Ísland


Ísland - 25.11.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 25.11.1898, Blaðsíða 2
174 ÍSLAND. þeir Joh. Fleischer fiskinmsjóaarm&ður og skrifari í „Sslskabet for de norske fiske- ries freoune“, ritstjóri að Norsk fiskeritid. og 0. Erichssen, mnsjónarmaður viðBerg- ens fiskerimusæ. Báðir þessir menH eru hinir fróðustu um norsk fiskiveiðam ál. Strang- lega var bannað, sð gjöra œyndir af hin- um sýndu munum. Ég ætla þá að fara nokkrum orðum frekara um sýningu hvers einstaks lands og byrja þá á þeirri, sem varð fyrst fyr- ir til hægri handar í fiskisýningarsalnum, þogar gengið var í bana undan miðhveif- ingunni; það var 1. sýnivg Rússlands. Húa var ærið fjöiskrúðug. Rússar stunda einknm veið- ar í ám og vötnum, í Kaspíhafinu og í Hvitahafinu. Fiest af báta-likunum og veiðarfærum þeirra er einkennilegt og fæst af því hentugt fyrir os3. Sérstaklega einkennileg voru ádráttarnet úr hrosshári og lindarbasti. Hrosshársnetin lituútfyr- ir að vera mjög sterk. Bátarnir flestir fremur ljótir og allir koltjargaðir. Aptur á móti sýndi J. H. Kebke í St. Péturs- borg ágætan kaðal og segi, unnið í verk- smiðju hans, jþar á meðal þilskipasegl saumað í saumavéi og virtist það vera eins traust og handsaumað væri. H&nn sýodi og björgunarbát lítinn úr striga og korki. Þar var og skrautleður úr sútuðu steinbítsroði, mjög fallegt á að líta. Það var af samskonar steinbit og þeim, sem hér er algengur. Ég sá einnig í ame- ríkönsku sýainguani skrautleður úr ýmis- koaar fiskroðum. Vér ættum einnig að geta framleitt lika hiuti úr roði af stein- beit, löngu, skötu og hákarli o. fl. þsgar vér komumst svo langt, að vér getum sútað skinn. 2. Sýning Finnlands var fremur lítil. Þó voru þar allmörg líkun af bátum og netum. Bátarnir voru með ýmsu lagi og leist mér að eins vel á einn frá Sastmoia-eyjunum. Net til lax- og silungsveiða voru þar af ýmsri gerð, er svipaði mörgum til sænsku netanna (sjá síðar). 3. Sýning Japans var eflaut sú ein- kennilegasta þótt hún væri ekki stór. Veiðarfæri þeirra voru mörg japönsk, en nokkur sýnilega með Evrópnlagi, en bát- arnir voru ramm-japanskir, og iíkiegast taldir óhæfir 1 sjó sð leggja hjá oss og öðrum Evrópuþjóðum. Einn japanskur maður gjörði mikið að því. að taka mál af dönskum og sænsknm báturo, svo lík- lega verður ekki langt að bíða, að bátar með iíku lagi verði algengir í Jspan, Mikið var af tilbúnum agnflugum, fram- úrskarandi vol gerðum, enda eru Japans- menn sniilingar í handiðnaði. Ymsir mun- ir úr skjaldbökuskel voru sýndir, svo sem smák&ssar, vindlahylki o. fl., en alt ákaf- lega dýrt, látlaus vindlahylki á 30—40 kr., kassar 8 þuml. langir 100—500 kr. 4. Sýning Frakklands var allmikil, en ekki fannst mér sérlega mikið á henni að græða fyrir oss. Það sem einna mest bar á á henni, voru frakkneskir öyðingar, er reyndu með óþreytandi atorku að fá ná- ungann til að kaupa ýmsa meir eða minna fánýta muni, er þeir höfðu á boðstólum; skipalíkun eða báta voru þar mjög fá. Flest veiðarfærin þannig að þau eru ekki við vort hæfi; þó vil ég nefna lítið drag- net (botnvörpu) fyrir botnfisk er tveir opnir bátar geta siglt eða róið áfram ; slíkt net finnst mér að væri vert að reyna hér á sumrin t. d. í Faxaflóa og annar- staðar þar sem grunt er og botn til þess fallinn. Aftur á móti sýndu nokkrir verk- smiðjueigendur mikið af ýmsu til skipa- útgerðarinnar, færi, garn, net o. s. frv., t. d. Saint fréres, 34 rue de Louvre, Paris, er sýndi mjög margt af ýmsu þess háttar svo sem segldúk af ýmsu tagi, kaðla, garn og net (verksmiðjan hefir 700 verka- menn og fraroleiðir daglega 2,000,000 m. af segldúk og 18000 kg. af köðium) So- cieté anonyme des Chaines en acier, 69 rue de la Victoire Paris, sýndi stálkeðjur (með ósamansoðnum hlekkjum). Vélasmið- ur Douane sýndi fristivél með líku fyrir- komulagi og Tuxens og Hammericks (er síðar Iýst), sérstaklega til að hafa í skip- um. Var láttið mjög vel af hernii. í Túnissýningunni var ekki margt merkiíegt, nema salttegund ein, la Soukhra- Siilt og svo mikið af korki, svömpum, net úr alfagrasi og viðsmjör (óiívenolia), 1896 voru flutt frá Túnis til Noregs 579,330 kg. af korki, og til Svíþjóðar 2612916 kg.; til Danmerknr 1339138 kg. árið 1894. Til bölsýnismanns. Þú kvartar yfir því, að lurkum lemji þig lifið svo þú hafir engan frið, það sendi hnútur, hoJd og sál er kremji, — þann hræðilega glæp það við þig fremji; þú segist aldrei sættast lífið við. Þér skjátlast í því, lífið þig ei lemur, þú lernur það og hnútur sendir því. Og einmitt þú þig sjálfan sáran kremur, — nei, sjálfboðið ei til þín bölið kemur, þú einmitt heim til borðhalds býður því. Þú rífur þig á hol, þitt eigið hjarta á heitu sorgarbáli steikir þú, og sjálfau þig á borð fyrir böiið svarta þú berð; — um sjálfgerð víti’ ei tjá’r að kvarta, þótt upp af hugraun tærast takir nú! Þú ætlast til að lífið við þig leiki, það líf, sem móðgað, svívirt er af þér! Með svörtum grýlum sál þín er á reiki, er sjálfur hefurðu’ skapað, dauðinn bleiki á hælum þér í hugsýn þinni er. Æ, kveð þú, góði, grýlur þessar niður, og gleraugun þín dökku’ í skyndi brjót. 0g sætstu heilum sáttura lífið viður, því sjálfur ertu gæfu þinnar smiður, þú kemur henni, en hún þér ekki mót. Guðm. Guðmundsson. Stjörnuhröp. Svo sem kunnugt er sveimar óteljandi fjöldi hnatta um hið ómælilega himinrúm af afar-mismunandi stærð. Þannig er sólin 180 þús. mílna að þvermáli, jörðvorl716 mílur o. s. frv., og þó eru sumir hnettir miklu stærri en sólin, en aðrir miklu minni en jörðin. Þannig eru sum smá- stirnin milli Marz og Jupiters ekki nema „±SXjAKTI>“ kemur út á hverjum þriðjudegi og fðstudegi. Kostar í Eeykjavík 3 kr., úti um land 4 kr., erlendis 4 kr. 60 au. Ritstjóri: Þorsteinn Gíslason, laugavegi 2. Afgreiðsla blaðsins: Þingholtsstr. -át. Prentað í Pélagsprentsmiðjunni. um 4 mílur að þvermáli. Þó eru Marz- tunglin ean þá minni, því þau eru að eins 2 jarðmálsmílur að þvermáli hvert, eða ekki stærri en svo, &ð duglegur göngu- maður gæti hæglega gengíð kringum þau á einum sólarhrisg. En smástirni þessi eru þó tröllaukin að stærð í samanburði við þann aragrúa af smásteinum, er sveima hingað og þangað í himingeimnum, sem oft eru ekki nema fáein pund að þyngd. Eru þeir því ósýnilegir berum augum að öllum jafnaði og þeirra verður naumast vart nema þeir komist svo nærri jörðinni á braut hennar. að aðdráttarafl hennar rykki þeira aðsér. Falla þeir þá til jarð- arinnar með undra-hraða, sem verður meiri og meiri, er nær henni dregur. Þegar þeir komast inn í gufuhvoif jasðarinnar, verða þeir fyrir svo raikilli mótspyrna, að þeir verða glóandi heitir, og oft hitna þeir svo, að þeir bráðaa eða verða jafn- vel að dufti einu. Lýsi? þá af þeim, og köllam vér hina minni stjörnuhröp, en hina stærri vígabrsnda, vígahnetti eða teikn. Yar fyrrum haldið, að þeirboðuðu styrjaldir og blóðsútheliingar, eða væru fyrirboði ýmsra stórtíðinda: hallæris, drep- sótta eða dauða þjóðhöfðingja, og af því eru nöfn þeirra dregin. Stundum fal!a steinar þessir á jörðu niður, og nofnast þeir þá steinregn, en vanalega eyðastþeir í gufuhvoífinu. Reiknað er að nokkur þúsund etjörnuhröp verði daga daglega á sólarhring hverjum víðsvegar kringum jörðina. En tvisvar á árinu ber þó mest á þeim, nfl. 10. ágúst og 12. til 13. nóv. ár hveit. Þykir sannað, að jörðia fari þessa dagana gegnum haglskúr af grjóti, er svífi um himinrúmið og að öllum lík- 149 150 151 152 þeir heyra vormn byggum til — (glottandi) og jafnvel yður. Ein er gáta, sem yður ráða vil ég láta: í bygðum þessum fólk er fætt og framkomið af viasri ætt, en ber í æðum annað blóð af öðru húsi, kyni’ og þjóð ? Brandur (hugsandi) Mörg gátan hér í heimi flnst sem hugaun engri ráða vinnst. Fögetinn Sú gátan er ei þung að þýða, og þér hafið eflaust heyrt svo viða um fátækling, sem flæmdist vestur, en fróðari var en nokkur prestur; — sem móður yðar, Brandur, bað. — Brandur Hvað? Fógetinn Ríku móður — mundi’ ei það ? Hún bað hann eins og vonlegt var, að vappa beint til Nástrandar. En hvernig gekk svo garminum ? Hann geggjaðist á heílanum; hann festi sér eitt flækingshró af fantakyni og áður en dó fjölguðu drjúgt þau flækings skauð, sem flakka hér við skömm og nauð. Og á hans langa lausungs flakki hér lenti einn hans vafa-krakki, og heldur en ekki heiðurs verður — Brandur og hver þá? Nú, hún! Fógetinn Tatara-stelpan, öerður! Brandur (lágt) Fógetinn Já, var ei gátan góð ? Af honum er það fóstur fætt, en framkomið af vissri ætt; af yðar móður ástum stóð sú orsök að hann gat það jóð. Brandur Seg, getið þér ei nefnt til neitt, sem náð og líkn þeim gæti veitt ? Fógetinn Svei, nei, svo fordæmt fantalið; þess fóðurhús er tngthúsið; ef leystí’ ég þennan fólskufans ég íæri’ í vasa andskotans, sem heimtar sitt af heiminum, því hann er að verjast skuldunnm ! Brandur Þér hugðust áðan bráðast byggja borgir og vígi synd og neyð. Fógétinn Það frumvarp, eftir á að hyggja fór aftur á bak þá sömu leið. Brandur En gott ég tel — ef tiltök væri — Fógetinn (brosandi) Nú talið þér, minn prestur kæri, í öðrum tón en áður fyr. (klappar á öxl horrarn) Hið dauða fari dauðans dyr, en dugum vel með föstum vilja. Par vel, íar vel, við skulum skilja. — Hvar skyldu mínir flóttaliðar sig halda’ og hafa skreiðst í skjól ? Yið finnumst bráðum. Blessuð jól! Og heilsið frá mér húsfrú yðar! (fer). Brandur (oftir djúpa Jögn) Hver íyrir alla feikn þá friðar! Ó, skelfilega skapanót og skuldar fléttuð eiturrót! Svo tvinnast saman sekt og sök við syndarinnar fyrstu rök að augað loks sér ekki neitt nema ilt og gott sem heild, sem eitt! (horflr lengi út um gluggann) Þú lambið Guðs, mitt góða barn, þú goldið hefur ömmu þinnar; og gegnum flagð, sem hljóp um hjarn, mig hrópar Guð til skyldu minnar, — og flagðsins sjúka sál varð til við sekrar móður aura-spil. Svo fyrir Guði gjöldin safnast, þau greinast, tvístrast, niðurjafnast; svo ríkt er Drottins réttlætið sem refsar oss í þríðja lið. (hrökkur frá glugganum öttasleginn) Guðs ógn og hefnd yfir ættinni! — Augnamiðið er jafnvægi. Auðmýktarinnar fórnum frá hin fyrsta lífsvon koma má ; en öldin lýgur að sér sjálfri við orðið hrædd af vizku gjáifri. (gengur lengi fram og aptur) Að biðja? Biðja? — Orð það er svo undur-hægt í sjálfu sér, það haft er líka hvar sem stondur. Menn halda bæn að hrópa : Náð! í heimsins blindni um sjó og láð, og klifa um skjól við krossins tré, að kveina sárt og teygja hendur — þð vantrúna þeir vaði í hné. Hóhó, ef með því gæfust grið, þá gæti ég sem hver einn hreldur nú þegar knúð þess herra hlið, sem heitir „tortýmandi eldur“. (nemur staðar og hugsar 1 hijóði) Og þó á minni þyngstu stund, á þoirri stund, er barnið svaf og hvorki koss né móður mund gat mýkt né sefað dauðans haf, — nær bað ég? Eða bað ég þá? Sú bifun, hvaðan kom hún frá,

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.