Ísland


Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 1
ISLAND. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 9. des. 1898. 48. tölublað. PAK.BLALITIR Oft IKTDIGO (Blákknsteiun) fæst hjá O. ZIMSEIVT. SænsKa IMiiíiibII Tlnxle býður líftryggendum raiklu betri kjör en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag í heimi Nær því öllum ágóðanum er varið til BOHUS-útborgunar, enda er nB>nus" í ^TItL"U.X© hærri en í nokkru öðru félagi á Norðurlöndum. Umboðsmaður félagsins fyrir ísland, Bernharð Laxdal, Akureyri gefur þeim, er tryggja vilja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. K o n s 1 a í orgelspili býðst fyiir lága borgun. Ritstj. vísar á. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árd. til 2 síðd. — Banka- Btjóri við kl. llVa—1V> — Annar gæzlustjóri við kl. 12—1. Söfnunarsjððurinn opinn f barnaskólanum kl. 5—6 síöd 1. mánudag 1 liverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega frá kl. 12— 2 síðd.; á mánud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnio opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjörnar-fundir 1. og 3. flmtud. i man., kl. 5 siðd. Pátækranefndar-fundir 2. og 4. fimtd. i mán., kl. 5 síðd. Náttnragripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 síðd. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bemhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Holdsveikra-spítalinn. Heimsóknartlmi til sjúklinga dagl. kl. 2-3V>. Ókeypis augnlækning hjá Birni Ölafssyni augnlækni (á spitalanum) 1. föstudag i mánuði hverjum kl. 11—1. 193 öll veröldin hér strymir að úr öllum áttum ; hressið hug; það heíur enginn mælsku-flng til jafns við yður, — oða hvað? Grann-prestar yðar opna arma, og yðar björð ber vota hvarma, alt býöur þökk með virkt og varma'. Og verkið, — þetta vildar-smiði! og viðhöfbin og öll sú prýði! og textinn líf og ljðBsins orð. og loks það mikla dýrðarborð, Ég horfði' á kálf við húsgaflinn, og hreint varð ég sem gagntekinn! Það hefur kostað þraut og stríð uns þvílíkt metfé yrði fundið, og það á harðri hungurstíð þá hér er ríkisdalur pundið! Nú þar um ekkl tala' eg tiðara, að tala' um annað ferð var heitið. Brandur Jú, talið, skerið, ríflð, reitið! Prófasturinn Nei, optast tek ég tökum þýðara. Bn fljótt, ég kýs ei færið síðara. Um eitt ég get ei á mér setið, — og ððar en það mál ég nefni, ég veit þér hafið hitt og getið a hvað ég, séra Brandur, stefni. Þér skiljið, það er mín skyldu-vinna að skoða breytni presta minna. Þér litla rækt opt leggið við 13 Smá athugasemdir til kaupenda ,íslandsé. Það hafa ýmsir haft orð á því, að „ís- land" væri og hefði verið nú upp á síð- kastið miklu daufara en fyrrum og ekki eins fjölskrúðugt. Það er nokkuð satt í þessu og tjáir ekki að neita því. Líka hafa bæjarmenn og nærsveitamenn haft nokkra ástæðu til að kvarta um óreglu á útkomu blaðsins með köflum síðan í haust. Kaupendur, út um landið hafa aftur á. móti ekki OTðið hennar varir. En úr þeini óreglu er nú að mestu bætt að því er blaðafjöldann sneitir, svo að á nýári munu verða komin út jafnmörg tölu- blöð og heitið hefur verið. Að því er innihald blaðsins snertir má benda á, að „ísland" hefur síðari hluta þessa árs flntt lesendum sínum eitt af fremstu skáldritum þessarar aldar og þar á ofan í þýðingu eftir það af skáldum okkar, sem nú hefur hæðst gengi, og verður „Brandi" lokið í þessum árgangi blaðsins. Það getur verið að hann sé of þnngskilinn til þess að hann geti fallið ölluin leíoadum blaðsins vel í geð, og að margir hafi ekki getað notið h\ns þar sem hann kemur fram í smákóflum, kafli og kafli í senn. Én svo hefur verið til ætl- ast, að menn kliptu hann neðan af blað- inu og héldu honum saman, og má vel binda úrklippurnar inn, þótt brotið verði nokkuð óvenjulegt, það er: grallarabrot. Síðar veiður „Brandur" gefinn út í sér- preutun í vandaðri útgáfu. Og „ísland" þykist vinna miklu þarfara verk með því að gefa lesendum sínum og bókmentum 194, landsvenjur hér og fornan sið; en venjan er þð vist hið næsta, ég vil ei segja: Allra stærsta. Nei, bezti vin, ég bríxla ekki; — þér, brððir, nngur, staðan ný, þér komuð hér úr höfuðbý og höfðuð skygnst hér litt um bekki. En nú er, vinur, meir en mál að milda' og laga þetta brjál. Þér hafið of mjög hingað til gert hverjnm einum prestleg skil, en vega' ei alla' í einu lagi, er ætíð synd af versta tagi. Nei, eitt skal yfir alla ganga, og óðar hverfur stefnan ranga. Brandur Útlistið betur! Prófasturinn Bezta kirkja er bygð af yður til að styrkja hér Gnðsorð. Hún er grððrarsvið og girðing kringum lögm&lið. En stjórnin hefur helga tru til halds og trausts sem lífsins brú, og verndar hennar stöðu' og stétt svo styðji' hún aptur lög og rétt. En stjðrnin á ei rentu ráð og reiknings krefst fyrir sína nað. Þeir kristnu jafnan kunna' að hlýða. Því ætlið ei hún ausi út fé þótt annarsvegar Drottinn Bé, okkar heimsfrægt verk í ágætri þýðingu, heldur en að kitla eyru manna með ó- merkilegum eldhús-rómnnum, eins ogvenju- legast er að blöðin flytji neðanmáls í þýð- ingum. _______ „ísland" byrjaði í fyrra á viðskifta-að- ferð við kaupendur sína, ,sem áður var ekki tíðkuð hér á landi, og var blaðið þá að eins selt gegn fyrirframborgun og gat þvi selst töluvert ódýrara en nú. Þessu gat það ekki haldið vegna óreglu ýmsra póstþjóna út um landið. Það varð því að taka upp gamla verzlunarmátann íslenzka, lánsverzlunina. Þetta árið hefur það líka fengið að kynnast henni fnllkom- lega. Óskilsemi við blaðamenn frá kanp- enda hálfu er ótrúlega mikil. Nú sem stendur er sjálfsagt árferðinu og peninga- eklunni að nokkru leiti um að kenna, en þó sjálfsagt ekki eingöngu. Um næsta áramót verður málafærzlumanni falið á hendnr að innheimta skuldir blaðsins. Á næsta ári mun „ísland" leggja alt kapp á að flytja sem fjölbreytilegast efni og hafa nú ýmsir góðir menn heitið að sendið því ritgerðir meir en áður. Það mun og leggja sig meir fram til að ræða um landsins gagn og nauðsynjar en síð- astliðið ár. ísland erlendis. Ólafur Felixson, íslenzkur maður, sem í nokkur ár hefur verið starfsmaður við blað í Þrándheimi í Noregi, er orðinn ritstjóri að nýju blaði í Aalesund, sem byrjaði að koma út 1. okt. í haust. Þ»ð 195 ef hun á launalaust að stríða. Nei, henni' er gatan glögg og kunn, og gæfa hvers manns yrði þunn, ef stjðrnin væri' ei vörn og hiíf, og verndaði' að eins þetta líf. En þetta hennar mark og mið er menn, sem okkur, bundið við, embættislýðinn, okkur presta! Brandur Hvert orð er vizka! Meira! Prófasturinn Fresta ég vil ei því sem eptir er. Það orðsins hús, sem gafuð þér, ég treysti nú að ei þér efið, sé einnig þessu ríki gefið. í þeirri trú ég held þa hátið, sem halda skal og vist er fatíð. í þeirri trú skal klukkum klingja, og kirkjugjafar-ljóðin syngja. Ég veit með gjöf þér hlýðni heitið og hugsið betur um hvað veitið. Brandur Það hef ég aldrei, aldrei meint! Prófasturinn Síi athugun kom, vinur, seint. Brandur Hvað seint? Hvað seint? Við sjáum það! Prðfasturinn Nei, segið ei meir, og brosum að! Hvað er það, eem þér eptir þraytið? 13* heitir „Heimhug" og stendur neðan við nafnið, að það sé ætlað norknm æskulýð. Ýrasar greinir ern þ"%r nm íslenzk efni og auglýsir blaðið að meðal þeirra, sem stöð- ugt skrifi í það séu tveir íslendingar, Jósef Björnsson skólastjóri og Sigurður Sigurðsson búfræðingur frá, Langholti. Þórður Guðjohnsen læknir i Khöfn, sonur Þ. Guðjohnsens verzlunarstjðra á Húsavík, kvað ætla að setjast að aem prakt. læknir á Borgundarhólmi á næstk. von. Vestur íslendingar ræða nú og rita all- míkið um skemtifðr, sem þeir ráðgera að fara heim hingað margir í hóp árið 1900. Þessi ráðagerð virðist hafa fylgi margra, en þó er ferðin ekki fastákveðin enn. Leiðrétting. Það var dálítið rangprentað í aths. við áætlnn póstgufuskipanna, sem nýlega er prentuð hér í blaðinu. Það burtfarartími skipanna frá Rvík sé ákveðinn kl. 12 á nóttu, en á að vera kl. 6 síðdegis eða um miðaftan. Baöhúsið verður framvegis opið að eins þrjá daga í viku, snnnudaga, miðvikudaga og laugardaga. Þó geta þeir sem æskja fengið böð aðra dsga, en þá verða þeir að hafa beðið um þau daginn áður, hjá H. 6. Magnússyni Austurstr. 6. 196 Hvað er það, sem þér lofið, heitið? Þér getið umvent öllum heim, og eflt og stoðað lika rikið, og þannig herrum þjönað tveim, ef þreki, viti' og greind ei flikið. Þér messið ei fyrir einn og einn, að ekki hrasi Páll og Steinn; þér messið, svo að sóknin öll um siðir nái dýrðarhöll; en hjalpist sóknin, sj&lfsagt er að sérhver einn til Drottins fer. Nú, ríklð er í eðli sjalfa alþýðu-veldi rétt að hálfu, það hafnar frelsi og hatast við, en hefur jðfnuð fyrir mið; en jðfnuður kemst aldrei á ef ójöfnuður drottna ma, og einmitt hann þér alið hér, og aukið Btórum, því er ver, Bem fyrri hvergi hreifði sér. Hver maður fyr hét meðlimur, nú möglar hver sem einráður, en rikinu er það eugin bót. Af einmitt þeirri Bprettur rót hve illa fer með eignarskattinn og allar Bkyldu-kvaðir samt, að kirkjan látið hefur hattinn, er höfðum allra sðmdi jafnt. Brandur Þar opnast mikil útsjðn, 6!

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.