Ísland


Ísland - 22.11.1898, Side 1

Ísland - 22.11.1898, Side 1
ISLAND. t .... "' ‘ Reykjavík, 22. nóv. 1898. II. ár, 4. ársfj. Tvisvar í viku kemur ,lsland‘ út framvegis, þriöjudaga og föstudaga. 3ES I5L 3? PAK.KAL.ITIII Oft IKTDIG-O (Blákkusteinu) fæht hj A O. ZiIBÆSESlNr. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossues pr. Skien lætur kaupmönnum í té alls konar t i m b u r; einnig tekur nefnt féiág að sér að reisa hús, t. d. kirkjur o. s.frv. Somja má við uriiboðsmann þess: Pétur M. Bjarnason, ísafirði. Takiö eftir! Nú er aftur komiun hinn ágæti skó- og v&tnsstígvélaáburður, sem hvergi fæst betri í bænum en hjá Jöhan- nesi Jenssyni skósmið í Kirkjustræti. Minnisspj ald. LandsbanMim opinn dagl. kl. 11 árd. til 2 siðd. — Banka- stjóri við kl. 117i—lVa — Annar gœzlustjóri yið kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 síðd. 1. mánudag i kverjum mánnði, Landsbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega frá kl. 12— 2 siðd.; á mánud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. flmtud. í mán., kl. 6 siðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. flmtd. í mán., kl. 5 síðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 síðd. Ókeypis lækning á spitalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. 129 grein, bvað þeirri skoðun voldur. Ótal konur inna mér: Alt of lítil kirkjan er. Þessi mörgu kvenna köll kalla: Þii skalt reisa höll! Heyrðu, Agnes, heims um stig herrann sjálfur valdi þig. Lífs míns engill, leiddu mig! Þð að sjálf þú sjáir eigi sífelt ertu’ á réttum vegi; hræfareldur aldrei viliti anda þinn, né hjarta spilti. Fyrsta dag sem fann ég þig, fanstu mér hinn sanna stig, ofan drógst mitt alheimsflug, opnaðir mér sjálfs míns hug, sjálfs mín8 vilja dáð og dug. Agnos, þú hefur aftur sagt oið, sem slær með Ijóssina makt, vísað braut þar vilt jeg fór; glökt ég sré hvar á að yrkja, oflitil er Drottins kirkja; — vel og gott; hún verður stór! Aldrei þekkti’ eg eins og nú ástgjöf Guðs, sem stendur hjá mér; 6, því bið ég eins og þú: Agnes, vík ei frá mér — frá mér! Agnes Hrakin burt skal hjartasorgin, hætta skulu tára köf, læst skal minnis bráðum borgin, Ókeypis tmnlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. Holdsveikra-spítalinu. Heimsóknartimi til sjúklinga dagl. kl. 2—3Vz. Fiskisýniiigin í Bergen 1898. Eftir Bjarna Sœmundsson. I. Ferðin til Noregs. Það er ;kki áform mitt, að fara að segja hér langa sögu af ferðinni, því á henni bar fátt það við, er tíðindi megi kalla. — Ég lagði af stað frá Reykjavík með „Thyra“ 3. júií að kveldi. Þegar ég kom á fætur næsta morgun vorum vér komnir út undan Tálknafirði og komum um hádegisbil inn á Önundarfjörð og seint um kveidið á ísafjörð. Þaðan fór- um vér morguninn eftir og héldum við- stöðulaust til Blöndaóss. Veðrið var á- gætt og gott sýni, þangað til komið var inn á Strandaflóann, þá skali yfir dimm þoka, svo lítið sást út fyrir borðstokkinn; í þessari þoku sigldum vér 4—5 tíma með fullri ferð. Ég hafði búist við að sjá mörg af fiskiskipum vorum úti fyrir Vestfjörðum, en það brást, því nokkrar skútur á stangli út af Hornströndum var alt og sumt; cf til vill hafa nokkrar leyn8t í þokunni á Strandaflóanum. Aft- ur á móti fórum vér, þegar komið var austur fyrir Hornbjarg, í gegnum feikna- breiðu af hinum alþektu brenni-margiytt- um, er sumir Sunniendingar nefna „Kjósar- osta“. Breiðan var nokkrar mílur að þver- máli, og við Kristján Jónas&rson reiknuð- 130 byrgð, sem kyr og þögul gröf; grafa skal jeg gleymsku höf síðan hennar milli’ og mín; hverja rós í muna og minni mái ég, sem finst þar inni, lifi öll og að eins þíu! Brandur En hið stærsta þarf að þora. Agnes Darftu hvassa strangleiks spora? Brandur Annar stærri hug minn hvetnr. Agnes Hann! Dú manst þú sagðir mér, að hann vilja mannsins metur megnið þegar bila fer. (ætlar að fara). Brandur Hvert þá, Agnes? Agnes Hússins starfa hentar sízt að gleyma’ í nótt. En í fyrra fékk ég ljótt orð, að hafa eytt án þarfa. Þá var nóg af krönBum, kökum, kveykt á öllum ljósastjökum, jólatréð í gulli glóði, gleðisöngur dundi, flóði. Brandur, ég vil jólin halda jafnt sem fyr, og öllu tjalda, fara að kveykja, fága, prýða um út (reyndar nokkuð lauslega), að þar mundi vera fuil miljóa af þeim á hverri ferhyrningsmílu. Undir þessum marglytt- um er ekki ólíklegt að leynst hafi margar miljónir af uiiguœ þorskum og ýsum (ung- ar þessara flska leita um hríð hæiís undir ýœsum margiyttum). Það var kuldalegur svipur á landinu ailli Kögursins og Hornbjargs, því stórir, gsmlir snjóskaflar voru aiveg niðri við sjávarm.ál; jafnvel túnið í Heljarvík var orðið grænt, þótt. skaflar væru fyrir neðan það, milli þess og sjávar. Hærra uppi í fjöllunum var mikil snjókyngi. Vér mætt- um á þessu svæði 2 hvaiabátum með hvali í eftirdragi. Voru sumir hvalirnir nærri í kafi, en aðrir voru uppþembdir og flutu hátt í sjónuro. Á þessum hvöl- um hafði flokkur sjófugla fengið sér ó- keypis far og fæði. Inni í Hornvíkinni lágu 4 hvalabát&r og margir hvaíir stjór- aðir niður. Vér sigldum snemma dags inn á Eyja- fjörð. Úti í mynni hans var veður hrá- slagalegt og iilúðleg fjöll til beggja handa, eu eftir því sem lengra kom inn eftir varð blíðara veðrið og útsýnið fegurra, og úr því komið var inn fyrir Hrísey fór ég að finna það, að Eyjafjörður er einn fegursti fjörðurinn á landinu. En Hval- fjörður getur einnig verið mjög fagur, jafnvel eins fagur. Alla leið frá Eyjaflrði til Langanoss var logn og sólskin og ákaflega miklar hillingar. Gtrímsey var altaf tvöföid og stundum þreföld, og sú í miðið stóð á höfði ofan á hinni neðstu. Mánáreyjar út af Tjörnesi tóku á sig allskonar myndir og fjöilin upp af Skjálfanda og Axaríirði 131 fyrir móður allra tíða. Líti Guð til okkar inu auðmjúkan hann finnur sinn hírta son og hrelldu dóttur helga saman Drottins nóttu glöð, en ekki afundin, eins og börn við föður sinn. Burt svo tár og trega spor! Brandur (faðmar hana). Tendra ljós. Gæt þinnar yrkju. Agnes Byggðu svo þá björtu kirkju, Brandur! strax — og fyrir vor! (fer). Brandur Mitt í raunum reiðubúin, reiðubúin fram í deyð, bresti þrekið, bilist trúin beina stefnir viljinn leið. Drottinn, hennar götu greið; Drottinn, þinum þræli vægðu, þína heiptarreiði lægðu, lát ei svo þitt lögmál hræða, lát ei mig sem haukinn skæða þurfa að heimta hennar blóð. Ég á krapt og mikinn móð; brenn þú mér á brjóst og enni beggja sök, en vægðu henni! (Það er klappað á dyr. Fógetinn kemur inn). Fógetinn Hér kemur sigri sviptur einn. 9* 43. tölublað. bteyitust í sifellu, svo mér var ómögulegt að sjá hvernig þau litu út í raun og veru. Skip eitt langt b'urtu var oft þrefalt. Á leiðinni fyrir Melrakkasléttu er tvisvar farið yfir heimskautsbauginn, og þó Slétt- an sé nyrzti hluti landsins, þá lítur hún þó blíðlegar út en Hornstrendurnar. Af sjó er fallegt að sjá inn yfir hana. Úti fyrir Norðurlar.di sáust að eins sár- fá fiskiskip, og eins var það þegar kom austur fyrir Langares. Þar hafði ég bú- ist við Frökkum í stórhópum, en sá að eins fáeina undan Bakkafirði og enga lengra suðnr með. Seinna fékk ég að vita, að þeir hefðu oftaat í sumar verið um 20 sjómílur uorðnr og vestur af Langanesi, því þar fengu þeir helzt fisk. Strax sem vér lögðum í haf frá Reyð- arfirði, lentum vér í hinni illræmdu Aust- fjarðaþoku og sigldnm í henni hálfan sól- arhring. Ég sá ekkert merkilegt alla leið til Orkneyja, varla Færeyjar einu sinni, því „Thyra“ kom þar ekki við, sigldi að eins — Færeyingum til mikillar skap- raunar, en mér til mikillar ánægju — í gegnum eyjarnar. Þegar vér náignðumst Fr&serburgh á Skotlandi (yzt við Moray-flóann snnnan- verðan) tók að lifna við á sjónum, því þaðan, og alla leið suður á móts við Aber- deen, sigldum vér gegnum mikla breiðu af skozkum síldarveiðasbipum — ég taldi einu sinni á aðra hlið Thyru 100 skip — er voru þar við reknetaveiðar; mörg voru langt úti i hafl, éa önnur vorn nær landi. Það var snemma morguns og voru sum skipin þegar á uppsiglingu, en önnur voru að draga inn netin, eða ráku enn með netatrossu sínu. Skip þessi sigla ágæt- 132 Brandur Hvað ? Sigri ? Fógetinn Því er ei að leyna. Ég komst of skamt er skyldi reyna að skilja yður og söfnuðinn. Ég yður spáði ei því bezta i okkar skiptum — munið þér? Brandur Já. Fógetinn Enn þó fylgi margur mér, við mótstöðuna ég hættur er. Brandur Hvers vegna? Ég? Fógetinn Þvi þér fenguð flesta. Brandur Fógetinn Já, þér sjálfsagt sjáið það, svo sækir fólkið yður að. Sá andi dregst hér drjúgum inn, sem Drottinn veit að ei er minn; hann kemur einmitt yður frá, það er ég viss um. Sættumst þá, og höfum handsal hér npp á! Brandur Ei endar stríð, sem okkar tveggja, þðtt annar vilji’ á flótta ieggja. 9

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.