnir. Það var gengið til atkvæða um það í vetur meðal félaga Bókmentafélagsins, hvort hætta skyldi við útgáfu Skin.is íramvegis, og vsr sú tiiiaga ruuniu frá Hafnardeildinni. Með lit-lum atkvæðamun var samþykt að halda útgáfunni áfram. Skírnir virðist þó vera orðinn óþarf bók. Fyr rneir var hann nær einasta rítið hér á isndi, sem flníti fregair að nokkru gagni &f því, sem fr&m fór í heim- inutn í kríngum okkur, og hafði þá auð- . vitað mikía þýðingu. Nú flytja blöðin mikiu návæmari fréttir frá útlöndum en rúmast geta i Skírni, svo að þeirra vegna virðist ekki ástæða til að halda í hanu lengur. Inulendu fréttirnar flytja blöðin einnig míkiu fyiiri, svo að það er lítt skiljanlegt að margir kæri sig um að halda í hann þeirra vegna. Þó er þar öðru máii að gegna. Því þýðinga hefur það þegar frá líður að eiga ísienzku fréttirnar aliar á einum stað, þ&r sem greiðari aðgangur er að þeim en í blöð- unum. Eu tii þess þyrftu þær ekki að vera annað eu þurt registur eða upptalu- irigar. í Bókmeataþættiuum eiu taldar upp helztu bækur, sem út hafa komið á árinu (og þar fléttað ian í ritdómum i tveimur eða þremur setningum, ssm er ó- smekkiegt og á alla ekki þar við). Á öðrum stað í ritiau er svo Bðkaskrá, þar sem aftur eru taidar upp sömu bækura- ar. Þá er félagatal og ekki mjög fróð- legt, þar sem þulin eru sömu nöfnin í sörou röð ár eftir ár. Er alveg óskiljan- legt &ð uokkur félagsmaður geti iiaft af því gagu eða ánægju. Þá er bökaskráin, og var það sérstak- lega húa, sem hér átti að minnast á. 81 82 88 84 Agnes Já, bvo er það; en lyft mér, lyft mér; par liggar á, svo geti ég fylgt þér. (E, hef mig npp í hirain þinn, svo hreBsist sál og dugur minn. Mig svimar oft, og hrædd og hljðð ég hangi fast við jarðarslóð. Brandnr Yit, Agnes mín, í herrans hjörð. ei heyrast skal nein miðlungsgjörð. 1 akri Guða er glötun sjálf að gera ei verkin meira en hálf, það leyftra skyldí lagamál ei lagt í orð, nei, viijans stál! Agnes (leggur höndur um háls lionum). Hvar helzt þú gengur, geng ég hratt! Brandur Bi gngna tveir, þó mæti bratt. (Læknirinn hefur komið og numið staðar við garðshiiðið). Lœknirinn Ég horfi á Ijúflingsleik hjá dúfum á lyngivöxnum fjallaþófum. Agnes Æ, gamli vinur, gaktu nær í garðinn hingað, fóstri kær! Lœknirinn Nei, nei, þú veizt ég illur er; að ætla sér að lifn hér, hvar nákuldinn frá nepjusióð sig nistir gegnum sál og blóð! Brandur Bi gegnum sál — Lœknirinn Nú, svo? Æ, nei; það segja skal ég heldur ei. Mér finst sem ykkar flausturs-band sé fast og gott, það sést ei grand að það sem stofnist fjarska fijótt, sem fóikið segir, endi skjótt. Agnes Eitt sólarbros á sumarvegi oss sælum spáir marg oft degi. Lœknirinn Par vel! Til veikra vík ég nú. Brandur Til veíkra? Br móðir mín það ei? Lœknirinn Jú, með mér eflaust fyigist þú. Brandur Ei nú. Lceknirinn Þú varst þar? Brandur Var þar? Lœkninnn Þú, prestur, hjarta-harður ert. í hríð og ófærð gekk ég þvert um fjallið; þö ég vissi vel að völt eru laun hjá húðar-sel. Brandur Guð launar sjálfur lofsverk fríð, Nei. og léttu ef getur hennar stríð, Lœlmirina Hann launi viljann; víst er það, þá vildi’ hún bjálp, ég gekk af stað. Brandur Hún gerir orð — en gleymir mér ég geng á náium, hvar sem fer. Lœknirinn Kom óboðinn. Brandur Ef ei hún sendir í öðru verra för mín lendir. Lœknirinn (til Agnesar) Þú, stráið, í svo harðri hönd! Brandur Ég er ei harður. Agnes Hennar önd hann mundi feginn frelsa og græða með fórnarblóði hjartans æða. Brandur Af eigin hvöt ég að mér tók sem arf minn, hennar skuldahðk. Lœknirinn Gæt þinnar eigin! Brandur Margra meins ei minst er tíðum sakir eins. Lœknirinn En sá er skárri siknu-gjafinn er sjálfur liggur skuldum vafinn! Brandur Líkn eða ei, ég heimta heilt, ei hálft, né volgt, né sundurdeilt. Læknirinn Já, viljana krafta quantum satis1 skal kvitta alt, og gott er það? en fjársins Conto caritatis2 er, klerkur minn, þitt eyðublað. (fer). Brandur (horflr um stund á eftir flonum). Ei finst í máli lýðs og lands eins logið orð sem kœrleikans; menn sveipa því með Satans hrekk sem siikihjúp um viijans flekk; menn hafa það um dufl og dorg; menn dylja með því lífsins sorg. Sé brautin krókótt, kröpp og hörð — í lcœrleik skal hún styttri gjörð, og sé hún eins og syndin breið, menn sanna það sé kcerleilcs leið; þó viti menn það kosti kross — i kcerleik fá þeir lífsins hnoss. Ríði þeir öllu réttu slig rata þeir allir — kœrleiks stig! Agnes Það satt er alt, ég segi já, eu samt ég spyr oft: Hvornig þá? e 1>. e, svo nóg sé. (* p. e. reikniDgur kærleikans.

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.