Ísland


Ísland - 25.11.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 25.11.1898, Blaðsíða 1
ÍSLAND. II. ár, 4. árí Reykjavík, 2S. nóv. 1898. 44. tölublað. Mttf nsafnifl er lokað f skammdeginu, frá 27. þessa mánaðar. Ben. Gröndal. 3E3 'JESL T -A. PAKKALITIR OG I3XTI>IC3l-C> (Blákkusteinn) fæst hjá Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 ard. til 2síðd. — Banka- stjóri við kl. 11 Vz—l'/s — Annar gæzlust]óri við kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 síðd 1. mánudag 1 kverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega frá kl. 12— 2 síðd.; a mánud., mvkd. og Id. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. flmtud. i mán., kl. 6 slðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. flmtd. í mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvem sunnudag kl. 2—3 siðd. Ókeypis lækning á spítalanum á priðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. Holdsveikra-spítalinn. Heimsóknartimi til sjuklinga dagl. kl. 2-31/,. Ókeypis augnlækning hjá Birni Olafssyni augnlækni (á spítalanum) 1. föstudag 1 manuði kverjum kl. 11—1. Fiskisýningin í Bergen 1898. Eftir Bjarna Sœmundsson. II. Sýningin. Það er nú þegar búið að rita svo mik- ið í blöð vor um þessa sýningu, að það 145 Brandur Ei eyrisvirði varið skal úr vösum fólks í Guðs míns sal, á kostnað sjálís mín kirkjan byggist; ég glaður legg mína' eign, minn arf, og alt sem hef, í þotta starf, Fógeti, seg, hvort þass nú þarf að þér af minni hugsun styggist? Fógetinn (slær höndum saman). Ég er sem dottinn ofan úr skýjunum ! Slík ósköp spyrjast vart úr býjuhum; - og hér í Fjörðum, hér hjá oss, — hvar gilda skal sem gömul skrá að gefa ei neitt þó liggi á, — að opna slíkan örleiks foss, hvar öldur hvella, sjðða, hvissa, — nei, Béra Brandur, ég stond hissa 1 Brandur Arf minn ég hafði hugsað lengi að hirða' ei sjálfur — Fógetinn Fregnin kvað að talsvert mundi til um það, en trúa samt því vildi engi. Því getur nokkur gefið alt ef gott í móti er hvergi falt ? Nú það er yðar eigin Bök. En opnast mér þá hvergi vök? Þér sjáið opinn frægðar-framann, en framkvæmd mín ei verður gaman. - 10 er nærri að bera í bakkafullan lækinn, að fara að bæta við það. Sérstaklega hefur „Austri" flutt rækilega skýrslu um landbúnaðarsýninguna, eftir Jónas skóla- stjóra á Eiðum og margt gott um fiski- sýninguna eftir titstjórann. Séra Björn á Dvergasteini ritaði um hana í „Bjarka", Jón Þórarinsson í „ísafold" og Sigurðnr Sigurðsson í „ísland". Þetta alt tii sam- ans er allmikið mál og aliir þessir menn hafa hver um eig tekið ýœislegt fram, sem er fróðlegt, þarflegt og vekjandi. Ég get því venð stuttorðaii og vísað almenn- ingi á þessar greinar; þær eru aliar þess verðar, að þær séu lesnar með athygli. Ég ætia ekki að lýsa sýningunni neitt í heild sinni, því það hafa sumk hinna gjört, heldu? snúa mér að fiskisýningunni einni, því að skoða hana, var erindi mitt að eins, eérstaklega þar sem ég mátti ekki sjá at miklum tiœa til annars, sökum þess, að ég ætlsði mér á eptir að ferðast ast um Austfirði, til að kynna mér fiski- veiðar þar. Ég varð því að eina í flaustri að líta á þann hluta sýningarinnar, er ekki heyrði fiskisýningunní til. í fiskisýningunni einni máttu allar þjóð- ir taka þátt. En opinberlega (officielt) tók að eins þátt í henn auk Noregs, Dan- mörk með Færeyjum og Grænlandi, Sví- þjóð, Eússland, Finnland, Frakkland með Tíiníg, Bandaríkin í N.-Am. og Japan. Frá Englandi, Belgíu, Þýzkalandi, Spáni og ítalíu sýndu að ein3 nokkrir einstakir raenn. Þótt þessi hluti sýningarinnar væri nefndur fiskisýmng, þá voru það þó eigi aðeins hlutir, er beinlínis lúta að fiski- veiðum, er sýndir voru, heídur og alt 146 En Brandur, heyrið, hyggjum saman! Brandur Hvað ætlið þér þá öllu að sleppa? Fógetinn Já, öllu, pað veit Drottinn minn! Því hvaða vit er hér að keppa? Því hverjum fylgir múgurinn, ef annar fóðrar, auðgar, elur, en annar sveltir, reytir, kvelur ? Hver fjandinn! Já, ég fylgist með, af fjöri lyptist alt mitt geð, í brjósti berst nú hjartað heitt, mig hefur einstök gæfa leitt hingað í kveld til ykkar inn, lijá yður vakti hugur minn það ráð, er kannske lá þar leynt, en Iíklega hefði vaknað seint. Og segja má ég sjálfs mín yrkjn að setja hér upp nýja kirkju. Brandur Og þessum háa helgidóim við hljótum þá að synja um rö! Fógetinn Chorflr út). Já, skoðuð nú í tunglskins tómi og töfraglætu af nýjum snjó mér sýnist kirkjan hjallur, hrð. Brandur Svo? Fógetinn Já, Mn fjarska farin er, mögulegt er að sjómensku og sjóferðum lýtur. Sýningin var mestöll í skemtigarði þeim, er Nygaardsparken heitir; hann liggur syðst í bænum, yzt á nesi því, er gengur út í Puddefjörðinn, andspænis Sól- heimsvíkiuni. Aðalsýningarhöllin stóð skamt frá sjó, ekki langt frá þar sem „bíólógiska" stöðin er. Höllin var injög stór, í miðj- unni há hvelfing og út frá henni 3 álraur. í einr.i álmnnni (N-V-álmunni) var á gólf- inu veiðarfæra- og skipa-líkanasýning hmna eiíendu þjóða og fiskiafurðasýning Rússa ; fiskiafurðir hinna landanna ogNor- egs voru í aJIstórri höll sér, skamt frá aðalhöllinni. Þar var og veiðarfæra og skipa-likanasýning Noregs og í dálitlu húsi þar í nánd sýning fiskifélags Þránd- heims. Fiskiveiðasafn Bergens, sem hef- ur húsnæði ásamt nokkrum öðrum söfn- um í nýju skrautlegu stórhýsi hjá járn- brautarstöðinni, var sett í samband við sýningnna. í kjallara nndir fiskisýning- arálmu aðalhallarinnar voru sýndir norsk- ir bátar í fullri stærð og olíuklæði. Þar fyrir utan voru nokkrir stærri bátar og floti björgunarfélagsins norska á floti í skurði. Fiskisýnicgin var þannig á mörgum stöðum. Auk þess var Bergens Musæums aquanum haldið opnu fyrir sýningargestí; það er í dálitlu húsi áföstu við „bíðlógisku" stöðina og því innan vébanda sýningar- innar. Þar er haldið lifandi nokkrum al- gengari fiskum Noregs og svo ýmsum öðr- um sjávardýrum í sjóílátum, með gler- veggjum, sumpart í vísindalegum tilgangi, sumpart alþýðu macna til ánægju og fróð- leiks. Þessir hafsbúar drógu betur að 147 mig furðar nú é, sjálfum mér, að áðan skyldi' eg ei það sjá; — að ofan snöruð, — lítið á ! Nei, hún er fraleit, hnn er frá ! Og líti menn á loft og ris, er lagið rétt til athlægis. Hvað mundu kalla meistarar og menn, sem þekkja, slíka hvolfing? Þeir mundu hrðpa: Mikil skelfing: Og þakið — mosa þemburnar! Prá Bela — þetta fjárans fargan ! Nei, fastnheldin þarf eitthvert hóf; nei, allir gefa saraa svar að sveitarBkömm sé þvílíkt gargan, og þola megi' ei þetta hrðf! Brandur En ef nú sóknin samt ei vildi það sjá né heyra, 'hún rífast skyldi ? Fógetinn Ef það vill enginn þá skal eg! Og ég skal nu um jðlin laga og jafna alt til sinni daga, og setja málið vel é, veg. Ég hvet og skrifa, skrafa, sendi, — þér skylduð kannske ei þekkja mig; og ef ég hef ei alt í hendi og aulaskapnum vinn ei slig, og vilji fólkið henni hlífaf og hræðlan bindur legg og mund, þá, skal hana alla ofan rífa mín eigin hönd þá sömu stnnd; 10* sér gesti, en flestir sýniíigarmunir og þó urðu menn að borga 25 asra sér á pavti fyrir inngang. Ég átti þar frían inngang, svo oft sem- ég vildi, og var það að þakka velvild Dr. Brunchorsts, yfirumsjónarmanns náttúrugripasafnsins í Bergens Musæum. Sýning hvers einstaks lands var flokk- uð niður eftir því, hverð eðlis munirnir voru. Aðalflokkarnir voru : 1. fiskiafurð- ir, 2. veiðarfæri, 3. fiskiskip og bátar og útgerð þeirra, 4. ýrcs efni til varðveizlu á fiski, veiðarfærum og skipum, 5. híbýli fiskimanna, 6. fiskiflutíiingsskip, 7. fiski- verkanarhús og áhöld, 8. flskiklak og á- höld við það, 9. skeœtiveiðáhöld, 10. ým- islegt til upplýsinga um veiðarnar og fram- farir þeirra, svo sem fiskasöfn, myndir og bækur. Hverjum flokki var aftur skift í minni flokka og í mörgum þeirra fjöldinn allur af munum, svo geta má sér til, að öll fiskisýningin var rajög fjölbreytt og mikið verk að fA sér nokkurnveginn Ijóst yfirlit yfir alla sýninguna, hvað þá að skoða marga hluti nákvæmlega. Fyrir sýningu hvers lands var settur maður (kommissær), sem gaf upplýsingar um alt, er menn óskuðu að vita ýtarlega um hina sýndu mnni. Ég nefni hér hina helztu: við dönsku sýninguna var Arthur Feddersen; við sænsku Dr. R. Lundberg, fiskiumsjónarmaður; við rússnesku Dr. Oscar v. Q-rimm, prófessor; við Bandaríkja J. W. Collins, kapteinn. Við norsku sýn- inguna var enginn slíkur sérstakur mað- ur og var það töluverður bagi, því að leita upplýsinga hjá hinum og þessum, sem mað- ur heyrði að var Norðmaður, en þekti ekki frekar, gat verið óheppilegt. Þeir Norðmenn, sem ég snéri mér helzt til, voru 148 já, svei mér skal hún fá á fætur; ég fer með konu' og allar dætar; hún falla skal í grunn við grund ! Brandur Nú kveðið er við annan tðn, svo ekki gildir hlífð né bðn. Fógetinn Mannúðin skal obs venja við að varast gamla einrœnið; og ef ei skáldaljóðið lýgnr er laglegt orð um mannsins hug, að kenna hann við fuglsins flug, með öðrum orðum, — andinn flýgur. — Far vel! (tekur hatt sinn) Ég hlýt að hugsa um fanta. Brandur TJm hvað ? Fógetinn Ég.tala' um gripna ganta, nauðljóta, sem við núna tveir á næstu mörkum hérna fundum; við heimtum reipi, hyskið bundum, og hérna nærri geymast þeir ; hver þeirra skammar, Bkrækir, lemur, og skrattinn, hélt ég, tök við þremur. Brandur En nú er hringt inn frelsi' og frið. Fögetinn Hvern fjandann hingað vill það lið ? Þð viti ég hitt að hér um bil

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.